Þjóðviljinn - 16.04.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 um hclgina Teikning eftir Theodor Kittelsen Ivar Orgland í Norræna samkomur Svíþjóðar- kynning Laugardagskvöldið 17. april kl. 20:30 veröur kynning á Svi- þjóö i myndum, máli og söng. Unnur Guöjónsdóttirog sonur hennar Þór Bengtsson hafa að undanförnu ferðast viösvegar um Island á vegum Norræna félagsins og kynnt Sviþjóð. Unnur segir frá landi og þjóð og sýnir litskyggnur og Þór syngur sænsk lög og leikur undir á gitar. Unnur Guðjónsdóttir hefur verið búsett i Sviþjóð um árabil og hefur kynnt tsland i ótal borgum og bæjum. Fyrirlestur um mál þroskaheftra Hér á landi er nú staddur i boöi félags- og heilbrigöismála- ráöuneytis Karl Grunewaid frá Socialstyrelsen i Stokkhólmi, en hann er einn helsti sérfræöingur Svia i málefnum þroskaheftra. Karl Grunewald mun heim- sækja hér nokkrar stofnanir til fyrirlestrahalds, s.s. öskju- Wiöarskóla, Bjarkarás og Lyng- ás, Þroskaþjálfaskólann, Sól- borg á Akureyri og Kópavogs- hælið. Mánudagskvöldið 19. april mun Karl Griinewald halda fyrirlestur að Hótel Esju sem nefnist: Omsorg for psykisk udviklingshæmnede (mSlbest- ræbelser — ideologi). Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. Hann hefst klukkan hálfniu og eru allir velkomnir. Fræðslu- fundur um áfengismál Stórstúka íslands efnir til fræöslufundar um áfengismál laugardaginn 17. april klukkan tvö i Templarahöll Reykja- vikur. Framsöguerindi flytja: Annar Þorgrimsdóttir, félags- ráögjafi um fræðslu- og eftirlits- starf SAA; Guðsteinn Þengils- son, læknir, um áfengismála- stefnu á Islandi; Jóhann Lofts- son, sálfræðingur, um áhrif meðferðar á drykkjusjúka. Að loknum erindum verða umræður. Allir velkomnir Sýning Ómars og Óskars framlengd Syning þeirra Ómars Stefáns- sonar og Óskars Thorarensen i Galleri Lækjartorgi veröur framlengd til n.k. sunnudags. Þeir ómar og óskar eru nýlista- menn, en ekkert verkanna á sýningunni ku samt vera i þeim anda. Skáldið Ivar Orgland er gestur Norræna hússins um þessar mundir og mun flytja tvo fyrirlestra á næstunni i húsinu. Sá fyrri veröur laugardaginn 17. april klukkan fjögur og nefnist „Kunstneren, naturen og eventyret”. Þar kynnir Ivar Orgland norsku málarana Theodor Kittelsen (1857-1914) og Christian Skredsvig (1854-1924). Siöari fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 20. april klukkan hálf niu og nefnist „Dikter og milja .Etmítemed noen af Norges fremste diktere og milja de levede i” og segir þar frá nokkrum helstu stór- skáldum Noregs og þvi um- hverfi sem Jieir lifðu i. Má þar nefna Henrik Ibsen, Björnstjerne Björnson, Knut Hamsun, Sigrid Unset ásamt fleirum. Meö erindinu verða syndar litskyggnur. Friðarfundur á Akureyri t vetur hefur starfað á Akur- eyri hópur áhugafólks um friöar- og afvopnunarmál. Kveikjan aö starfi þessu er sú mikla umræöa, sem oröið hefur i kjölfar andófs evrópskra friðarhreyfinga gegn kjarn- orkuvigbúnaöi. Til að ræöa ógnir kjarnork- unnar og hugsanlegar leiðir til úrbóta hefur verið ákveðið að halda fund á Hótel KEA sunnu- daginn 18. april. Dagskráin veröur á þessa leið: Knútur Arnason, eðlis- fræðingur, talar um sam- setningu og eyöingarmátt kjarnorkuvopna; Sr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum i Kjós ræðir um vigbúnaðarkapp- hlaupið og friðarhreyfingar; Guömundur G. Þórarinsson, al- þingismaður, kynnir tillögu sina um að halda hér á landi alþjóö- lega friðarráðstefnu, sem m.a. myndi fjalla um friðlýsingu hafsins í kringum Island gegn kjarnorkuvopnum. Fundarstjóri verður Tryggvi Gislason, skólameistari. Ef áhugi verður fyrir hendi er meiningin að stofna formleg friðarsamtök á fundinum. Þeir aðilar sem vilja hafa áhrif á stefnumörkun samtakanna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Dagvistarmál — starfsmaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stöðu (hlutastaða) umsjónarmanns með daggæslu i heimahúsum, leikvöllum bæjarins o.fl. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. april n.k. Um- sóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem liggja frammi á félagsmála- stofnuninni, Digranesvegi 12, opnunartimi 9.30 — 12 og 13 — 15, og veitir dagvistar- fulltrúi nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn i Kópavogi. Laus staða Staða skólastjóra Tónskóla Neskaupstað- ar er laus til umsóknar. Ráðning miðast við 1. júni 1982. Laun og önnur kjör sam- kvæmt samningi Starfsmannafélags Nes- kaupstaðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og starfsreynslu sendist undirrituðum fyrir 28. april 1982. Bæjarstjórinn i Neskaupstað Sumarstörf í Garðabæ Eftirtalin störf eru laus til umsóknar. Störf flokksstjóra við Virinuskóla Garðabæjar. Starf forstöðumanns iþróttanámskeiðs. Störf leiðbeinenda við iþróttanámskeið. Upplýsingar hjá bæjarritara i sima 42311, og hjá æskulýðsfulltrúa i sima 44220. Umsóknum skal skilað til bæjarritara fyr- ir 24. april. Bæjarritari. Æskulýðsráð. F orritari/kerf isf r æðingur óskast til starfa sem fyrst i Skýrsluvéla- deild. Þekking á sivinnslu og forritunarmálum COBOL/RPGII æskileg. Nánari upplýsingar veitir Starfsmanna- hald, á skrifstofu, en ekki i sima. SAMVINNUTRYGGINGAR G.T. Ármúla3. krakkar Blaðberabió yRegn- boganum. Blaðberabíó! Blaðberabíó í Regnboganum laugardaginn 17. apríl kl. 1: Eyðimerkurævintýri Gamansöm og spennandi mynd í litum. (sl. texti. Góða skemmtun! UOÐVIUINN s.81333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.