Þjóðviljinn - 04.05.1982, Page 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. mal 1982
Kosningamiðstöð
Alþýðubandalagsins í
Reykjavík, Síðumúla 27
Skril'stoía kosningamiðstöövar Alþýðubandalagsins i Reykjavik
eraðSiðumúla 27.
Simarnireru 39816 (Úliar) og39813 (Kristján).
Kosningastjórn ABR
Ertu á kjörskrá?
Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta’
hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir
foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé
að finna á kjörskránni.
Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit'
að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu,
sem þarf við kjörskrárákærur.
Athugið sem allra fyrst hvort þiö eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem
kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara.
Kosningastjórn G-Iistans
Utankjörfundakosning
Miðstöðutankjörfundarkosningar verður aö Grettisgötu 3, simar
17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundar-
kosning hófst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og
kjörskrárákærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristins-
son.
Sjálfboðaliöar
Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til
starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816.
Kosningastjórn ABR
Húsgögn —borö og stólar
bað vantar borö og stóla i ksoningamiðstöð að Siðumúla 27. Þeir
sem geta lánaö húsbúnað fram yfir kosningar eru beðnir að hafa
samband. Simarnir eru 39813og 39816.
OPIÐ HÚS — KAFFI A KÖNNUNNI
Opið hús verður i kosningamiðstöð ABR að Siðumúla 27 kl. 20:30
föstudaginn 7. mai.
Heitt á könnunni.
OPIÐ HÚS í KOSNINGA-
MIÐSTÖÐ Á FIMMTUDAG
Þátttakendur i félagsmáianámskeiði Miðstöðvar kvenna, efna
til opins húss i Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i
Reykjavik, aðSiðumúla 27, fimmtudaginn 6. mai kl. 20:30.
Dagskrá, kaffi og kökur.
Mætum öll og tökum meöokkur gesti.
Félagsvist i kosningamiöstöð á
þriðjudagskvöld
Adda Bára Sigfúsdóttir ræðir borgarmál i
kaffihléi.
Spiluð verður félagsvist i kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins
að Siðumúla 27, þriðjudaginn 4. mai. Spilakvöldið hefst kl. 20:30.
Ikaffihléi mun Adda Bára Sigfúsdóttir spjalla um borgarmálin.
Félagsvistinni stjórna Gunnlaugur Jónsson og Sigriður ólafs-
dóttir.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Viðtalstímar borgarfulltrúa og frambjóð-
enda Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Borgarfulltrúar og frambjóö-
endur Alþýðubandalagsins i
Reykjavik verða til viðtals í'yrir
borgarbúa að Grettisgötu 3 alla
virka daga kl. 17-19.
Þriðjudaginn 4. mai kl. 17—19
Sigurjón Pétursson
Miðvikudagur 5. mai kl. 17—19
Guðrún Ágústsdóttir
Mánudagur 10. mai kl. 17—10.
Guörún Helgadóttir.
Þriðjudagur 11. mai kl. 17—19.
Sigurður Harðarson.
xG
Sigurður Sigurjón
Kimmtudaginn 6. mai kl. 17-19
Þorbjörn Broddason
Föstudaginn 7. mai kl. 17-19
Guðmundur Þ. Jónsson
Borgarbúar ræðið beint við
frambjóðendur Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavik, en látið
ekki aðra segja ykkur hvaöa af-
stöðu Alþýðubandalagið hefur
til einstakra borgarmála.
Viðtalstimarnir eru að Grettis-
götu 3 kl. 17-19 alla virka daga.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
BEYKVÍKINGAR! SKOÐIÐ REYKJAVÍK
UNDIR LEIÐSÖGN BORGARFULLTRÚA
ALÞÝÐUBANDALAGSINS.
Skoðunarferð um Reykjavik laugardaginn 8. mai.
Laugardaginn 8. mai kl. 14 bjóða borgarfulltrúar Alþýðubanda-
lagsins borgarbúum i skoðunarferö um Reykjavik. Lagt verður af stað
frá kosningamiðstöð Alþýðubandalgsins i Reykjavik að Siðumúla 27 kl.
14 og er áætlað að ferðin taki 2—3 tima. Að lokinni skoðunarferð gefst
þátttakendum kosturá að ræða við frambjóðendur flokksins og borgar-
fulltrúa um borgarmál yfir kaffiveitingum i kosningamiðstöð.
Skráiö ykkur til þáttöku!
Vegna skipulagningar er nauðsynlegt að þeir sem fara vilja i
skoðunarferðina skráisig til þátttókufyrir kl. 12 föstudaginn 7. maif .h.
isima 3 98 13 eða 3 98 16.
Alþýðubandalagið í Reykjavik.
Rannveig Þorbjörg Jóhann Viðar.
Hvert ber að stefna?
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Fundur verður haldinn i Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 6. mai kl.
20.30.
Framsöguræður flytja:
Rannveig Traustadóttir um jafnréttismál.
Jóhann Guðjónsson um dagvistunarmál
Viðar Magnússon um húsnæðismál.
Þorbjörg Sainúelsdóttir um málefni aldraðra
Fundarstjóri: Hallgrimur Hróðmarsson.
Kaffiveitingar og almennar umræður á eftir.
Fyrirspurnum svarað um stefnu ABH um málefni bæjarins.
Hafnfirðingar fjölmennið.
Stjórnin.
Alþýðubandalagiö á Akranesi
Almennur fundur um iþrótta-, æskulýðs- og útivistarmál verður hald-
inn i Rein mánudaginn 3. mai kl. 20.30. Fundarstjóri Ragnheiður Þor-
grimsdóttir. Gestir i'undarins: Elis Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi,
Helgi Hannesson forslöðumaður Bjarnalaugar, Jón Gunnlaugsson for-
stöðumaður iþróttahúss, Magnús Ólafsson arkitekt, Oddgeir Árnason
garöyrkjusljóri. Framsaga og almennar umræður. Bæjarbúar hvattir
til að mæta.
— Stjórnin.
Alþýðubandalagið á Akranesi — kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi i Rein er opin alla
•daga i'rá kl. 13-17 og kl. 20-22. Kosningastjóri er Jóna Kr. ólafsdóttir.
Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að koma og taka þátt i
kosningastörfum. Alltaf heittá könnunni. Kosningasiminn er (93)1630.
— Kosningastjórn.
Alþýöubandalagið á Siglufirði —
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er
opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294.
Mætið og í æðið málin. A kjördag mun verða not fyrir bæði bila og fólk.
Kosningastjórn.
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Almennur félagsfundur verður haldinn föstudaginn
7. mai kl. 20.30 i kosningaskrii'stofu Alþýðubanda-
lagsins að Tjarnarlöndum 14 Egilsstöðum. Dagný
Kristjánsdóttir hefur framsögu um sósialisma,
kvenfrelsi og Alþýðubandalagið.
Stjórnin
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins 1 Kópavogi er til húsa að
Hamraborg 11.
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11
Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 4l746og 46590.
Sjálfboðaliðar! Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til
starfa.
Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif-
stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19.
Stuðningsfólk! Munið kosningahappdrættið.
Kosningastjórn.
Daníel
Framhald af 16. siðu.
Skógræktarfélags Borgarfjarðar.
Þessir reitir eru fyrst og fremst
verk Daniels og er ekki hægt ann-
að en harma, að þetta fátæka
áhugamannafélag gat ekki lagt
honum til meira rekstrarfé. Ef
slikt hefði verið unnt, væru borg-
firzkir skógar miklu stærri, já,
Daníel hefði liklega verið kom-
ínn vel á veg með að klæða hérað-
ið skógi, hefði fjármuni ekki
skort.
Við fráfall Daniels rifjaðist upp
minningar um margar ánægju-
legar sam verustundir með hon-
um i hópi skógræktarfólks. Hon-
um fylgdihreinlegur blær, hvar
sem hann <>r. Lifsfjör hans og
áhugi hvatti aðra til dáða.
Nú er hann horfinn yfir móðuna
miklu en þau spor, sem hann
markaði, munu verða minnis-
varði hans um ókomin ár.
Skógræktarfélag Borgarfjarðar
þakkaði Daniel Kristjánssyni öll
hans störf I þess þágu og sendir
aðstandendum hans hugheilar
samúðarkveðjur. Þ.E.
Heimildarlaus
kaupauki
ÍBÚR
,,Ég get staðfest að þessi mál
voru rædd á sérstökum fundi
borgarráðs fyrir helgi og verða
aftur til umfjöllunar á morgun, en
ég get engar upplýsingar gefið
fyrr en borgarráð lýcur henni,-’
sagði Sigurjón Pétursson i sam-
tali við blaðið i gær.
Starfsfólk á skrifstofu Bæjarút-
gerðar Reykjavikur, um 20
manns, hefur um niu mánaða
skeið fengið greiddan sérstakan
20% kaupauka á mánaöarlaun án
heimildar og vitundar borgaryf-
irvalda að þvi er fram kemur i
DV i gær. Kaupaukinn var felldur
niður 1. april af forstjðrum BÚR
er málið komst i hámæli innan
borgarkerfisins.
— ekh
ÞAU ERU
HEIT-BUNDIN
^JUMFERÐAR
'allirþurfa'
AÐÞEKKJA
MERKIN!
símaskránni
úr™ )