Þjóðviljinn - 21.04.1982, Page 6

Þjóðviljinn - 21.04.1982, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. aprll 1982 Kísilmálmverksmiðj an á Reyðarfirði: og vinda m.t. tii dreifingar úr- gangsefna.” Vilyrði komin fyrir sölu á 70% framleiðslunnar --Þaö frumvarp sem ég mæli hér fyrir um Kísil- málmverksmiöju á Reyð- arfirði felur í sér aö Al- þingi heimiii ríkisstjórn- inni að beita sér fyrir stofnun hlutafélags er reisi og reki verksmiðju að Mjó- eyri við Reyðarfjörð til framleiðslu á kísiimálmi og hafi með höndum þá framleiðslu og skyldan at- vinnurekstur. Rúmlega tveggja ára aðdragandi Mál þetta á sér rúmlega tveggja ára aödraganda, og má rekja upphaf þess til stjórnarsátt- mála rikisstjórnar Gunnars Thoroddsen frá 8. febrúar 1980. Þar er lögö áhersla á rannsóknir á sviöi orkunýtingar og uppbygg- ingu meiriháttar nýiönaöar á vegum landsmanna sjálfra er m.a. byggi á innlendri orku. Með hliösjón af þessu ákvæöi stjórnar- sáttmálans hefur siöan veriö unn- iö að athugunum á ýmsum mögu- leikum sem til greina koma i orkufrekum iðnaöi. Sýndu fyrstu almennu athugan- irnar sem fram fóru i þessu efni voriö 1980 aö kisilmálmfram- leiösla gæti veriö hagkvæmur kostur i þróun þessa iönaöar hér- lendis. t framhaldi af þessu tók dr. Jón Hálfdánarson hjá ts- lenska járnblendifélaginu aö sér, að gera frumathugun á fram- leiöslu kisilmálms hér á landi. Skilaöi hann skýrslu um máliö i nóvember 1980 og bentu niöur- stööur hennar til þess aö ástæða væri til að ráöast i frekari undir- búning aö slikri framleiðslu. 1 febrúar 1981 skipaöi iönaöar- ráöuneytiö verkefnisstjórn til aö hafa umsjón meö frekari athug- unum á þessu sviöi. t verkefnis- stjórninni áttu sæti: Finnbogi Jónsson, deildar- stjóri, iönaöarráðuneyti, formað- ur, Hörður Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Iöntæknistofnun, og Jón Steingrimsson, verkfræð- ingur, tslenska járnblendifélag- inu. Verkefnisstjórnin réöi sér rit- ara, en Almenna verkfræðistofan h.f., var aöalráögjafi varöandi verkfræðilega þætti. Auk þess hafa ýmsar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar unniö að málinu á vegum verkefnisstjórnar. Orkustefnunefnd rikisstjórnar- innar hefur fylgst með undirbún- ingi málsins og einnig hafa ein- stakir fulltrúar i nefndinni tekiö þátt i viöræöum og athugunum vegna ákveöinna þátta þess. Verkefnisstjórn skilaði iðnað- arráöuneytinu skýrslu um verk- og fjárhagsáætlun fyrir verkefniö i mai 1981 og skýrslu um frumat- hugun kisilmálmverksmiöju um miöjan nóvember 1981. Loka- skýrslu skilaöi verkefnisstjórn svo i byrjun mars s.l. og fylgir hún sem viöauki meö frumvarpi þessu. Skýrsiu verkefnisstjórnar fylg- ir einnig greinargerö Staðarvals- nefndar um félagsleg áhrif kisil- málmverksmiöju á Reyöarfiröi. 1 skýrslu sinni leggur verkefnis- stjórnin til. a) — aö ráöist verði i byggingu 25 — 30 þúsund tonna kisilmálm- verksmiöju á Reyöarfirði. b) — aö aflaö veröi lagaheim- ildar um stofnun hlutafélags er annist byggingu og rekstur verk- smiöjunnar. c) — að undirbúningi og fram- kvæmdum veröi hagað þannig aö verksmiöjan geti tekiö til starfa voriö 1985. Iönaöarráöueneytið sendi Þjóö- Aætlað að verksmiðjan framleiði 3,8% af heimsframleiðslunni hagsstofnun skýrslu verkefnis- stjórnar til umsagnar og jafn- framt hefur veriö leitað eftir um- sögn bresks ráðgjafarfyrirtækis um forsendur og niöurstööur skýrslunnar. Vænti ég þess að umsagnir þessar liggi fljótlega fyrir þannig aö þær megi koma aö gagni viö umfjöllun málsins hér á Alþingi. Þá má einnig nefna aö Náttúruverndarráö og Heilbrigð- iseftiriit rikisins hafa haft máliö til meöferöar. Reyðarfjörður í samræmi við æski- lega byggðaþróun Miöað er viö aö kisilmálmverk- Kaflar úr fram- söguræðu Hjör- leifs Guttorms- sonar um kísil- málmverksmiðj- una á Reyðar- firði smiöjan risi aö Mjóeyri viö Reyö- arfjörö. I þvi efniöiefur m.a. veriö tekið miö af áliti Staöarvals- nefndar frá þvi I april 1981 og þeirri stefnumörkun rikisstjórn- arinnar aö orkufrekur iönaöur dreifist á landshluta meö hliösjðn af æskilegri byggöaþróun og þétt- býlismyndun I einstökum fjórö- ungum. A Austurlandi er stór hluti af auðnýtanlegri vatnsorku landsins og þvi þjóðhagslega hagkvæmt að koma þar á fót iönaði sem nýti hluta af þessari orku. Sú iðnaöar- uppbygging þarf aö gerast með þeim hætti aö hún valdi sem minnstri röskun á félagslegum aöstæöum og þeirri atvinnustarf- semi sem fyrir er. Bygging kisil- málmverksmiöju á Reyöarfiröi fellurvel aö þessum markmiöum. Fyrirhugaö verksmiöjusvæöi er i landi Sómastaöageröis i Reyöarfjarðarhreppi. Þar eru möguleikar á stóru iönaðarsvæöi sem auk kisilmálmverksmiöju gæti rúmað ýmsa aðra iönaöar- starfsemi i framtlöinni. Hafnar- skilyröi á þessum stað með þvi bersta sem gerist hér á landi. Aætlaöur kostnaöur viö 140 m langan Hafnarbakka, með 10 m dýpi fyrir allt aö 20 þús. t. skip, er um 30 miljónir króna eða ein- ungis tæp 4% af heildarstofn- kostnaði verksmiðjunnar. Verksmiöjusvæöiö liggur vel viö nálægum byggöarlögum. Fjarlægð til Reyöarfjaröarkaup- túns er um 4 km. og til Eskifjarö- arkaupstaðarum 9 km. Ibúafjöldi á Eskifirði og Reyðarfiröi 1. des- ember s.l. var um 1800 manns. Frá verksmiöjusvæði til Egils- staöa eru um 38 km. tbúafjöldi á Egilsstööum er um 1160 og ætla má aö verksmiöjan muni, ekki sistá byggingartima, sækja veru- lega þjónustu þangaö, svo og til Fáskrúðsfjaröar, Neskaupstaðar, og Seyöisfjaröar. tbúafjöldi á þessum þremur siðastnefndu stööum er um 3500. Bygging og rekstur kisilmálm- verksmiðju á Reyöarfiröi mun óhjákvæmilega hafa veruleg áhrif á atvinnulif og vinnumarkað á Mið-Austurlandi. Miklu varðar aö framkvæmdirnar hafi í för meö sér jákvæöa þróun I atvinnu- lifi I fjóröungnum en leiöi ekki til stökkbreytinga og verulegrar röskunar á félagslegu umhverfi og þeirri atvinnustarfsemi sem fyrir er. I þessu efni skiptir t.d. miklu máli, aö tilhögun fram- kvæmda sé meö þeim hætti aö umframeftirspurn eftir vinnuafli komi ekki hart niöur á starfandi fyrirtækjum. Annars vegar er um aö ræöa timabundin áhrif sem leiöa af eftirspurn eftir starfsliöi á byggingartima, sem áætlaö er aö geti oröiö um 350 manns þegar flest er, og hinsvegar varanleg áhrif vegna stööugs reksturs verksmiöju meö allt aö 130 manna starfsliöi. Meö rekstri verksmiöjunnar er áætlaö aö starfandi fólki á Reyö- arfjaröarsvæðinu fjölgi um 17% og sú fjölgun mun á tiltölulega skömmum tima leiöa til aukning- ar i atvinnu- og þjónustugreinum i nálægum byggöarlögum. Leidd- ar hafa veriö aö þvi likur aö starf- semi kisilmálmverksmiöju geti, þegar fram I sækir, skapað langt til jafn mörg störf I þjónustu- greinum. Miðaö viö áætlaöan starfsmannafjölda I verksmiöj- unni myndi þetta þýöa um 110 ný þjónustustörf á Miö-Austurlandi. Samkvæmt framansögöu er áætlaö aö rekstur verksmiöjunn- ar skapi meö beinum og óbeinum hætti atvinnu fyrir um 240 manns, en þaö jafngildir um 31% af þeim mannafla sem spáö er aö komi inn á vinnumarkað á Mið-Austur- landi fram til ársins 1990. 10% þjóðhagsleg arðsemi Þjóðhagsleg hagkvæmni þess aö ráöast i byggingu Kisilmálm- verksmiöju er taliö ótviræö. Má benda á nokkur atriöi sem máli skipta i þessu samhengi. 1 fyrsta lagi eru afkastavextir af fjárfestingu i kisilmálmverk- smiðju á Reyöarfiröi taldir verða um 10%, samkvæmt þeim for- sendum sem viö er miðaö. Raun- vextir á alþjóölegum lánamörk- uðum i dag eru hins vegar veru- lega lægri eöa um 6%. Samkvæmt þessari áætlun mun fjárfesting i kisilmálmverksmiöju á Reyöar- firöi þvi skila aröi vel umfram kostnaöarverö f jármagnsins, a.m.k. þegar til lengri tima er lit- ið. 1 ööru lagi er reiknaö meö að verksmiðjan greiöi orkuverð sem stendur undir framleiöslukostn- aði raforku frá nýjum virkjunum jafnframt þvi að skila aröi til orkuframleiöslunnar sjálfrar. Þann arö ber að lita á sem þjóö- hagslegar tekjur. 1 þriðja lagi munu ýmis aöföng sem keypt eru til verksmiöjunnar m.a. flutningar og önnur þjónusta einnig skila umtalsveröum arði innanlands. 1 fjóröa lagi er innlendur kostn- aöur viö byggingarframkvæmd- irnar sjálfar áætlaöur 57% af heildarkostnaöi og skilar sá hluti stofnkostnaöár verksmiöjunnar einnig umtalsveröum þjóöhags- legum aröi. 1 fimmta lagi mun bygging og rekstur kisilmálmverksmiöju verða algerlega undir forystu og stjórn landsmanna sjálfra og þannig munu Islendingar afla sér afar þýöingarmikillar þekkingar og reynslu á öllum þáttum stór- iöju, allt fra hönnun og byggingu verksmiöju til markaössetningar afuröanna. Þessi þekking mun auövitaö koma aö verulegu gagni viö aörar stóriöjuframkvæmdir á vegum Islendinga i framtiöinni. Loks má geta þess aö unnt er aö nýta afgangsvarma frá verk- smiöjunni til húsahitunar á Eski- firöi og Reyöarfiröi. Forathugan- ir sýna að bygging slíkrar hita- veitu i tengslum viö verksmiöj- una gæti lækkaö húshitunarkostn- aö i þessum byggöarlögum mjög verulega, og fært þar til viöbótar þjóöhagslegar tekjur af verk- smiöjunni. Þegar á heildina er litiö er þvi þjóöhagsleg arösemi kisilmálm- verksmiöju væntanlega meiri en bein arösemi verksmiöjunnar, sem er áætluö um 10% á föstu verðlagi. Áhersla lögð á mengunarvarnir „...Mengunarhætta viö kisil- málmvinnslu er i öllum megin- dráttum hin sama og I kisiljárn- vinnslu. Mengunarhætta ytra umhverfis er fyrst og fremst frá ofnreyknum sem flytur meö sér ókristallaö kisilryk. Meö reyknum berst einnig brennisteinsdioxiö sem er skaölegt I miklum mæli. Gert er ráö fyrir aö ofnreykurinn veröi kældur meö lofti niöur fyrir þaö hitastig aö hann þoli siun og hon- um siðan blásið I gegn um siurnar þar sem meginhluti ryksins verður eftir, en lofttegundirnar sleppa út. Þetta ryk verður siöan kögglað meö vatni og lagt I hauga, og ekki er óliklegt aö fyrir þaö finnist hagnýt not, svo sem reyndin er i vaxandi mæli erlend- is. Mengunarhætta innan dyra liggur fyrst og fremst i kristöll- uöu kvartsryki, reyk frá töppun og málmsteypu, ryki frá mölun framleiösluvörunnar, hávaða og snörpum geislahita á vissum stöðum. Ýmis ráö eru tiltæk til varnar innri mengun og ber þar einna hæst góöa loftræstingu. Er þvi gert ráð fyrir henni i áætluninni og miöað viö að ná megi svipuö- um árangri viö mengunarvarnir og á Grundartanga, en þær eru meö þvi besta sem þekkist i heim- inum viö þessa framleiöslu. Heilbrigöiseftirlit rikisins og Náttúruverndarráö hafa fjallaö um æskilegar rannsóknir á lifriki og umhverfi vegna verksmiðj- unnar og gert um þær tillögur þótt byggja megi aö verulegu leyti á fenginni reynslu af járnblendi- verksmiöjunni á Grundartanga. Þarf að rannsaka marga stað- bundna þætti, m.a. loftdreifingu Vilyrði fyrir sölu á 70% heildarfram- leiðslu „...Ahersla hefur verið á það lögö, viö undirbýning verksmiðj- unnar, aö gera sem ýtarlegastar athuganir á markaösmálum kisilmálmframleiöslu. Eins og drepiö var á eru megin notkunar- svið kisilmálms tvö, annars vegar i álsteypur og hins vegar i svonefndum silikoniönaði. Um 2/3 hlutar heimsframleiöslunnar fara nú til blöndunar i álsteypur og um 1/3 til framleiðslu silikon- efna. Þessi tvö notkunarsviö eru i eöli sinu mjög ólík. Fyrirtæki sem steypa úr áli eru mjög mörg og flest þeirra nota tiltölulega litið magn af kisilmálmi. Silikonfram- leiöendur eru hins vegar fáir og hver um sig notar mikið magn af kisilmálmi. Fyrir silikonfram- leiöendur eru gæöi og stöðugleiki i afhendingu mjög þýðingarmiklir þættir, en hjá álsteypunum er verð á kisilmálmi ráöandi þátt- ur”. „. ..Samkvæmt spá Commodities Research Unit.sem er sjálfstætt ráðgjafarfyrirtæki, er m.a. rannsakar framboö og eftirspurn á framleiösluvörum hverskonar, er áætlaö aö heildar- notkun á kisilmálmi i heiminum verði um 650 þúsund tonn árið 1986 og rúmlega 800 þúsund tonn áriö 1990. Framleiösla á 25 þúsund tonn- um af kisilmálmi hér á landi árið 1986, þ.e. á þvi ári sem unnt væri að ná fullri framleiðslu meö tveimur ofnum, mundi sam- kvæmt framansögöu svara til um 3,8% af heimsnotkun þaö ár. Innflutningsverö á kisilmálmi til Bretlands, Þýskalands og Japans var aö meöaltali um 1560 dalir á hvert tonn á árunum 1976-1980 á verðlagi 1. mars 1982 og þar sem kisilmálmur keppir að hluta til viö afuröir sem fram- leiddar eru úr oliu, og raforka er hér kostnaöarliöur i framleiösl- unni, má telja liklegt aö verð á kisilmálmi veröi ekki lægra aö jafnaöi i framtiöinni en þaö var á seinni hluta siöasta áratugs. Sem stendur er þó verö á kisil- málmi I lægö, þótt ástandiö sé ekki eins slæmt og i öörum grein- um orkufreks iönaöar, Markaös- verðiö er á bilinu 1200-1300 dalir á tonn, sem er allt aö 20% lægra en þaö var á siöari hluta siöasta ára- tugs. Gert er ráö fyrir aö þau 25 þús- und tonn af kísilmálmi sem i fyrstu yröu framleidd hérlendis veröi seld þannig aö um 7500 tonn/ári fari til Japans, um 10 þúsund tonn til Vestur-Þýska- lands, um 3000 tonn til Bretlands, um 2500 tonn til Bandarikjanna og um 2000 tonn til annarra landa. Samkomulag hefur veriö gert viö Japani um þau 7500 tonn sem þangaö er áætlaö aö selja og samningar eru á lokastigi viö Þjóöverja um sölu á um 10.000 tonnum af kísilmálmi á ári þangaö. Aætlaö er aö þessi tvö lönd taki viö um 70% af heildar- framleiöslu tveggja ofna kisi!- málm verksmiöju. Samningar þessir eru aö sjálfsögöu geröir meö fyrirvara um stofnun fyrir- tækisins og samþykkt væntan- legrar stjórnar þess.” Hagnaður þegar eftir fyrsta árið ,,... Meðalframleiöslukostnaöur kisilmálms á verðlagi 1. mars 1981 er áætlaöur rúmlega 12 þús- und kr. á tonn og nemur kostnaður við hráefni um 41% af framleiðslukostnaöi, laun og launatengd gjöld um 10%, raf- orka um 19%, afskriftir og vextir um 21% og annar kostnaður um 8%. Sem stendur er markaösverð á kisilmálmi 12-13 þúsund kr. á tonn og hefur veröiö ekki veriö svo lágt i tæp 10 ár. Ný verksmiðja með mikla vaxtabyröi mundi veröa rekin meö halla viö núverandi markaðsaðstæður. Gerð hefur verið rekstrar- og fjárstreymisáætlun fyrir af- skriftartimabilið og eru niður- stöður þær aö reiknað er með að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.