Þjóðviljinn - 21.04.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 21.04.1982, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. apríl 1982 LÞÝOUBANDALAGIÐ Frá kosningamiðstöö Viötalstimi borgarfulltrúa Frá klukkan 8 á i'östudagskvöld verður heitt á könnunni i kosningamiöstöðinni að Siðumúla 27. Guðrún Ágústsdóttir, varaborgarfulltrúi, verður með viðtalstima þetta kvöld. Guðrún Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur i'ólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort þaö sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir for- eldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni néheldur aðra þá sem það veit að þar eigiaðvera mun G-listinn veita fóiki alla þá þjónustu, sem þarf viö kjörskrárkærur Athugiö sem allra fyrst hvort þiö eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berastrétum aöilum, þvi auðveldara er meðþær aðfara. Kosningastjórn G-listans Alþýöubandalagiö á Akureyri Almennurfélagsfundur verður haldinn i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 fimmtudaginn 22. april ki. 20.30. Dagskrá 1) Afgreiðsla á stefnuskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna. 2) önnurmál. — Stjórnin. Alþýðubandalagsfélag Húsavikur Kosningaskrifstofan verður opnuð sumardaginn fyrsta kl. 15.00 i Snæ- landi. A boðstólnum verður kaffi og bakkelsi. Félagar fjölmennið og gerum kosningastarfið lifandi. Opið virka daga frá 22. april frá 20—22, og laugard. 14—16. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnaö kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiösvallagötu 18. Opn- unartimi fyrst um sinn kl. 17-19. Simar: 21875 og 25875. — Litið við, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið I Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstol'a hefur verið opnuð að Brákarbraut 3 i Borgarnesi. Hún verður opin næstu daga frá kl. 20—22 á kvöldin. Félagar eru hvatt- ir til þess aðhafa samband við skrifstofuna. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Neskaupsstað Kosningaskrifstofa Alþýðubandaiagsins i Neskaupstað að Egilsbraut 11 verður opin um helgar og á virkum dögum kl. 17.00—19.00 og 20.00—22.00. Simi (97) 7571. Tekið er við framlögum i kosningasjóð á skrifstofunni. — Kosningastjóri. Kosninga miðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöövar Alþýöubandalagsins i Reykjavik er að Siöumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úli'ar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABK (Jtankjörfundakosning Miðstöð utankjörfundarkosningar verðurað Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundarkosning hefst 24. apriln.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárkærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristinsson. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða f jarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið við skilaboðum i slma 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjórnin. Fundarboð Aðalfundur Hagvangs h.f. verður haldinn i húsakynnum félagsins, Grensásvegi 13, Reykjavik, miðvikudaginn 28. april 1982 og hefst kl. 17.15. Venjuleg aðalfundar- störf. Hagvangur hf. Bráðum kemur betri tíð ... Sérstök afmælisútgáfa Helgafells með völdum ljóðum Halldórs Laxness. Ragnheiður Jónsdóttir hefur myndskreytt bókina Bráðum kemur betri tið...., er yfirskriftin á bók sem Helgafeil gefur út i tilefni áttræðisafmælis llaildórs Laxness og inniheldur drval Ijóða skáldsins. Þessi bók var siðastliðinn þriðjudag kynnt af aðstandendum hennar, en hún hefur þá sérstöðu aö vera fyrsta bók Halldórs sem myndskreytt er af islenskum listamanni. Ragn- lieiður Jónsdóttir myndlistar- kona, hefur myndskreyttbókina á afar sérstæðan cn skemmtilegan hátt. „Ég hef haft þann háttinn. á.að láta myndirnar horfa viö lesanda bókarinnar á sama hátt og skáld- inu, þær sjást út um glugga skáldsins,” sagði Ragnheiður á blaðamannafundi sem Helgafell hélt i gær. „Myndirnar hef ég unnið i einni striklotu frá jólum. Gluggann hef ég úr ýmsum átt- um. A kápumyndinni t.d. horfir skáldið út um gluggann sem er við vinnustofu þess i Gljúfra- steini. Þarna eru lika gluggar fengnir úr Unuhúsi, Árbæ og fleiri stöðum. Ragnheiður mynd- skreytti ekki einasta bókina, hún hannaði hana og sá um útlit. Kristján Karlsson valdi Ijóðin Kristján Karlsson bókmennta- fræðingur valdi ljóðin i bókina og ritaði formálsorð. Hann kvað ljóð úr Kvæðakveri Laxness vera i miklum meirihluta, einnig væru þarna að finna 2 þýdd ljóð og einnig ljóðið Gluggann, úr Sjö- meistarasögu. ,,Ég hef nú valið þessi ljóð að eigin sérvisku.Halldór heíur ekk- ert komið þar nærri. Ég á von á að þetta séu bestu ljóðin eítir skáldið,” sagði Kristján. Bókin hefst á, Bráðum kemur betri tíð með blóm I haga/ sæta langa sumardaga....Niðurlag hennar er fengið úr Kvæðakverinu, Ég er brott frá þér bernska. Gefin út i takmörkuðu upplagi Ljóðabókin kemur út i mjög takmörkuðu upplagi, eitthvað i kringum eitt þúsund eintökum. Hún kostar 580 krónur og hefst sala hennar i dag. Setningu ann- aðist Prentstofan Blik, en lit- greiningu Prentsmiðjan Grafik hf. Hefur tekist sérstaklega vel með allan frágang bókarinnar og má sem dæmi nefna að myndir Ragnheiðar eru unnar i 4 litum. Tónleikar i Norræna húsinu 1 tengslum við útkomu bókar- innar munu þau Kristinn Sig- mundsson og Sigriður Ella Magn- úsdóttir syngja lög við ljóð eftir lialldór á tónleikum sem haldnir verða i Norræna húsinu á morg- unn, sumardaginn fyrsta. Undir- leikarar verða Jónina Gisladóttir og Jórunn Viðar. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Alls hafa 9 tónskáld Komið með hamar Þeir félagar sem kunna að lemja með hamri eru beðnir að mæta til vinnu i kosningamiðstöðina að Siðumúla 27 kl. 10 á laugardagsmorgun þann 24. april og hjálpa til við að innrétta vinnuaðstöðu fyrir deildirnar. — Kosningastjórn. Aðalfundur G.deildar Aðalfunndur 6.deildar ABR verður haldinn þriðjud. 27. april að Siðu- múla 27, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningastarfið. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Kópavogi — Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborgll Kosningaskrifstofan er opin frá 13.00 fyrst um sinn. Siminn er 41746. Sjálfboðaliðar. Haíið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa.— Kosningastjórn. Hafnarfjörður — kosningaskrifstofa opnuð Laugardaginn 24. april verður kosningaskrifstofa G-listans opnuð kl. 2 e.h. aðStrandgötu 41 (Skálanum) Dagskrá. 1. Magnús Jön Árnason kennari flytur ávarp. 2. Gils Guðmundsson rithöfundur les úr ritsafninu „Mánasilfur”. 3. Rannveig Traustadóttir þroskaþjálfi kynnir drög að stefnuskrá Alþýðubandalagsins sem mun liggja frammi i fjölriti. A eftir verða umræður og stefnuskráin borin undir atkvæði. 4. Kosinkosningastjórn. Myndlistarsýning verður á skrifstofunni fram að kosningu. Sýnd eru verk eftir Ingiberg Magnússon myndlistarmann. Kaffi og kökur á staðnum. Simi kosningaskrifstofunnar er 53348. samið lög við þau ljóð Halldórs sem þarna verða flutt. Eitt þess- ara laga sem verður flutt, Glugg- inn eftir Jórunni Viðar, er samið að ósk Ragnars Jónssonar i Smára, sérstaklega fyrir þetta afmæli. — hól Sparisjóður vélstjóra 20 ára Aðalfundur Sparisjóðs vél- stjóra var haldinn að Borgartúni 18 laugardaginn 27. mars s.l. A fundinum flutti formaður stjórnar sparisjóðsins, Jón Júliusson, skýrslu stjórnarinnar fyrir árið 1981 og Hallgrimur G. Jónsson, sparisjóðsstjóri, lagði fram og skýrði ársreikning spari- sjóðsins. Á siðasta ári voru liðin 20 ár frá þvi að Sparisjóður vélstjóra tók til starfa. A þeim tima hefur verið stöðugur uppgangur i starfsemi sparisjóðsins, en ekkert starfsár hefur verið honum hagstæðara en þetta afmælisár. Jókst t.d. hlut- deild sparisjóðsins 1 innlánsfé sparisjóðanna i landinu úr 6,4% 1980 i 7,3% 1981. A fundinum var stjórn Spari- sjóðs vélstjóra endurkjörin, en hana skipa: Jón Júliusson, for- maður, Jón Hjaltested og Emanúel Morthens, en sá siðast- nefndi er kjörinn af borgarstjórn Reykjavikur. Heimdallur Framhald af 1 Algengt er að stofnanir sem annast skoðanakannanir noti þá aðferð að heimsækja fólk sem lent hefur i úrtaki til þess að trýggj3 sem bestar heimtur á svörum. 1 þeim tilfellum er um að ræða tryggingu fyrir naí'nleynd og að upplýsingar um skoöanir verði ekki nýttar óviðurkvæmi- lega. Stjórnmálaflokki sem við- hefur þessa aðferð er hins vegar i lófa lagið að misnota þær persónuupplýsingar sem hann safnar með þessum hætti. —ehk SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TIMANLEGA A? ||UMFERÐARRÁÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.