Þjóðviljinn - 21.04.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.04.1982, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. apríl 1982 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7 tap verði á rekstrinum fyrsta ár- ið, þ.e. 1985 um 38 milljónir króna, en upp frá þvi verði um hagnað að ræða. Þannig er áætlað aö tekjur fyrir skatta verði árið 1986 um 33 milljónir króna, og eftir það um 55-65 milljónir króna á ári. Hér er um meðaltalstölur að ræða, en ljóst er að verðið mun sveiflast eftir markaðsástandi hverju sinni og þarf að kappkosta að draga úr áhrifum þeirra með einhvers konar jöfnunarsjóði. Gert er ráð fyrir að okruverðið fyrstu 10 árin þ.e.a.s. 1985-1994 verði 15 mills/kWh en 20 mills/kWh á árunum 1995-2004. í báðum tilvikum er miðað við verðlag 1. mars 1982 en miðað er viö að orkuverðið verði að fullu verötryggt. Afkastavextir fjárfestingar- innar hafa veriö áætlaðir og er niðurstaðan sú að arðsemi heildarfjárfestingar verði 10,4% fyrir skatta á föstu verðlagi. Verður þessi arðgjöf að teljast vel viðunandi, þegar haft er i huga að tæknileg áhætta i þessum rekstri er svo til engin, að vaxandi markaður er fyrir afurðir verk- smiðjunnar og að raunvextir á alþjóðlegum lánamörkuðum eru i dag um 6%, og likur til að þeir verði enn lægri i framtiðinni.” Viðunandi orkuverð til álfélagsins „...Gerð hafa verið drög að orkusölusamningi milli verk- smiðjunnar og Landsvirkjunar. Er þar gert ráð fyrir að samningstiminn verði tuttugu ár og orkuverðið 17,5 aurar á kWh að meðaltalj, en það samsvarar 17,5 mills/kWh á þvi gengi sem miðað er við i samningsdrögum. Gert er ráð fyrir að orkuverðið verði að fullu verðtryggt en verð- tryggingaákvæði og hækkanir á grunnverði á samningstimanum yrðu háð nánara samkomulagi. Með hliðsjón af þvi að verksmiðj- an þarf að bera þungan fjár- magnskostnað á fyrstu strafsár- unum er æskilegt fyrir verk- smiðjuna að i fyrstu verði orku- verðið hlutfallslega lægra, en aftur á móti hlutfallslega hærra siöar þegar greiðslufjárstaða verksmiðjunnar er orðin betri. Landsvirkjun hefur þann fyrir- vara á varðandi samningsdrögin að lokið verði framkvæmdum við Kvislaveitu og Þórisvatnsmiðlun 1985/86 og nauðsynlegri aukningu uppsetts afls á Þjórsársvæðinu. Samningsdrögin eru einnig byggð á þeirri forsendu að samningar takist milli rikisins og Landsvirkjunar um byggingu og rekstur nýrra virkjana og yfir- töku fyrirtækisins á byggðalinu- kerfinu. Einnig telur Landsvirkj- un nauðsynlegt að núverandi fjárhagsstaða fyrirtækisins verði tryggð á viðunandi hátt þannig að hæfilegt fé fáist úr rekstri til fjár- mögnunar nýrra virkjana án þess að lántökur i þvi skyni verði meiri en góðu hófi gegnir. Varðandi siðast nefnda fyrir- varann skiptir mestu máli að veruleg hækkun fáist á orkuverði til Islenska álfélagsins h/f. Orkuverð það sem hér er lagt til grundvallar viö rekstur kisil- málmverksmiðjunnar er byggt á áætluðum framleiðslukostnaði á orku frá næstu virkjunum, en það hefur veriö talið liggja á bilinu 15-20 mills/kWh miðað við 6% reiknivexti. Orkuverðið 17,5 mills/kWh að meðaltali með fullri verð- tryggingu virðist þvi raunhæf við- miðun, en gert er ráð fyrir að verksmiöjan kaupi einungis for- gangsorku. Lægra orkuverö en þetta mundi að sjálfsögðu bæta verulega af- komu verksmiðjunnar, en ég tel að það eigi að vera grundvallar- atriði i uppbyggingu orkufreks iðnaöar hér á landi aö hann greiði viðunandi orkuverð sem sé breytilegt með tilliti til verðbólgu og ekki það lágt að almenningur þurfi að greiða hærra raforku- verð með stóriðju en án.” Innlend eignaraðild tryggð ,,... Frumvarpið gerir ráð fyrir að rikissjóöur eigi tryggan meiri- hluta i fyrirtækinu og meirihluta i stjórn þess. 1 hlutafélagalögum er ákvæði er vernda rétt minni- hlutaeigenda. Þar sem ráð er fyrir þvi gert i frumvarpinu að rikið geti boðið öðrum samstarf sem minnihlutaeiganda er eðli- legt að nota umrætt félagsform um reksturinn. 1 sambandi við 2. gr. frum- varpsins er rétt að geta þess að ekki er talið nauðsynlegt að erlendir aðilar eigi hlut i félaginu. Er við það miðað að islenskir að- ilar standi að þvi einir, að bygging og rekstur, þar með talin hráefnaöflun og markaðssetning, verði ávallt undir ótviræðu for- ræði islenskra stjórnvalda. Greinin felur i sér það nýmæli að öðrum islenskum aðilum en rikinu er nú gefinn kostur á að taka þátt i uppbyggingu orku- freks iðnaðar. Það gæti m.a. verið um að ræða sveitarfélög, innlend hlutafélög, samvinnu- félögogaðrainnlendaaðila. Þess má geta að fram hefur komið á- hugi hjá sveitarfélaginu, þótt tæpast sé hægt að gera ráð fyrir að hann verði stór.” ,,... Loks er i 11. gr. ákvæði er stefnir að aukinni samvinnu stjórnenda og starfsfólks fyrir- tækisins. Með stofnun samstarfs- nefndar er mótað fast samstarfs- sem minnihlutaeiganda er eðli- indum og ábyrgð starfsfólks á vinnustað i þeim tilgangi að efla lýðræði i atvinnurekstri og ná betri árangri i framleiðslu. 11. gr. kveður, ásamt heim- ildarákvæðinu um fulltrúanefnd i 6. gr. 2. mgr., á um afar þýðingarmikil atriði, sem varða stöðu starfsmanna innan fyrir- tækja og áhrif á starfsumhverfi. Hugmyndir um aukinn hlut og á- byrgð starfsmanna i stjórnun og rekstri fyrirtækja eru nú mikið ræddar i flestum löndum Vestur-Evrópu, þ.3 m. á öörum Norðurlöndum. Hér á landi hafa þessi mál ekki verið eins mikið til umræðu i samtökum launafólks eða á stjórnmálavettvangi og hefði mátt vænta, en áhugi þó vaxandi. Eðlilegt er að rikisvaldið sem at- vinnurekandi gangi á undan meö góðu fordæmi i þessu efni.” „Eitt höfuðmarkmið efnahags- stefnu núverandi rikisstjórnar er að efla atvinnulif landsmanna. 1 þvi skyni hefur veriö unnið að athugunum á iðnaði, sem rennt geti fleiri stoðum undir efnahags- starfsemina. Efst á blaði i þeim efnum er frekari nýting á náttúruauölindum landsins. Orkulindirnar eru ein þerra ' náttúruauölinda sem Islendingar geta i auknum mæli hagnýtt til að bæta og jafna lifskör i landinu. Nýting þeirra verður að vera i samræmi við almenn þjóðhagsleg markmið um • fulla atvinnu batnandi lifskjör 0 yfirráö landsmanna yfir náttúruauölindum, • öruggt islenskt forræöi i at- vinnulifinu, • stööugleika i efnahagsmál- um. • gott vinnuum h verfi og verndun islenskrar náttúru gegn mengun. Bygging kisilmálmverksmiöju hér á landi fellur vel aö þessum markmiðum, og með lögfestingu ( þessa frumvarps væri stigið mikilvægt skref i atvinnusögu Islendinga, og mikilvægur áfangi næðist i uppbyggingu stóriðju undir forystu og stjórn lands- manna sjálfra. Kisilmálm- verksmiðja á Reyðarfirði gæti þannig orðið fyrsta stóriöjufyrir- tækið algjörlega i innlendri eigu. Þótt nú styttist óðum i starfs- tima þessa þings vænti ég að frumvarp þetta veröi að lögum fyrir þinglok, m.a. meö samvinnu iðnaðarnefnda beggja deilda við athugun málsins. Herra forsetj,ég legg til að frumvarpinu verði að lokinni þessari umræðu visað til háttvirtrar iönaöarnefndar”. Lýðræðið eflt í atvinnurekstri Mikilvægur áfangi í uppbyggingu iðnaðarins Fjármál sjúkrahúsanna til umræðu á alþingi 12% halli síðasta árs Þegar tekin ákvörðun um að verja yfir 50 miljónum vegna hallareksturs sjúkrahúsanna á þessu ári, sagði Svavar Gestsson Miklar umræöur uröu I neöri deild alþingis á föstudaginn um daggjaldakerfi sjúkrahúsa og fjármál þeirra almennt. Guörún Helgadóttir mælti fyrir áliti meirihluta heilbrigöis- og trygg- inganefndar um frumvarp sem gerir ráö fyrir aö hægt sé aö taka fleiri sjúkrahús en ríkisspitalana inná fjárlög. Sjúkrastofnanir eru yfirleitt fjármagnaöar meö svo- kölluöu daggjaldakerfi, en rekstur rikisspitalanna er nú fjármagnaöur meö beinum fjár- framlögum frá rfkissjóöi. Mælti meirihluti nefndarinnar meö samþykki frumvarpsins. Pctur Sigurösson mælti fyrir áliti minnihluta nefndarinnar og lýsti yfir andstöðu sinni viö frum- varpið. Hann vildi að eitt ákveðið sjúkrahús t.d. Fjórðungssjúkra- húsiö á Akureyri yröi tekið inn á fjárlög og séð hvernig það reynd- Hörkuumræður um flugmál á þingi Ráðherra ásakaður um „hringL andahátt” Þegar Arni Gunnarsson mælti fyrir þingsályktunartillögu Al- þýöuflokksmanna um stefnu i flugmálum sl. fimmtudag var hann mjög þungoröur i garö Steingrims Hermannssonar flug- málaráðherra fyrir þaö sem hann nefndi „hringlandahátt”. Garðar Sigurðsson og Skúli Alexanders- son gagnrýndu fjölmörg atriði í tillögum Alþýöuflokksins. Ásakaði Arni ráðherra um að hafa enga stefnu i flugmálum. Ráðherrann heföi ekki efnt til neinnar samkeppni með veitingu flugleyfa. Sagði hann að milli- rikjasamningar heimiluðu ráð- herra að veita eins mörg flugleyfi og honum þóknaðist og þarmeð væri brostin forsenda fyrir kaup- um Arnarflugs á Iscargo. Það hefðu verið ástundaðar blekking- ar við þessi kaup. Þá sagöi Arni m.a. að aldrei hefði átt að styrkja Flugleiðir hf til Noröur-Atlants- hafsflugsins, þaö heföi verið endemis endaleysa. Þá sagði hann að staðsetning Reykja- vikurflugvallar væri til hagræðis en I þingsályktunartillögunni er kveðið á um að sá flugvöllur verði „framtiðarflugvöllur” Reykvik- inga. Steingrímur Hermannsson vis- aði öllum aðdróttunum aö sér á bug og kvað málflutning Arna einstrengingslegan og engu væri likara en hann væri sérstakur málsvari Flugleiða. Garöar Sigurösson gerði margar athuga- semdirbæði við málflutning Arna og þingsályktunartillögu þeirra Alþýðuflokksmanna. Til dæmis benti hann á að Reykjavikurflug- völlur væri i hjarta borgarinnar og væri gott framtiðar byggingarsvæði fyrir borgarbúa. Svavar Gestsson: Ctgjöld til heil- brigöismála nema 8,5% af þjóöarframleiöslunni. Ariö 1950 nam þessi útgjaldaliöur 3% af þjóðarframleiöslunni. ist. Hann væri almennt á móti þvi að sjúkrahús yrðu rekin með þessum hætti. Með þessu fyrir- komulagi væri komin alltof mikil miðstýring. Pétur og margir aðr- þingsjá ir þingmenn fjölluðu um dag- gjaldanefnd og lýstu yfir óánægju sinni með það kerfi. Pétur vitnaöi enn fremur i viötöl við ýmsa Arni Steingrímur Gunnarsson Hermannsson Garöar Skúli Sigurðsson Alexandersson Það væri nokkur hætta vegna þessarar staðsetningar vallarins og væri sjálfsagt að leita annarra staða fyrir framtiðarvöll t.d. á Alftanesi. Þá furðaði Garðar sig á þvi að Arni segðist skammast sin sér- staklega i samfylgd útlendinga fyrir flugstöðina og Natóskiltin á Keflavikurflugvelli. Og þetta væri kommunum að kenna segöi Arni. Það væri i sjálfu sér fagnaðarefni að þessi gamli her- magnaraflokkur, Alþýðuflokkur- inn, væri farinn að skammast sin fyrir Natóherstöðina. En hitt væri með öllu óskiljanlegt að komm- unum væri kennt um ófögnuðinn, einmitt þeim sem vildu losna við þessa forsmán sem herinn væri hér i landinu. Mér ofbýður þessi málflutningur sagöi Garöar. Ölafur Þóröarson, Guömundur Þórarinssonog Skúli Alexanders- son gagnrýndu ailir ýmis atriði i máli og tiilögu Arna og þeirra Al- þýðuflokksmanna. Friörik Sophusson fór hlýlegum oröum um tillöguna sem og Sighvatur Björgvinsson. Skúli Alexandersson og fleiri bentu t.d. á að sú hugmynd þeirra Alþýðuflokksmanna um að flogið yrði á stórum flugvélum á nokkr- um aðalflutningsleiöum útum landið en siöan með smærri flug- vélum til stóru staðanna frá þeim minni, væri ekki samgöngum til bóta. Þá sagði Skúli þaö einnig vafasama ráðstöfun að ætla að gefa út sérleyfi til aðalflugleiða innanlands. Reynslan af slikum sérleyfum væri ekkert of góð, landsbyggðin hefði ekki haft jafn góða þjónustu og hún hefði nú þrátt fyrir allt. — óg sjúkrahúsmenn, þar sem kvartaö er undan bágum fjárhag sjúkra- húsanna. Svavar Gestsson heilbrigðis- ráðherra sagði að hér væri verið að fjalla um mikilvægt mál, f jár- mögnun á grundvallarþætti I heil- brigðisþjónustu landsmanna, — og með hvaða hætti alþingi kýs aö verja peningum til þess að reka þessar stofnanir. Tók Svavar undir gagnrýni á daggjaldakerfið þó á öðrum forsendum en Pétur Sigurðsson. Ég tel ekki, sagði Svavar, að daggjaldakerfiö og fjármögnun þess tryggi nægilega trausta stjórn ríkisvaldsins á hverjum tima á þeim fjármunum sem fara til heilbrigðisþjónust- unnar i landinu. Hins vegar væri ekki verið að leggja til að þessu daggjaldakerfi yrði velt með þessu frumvarpi, heldur ein- göngu að fá heimildarákvæði i lög til þess að alþingi sjálft geti ákveðið hverju sinni hvernig það vill fjármagna spitalana i land- inu. Sagði Svavar að heilbrigðis- ráðuneytið neitaði aö borga sjálf- virkt hvaða hallareikninga sem væri frá spitölunum. Það væri ekki að furöa að staldrað hefði veriö við i janúarmánuði þegar upplýsingar bárust um að hallinn á spitölunum á sl. ári væri i kring- um 12%. Þetta heföi þótt sér- kennilegt i ljósi þess að á sl. ári hefðu verið samþykktar veruleg- ar hækkanir á rekstrardaggjöld- um sjúkrahúsa. Vitnaði Svavar i bréf til forstöðumanna sjúkra- húsanna um endurskoðun dag- gjaldakerfisins og tillögur til úr- bóta á rekstri sjúkrahúsanna. Heilbrigðisráöherra leggur til að rekstrargjöld verði hækkuð og að auki yrði um 5% hækkun upp i hallann á siðasta ári, sem hefði i för með sér að daggjöld hækkuðu um 13-14% 1. mars sl. Þannig hefur á þessu ári verið tekin ákvörðun um að verja milli 50-60 miljónum króna vegna halla- reksturs á sl. ári. Þá rakti Svavar hvernig hallinn hefði verið al- mennt á sjúkrahúsum mörg und- anfarin ár. Halli á sjúkrahúsi sýndi i rauninni ekki annað en aö teknar hefðu verið ákvaröanir um rekstur umfram heimiluð dag- gjöld. Helstu orsakir hallans að mati daggjaldanefndar væru: 1. Siaukinn fjármagns- kostnaður vegna hækkandi vaxta á þessu timabili. Nemur fjár- magnskostnaðurinn um 14% af hallanum undanfarin tvö ár. 2. Kostnaður af flutningi sjúklinga á milli sjúkrahúsa hefur lent á þeim sjúkrahúsum sem senda sjúklinga frá sér. 3. Rekstrar- breytingar á sjúkrahúsum sem hafa i för með sér fækkun legu- daga valda halla. 4. Efnt hefur verið til meiriháttar tækjakaupa, endurnýjunarframkvæmdir við sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir sem jafnvel hefur verið lagt út i án samráðs við daggjaldanefnd. 5. Ekki nógu skörp skil milli reksturs heilsugæslustöðva sem eru i sama húsnæði og sjúkrahús og þeirra sjálfra. Svavar Gestsson og fleiri þing- menn nefndu og til sögunnar visi- tölu sjúkrahúskostnaðar, en útfrá henni er sjúkrahúskostnaður reiknaður i áætlunum. Voru þing- menn á einu máli um að þessi visitölugrundvöllur væri vitlaus. Heilbrigðisráðherra hefur farið fram á endurskoðun þessarar visitölu. í máli sinu minnti Svavar einn- eigin á það að útgjöld til heil- brigðismála á Islandi væru um 8,5% af þjóðarframleiðslunni, en til samanburðar var þessi út- gjaldaliður 3% af þjóðarfram- leiðslunni árið 1950. Ef ætti að auka heilbrigðisþjónustuna þá kostaði það fjármuni sem annað- hvort verða að fást með viðbótar- skattlagningu á landsmenn eða með sparnaði og tilfærslu i þeirri þjónustu sem fyrir er. Kostnaður rlkisspitalanna einna er miklu meiri en allar tekjur islenska rikisins af eignarsköttum. Kostnaður við rekstur allra sjúkrahúsanna i landinu er mun meiri en nemur öllum tekjum is- lenska rikisins af beinum skött- um, bæði tekju og eignarsköttum. —óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.