Þjóðviljinn - 04.05.1982, Page 17
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. mai 1982
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfi
Meyiaskemman
6. sýning miðvikudag kl. 20
7. sýning föstudag kl. 20
Amadeus
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Kisuleikur
i kvöld ki. 20.30
Siftasta sinn
Miftasala 13.15-20
Simi 1-1200
RI*rYK|AVlKlJR
Jói
i kvöld UPPSELT
miövikudag kl. 20.30
Salka Valka
sunnudag UPPSELT
fimmtudag kl. 20.30
Hassið hennar mömmu
þriftjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miftasala i Iftnó kl. 14—20.30
simi 16620.
alÞýdu-
leikhúsití
Hafnarbiói
Don Kikóti
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Ath. Fáar sýningar eftir.
Miöasala opin frá kl. 14.
Simi 16444.
ISLENSKA
operan
44. sýning laugardag kl. 20
45. sýning sunnudag kl. 16 )
Ath. breyttan sýningartíma
Fóar sýningar eftir
Aftgöngumiftasala kl. 16—20.
Simi 11475
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
AIISTURBÆJARRifl
Kapphlaup
viðtimann
(Timeafter Time)
Sérstaklega spennandi, mjog
vel gerft og leikin ný bandarisk
stórmynd, er fjallar um elt-
ingal(iik vift kvennamorftingj-
ann ,,Jack the Ripper”.
Aftalhlutver:
Malcolm McDowell
(Clockwork Orange)
David Warner.
Myndin er i litum, Panavisipn
og Dolby-stereohljómi.
Islenskur texti.
Bönnuft innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.15
TÓNABfÓ
Aðeins fyrir þin augu
(For your eyes onlyl
No one
comes close lo
IAMI S BQND 007'
R(x;kr moori:
JAMI S ÍK)ND>007r'
IT)R YOUR EYES ONLY
)alhlutverk: Roger Moore
-nd kl. 5, 7.30 og 10
jnnuö innan 12 ára
Innbrotaldarinnar
(Les Egouts du Paradis)
Hörkuspennandi, sannsöguleg
ný frönsk sakamálakvikmynd
i litum um bankaránift i Nissa,
Suftur-Fakklandi, sem frægt
varft um viöa veröld.
Leikstjóri: Walter Spohr. Aft-
alhlutverk: Jean-Francois
Balmer, Lila Kedrova, Bera-
gere Bonvoisin o.fl.
Enskt tal.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11
Siöasta sinn.
Bönnuft innan 12 ára.
Löggan bregður
á leik
Sýnd kl. 5 og 7
19 ooo
Spyrjum að
leikslokum
Hörkuspennandi Panavision
litmynd eftir samnefndri sögu
Alistair MacLean.ein sú allra
besta eftir þessum vinsælu
sögum, meft Anthony Hopkins
— Nathalie Delon — Robert
Morley
íslenskur texti
Bönnuft innan 12 ára
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Markt myrkranna
Dularfull og hrollvekjandi lit-
mynd, byggft á hinni frægu
sögu Bran Stoker um hinn illa
greifa Dracula meft Jack
Palance — Simon Ward
íslenskur texti
Bönnuft innan 16 ára
Endursýnd kl.
3,05-5,05-7,05-9,05-11,05
Rokk i Reykiavik
Nú sýnd I glænýju 4 rása
steriokerfi Regnbogans —
„Dúndrandi rokkmynd”
Elias Snæland Jónsson
„Sannur rokkfilingur”
Snæbjörn Valdimarsson
Morgunbl.
— Þar sem felld hafa verift úr
myndinni ákveftin atrifti þá er
myndin núna afteins bönnuft
innan 12ára.
Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10
Bátarallýið
ttö-S'ynsca
Bráftskemmtileg ný sænsk
gamanmynd um óvenjulegt
bátarallý, meft JANNE
CARLSSON KOM ANDER-
ZON — ROLV WESENLUND.
Islenskur texti
3,15-5,15-7,15-9,15-11,15
óskars-
verðlaunamyndin
1982
Eldvagninn
islenskur texti
Simi 7 89 00
The Exterminator
(Gereyftandinn)
CHARIOTS
OF FIREa
Myndin sem hlaut fjögur
Óskarsverftlaun i mars sl„
sem besta mynd ársins, besta
handritift, besta tónlistin og
bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins i
Bretlandi. Stórkostleg mynd
sem enginn má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aftalhlutverk: Ben Cross og
Ian Charleson
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 laugar-
dag
Leitin að eldinum
(Quest for fire)
Quest
FOR FlRE
A Scienct' FanUtsy Adventnre
Myndin fjallar um lifsbaráttu
fjögurra ættbálka frum-
mannsins.
„Leitin aö eldinum” er frá-
bær ævintýrasaga, spennandi
og mjög fyndin. Myndin er
tekin i Skotlandi, Kenya og
Kanada, en átti upphaflega aft
vera tekin aft miklu leyti á Is-
landi. Myndin er i Dolby
Stereo.
Aöalhlutverk: Everett Mc
Gill, Rae Dawn Chong
Leikstjóri: Jean-Jacques
Annand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUQARA8
Delta klíkan
Vegna fjölda áskorana endur-
sýnum vift þessa frábæru
gamanmynd meft John
Belushi, sem lést fyrir nokkr-
um vikum langt um aldur
fram.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Sfftustu sýningar
Þokan
(The Fog)
Hin fræga hrollvekja John
Carpenters
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 14 ára
Endurskinsmerki
á allarbílhurðir
The Exterminator er fram-
leidd af Mark Buntamen og
skrifuft og stjórnaft af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö I undirheimum New
York. Byrjunaratriftift er eitt-
hvaft þaft tilkomumesta staö-
gengilsatrifti sem gert hefur
verift.
Myndin er tekin i DOLBY
STEREO og sýnd i 4 rása
STAR-SCOPE.
Aftalhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR, ROBERG GINTY.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Islenskur texti.
Bönnuft innan 16 ára.
Fiskarnir sem björguðu
Pittsburg
(The Fish That Saved Pitts-
burg)
Grin, músik og stórkostlegur
körfuboltaleikur einkennir
þessa mynd. Mynd þessi er
sýnd vegna komu HARLEM
GLOBETROTTES, og eru
sumir fyrrverandi leikmenn
þeirra i myndinni. Gófta
skemmtun.
Aöalhlutverk: Julius Erving,
Meadowlark Lemon, Kareem
Abdul-Jabbar og Jonathan
Winters
Sýndkl. 5, og 7.
Lögreglustöðin i Bronx
(Fort Apache, The Bronxk
Bronx-hverfift I New York er
illræmt. Þvi fá þeir Paul New-
man og Ken Wahl aft finna
fyrir. Frábær lögreglumynd.
Aftalhlutverk: Paul Newman,
Ken Wahl, Edward Asner
lsl. texti
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 9og 11.20
Lífvörðurinn
(My Bodyguard)
Lifvöröurinn er fyndin og frá-
bær mynd sem getur gerst
hvar sem er. Sagan fjallar um
ungdóminn og er um leift
skilaboft til alheimsins.
Aftalhlutverk: Chris Make-
peace, Adam Baldwin
Leikstjóri: Tony Bill
Sýndkl. 5 og 7.
Fram í sviðsljósið
(Being There)
Aftalhlutverk: Peter Sellers
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstióri: Hal Ashby.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5.30 og 9
Vanessa
lslenskur texti
Sýnd kl. 11.30
Bönnuft innan 16 ára.
Snjóskriðan
Stórslysamynd tekin i hinu
hrifandi umhverfi Kletta-
fjallanna. Þetta er mynd fyrir
skiftaáhugafólk og þá sem
stunda vetrariþróttirnar.
Aftalhlutverk: Itock Hudson,
Mia Farrow og Robert Foster.
Islenskur texti
Sýnd kl. 9og 11.
apótek
söfn
• Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjávík
vikuna 30.—6. mai er i Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki.
Fyrrnefnda apótekift annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
siöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar i sima 18888.
Kópavogs apótek er opift alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokað á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregian
Reykjavik...... simi 1 11 66
Kópavogur ..... simi 4 12 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 66
Hafnarfj....... simi5 11 66
Garftabær ..... simi 5 11 66
Slökkvilift og sjúkrabilar:
Reykjavik...... simi 1 11 00
Kópavogur ..... simi 1 11 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 00
Hafnarfj....... simi5 1100
Garftabær ..... simi5 11 00
sjúkrahús
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aftalsafn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29, simi 27155. Opift mánud. —
föstud. kl. 9—21, einnig á
laugard. sept.—april kl.
13—16.
Aftalsafn
Sérútlán, simi 27155.
Bókakassar lánaftir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Aftalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opift alla daga
vikunnar kl. 13—19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814.
Opift mánud. — föstud. kl.
9— 21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Sólhcimasafn
Bókin heim, simi 83780. Sima-
timi: Mánud. og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlafta og
aldafta.
Illjóftbókasafn
Hólmgarfti 34, simi 86922. Opift
mánud. — föstud. kl. 10—19.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
minningarspjöld
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö mánud. — föstud. kl.
16—19.
Bústaftasafn
Bústaftakirkju simi 36270.
Opift mánud. — föstud. kl.
9—21, einnig á laugard. sept.
— april kl. 13—16.
Bústaftasafn
Bókabilar, simi 36270.
Viftkomustaftir vifts vegar um
borgina.
ferðir
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Keykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
1 april og október verfta
kvöldferftir á sunnudög-
um. — Júli og ágúst alla daga
nema laugardaga. Mai, júni
og sept. á föstud. og sunnud.
Kvöldferftir eru frá Akranesi
kl. 20.30 og frá Reykjavik kl.
22.00
Afgreiftsla Akranesi simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiftsla Reykjavik slmi
16050.
Simsvari i Reykjavik simi
16420
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæftingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöft Reykja-
vikur — vift Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæftingarheimilift vift
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshælift:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aftra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaftaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti Í nýtt hús-
næfti á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opift er á sama
tima og áftur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni efta nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opift allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
Sfmabilanir: I Reykjavik,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirfti, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I 05.
félagslif
Kvikm yndaklúbbur
AUiance Fran^aise
RegnboginnSalur E (2. hæft).
Miftvikudagur 5. mai kl. 20.30.
önnur sýning af
Lifa sinu lifi
(„Vivresa vie”)
Kvikmynd eftir Jean-Luc
Godard, frá 1962. Aftalhlut-
verk: Anna Karina og Saddy
Rebot. Tónlist eftir Michel
Legrand. — Enskur texti. —
ókeypis aftgangur.
Minningarkort Minningarsjófts Gigtarfélags íslands fást á eft-
irtöldum stöftum I Reykjavik:
Skrifstofu Gigtarfélags Islands, Armúla 5, 3. hæft, simi:
2 07 80. Opift alla virka daga kl. 13—17.
Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjófti Reykjavikur og nágrennis,
s. 2 77 66.
Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96.
1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5og i Austurstræti 20.
úlvarp
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion”
eftir K.M. Peyton Silja Aö-
alsteinsdóttir les þýftingu
sina (15).
16.40 Tónhornift Inga Huld
Markan sér um þáttinn.
17.00 Síftdegistónleikar Ray
Still og John Perry leika
Sónötu fyrir óbó og pianó
eftir Paul Hindemith/ Irena
Cerná og Kammersveitin i
Prag leika Pianókonsert nr.
3 eftir Josef Pálenicek, Jiri
Kout Stj./ Filharmoniu-
sveitin i Vinarborg leikur
Sinfóniettu eftur Leos Jana-
cek, Sir Charles Mackerras
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 „Oft hefur ellin æskunn-
ar nof’.Þáttur i umsjá ön-
undar Björnssonar i tilefni
af ári fatlaftra.
21.00 Jussi Björling syngurlög
eftir ýmis tónskáld með
hljómsveit undir stjórn Nils
Grevilius.
21.30 Útvarpssagan: „Singan
Ri” eftir Steinar Sigurjóns-
son Knútur R. Magnússon
les (5).
22.00 Milva syngur létt iög
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöidsins
22.35 tyorftanpóstur Umsjón-
armaftur: Gisli Sigurgeirs-
son.
23.00 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og kynn-
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiftar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Kristj-
ánsson og Guftrún Birgis-
dóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áftur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorft: Sigfús Johnsen talar.
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Morgun-
vaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bjallan hringir” eftir
Jennu og Hreiftar Vilborg
Gunnarsdóttir lýkur lestrin-
um (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.30 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 „Aftur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Úr minningum
Guörúnar J. Borgfjörö:
„Utanferft til lækninga” —
siöari hluti. Sigrún Guftjóns-
dóttir les.
11.30 Létt tónlist Joel Grey,
Liza Minelli, Coleman
Hawkins, Harry Belafonte
o.fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriftjudagssyrpa — Asgeir
Tómasson og Þorgeir Ast-'
valdsson.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftir Eevu Joenpelto
Njörftur P. Njarövik les
þýftingu sina (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjómrarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangslnn Paddington
Attundi þáttur. Þýftandi:
Þrándur Thoroddsen. Sögu-
maftur: Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Bibliu-
slöftum. Fimmti þáttur.
Landift sem flaut i mjólk og
hunangi. Leiftsögumaftur:
Magnus Magnússon. Þýft-
andi: Guöni Kolbeinsson.
21.20 Hulduherinn. Sjötti
þáttur. Sporftdrekinn.Liflina
þarf aft koma hópi flótta-
fólksundan Þjóftverjum en i
hópnum leynist njósnari
Þjóftverja. Þýftandi: Krist-
mann Eiftsson.
22.10 Fréttaspegill. Umsjón:
Guftjón Einarsson.
22.45 Dagskrárlok
gengið
Gcngisskráning 3. mai 1982
KAUP SALA Ferftam.gj
Bandarfkjadollar ... 10.387 10.417 11.4587
Sterlingspund ... 18.749 18.803 20.6833
Kanadadollar ... 8.520 8.544 9.3984
Dönsk króna ... 1.3147 1.3185 1.4504
Norsk króna ... 1.7412 1.7463 1.9210
Sænsk króna ... 1.7965 1.8017 1.9819
Finnskt mark ... 2.3006 2.3072 2.5380
Franskur franki ... 1.7112 1.7161 1.8878
Belgiskur franki ... 0.2369 0.2376 0.2614
Svissncskur franki ... 5.3412 5.3566 5.8923
Holiensk florina ... 4.0297 4.0414 4.4456
Vesturþyzkt mark ... 4.4694 4.4824 4.9307
itölsk lira ... 0.00805 0.00807 0.0089
Austurriskur sch ... 0.6357 0.6375 0.7013
Portúg. Escudo .... 0.1460 0.1465 0.1612
Spánsku peseti .... 0.1005 0.1008 0.1109
Japanskt ven .... 0.04416 0.04429 0.0488
irskt pund .... 15.381 15.425 16.9675
SDR. (Sérstök dráttarréttindi