Þjóðviljinn - 26.05.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.05.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 26. mai 1982 Miövikudagur 26. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9 Átta nýir leikarar útskrifast á frum- sýningunni í kvöld an tekin af lifi fyrir hördóins- brot.” „Er þetta sögulegt verk?” „Nei, en verkiö byggist á þess- um atburðum og afdrifum þessa fólks. Viö leggjum ekki áherslu á „þjóöháttarlýsingar”, eöa ná- kvæma eftirmynd timans. Þess i staö reynum viö aö gera efni verksins trúveröugt og framreiöa þaö þannig aö þaö snerti áhorf- endur nú.” „Hefur þetta veriö skemmtilcg vinna?” „Já, mjög. Þetta efni er ákaf- lega spennandi og það hefur veriö mjög gaman aö vinna meö krökk- unum og öörum aöstandendum verksins”, sagöi Hallmar aö lok- um. Þaö er Messiana Tómasdóttir sem sér um leikmynd og búning, en leikhljóö og tónlist gerir Karó- lina Eiriksdóttir. Vert er aö vekja athygli á þvi aö aöeins örfáar sýningar veröa á þessu verki, sem er þriöja og siö- asta verkefni 8 ungra leikara, sem i kvöld útskrifast frá Leik- Iistarskóla Islands. Þau eru Arnór Benónýsson, Eliert A. Ingi- mundarson, Erla B. Skúladóttir, Kjartan Bjargmundsson, Pálmi A. Gestsson, Ragnheiöur Tryggva- dóttir, Sólveig Pálsdóttir og Orn Arnason. Myndirnar á siöunni tók —■ eik — á einni af siöustu æfingunum i Lindarbæ. — þs „Þórdís þjófamóðir, börn, tengdabörn og barnabörn „Þórdls þjófamóöir, börn, tengdabörn og barnabörn”. Þetta er heitið á nýju leikriti eftir Böövar Guömundsson, en þaö veröur frumsýnt i kvöld I Nemendaleikhúsi Leiklistarskóla tslands i Lindarbæ. En hver skyldi Þórdis þjófamóöir vera? Viö spuröum leikstjórann, Hall- mar Sigurösson: „Þórdis þjófamóðir og niðjar hennar voru uppi á miöri 18. öld á Snæfellsnesi. Verkiö segir frá þvi er afkomendur hennar reyndu aö flýja land á bátkænu eftir að hafa brotist inn i verslun, skoriö bú- stofn sinn og skiliö búin eftir i rúst. Eftir urðu Þórdis, tengda- dóttir hennar Sigriöur og Bjarni nokkur Oskubak, en þau voru siö- Eltert, Arnór, Pálmi og Sólveig á bátkænunni. Sóiveig og Ellert. Erla og Ragnheiöur Kjartan, Erla, Pálmi, Sóiveig, Arnór og Ellert. Kjartan, Sólveig og Arnór Samviskufangar mánaðarins: Ewa Kuba- siewlcz Ewa Kubasienicz frá Póllandi var meðlimur i Solidarity verka- lýössamtökunum. Hún var dæmd af herdómstóli i 10 ára fangelsi og 5 ára missi borgararéttinda i febrúar eftir aö herlög voru sett i Póllandi 13. desember 1981. Sam- kvæmt lögregluskýrslu frá 9. febrúar var hún ákærö fyrir aö stjórna verkfalli I Gdynia eftir aö herlögin voru sett. Hún var einnig ákæröum aö hafa dreift bæklingi, sem dómstóllinn áleit aö mundi æsa almenning upp. Samkvæmt áreiöanlegum upplýsingum hefur hún ekki beitt ofbeldi i starfsemi sinni. Hún hefur ekki rétt til þess aö áfrýja dóminum. Vinsamlegast skrifiö kurteisis- legt bréf og biðjiö um aö Ewa Kubasiewicz veröi látin laus, til: Hís Exelenncy Henryk Jablonski, Chairman of the State Council, UI. Wiejska 4-6-8, Warsaw, Poland. og til dómsmálaráöherrans: His Excellency Sylvester Zawad- zki, Ministerstow Sprawiediiwosci, Aljeje Ujazdowskie 11, Warsaw, Poland. Johnny Issel Jonny James Issel frá Suður- -Afriku er 35 ára verkalýösfor- ingi. Hann hefur veriö i fangelsi siðan 2. nóvember 1981, án sak- fellingar og án þess aö koma fyrir rétt, en ári áöur haföi hann setiö undir þriggja ára bannlögum um feröafrelsi. Jonny Issel var handtekinn af öryggislögreglunni 2. nóvember 1981 og samkvæmt ákveðnum lögum var honum haldiö i 14 daga einangrun. Siöan var honum haldið i fangelsi samkvæmt sérstökum lögum sem leyfa ör- yggislögreglunni aö halda hverjum sem er i fangelsi um óá- kveöinn tima án ákæru eöa aö viökomandi þurfi aö koma fyrir rétt. Yfivöld hafa ekki gefiö upp^' neinar ástæöur fyrir handtöku Johnnys Issel né annarra svartra eöa hvitra stjórnmálamanna, sem hafa veriö handteknir siöasta ársfjóröung 1981. Flestir þessara manna höföu ekki veriö ákærðir i febrúarlok 1981. Þegar Johnny Issel var hand- tekinn, var honum haldiö undir sérstökum bannlögum, sem voru sett i nóvember 1980, en þau tak- marka meðal annars ferðafrelsi og tjáningarfrelsi. Þessi lög komu einnig I veg fyrir að hann gæti hafa samskipti viö „Grassroots” sem er dagblað svartra i Höföa- borg. Hann hefur áður setiö undir bannlögum i 5 ár frá þvi i október 1973, en þá var hann formaður samtaka svartra stúdenta (SASO). Hann hefur einnig veriö fangelsaður nokkrum sinnum án þess aö koma fyrir rétt, t.d. var honum haldiö I fangelsi i 5 mánuöi frá nóvember 1974 og i aðra 4 mánuði frá ágúst 1976. Honum var einnig haldið i fangelsi i 5 mánuði frá þvi i mai 1980 án nokkurrar ákæru. Hann dvelur nú i Modder- fontein-fangelsinu i Benoni, sem er um þúsund milur frá heimili hans i Höfðaborg. Konan hans og dóttir hafa ekki fengið að heim- sækja hann siðan aö hann var handtekinn. Vinsamlegast skrifið kurteisis- legt bréf og biöjiö um aö Johnny Issel verði látinn laussem fyrst til: Hon. H.J. Coetsee Minister of Justice Union Buildings Pretoria South Africa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.