Þjóðviljinn - 26.05.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Blaðsíða 3
Miövikudagur 26. mai 1982 ÞJÖDVILJINN — SIÐA 3 Jóhanna Aðalsteinsdóttir á Húsavík: Ekkert vfl í okkur hér fyrlr norðan „Við erum ekkert sérstaklega aum hérna á Húsavík þar sem okkur vantaði einungis 19 atkvæði til að halda 3ja manninum inni í bæjarstjórn", sagði Jóhanna Aðal- steinsdóttir 2. maður á G-listanum á Húsavík, en Alþýðu- bandalagið tapaði manni yfir til Alþýðuf lokksins í kosn- ingunum á laugardag. „Þaö náöist mjög góö samstaöa fyrir kosningarnar 1978 milli okkar og þess sem eftir liföi af Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. H-listinn, sem haföi klofnað frá okkur vinstri mönnum, kom til liös aftur og viö unnum góöan sigur þá og uröum lang sterkasti flokkurinn i bænum.” — Veröa einhverjar breytingar á meirihlutanum? „baö tel ég óvist. Framsóknar- menn styrktu enn stööu sina og ihaldiöhélt sinni, — ætli þeir vinni ekki saman áfram. Hins vegar unnu Alþýöuflokksmenn einnig smávegis á og tóku af okkur 3ja manninn, sem auövitaö ber aö harma. En ég vil leggja áherslu á aö það er ekkert vil i okkur Al- þýöubandalagsfólki hér á Húsa- vík þrátt fyrir þessi áföli nú. Viö ætlum okkur aö halda vökunni, Jóhanna Aöalsteinsdóttir bæjar- fulltrúi Aiþýöubandalagsins á Húsavik: munaöi 19 atkvæöum aö viö héldum 3. manninum inni. Ljósm. S-dór. starfa vel áfram eins og við höfum gert og sækja á þegar næst verbur gengiö að kjörborðinu”, sagöi Jóhanna Aðalsteinsdóttir bæjarfulltrúi Alþýöubandalags- ins á Húsavik aö lokum. ÚrsUt þar sem kosið var óhhitbundfó I 6 kauptúnahreppum var kosið óhlutbundið þar eð engir listar voru í kjöri, aðeins kosið um þær perso'nur sem voru í framboði. úrslit urðu sem hér segir: Súöavik: Sveinn I. Kjartansson fékk 78 atkvæöi, Auöunn Karisson fékk 67 atkvæöi, Jónina Hans- dóttir fékk 55 atkvæöi, Guömunda Matthiasdóttir fékk 52 atkvæði og Heiðar Guömundsson fékk 49 at- kvæði. Hólmavík: Karl E. Loftsson meö 85 atkvæöi, Magnús H. Magnússon með 84 atkvæöi, Brynjólfur Sæmundsson meö 81 atkvæöi, Kjartan Jónsson meö 69 atkvæöi og Höröur Asgeirsson meö 41 atkvæöi. Hofsós: Garöar Sveinn Arnas- son meö 46 atkvæöi, Björn Niels- son meö 45 atkvæði, Gisli Kristjánsson meö 34 atkvæöi, Pálmi Rögnvaldsson með 26 at- kvæöi, og Gunnar Geirsson með 20 atkvæöi. Hrisey: Arni Kristinsson meö 53 atkvæði, örn Kjartansson meö 41 atkvæöi, Björgvin Pálsson meö 36 atkvæði, Siguröur Jóhannsson meö 34 atkvæði og Asgeir Halldórsson meö 33 atkvæöi. St ööv a r f jör öur : Hafþór Guðmundsson með 106 atkvæöi, Brýndfs Þóroddsdóttir meö 69 at- kvæöi, Ingibjörg Björgvinsdóttir meö 61 atkvæöi, Bjarni Gislason meö 60 atkvæöi og Björn Krist- jánsson meö 57 atkvæði. , Djúpivogur: Oli Björgvinsson meö 49 atkvæöi, Ragnar Þorgils- son meö 42 atkvæöi, Már Karls- son meö 38 atkvæöi, Karl Jónsson j meö 38 atkvæöi og Reynir j Gunnarsson meö 37 atkvæöi. Úrslit í kaupstöðum: Konumar sækja á Hlutfall kvenna af bæjarfulltrú- um: Hlutfall kvenna af kjörnum full- trúum Alþýðubanda- lagsins 50% 50% 50% 50% OO OO I 1078 1982 1978 1982 Kæra vegna kosninga Langur tími líður áður en úrskurður fellur Ef kæra berst vegna úrslita kosninganna getur liöiö mánaö- arlangur timi aöur en úrskuröur er fclidur af félagsmálaráöuneyt- inu sem hefur meö.sveitarstjórn- armál aö gera. Hólmfriöur Snæ- björnsdóttir i félagsmálaráöu- neytinu sagöi aö ef einhver væri óánægöur meö úrsiit kosninga og framgang sjálfra kosninganna þá kæröi viökomandi til sveitar- stjórnar. Sveitarstjórn visaöi svo slikum málum til kjörstjórnar og kjörstjórn til féiagsmála- ráöuneytis. Þannig getur liöiö allt aö mánuöi áöur en ráöuneytiö fellir úrskurö. Siöan er hægt aö kæra úrskuröi ráðuncytisins til æöri dómstóla. Nokkur hiti viröist vera i mönn- um á Sauðárkróki vegna kosning- anna en þar hlaut Framsóknar- flokkurinn 406 atkvæöi og fjóra menn kjörna, Sjálfstæðisflokkur- inn 369 atkvæöi og þrjá menn kjörna. Alþýðubandalagið hlaut 153 atkvæöi og engan mann, Alþýöuflokkurinn 100 atkvæöi og engan mann og K-listi óháðra hlaut 200 atkvæöi og engan mann. Máliö snýst um fjögur atkvæöi sem greidd voru á utankjörstaöa- fundi á kjördag i sjúkrahúsinu. Sýslumannsembættiö á Sauöár- króki upplýsti að geröar hefbu veriö fyrirspurnir vegna þessa máls en ekki væri kunnugt um neina kæru. óháöir og Alþýöu- flokksmenn munu vera aö kanna þetta mál og hugleiöa næstu skref. -óg Minningarathöfn um Bjarna Þórðarson Kveðjafrá formanni Alþýðubandalagsins Fallinn er einn sá félagi sem best kunni að tengja saman hugsjón og veru- leika: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri í Neskaup- stað, um áratugaskeið í sterkum meirihluta sósíalista þar í bæ, er lát- inn. Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju kl. 16:30 í dag. Bjarni Þórð- arson á í senn skilið þakk- ir og virðingu flokksins og félagsmanna hans. Hann mætti verða mörg- um þeim ungum manni fyrirmynd sem hrífst af hugsjónahitanum en skortir kannski hug- kvæmni til þess að tengja hana veruleikanum. Bjarni Þórðarson er eitt þeirra nafna sem hæst rísa í sögu róttækrar verkalýðshreyf ingar á fslandi. Vonandi verður skráð saga hans og Neskaup- staðar undir rauðri for- ystu, slik saga yrði hvatn- ing til dáða um langan aldur. Það má vera hugg- un á kveðjustund að starf Bjarna Þórðarsonar hef- ur lagt svo traustan grunn f yrir þá sem á eftir hafa komið að Alþýðu- bandalagið vann enn meirihluta bæjarstjórnar i Neskaupstað. Fyrir hönd Alþýðu- bandalagsins flyt ég Bjarna Þórðarsyni hug- heilar þakkir fyrir ára- tuga starf; ég votta fjöl- skyldu hans samúð; við fráfall hans sendi ég fé- lögunum eystra baráttu- kveðjur. Svavar Gestsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.