Þjóðviljinn - 04.05.1982, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1982, Síða 1
Kísilmálmfrum- varpið í nnút „Tilgangurinn me5 þessum rannsóknum á Rauðavatnssvæð- inu var að kortleggja sprungurn- ar, sem þar eru, þvi það er mjög mikilvægt að vita sem nákvæm- ast um legu þeirra með tilliti til frekariskipulagningará svæðinu. Hafa slikar rannsóknir á sprungum á fyrirhuguðum bygg- ingarsvæðum i borginni verið gerðar áður? „Nei, slikar athuganir hafa ekki verið gerðar áður svo ég viti um. Enda kom það mönnum á óvart þegar sprungur komu i ljós i Breiðholtinu. Það er ekki til neitt kortlagt um sprungur á þvi svæði, en ég hef reynt að safna vitneskju um þær sprungur sem menn vita öruggt um á þvi svæði og skráð þær niður. Ég heyri annað- slagið af þvi að menn telja sig hafa fundið sprungur á þessu svæði, en það er erfitt að gera sér grein fyrir sliku þar sem búið er að byggja á öllu svæðinu. Er hægt að túlka niðurstöður þina um sprungur á Rauðavatns- svæðinu á þann veg að það svæöi sé óhæft tii ibúðarbygginga? „Nei, þvi hef ég aldrei haldið fram, það hafa aðrir kyrjað þann söng. Ég hef hins vegar bent á að forðast beri að byggingar lendi á sprungum, þar sem alltaf má Þriðjudagur 4. mai 1982 — 98. tbl. 47. árg. Halldór Torfason jarðfræðingur segir niðurstöður srnar um Rauðavatnssvæðið hafa verið mistúlkaðar: Skúli Alexandersson, formaður iðnaðarnefndar neðri deildar Al- þingis sagði i viðtali við Þjóðvilj- ann i gær að kisilmálmverk- smiðjumálið á Reyðarfirði væri komið i hnút i nefndinni. i Skúli sagði að svo hefði virst sem samkomulag væri að nást um frumvarpið. Hinsvegar væri það nú komið upp að einn nefnd- armanna hel'ði dregið lram nýtt frumvarp úr pússi sinu, sem bor- in von væri að samkomulag næð- ist um. Þar væru ýmis ákvæði sem annaðhvort eru þegar komin til framkvæmda ellegar geta þá fyrst orðið að veruleika þegar frumvarpið um verksmiðjuna verður aö lögum. Væri þvi allt i óvissu um afdrií þess. Hjörleifur Guttormsson iðnað- arráðherra sagöi aðspurður að sér kæmi sá mólbyr mjög á óvart sem stjórnarfrumvarp um kisil- málmverksmiðju á Reyöarfirði hefði fengið af hálfu Framsókn- arflokksins sem vildi nú ganga mun skemmra heldur en gert væri ráð fyrir i fyrirliggjandi stjórnarfrumvarpi og samkomu- lag hefði verið um innan rikis- stjórnar þegar á undirbúnings- stigi málsins. Það hlýtur að vekja athygli margra að einnig stjórn- arandstæðingar sem hvað hæst hafa talað um nauðsyn ákvarð- ana i orkufrekum iðnaöi skuli nú ekki reiöubúnir að þvi er best verður séð að greiða götu þessa máls, þannig að hægt sé að undir- búa og hefja íramkvæmdir við kisilmálmverksmiðju á Reyðar- firði hið fyrsta. Ég er vissulega reiðubúinn að leita málamiðlunar i þessu efni ef flötur finnst á sliku með það að markmiði að sem minnstar taíir verði á þessu mikla hagsmunamáli Austfirð- ingaog raunar landsmanna allra. Á það mun reyna á næstu klukku- timum og siðustu dögum þings- ins, sagði Hjörleifur að lokum. — óg Þjóðviljinn gefur lesendum kost á að Bein lma til Sigurjóns og Guðrúnar Miðvikudaginn Ekki meiri hætta en á sprungulausu svæði spyrja um borgarmál 5. maí kl. 18 til 20. Sími 8 13 33 „Það cr erfitt að segja til um hvar vestustu jarðsprungurnar liggja i borgarlandinu, en við vit- uin um sprungur sem teygja sig inn á Selás og Breiðholtið”, sagði Halldór Torfason jarðfræðingur i samtali við Þjóðviljann, en Hall- dór gerði athuganir á vegum Borgarskipulags á jarðsprungum við Rauðavatn. gera ráð fyrir að þær komi ein- hvern timann til með að hreyfast eitthvað. Ef hús er hins vegar ekki byggt á sprungu þá er þvi ekki meiri hætta búin en þeim húsum sem byggð eru á sprungu- lausum svæðum annars staðar i borgarlandinu,” sagði Halldór Torfason. -lg- Þrátt fyrir kulda og nepju tóku 4 - 5000 manns þátt í kröfugöngu og útifundi verkalýðshreyfingarinnar i Reykjavík á 1. mai. Ræðumenn á útifundi fulitrúaráðs verkalvðsfélaeanna á Lækiartorgi voru þeir As- mundur Stefánsson, Kristján Thorlacius og Pálmar Halldórsson. Sjá nánar á bls. 3, 8 og 9. Ljósm. — eik. Borgarmálin eru nú að komast i brennidepil enda stutt til kosn- inga. Þjóðviljinn vill gefa lesend- um kost á að spyrja um borgar- málin og verða Sigurjón Péturs- son forseti borgarstjórnar og Guðrún Ágústsdóttir varaborgar- fulltrúi og stjórnaríormaöur SVR á beinni linu til Þjóðviljans mið- vikudaginn 5. mai, á morgun, frá kl. 18 til 20 (frá kl. 6 e.h. til kl. 8.). Hringið i sima 8 13 33 á þessum tima og fáið beint samband við Sigurjón eða Guðrúnu. Spurning- ar og svör verða rakin i blaðinu. Þjóðviljinn uowium Rangfærslum í Helgarpóstinum hnekkt: | Mlkllvægar breytingar hafa verið ! gerðar á stjórnkerfi horgarinnar segir Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar — Það væri auðvitað að æra óstöðugan ef ég ætti að tina upp hverja einustu rangfærslu i þessari makalausu samantekt, sagði Sigurjón ■ Pétursson forseti borgarstjórnar er Þjóðviljinn hafði samband við Ihann i gær. Tilefnið er grein i Helgarpóstinum um sl. helgi þar sem gerður er samanburður á loforðum og efndum meirihlutans i borgar- stjórn Reykjavíkur á kjörtimabilinu. I— Blaöamaðurinn hafði ekki samband við mig og hafi hann haft samband við einhvern annan úr meirihlutanum hefur Igreinilega margt gleymst og annað verið rangfært, sagði Sigurjón ennfremur. , — Sagt er að fjárhagsáætlun Ihafi ekki þurft endurskoðunar við á miöju ári eins og oft varð að gera i tiö fyrrverandi meiri- hluta. Þess er hins vegar ekki ■ getið hvers vegna sá árangur Ihefur náðst. Stofnuð var sérstök fjármáladeild sem tryggir betri fjármálastjórn en áður var. Við reiknum með þvi við gerð fjár- hagsáætlunar að það rikir verð- bólga i landinu og við gerum einnig ráö fyrir launahækk- unum starfsmanna borgarinnar á fjárhagsárinu. Aður var alltaf miðað við verðlag ársins á undan og þess vegna varð aö taka fjárhagsáætlunina upp á miðju ári og leiörétta hana. — Skrifað stendur i þessari samantekt Helgarpóstsins að fjölgun borgarfulltrúa úr 15 i 21 sé það eina sem gert hafi verið varöandi endurskoðun á stjórn- kerfinu. Þetta er alrangt. Stofnun Framkvæmdaráðs var ákveðin strax i upphafi kjör- timabils, stjórnun dagvista og leikvalla var samræmd, stofnuð var sérstök fjármáladeild borgarinnar, ópólitiskur borgarstjóri var ráðinn, stofnuð var sérstök skráningardeild fasteigna i borginni og Borgar- skipulag var sett á laggirnar i tið núverandi meirihluta. Þá er starfsmönnum hjá Reykja- vikurborg gefin aukin aðild að stjórn fyrirtækjanna og fleira mætta taka til i þessu sambandi sem blaðamaður Helgarpósts- ins hirðir ekki um að nefna. — Það er rangt að engin formleg ákvöröun hafi verið tekin um nýja félagsmiðstöö, þvi á fjárhagsáætlun er varið fé til hönnunar fjórðu félags- miðstöðvarinnar sem á aö risa i Seljahverfinu. Það er rangt að ekki sé unnið fyrir undirstöðuat- vinnuvegina i borginni að öðru Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar: „Er þá ógetið allra þeirra atriða scm blaðamaður Helgarpósts- ins hirðir ekki um að nefna”. leyti en Bæjarútgerðina. Unnið hefur veri að landfyllingu vestan við Grandann þar sem skapað er rými fyrir fyrirtæki i sjávarútvegi og fiskiðnaði. Það er rangt að dagvistun aldraðra hafi verið aukin á kjörtima- bilinu þvi hún hófstundir okkar stjórn. Það er rangt að eina dæmið um virkara samstarf við nágrannasveitarfélögin sé sam- tenging SVR og SVK, þvi komið hefur verið á stofn samstarfs- nefnd sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu, stofnuð hefur verið Skipulagsstofa höfuð- borgarsvæðisins og stigin hafa verið spor i átt til aukins sam- starfs á öörum sviðum t.d. i sambandi viö hitaveitu, raf- veitu, sameiginlega sorphauga o.fl. — Hér hef ég aðeins nefnt fátt eitt af þvi sem blaöamaöurinn minnist á i sinni samantekt en þá er ógetið allra þeirra atriða sem hann ekki hirðir um að nefna. Tækifæri gefast til að minnast á þau atriði siðar, sagði Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar að lokum. — v. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.