Þjóðviljinn - 07.05.1982, Síða 13
Föstudagur 7. mal 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Í^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi
Meyjaskemman
7. sýn. i kvöld kl. 20
Ljós-brún aðgangskort gilda
8. sýn. sunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Amadeus
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Gosi
sunnudag kl. 14
Síðasta sinn
Litla sviöiö:
Kisuleikur
2. aukasýn. sunnudag kl. 15
Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200
ijíiki’ííiac; a2 22
RIÍYK|AVlKUR
Hassið hennar mömmu
i kvöld uppselt
þriðjudag kl. 20.30
Jói
laugardag kl. 20.30
mi&vikudag kl. 20.30
Salka Valka
sunnudag uppselt
fimmtudag kl. 20.30
Mi&asala i I&nó frá kl. 14 ■
20.30. Simi 16620.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Don Kíkóti
laugardag kl. 20.30
Ath. Fáar sýningar eftir.
Miöasala opin frá kl. 14.
Sími 16444.
ISLENSKA
OPERAN
44. sýning laugardag kl. 20
uppselt
45. sýning sunnudag kl. 16
Ath. breyttan sýningartíma
Fáar sýningar eftir
Aögöngumiöasala kl. 16—20.
Slmi 11475
ósóttar pantanir seldar dag-
inn fyrir sýningardag.
Slmi 11384
Kapphlaup
viðtimann
(Time after Time)
Sérstaklega spennandi, mjog
vel gerö og leikin ný bandarisk
stórmynd, er fjallar um elt-
ingaleik viö kvennamoröingj-
ann ,,Jack the Ripper”.
Aöalhlutver:
Malcolm McDowell
(Clockwork Orange)
David Warner.
Myndin er I litum, Panavisipn
og Dolby-stereohljómi.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.15
TÓMABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnum I tilefni af 20 ára
afmæli blósins:
Tímaf lakkararnir
(Time Bandits)
Hverjir eru Tlmaflakkararn-
ir? Tlmalausir, en þó ætlö of
seinir, ódauölegir, og samt er
þeim hætt viö tortimingu, fær-
ir um feröir milli hnatta og þó
kunna þeir ekki aö binda á sér
skóreimarnar.
Tónlist samin af George
Harrison.
Leikstjóri: Terry Gillian
Aöalhlutverk: Sean Connery
David Warner Katherine Hel-
mond (Jessica i Lööri)
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Ath. hækkaö verö.
Tekin upp i Dolby sýnd I 4rása
Starscope Stereo.
SÍMI 18936
Kramer vs. Kramer
Hin margumtalaöa sérstæöa,
fimmfalda ÓskarsverÖlauna-
mynd meö Dustin Hoffman,
Meryl Streep, Justin Henry.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Ævintýri glugga-
hreinsarans
Brá&skemmtileg og fjörug
bresk gamanmynd.
Endursýnd kl. 11
Bönnuö innan 14 ára
GNBOGIII
0 19 000
Svarti pardusinn
Afar spennandi ný ensk lit-
mynd, byggö á sönnum viö-
buröum, um einhvern hættu-
legasta glæpamann Englands,
meö Donald Sumpter —
Debbie Farrington — Leik-
stjóri: Ian Merrick.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Spyrjum aö
leikslokum
Hörkuspennandi Panavision
litmynd eftir samnefndri sögu
Alistair MacLean.ein sú allra
besta eftir þessum vinsælu
sögum, meö Anthony Hopkins
— Nathalie Delon — Robert'
Morley
tslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05
og U-05
Rokk i Reykjavik
Nú sýnd i glænýju 4 rása
steriokerfi Regnbogans —
„Dúndrandi rokkmynd”
Elias Snæland Jónsson
„Sannur rokkfílingur”
Snæbjörn Valdimarsson
Morgunbl.
— Þar sem felld hafa veriö úr
myndinni ákveöin atriöi þá er
myndin núna aöeins bönnuö
innan 12 ára.
Sýndk’ 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10
Makt myrkranna
Dularfull og hrollvekjandi lit-
mynd, byggö á hinni frægu
sögu Bran Stoker um hinn illa
greifa Dracula meö Jack Pal-
ance og Simon Ward.
lsl. texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
Er
sjonvarpið
bilað? A
§
Skjárinn
SpnvarpsverMœði
Bergstaáastrati 38
simi
2-1940
Simi 11544
óskars-
verölaunamyndin
1982
Eldvagninn
tslenskur texti
CHARIOTS
OF FIREa
Myndin sem hlaut fjögur
óskarsverölaun i mars sl.,
sem besta mynd ársins, besta
handritiö, besta tónlistin og
bestu búningarnir. Einnig var
hún kosin besta mynd ársins i
Bretlandi. Stórkostleg mynd
sem enginn má missa af.
Leikstjóri: David Puttnam.
Aöalhlutverk: Ben Cross og
Ian Charleson
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hrlfandi og mjög vel gerö
mynd um Coco Chanel, kon-
una sem olli byltingu I tisku-
heiminum meÖ vörum slnum.
Aöalhlutverk : Marie
France-Pisier
Sýnd kl. 9
Leitin aðeldinum
Sýnd kl. 5 og 7
LAUQABA8
Simi 32075
Dóttir
kolanámumannsins
Loks er hún komin Oscars
verölaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára, átti sjö
börn og varö fremsta Country
og Western stjarna Banda-
rlkjanna. Leikstj. Michael
Apted. Aöalhlutverk Sissy
Spacek (hún fékk Oscars
verölaunin ’8l sem besta leik-
kona i aöalhlutverki) og
Tommy Lee Jones. Isl. texti.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30
S&4
^ími 7 RQ 00
Slmi 7 89 oo
The Exterminator
(Gereyöandinn)
IfJffiÉÉ
_
The Exterminator er fram-
leidd af Mark Buntamen og
skrifuö og stjórnaö af James
Gilckenhaus og fjallar um of-
beldiö i undirheimum New
York. Byrjunaratriðiö er eitt-
hvaö þaö tilkomumesta staö-
gengilsatriöi sem gert hefur
veriö.
Myndin er tekin I DOLBY
STEREO og sýnd I 4 rása
STAR-SCOPE.
Aöalhlutverk: CHRISTOPH-
ER GEORGE, SAMANTHA
EGGAR, ROBERG GINTY.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Fiskarnir sem björguðu
Pittsburg
(The Fish That Saved Pitts-
burg)
/\ .
Grin, músik og stórkostlegur
körfuboltaleikur einkennir
þessa mynd. Mynd þessi er
synd vegna komu HARLEM
GLOBETROTTES, og eru
sumir fyrrverandi leikmenn
þeirra i myndinni. Góöa
skemmtun.
AÖalhlutverk: Julius Erving,
Meadowlark Lemon, Kareem
Abdul-Jabbar og Jonathan
Winters
Sýnd kl. 5, og 7.
Lögreglustöðin i Bronx
(Fort Apache, The Bronx)
Bronx-hverfiö I New York er
illræmt. Þvl fá þeir Paul New-
man og Ken Wahl aö finna
fyrir. Frábær lögreglumynd.
Aöalhlutverk: Paul Newman,
Ken Wahl, Edward Asner
Isl. texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýndkl. 9og 11.20
Kynóði þjónninn
Michele hefur þrjú eistu og er
þess vegna miklu dugmeiri en
aörir karlmenn. Allar konur
eru ólmar I hann. Djörf grín-
mynd.
Aöalhlutverk: Lando Buzz-
anca, Rossana Podesta, Ira
Fursteinberg
Bönnuö innan 16 ára.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Sýndkl. 5og 7.
Fram i sviðsljósið
(Being There)
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Shirley MacLaine, Melvin
Douglas og Jack Warden.
Leikstióri: Hal Ashby.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5.30 og 9
Vanessa
Slmi 11475
Þokan
(The Fog)
Hin fræga hrollvekja John
Carpenters
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 14 ára
ÍSLANDSDEILD
amnesty
international
Pósthólf 7124, 127 Reykjavik
lslenskur texti
Sýnd kl. 11.30
Bönnuö innan 16 ára.
SETUR ÞU
STEFNULJÖSIN
TÍMANLEGA Á?
IumferðarrAd
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavlk
vikuna 7.—13. mai er I Garös
Apóteki og Lyfjabúöinni Iö-
unni.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
slöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik...... simi 1 11 66
Kópavogur ..... slmi 4 12 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 66
Hafnarfj....... simi5 1166
Garöabær ...... simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabilar:
Reykjavik...... simi 1 11 00
Kópavogur ..... simi 1 11 00
Seltj.nes ..... simi 1 11 00
Hafnarfj....... simi5 1100
Garöabær....... simi5 1100
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga — föstudagi kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 op,
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Fiókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Símanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og
2 45 88.
tæknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
Slmabilanir: I Reykjavík,
KÓpavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I 05.
ferðir
UTIVIbTARf ERÐIR
Vorferö til fjalla, — Eyja-
fjöll, — föstudag 7. mai.
Fariö frá B.S.l. aö vestan-
veröu kl. 20.00. Gist I góöu
upphituöu húsi. Gönguferöir
viö allra hæfi. Gott skiöa-
land. Fararstjóri Styrkár
Sveinbjörnsson. Verö 380
krónur. Upplýsingar á skrif-
stofu ÍJtivistar, Lækjargötu
6, sími 14606.
Sunnudagur 9. mal kl. 10.30
Undirhliöar-Gjáarrétt-pylsu-
veisla. Verö kr. 90.00. Farar-
stj. ÞorleifurGuömundsson.
Kl. 13.00 —Búrfellsgjá-Gjáar-
rétt-pylsuveisla. Verö kr. 70.00
Börn innan 12 ára greiöa kr.
20.00. Pylsuveislan er innifal-
in I veröinu. — Sjáumst. —
Ath. Þessi ferö er tilvalin
fyrir alla fjölskylduna. Fariö
veröur I leiki og spilaö og
sungiö. — Fariö frá B.S.l. aö
vestanveröu. — Ctivist.
SIMAR. 11798 og 19533.
Laugardaginn 8. maí kl. 13
veröur gönguferö á Esju (Ker-
hólakamb 836 m), sú fyrsta af
níu feröum i tilefni 55 ára af-
mæli FerÖafélagsins. Veriö
meö i Esjugönguhappdrætt-
inu. Vinningar helgarferöir
eftir eigin vali. Fararstjórar:
Guömundur Pétursson, Guö-
laug Jónsdóttir, Tómas Ein-
arsson. FariÖ frá Umferöar-
miöstööinni austanmegin.
Þátttakendur geta lika komiö
á eigin bilum og veriö meö. —
Verö kr. 50.- Frltt fyrir börn I
fylgd meö fulloröinna. —
Dagsferöir sunnudaginn 9.
mal:
1. Kl. 10. Fuglaskoöunarferö
suöur meö sjó. Fararstjóri:
Erling ólafsson, llf-
fræöingur. Til aöstoöar:
Gunnlaugur Pétursson og
Grétar Eiriksson. Verö kr.
150,-.
2. Kl. 13. Gengiö frá Keflavlk
til Leiru um Hólmsberg og
Helguvik. Fararstjóri:
Baldur Sveinsson. Verö kr
100,-.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni austanmegin. Farmiöar
viö bil. Frltt fyrir börn I
fylgd fulloröinna.
í april og október veröa
kvöldferöir á sunnudög-
um. — Júlí og ágúst alla daga
nema laugardaga. Mai, júni
og sept. á föstud. og sunnud.
Kvöldferöir eru frá Akranesi
kl. 20.30 og frá Reykjavik kl.
22.00
Afgreiösla Akranesi simi
2275. Skrifstofan Akranesi
slmi 1095.
Afgreiösla Reykjavik slmi
16050.
Símsvari I Reykjavík simi
16420
félagslif
Félag einstæ&ra foreldra
veröur meö flóamarkaö i
kjallara hússins aö Skeljanesi
6 I SkerjafirÖi (leiÖ 5 á leiöar-
enda) um næstu helgi, 8. og 9.
mal kl. 2—5 báöa dagana. Nýr
og notaöur fatnaöur o.m.fl.
Allt á gjafveröi. Komiö og ger-
iögóökaup. — Nefndin.
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjdn:
Páll Heiöar Jónsson.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Sigriöur Ingi-
marsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Morgun-
vaka, frh .
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Branda litla” eftir Robert
Fisker Lóa GuÖ-
jónsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Ttínleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Ttínleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Steinunn S. Sigurö-
ardóttir les úr „Sögum
Rannveigar” eftir Einar H.
Kvaran.
11.30 Morguntónleikar ,,Los
Calchakis” leika suöur-
ameriska flaututónlist /
Kanadískir listamenn leika
þjóölög frá ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar. A frl-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftir Éevu Joenpclto
Njöröur P. Njarövik les
- þýöingu sina (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Mættum viö fá mcira aö
heyra Or islenskum þjóö-
sögum og ævintýrum. Um-
sjón: Anna S. Einarsdóttir
og Sólveig Halldórsdóttir.
Lesarar meö þeim: Evert
Ingólfsson og Vilmar
Pétursson. (Aöurútv. 1979).
16.50 SkottiírÞáttur um feröa-
lög og útivist. Umsjón:
Siguröur Siguröarson rit-
stjóri.
17.00 Sfödegistónleikar: Tón-
list eftir Ludwig van Beet-
hoven Hollenska blásara-
sveitin leikur Kvintett I Ps-
dúr / Itzhak Perlman og
Hljómsveitin Filharmónia
leika Fiölukonsert I D-dúr
op. 66: Carlo Maria Giulini
. stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Sigurjón Sæmundsson
syngurlög eftir Bjarna Þor-
steinsson. Róbert A. Ottós-
son leikur á píanó. b. Um
Staö i Steingrimsfir&i og
Staöarpresta Söguþættir
eftir Jóhann Hjaltason
fræöimann. Hjalti Jóhanns-
son les annan hluta. c. Vor-
koman Þórarinn Björnsson
frá Austurgöröum og Þórdis
Hjálmarsdóttir á Dalvik
lesa vorkvæöi eftir ýmis
skáld. d. Hver veröa örlög
islensku stökunnar? Björn
Dilason á ÓlafsfirÖi flytur
fyrri hluta hugleiöingar
sinnar. e. Kórsöngur:
Hamrahlíöarkdrinn syngur
Þorgeröur Ingólfsdóttir
stjórnar.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 ,,PálI ólafsson skáld”
eftir Benedikt Gislason frá
Hoftcigi Rósa Gisladóttir
frá KrossgerÖi les (10).
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinssoi.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni.Umsjón: Karl
Sietrvggsson
20.55 Prú&uleikararnir
Gestur prúöuleikaranna er
Gene Kelly. ÞýÖandi:
Þrándur Thoroddsen
21.20 Fréttaspegill. Umsjón:
Ólafur SigurÖsson
21.55 Vasapeningar (L’argent
de poche) Frönsk bltímynd
frá árinu 1976. Leikstjtíri:
Francois Truffaut. Aöal-
hlutverk eru i höndum
þrettán barna á aldrinum
tveggja vikna til fjtírtán
ára. Veröld bamanna, og
þaö sem á daga þeirra drif-
ur, stórt og smátt, er viö-
fangsefni myndarinnar,
hvort sem um er aö ræöa
fyrsta pela reifabarnsins
eöa fyrsta koss unglingsins.
En börnin eru ekki ein I ver-
öldinni, þar eru lika kennar-
ar og foreldrar og samskipt-
in viö þá geta veriö meö
ýmsu móti. ÞýÖandi: ólöf
Pétursdóttir.
23.35 Dagskrárlok
gengið
Gengisskráning 6. mai 1982
KAUP SALA Feröam.gj
SDR. (Sérstök dráttarréttindi
-10.419 10.449 11.4939
• 19.020 19.075 20.9825
8.531 8.555 9.4105
• 1.3279 1.3317 1.4649
• 1.7470 1.7520 1.9272
• 1.8060 1.8112 1.9924
2.3195 2.3261 2.5588
1.7315 1.7365 1.9102
0.2396 0.2403 0.2644
5.4054 5.4210 5.9631
4.0683 4.0800 4.4880
4.5182 4.5312 4.9844
0.00812 0.00815 0.0090
0.6410 0.6428 0.7071
0.1483 0.1487 0.1636
0.1016 0.1019 0.1121
0.04472 0.04485 0.0494
15.631 15.676 17.2436