Þjóðviljinn - 16.04.1982, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
• l^iklist
• myndlist
• tónlist
• kvikmyndir
• samkomur
leiklist
Skagaleikflokkurinn:
Síðustu
sýningar á
Leynimel
13
Skagaleikflokkurinn hefur aö
undanförnu sýnt gamanleikinn
Leynimel 13 eftir Þridrang i
Bióhöiiinni á Akranesi undir
ieikstjórn Guðrúnar Alfreðs-
dóttur. Með helstu hlutverk
fara: Guðjón Þ. Kristjánsson,
Jón Páll Björnsson og Hrönn
Eggertsdóttir.
Siðustu sýningar á Leynimel
13 verða föstudaginn 16. april kl.
hálf niu og laugardaginn 17.
april klukkan þrjú. Miðasala
hefst kl. sjö á föstudag og klukk-
an eitt á laugardag.
Tinna Gunnlaugsdóttir og Arnar Jónsson i hlutverkum sinum i
„Elskaðu mig”
„Elskaðu mig”
Vegna mikillar eftirspurnar ersen. Sýningar verða i Hafnar-
verður Alþýöuleikhúsið með biói, laugardaginn 17. april og
tvær aukasýningar á leikritinu föstudaginn 23. april.
„Elskaðu mig” eftir Vitu And-
„ísjakinn”
á Skaga
A þessari vorönn tekur Leik'
listarklúbbur Nemendafélags
Fjölbrautaskóla Akraness -til
sýningar leikritið „tsjakinn”
eftir Felix Lutzkendorf. Með
helstu hlutverkin fara Ingi Þór
Jónsson, Bjarni Þór Sigurðsson,
Anna Hermannsdóttir, Helga
Jónsdóttir og Guðlaugur Hauks-
son. Leikstjóri er Sigrún
Björnsdóttir.
„tsjakinn” gerist i 3. heims-
styrjöldinni og fjallar á gaman-
saman hátt um aöstöðu þá er
skapast þegar báöir striösaðilar
mætast á isjaka lengst norður i
hafi. Þrátt fyrir það að báöir að-
ilar séu vopnlausir tekst kven-
kyns foringjum beggja liða að
halda uppi hinum stranga her-
aga, sem tryggir þeim öll völd.
Já, i tsjakanum hafa konur tek-
ið völdin i sinar hendur og gerir
Lutzkendorf með þvi létt grin að
jafnréttisbaráttu kvenna á sið-
ari árum.
Jói i Iðnó
Leikritið Jóieftir Kjartan Ragnarsson veröur á fjölunum i Iðnó á
laugardagskvöldið en það leikrit hefur veriö sýnt við metaðsókn I
allan vetur. Jói, sem er þroskaheftur piltur, verður fyrir þvl að
missa móður sina, og við það standa skyndilega aðrir fjölskyldu-
meölimir frammi fyrir þeim vanda, hvaö beri að gera og hver
þeirra eigi að taka Jóa að sér. Með stærstu hlutverkin fara þau Jó-
hann Sigurðarson, Hanna Maria Karlsdóttir, og Sigurður Karlsson.
„Sitthvað
má Sanki
þola”
Alþýðuleikhúsið sýnir nú á
föstudags- og laugardagskvöld
klukkan hálfniu gleðileikinn
„Don Kfkóta” eða „Sitthvað má
Sanki þola” eftir James Saund-
ers, en leikritið byggir á meist-
araverki Cervantesar.
Árnar Jónsson er i hlutverki
Don Kikóta og Borgar Garðars-
son i hlutverki Sankó Pansja.
Þeir tvimenningar hafa hlotið
frábæra dóma fyrir leik sinn og
sýningin i heild hiotiö einróma
lof gagnrýnenda.
Ef þetta er ekki hið fullkomna gervi Don Kikóta þá veit ég ekki hvað
passar hverjum.
Uppgjöri
lýkur í
Þjóðleik-
húsinu
Farandleiksýning Þjóðleik-
hússins „Uppgjörið" hefur farið
víðs vegar i vinnustaði og skóla i
vetur og er nú búið að sýna hana
á einum 65 stöðum við afbragðs
undirtektir. Segir i fréttatil-
kynningu frá Þjóðleikhúsinu, að
Ijóst sé að þetta framlag tii árs
fatlaðra hafi mælst vel fyrir og
reynst timabær hugvekja. jafn-
an hafi spunnist athyglisverðar
umræður eftir sýningarnar, en
verkið sjálft forðast alla predik-
un og leitast við að segja ein-
falda sögu og sýna lif og sam-
skipti tveggja mannvera.
Sýning þessi fékk á sinum
tima einkar lofsamlega dóma
og viðtökur og eftirspurn sýnir,
að hún á við okkur brýnt erindi,
segir ennfremur i fréttatilkynn-
ingunni. Nú hefur hinsvegar
verið ákveðið að þessum sýn-
ingum ljúki og verður ein sýn-
ing, siðasta sýningin, opin öllum
Edda Þórarinsdóttir og Guðmundur Magnússon i hlutverkum sin-
um. Hann lamast og hún verður að gera framtiðina upp við sig. Eft-
ir stendur spurningin: Hvor persónanna er meira fötluö?
almenningi á Litla sviði Þjóð- kvöld og hefsthún klukkan hálf-
leikhússins n.k. miövikudags- niu.
Hús skáldsins hverfur
af fjöl-
unum
Nú er Hús skáldsins Halldórs
Laxness I leikgerð Sveins Ein-
arssonar að hverfa af fjölum
Þjóðleikhússins. Tvær siðustu
sýningarnar verða sunnudaginn
18. april og föstudaginn 23.
april, en lokasýningin er einmitt
sama dag og Halldór Laxness
veröur áttræður.
Sýningin á Húsi skáldsins var
frumsýnd á jólunum og hafa nú
10.000 manns séð hana. Alls
koma 20 leikendur fram i sýn-
ingunni, en með veigamestu
hlutverkin fara Hjalti Rögn-
valdsson sem Ljósvikingurinn,
Briet Héðinsdóttir sem Jar-
þrúður, heitkona hans, Gunnar
Eyjólfsson er Pétur Þrihross,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir er
Jórunn i Veghúsum, Björn
Karlsson er Jens Færeyingur og
Kristján Viggósson er Orn Úlf-
ar.