Þjóðviljinn - 21.04.1982, Page 8

Þjóðviljinn - 21.04.1982, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. apríl 1982 Dauðahöf stóriðjumanna Árnes ' L ■ Dímon lHfi|úko> Loikurl Hoqb|CKnor Stúfholt' G uttor m s h a gi O5 Ytf 1 -Ranqarvflito / Roftholl SÓto% .■Lougortond Ilárlaugs f tstaöir 4 IV Stœrð lónt óþekkt iKolovOtntmýrt Nflnhóloi Ytri-Rangá Suöurlandsvegur Þorsteinn Danlelsson, Guttorms- haga skrifar að gefnu tilefni eyðing nú siðustu árin en það er ekki vegna ofbeitar heldur náttúruhamfara. Fram að siðustu Heklu- og Skjólkviar- gosum hafði gróður verið að aukast á afréttinum. Jöklar hafa minnkað mikið, stór svæði Svörtu fletirnir merkja land sem færi undir vatn komist Holtavirkjun I framkvæmd. þarf nú að smala sem var mjall- hvitur Torfajökull fyrir 40—50 árum og hraun 100—200 ára gömul voru sem óðast að gróa upp. Eyjólfur virðist vera félagi i þeim kór kaupstaðarbúa sem syngur og kveður um jarðvegs- eyðinguá Islandi vegna ofbeitar kinda. Ekki veit ég samt hvar hann og aðrir úr kórnum sjá alla þessa ofbeit. Þar sem ég þekki helst til er ekki að sjá ofbeit nema á stöku stað i litlum girðingarhólfum þar sem hross eru geymd. Hvað eiga annars kaupstaðarlandleysingjarnir mörg hross? Hvað vilja þessir menn? Vilja þeir útrýma sauðfé af islensku landi svo hægt sé að sökkva óbitnu grasi i Dauðahaf stóriðjumanna. Dauðahöf stóriðjumanna eru viðar fyrirhuguð, jafnt á ræktuðu landi og óræktuðu, en almenningur getur látið sér til hugar koma. A borðinu hjá mér liggur teikning af einni hug- myndinni. Hún er kölluð Holta- veita. Þar er sýnd stifla i' Þjórsá ofan úr Gnúpverjahreppi og fram yfir Árnes, fram i Lækjar- bjalla i Holtum. Siðan á að veita Þjórsá og Ytri-Ragngá út og suður um Holta- og Asahrepp ýmisti tilbúnum farvegum eða, og það er viðast, eftir lægðum i landslaginu. Yrðu lónin sums staðar 20—30 metra djúp. Hjá okkur i Guttormshaga færi i það minnsta einn þriðji af túninu i ána eða undir stiflur. Það eru um eða yfir 20 hektarar. Auk þess mikið af úrvals gróður- lendi. Allur yrði þessi nýi far- vegur á algrónu landi. Ef byggð ætti ekki að leggjast niður á stórum svæðum þyrfti nokkur stykki af nýjum Þjórsárbrúm. Ég veit að enn eru þetta aðeins hugmyndir og teikningar, en á næsta sumri á þó að fara að gera einhverjar undirstöðuat- huganir. Og segið svo að öll vit- leysa sé eins. Þorsteinn Danielsson, Guttormshaga. eru víðar fyrlr- huguð Ég held að það hafi verið Halldór E. Sigurðsson, þáver- andi fjármála- og landbúnaðar- ráðherra, sem hóf árásir á rangæska bændur með afréttar- landakröfum. Gamall máls- háttur segiraðsjaldan biti refur nálægt greninu. Mér datt það svona i hug, „segir Siggi Flug" þvi nóg virðist af heiðalöndum og veiðivötnum i hans kjördæmi. Þvi byrjaði hann ekki þar? Hélt hann kannski að það hentaði ekki eins vel við at- kvæðaveiðar eins og Borgar- fjarðarbrúin? t Dagblaðinu og Visi frá 1.5. 1982, er grein eftir einhvern Eyjðlf Friðgeirsson. Hann gerir þar aö umtalsefni þá nýgenginn dóm i hæstarétti um eignarrétt á Landmannaafrétti, þar sem hafnað er kröfu rikisvaldsins um eignarrétt afréttarins. Hrepparnir ráði þar rikjum eins og hingað til. Eyjólfi þykir þetta ekki góður dómur. Hann segir að með þessum dómi sé svo þrengt að rétti þéttbýlisbúa landsins að ekki verði lengur við unað. Hann virðist óánægður með það að kaupstaöarbúar megi ekki vaða allsstaöar um fjöll og firnindi, gráir fyrir járnum, skjótandi l'ugla hvár sem þeir sjást og veiðandi leyfislaust hvar sem likur eru fyrir einhverri veiði. Hann telur rétt þéttbýlismanna mjög skert- an frá fyrri dögum þegar ferða- menn máttu veiða sér til matar á ferðum sinum þar sem það var hægt. Hér er óliku saman að jafna. Áður voru á þeim hálendisleiðum aðeins örfáir hægfara menn, gangandi eða riðandi. Nú eru l'jölmennir hópar flesta daga sumarsins á þeim sömu slóðum, flestir á bilum, sumir jafnvel á flug- vélum. Það segir sig sjálft að þeir þurfa ekki á veiðimat að halda eins og feröamenn fyrri alda. Slikir hópar með nútima- veiðitæki yrðu varla lengi að eyða allri veiði ef eftirlitslausir væru. A Landmannaafrétti hefur orðið mjög mikil gróður- Alþýöubandalagið: Framboðslistiim í V estmannaeyjum Framboðslisti Alþýðubanda- lagsins i Vestmannaeyjum fyrir næstu sveitastjórnarkosningar hefur verið samhijóða samþykkt- ur á félagsfundi Alþýðubanda- lagsmanna i Eyjum. Þessir skipa listann: 1. Sveinn Tómasson, 2. Ragnar Öskarsson, 3. Jóhanna Friðriks- dóttir. 4. Elias Björnsson, 5. Edda Tegeder, 6. Jón Traustason, 7. Hulda Sigurðardóttir, 8. Agúst Hreggviðsson, 9. Ingibjörg Val- geirsdóttir, 10. Gunnlaug Einars- dóttir, 11. Baldur Böðvarsson, 12. Hörður Þórðarson, 13. Sigriður óskarsdóttir, 14. Tryggvi Gunn- arsson, 15. Ólöf M. Magnúsdóttir, 16. Þórarinn Magnússon. 17. Garðar Sigurðsson, 18. Hermann Jónsson. Sveinn Tálknafjörður: Listi Alþýðubandalagsins eini flokkslistinn þar Ákveðinn hefur verið fram- boðslisti Alþýðubandalagsins á Tálknafirði og er þetta I fyrsta skipti sem hreinn flokkslisti kem- ur fram þar. Þess má geta að Al- þýðubandaiagsfélagið á Tálkna- firöi var stofnað fyrir aðeins einu og hálfu ári siðan. Að öllum lik- indum verða þrir listar i kjöri á Tálknafiröi að þessu sinni, tveir biandaðir listar en svo G-Iistinn að auki eins og áður sagði Þessir félagar skipa G-listann á Tálknafirði: 1. Lúðvig Th. Helgason, 2. Steindór Halldórsson, 3. Ingi- björg A. Michelsen, 4. Gunnbjörn Ólafsson, 5. Marteinn Gislason, 6. Jóna G. Samsonardóttir, 7. Gunn- ar Arnmarson, 8. Kristinn Magn- ússon, 9. Jóhanna G. Þórðardótt- ir, 10. Kristin Ólafsdóttir. Til sýslunefndar eru i kjöri á G- lista: 1. Lúðvig Th. Helgason, 2. Steindór Halldórsson. — v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.