Þjóðviljinn - 04.05.1982, Side 19
E1
frá
Hringið í síma 81333 kl 9-5 alla
virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Tíbrá besta hljóm-
sveitin á Klakanum
Jón hringdi og haföi eftirfar-
andi aö segja:
„Ég brá mér hingað niður á
Borgina á sumardaginn fyrsta.
Þá var hljómsveitTibrá að spila
og ég vil bara segja, að ég hef
sjaldan orðið jafn undrandi, þvi
þarna voru alveg þrælgóðir spil-
arar á ferð.
Ég skil ekki af hverju þessi
hljómsveit hefur ekki verið
meira i sviðsljósinu. Lögin
þeirra voru á kuldarokks lin-
unni og flutningurinn alveg frá-
bær. Hljóðið var svo tært og
gott, að ég hef sjaldan eða aldrei
heyrtannaðeins.
Þó var einn galli á þeim. Mér
finnst að þeir mættu leika jafn-
vel enn flóknari tónlist. Sérstak-
lega vil ég geta trommuleikar-
ans sem var sérstaklega þéttur
og öruggur.
Eitt er vist að ég hefði ekki
viljað missa af þessum stórgóðu
tónleikum, þvi að Tibrá er tvi-
mælalaust besta hljómsveitin á
Klakanum i dag, þ.e.a.s. ef eitt-
hvað er að marka þessa tón-
leika.”
Leiðrétting
Hjólastólar í
Þjóðleikhúsinu
1 Þjóðviljanum 28. april birt-
ist grein þar sem rætt er um
heimahjúkrun i borginni. Þar er
m.a. viðtal við Álfheiði Arna-
dóttur. Hún minnist þar á að-
stöðu fyrir fatlaða i Þjóðleik-
húsinu. Hún segir þar m.a. að
þeir sem sitja i' hjólastólum á
sýningum (en það geta tveir
hjólastólarverið i einu) verði að
sitja þvert á sviðið.
Þar sem ég fer oft i Þjóð-
leikhúsið mér til mikillar
ánægju, get ég borið um að
þetta er ekki rétt, þar sem ég er
sjálfur i hjólastól. Þessir hjóla-
stólar sem eru á móts viö 10
bekk, sitthvorumegin snúa
alveg eins og aðrir stólar leik-
hússins, eða beint fram að svið-
inu.
Ég vil svo nota þetta tækifæri,
tii að þakka starfsfólki Þjóðleik-
hússins, fyrir vinsemd og hjálp-
semi i minn garð og leikurum
fyrir góða skemmtun.
Gestur Sturluson
qCj | Art o* ^ '
6 AR.4 B
Barnahornid
Þriöjudagur 4. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Sjónvarp
kl. 20.40
A biblíu-
slóðum
Magnús Magnússon, hinn kunni sjónvarpsmaöur, veröur meö
sinn fimmta þátt um fornminjar á bibliuslóöum. Þátturinn ber
yf irskriftina Landiö sem flaut i m jólk og hunangi.
óí \ Sjónvarp
TT kl. 21.20
Sporð-
drekinn
Einn af hinum æsispennandi
þáttum um hulduherinn verö-
ur á dagskrá sjónvarps i kvöld
og hefst kl. 21.20 Þessi þáttur
er sá sjötti i rööinni, en eins og
þeir sem fylgst hafa mcö, þá
fjalla þættirnir um bclgiska
neöanjaröarhreyfingu i seinni
hcimsstyrjöldinni.
Þessi þáttur f jallar um hóp
.flóttafólks sem þarf að komast
úr landi. I hópnum er njósnari
Þjóðverja sem gerir flótta-
fólkinu ýmsa skráveifuna.
Utvarp
kl. 22.10
Hið nýja
fyrirkomulag
Fréttaspegils
gerir þætt-
ina freskari
segir Guðjón
Einarsson
„Viö tókum þaö upp meö
vetrardagskránni aö hafa
fréttaspegil tvisvar i viku, og
ég held aö þaö hafi veriö vel
ráöiö”, sagöi Guöjón Einars-
son fréttastjóri sjónvarps þeg-
ar hann var spuröur um ýmis-
legt viövikjandi fréttaskýr-
ingaþætti sjónvarpsins sem
veriö hafa meö liflegra móti i
vetur.
„Fréttaskýringaþættirnir
voru um langt skeiö aöeins á
Þýðandi þáttarins er Krist-
mann Eiðsson
Þrir meðlima neöanjaröar-
hrcyfingarinnar
föstudögum og þá voru þætt-
irnir u.þ.b. einnar klukku-
stundar langir. Þetta þótti
mönnum i þaö lengsta svo fyr-
irkomulaginu var breytt. 1
staöinn koma tveir þættir i
viku og taka þeir hvor um sig
hálfa klukkustund i flutningi.
Þættirnir verða fyrir vikiö
ferskari að jafnaði þvi ekki
þarf að biða eins lengi meö
efni sem virkilega höfðar til
áhuga almennings”, sagði
Guðjón.