Þjóðviljinn - 04.05.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 04.05.1982, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. mai 1982 Enska knattspyman: Ellefti sigur pool í röð! Liver- — og Ipswich er nú eina liðið sem getur komið í veg fyrir Hægt og sígandi stefnir Liverpool að nýjum met- um. Auk þess sem 13. Eng- landsmeistaratitillinn er i sjónmáli, nálgast Liver- pool nú annað met. Á laug- ardag vann Rauði herinn sinn ellefta leik i röð í 1. deild, en metið i deilda- keppninni ensku er 14 sigr- ar í röð. Þann leik hafa Manchester United, Bristol City og Preston leikið, Preston síðast 1951. Eftir leiki helgarinnar er Ijóst að einungis Ipswich getur komiö í veg fyrir sigur Liv- erpool í 1. deild. Swansea heltist endanlega úr lest- inni er liðið tapaði á heimavelli gegn Everton. Lengi vel komst Liverpool litið áleiðis gegn sterkri vörn Notting- ham Forest, stjórnað af Willie Young og David Needham. Fyrir ARNOLD MUHREN — glæsi- mark gegn Middlesboro aftan þá stóð hinn ungi Steve Sutton og varði allt sem á markið kom. Forest barðist vel og eina færið f fyrri hálfleik fékk Ian Rush á 36. min. en hann skaut framhjá úr dauðafæri. En á 55. að meistaratitillmn hafni á Anfield þriðja markið rétt fyrir leikslok og fáttgetur bjargað Middlesboro frá falli úr þessu. Það verður gaman að fylgjast með hinu unga liði Everton næsta vetur. Howard Kendall er búinn að hreinsa út og meðalaldurinn i liðinu er varla mikið yfir tvitugu. I Swansea á laugardag átti heimaliðið aldrei möguleika. Adrian Heath skoraði fallegt mark fyrir Everton i fyrri hálf- leik og siðan var komið að Gra- eme Sharp, einum efnilegasta miðherjanum i 1. deild. Hann skoraði tvivegis eftir hlé úr vita- spyrnu á 50. min. og gott mark á 57. min. og mark Robbie James fyrir Swansea á 76. min. breytti engu. Swansea er úr leik i barátt- unni um meistaratitilinn og Ever- ton er eina liðið sem hefur unnið Walesbúana i báðum leikjunum i vetur. Þrátt fyrir að sex leikmenn vantaði hjá Manch. Utd. vann lið- 1. deild Liverpool . 38 24 7 7 75-30 79 Ipswich... .38 23 5 10 69-48 74 Man.Utd.. 38 19 11 8 52-28 68 Swansea .. 38 20 6 12 54-44 66 Tottenham .36 18 10 8 59-37 64 Southampt 39 18 8 13 65-58 62 Arsenal... 38 17 10 11 39-34 61 Everton .. 39 15 12 12 52-48 57 West Ham 38 14 13 11 61-51 55 Man. City . 39 14 13 12 47-46 55 A. Villa ... 38 13 12 13 50-50 51 Nott. For.. 38 13 12 13 37-44 51 Brighton.. 39 12 13 14 40-49 49 NottsCo... 38 13 7 18 58-63 46 Coventry . 39 12 10 17 48-55 46 Birmingh. 38 9 13 16 49-56 40 Sunderl. .. 39 10 10 19 36-56 40 W. Brom. . 36 9 11 16 41-47 38 Leeds 37 9 11 17 33-52 38 Stoke 38 10 7 21 38-59 37 Wolves ... 39 9 9 21 29-59 36 Middlesb.. 38 6 14 18 30-48 32 min. var múrinn rofinn. Alan Kennedy fékk knöttinn eftir „stutta” hornspyrnu og sendi á Kenny Dalglish. Hann gaf á Craig Johnston sem skoraði. A 69. min. var Alan Kennedy aftur á ferð- inni, nú með sendingu á Johnston sem skoraði öðru sinni. Eftir markið færðist meira lif i Forest og undir lokin bjargaði Bruce Grobbelaar markvörður Liver- pool lagiega frá Ian Wallace. Steve Sutton átti þó lokaorðið er hann varði skot Ian Rush af tveggja metra færi á síðustu sek- úndunum. Ipswich virtist ekki ætla að eiga i vandræðum með botnlið Middl- esboro og John Wark og Arnold Muhren, glæsimark beint úr aukaspyrnu, komu Aust- ur-Angliuliðinu i 2-0. En á 40. min. skoraði Dave Thomas af 25 m færi fyrir „Boro” og eftir hlé var það Ipswich sem átti i vök að verjast. Alan Brazil tókst þó að skora GARY ROWELL — tvö mörk gegn Brighton CRAIG JOHNSTON—tvö mörk gegn Forest. ið sigur á Southampton. Eina markið skoraði hinn 19 ára Scott McGarvey i siðari hálfleik eftir sendingu Gordon McQueen. Mc- Garvey og Alan gamli Ball hjá Southampton voru bókaðir i leiknum. Reyksprengju var varpað inn á Highbury, heimavöll Arsenal, og leikurinn gegn West Ham var stöðvaður 111. min. af þeim sök- um. Graham Rix kom Arsenal yf- 2. deild Luton .38 22 12 4 77-40 78 Watford . .39 21 11 7 69-38 74 S. Wed. ... .39 19 9 11 50-45 66 Norwich . .39 20 5 14 59-47 65 QPR .38 19 6 13 57-36 63 Barnsley.. .39 18 9 12 55-38 63 Rotherham 39 19 6 14 58-48 63 Leicester .37 17 11 9 52-40 62 Blackburn .39 16 10 13 45-37 58 Newcastle .39 16 8 15 46-43 56 Chelsea... .39 15 10 14 56-55 55 Oldham... .39 13 13 13 45-50 52 Charlton.. .40 13 12 15 50-60 51 Derby .... .39 11 11 17 47-62 44 Grimsby.. .38 10 13 15 50-59 43 Cambridge 39 11 9 19 42-51 42 C.Paiace.. .38 11 9 18 30-41 42 Wrexham . .38 10 11 17 34-46 41 Cardiff ... .39 11 8 20 42-57 41 Bolton .... .40 11 7 22 33-58 40 Shrewsb. . .39 9 12 18 34-57 39 Orient .... .38 9 8 21 31-54 35 1. deild: Arsenai-West Ham...........2:0 Aston V illa-Ma n.City.....0:0 Coventry-Tottenham.........0:0 IpswichMiddlesb............3:1 Leeds-Stoke................0:0 Liverpool-Nottm. For.......2:0 Man. Utd.-Southampton......1:0 NottsCo.-Birmingham .......1:4 Sunderland-Brighton........3:0 Swansea-Everton............1:3 Wolves-W.B.A...............1:2 2. deild: Blackburn-Newcastle.......4:1 Charlton-Watford...........1:1 Cr. Palace-Barnsley........1:2 Derby-Cardiff..............0:0 Grimsby-Oldham ............2:1 Leicester-Norwich..........1:4 Luton-Shrewsbury .........4:1 Orient-Rotherham ..........1:2 Q.P.R.-Bolton..............7:1 Sheff. Wed.-Chelsea........0:0 Wrexham-Cambridge..........0:0 3. deild: Brentford-Doncaster.......2:2 Bristol C.-Gillingham.....2:1 Carlisle-Wimbledon........2:1 Chesterfield-Swindon......2:1 Fulham-Reading............2:2 Lincoln-Bristol R.........1:0 Newport-Burnley ..........0:0 Oxford-Millwall ..........0:0 Plymouth-Preston..........0:3 Portsmouth-Chester........2:0 Southend-Huddersfieid.....4:0 Walsall-Exeter ...........2:1 4.deild: Aldershot-Scunthorpe......4:0 Blackpool-Hereford........1:0 Bournemouth-Hull..........1:0 Bury-Colchester...........4:3 Crewe-Sheff. Utd..........2:3 Darlington-Tranmere.......1:2 Halifax-Hartlepool........2:0 Mansfield-Torquay.........3:1 Peterborough-Wigan........0:3 Port Vale-York............0:0 Rochdale-Bradford C ......1:1 Stockport-Northampton.....0:0 ir á 16. mín. eftir undirbúning John Hawley og Aian Sunderland bætti öðru við fyrir hlé eftir langa sendingu frá Chris Whyte. I fallbaráttunni vann Birming- ham athyglisverðan sigur i Nott- ingham gegn Notts County. Ekki aðeins tölurnar, 1-4, vekja at- hygli, heldur sú staðreynd að þetta var fyrsti sigur Birming- ham á útivelli I 1. deiid i 18 mán- uði. Mike Harford skoraði 2, Leslie Phillips og Tony Evans eitt hvor en Ian McCulloch svaraði fyrir County. WBA vann loks eftir sjö töp i röð og fórnarlömbin, Úlfarnir, falla liklega i 2. deild. Cyrille Regis skoraði fyrir WBA á 31. min. og rétt á eftir varði Tony Godden, markvörður WBA, vita- spyrnu. Andy Gray jafnaði fyrir Wolves en Derek Monaghan tryggði WBA sigur. Sunderland virðist ætla að forð- ast fall. Gary Rowell 2 og Colin West skoruðu gegn Brighton sem hefur aðeins unnið einn af siðustu tiu leikjunum. JOHN DEEHAN og félagar I Norwich eiga góða möguleika á 1. deildarsæti. Luton í l.deild Luton er komið I 1. deild og kemur engum á óvart. Watford er nánast öruggt upp en baráttan um þriðja sætið er hörð. Sex lið koma til greina, Sheff. Wed., Nor- wich, QPR, Barnsley, Rotherham og Leicester. Stórsigur Norwich i Leicester vakti mesta athygli á laugardag og Norwich komst i 4-0 með mörkum John Deehan, Mark Barham, Keith Bertschin og sjálfsmarki en Larry May lagaði stöðuna aðeins fyrir Leicester. QPR skoraði sjö mörk gegn Bolt- on sem fellur liklega I 3. deild. Cariisle stendur best að vigi i 3. deild með 76stig. Oxford hefur 71, Lincoln og Fulham 70 hvort, Southend og Burnley 67 hvort. Chester er fallið i 4. deild og Wimbledon og Bristol City fara liklega sömu leið en bar'áttan um fjórða fallsætið er hörð. Sheff. Utd og Wigan eru efst i 4. deild með 87 stig hvort, Bradford City og Bournemouth hafa 84 hvort og Peterborough 82. — VS Sigurganga Liver- pool rofin í gær Breiðabllk og ÍBK iinnu Sigurganga Liverpool var rofin i gærkvöldi er liðið mætti Totten- ham á White Hart Lane i London. Jafntefli varð, 2-2, og reyndar leit lengi vel út fyrir að Tottenham, sem lék án sex fastamanna, hlyti öll þrjú stigin. Steve Perryman, fyrirliði Tottenham, skoraði eftir aðeins átta minútur og á 42. mín. bætti Steve Archibald öðru marki við. En leikmenn Liverpool eru þekktir fyrir alit annað en að gef- ast upp og á 62. min. höfðu þeir jafnaö. Kenny Dalglish gerði bæði mörkin með 10 minútna millibili. önnur úrslit i gærkvöldi urðu þau að Bristol Rovers tapaði 1-2 fyrir Brentford i 3. deild og Col- chester vann Port Vale 1-0 i 4. deild. Aston Villa leikur án áhorfenda Eins og þeir sem fyigdust með iþróttaþætti sjónvarpsins i gær- kvöldi sáu, létu áhangendur Ast- on Vilia ófriðlega i BrDssel þegar Aston Villa og Anderlecht léku þar i Evrópukeppni meistaraliða. Villa þarf fyrir vikið að leika næsta heimaieik sinn i Evrópu- keppni fyrir luktum dyrum, það er, engum áhorfendum veröur leyft að fylgjast með leiknum. — VS KENNY DALGLISH— tvö mörk gegn Tottenham i gærkvöldi. Tveir leikir voru i litlu bikar- keppninni i knattspyrnu um helg- ina. Breiðablik sigraði Hauka 3—0 og Keflavik vann FH 3—1. Akranes og Keflavik hafa 5 stig Efstu liðin á Reykjavikurmót- inu i knattspyrnu, Fram og Vik- ingur, skildu jöfn á laugardag, 1—1. Þau eiga þvi enn bæði mögu- leika á sigri en úrslitin ráðast i vikunni. Áföstudag gerðu Þróttur og Fylkir jafntefli, 1—1, og i gær- kvöldi var enn jafntefli, nú milli KR og Þróttar, og að sjálfsögðu 1—1. Staðan á mótinu: Vikingur......5 3 2 0 9:2 2 10 Fram..........5 2 3 0 0:3 2 9 hvort, Breiðablik 4, FH 2 og Haukar ekkert. Siðustu leikirnir verða um næstu helgi. Þá leika Akranes og Keflavik, efstu liðin, og FH-Breiðablik. — VS KR ............6 2 3 1 8:3 1 8 Þróttur........6 2 2 2 8:10 2 8 Valur..........6 1 3 2 5:6 0 5 Fylkir ........5 1 2 2 3:7 0 4 Armann.........5 0 1 4 2:13 0 1 1 kvöld verður næstsiðasti leikurinn á mótinu. Fram og Ar- mannleika á Melavellinum kl. 20 Jafntefli toppliðanna — og KR og Þróttur skildu jöfn í gær

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.