Þjóðviljinn - 08.06.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.06.1982, Blaðsíða 1
ÞJÚDVIIIINN Þriðjudagur 8. júní —127. tbl. 47 árg. Ungur pfltur bjargar barni irá drukknun Atján ára piltur, örnólfur höldum i tilefni sjómannadags- Lárusson, sýndi mikiö snarræöi ins er atvikiö skeöi. örnólfur á laugardag, er hann bjargaöi stökk strax i sjóinn er dreng- tveggja ára dreng frá drukknun ; urinn féll i höfnina og náði i Friöarhöfn i Vestmanna- honum á svipstundu. örnólfur eyjum. Mikill fjöldi fólks var við var heiöraöur sérstaklega fyrir höfnina aö fylgjast meö hátiöa- afrekiö á sunnudag. — gsm Kjaradeilan harðnar enn: Aflt bendír tfl verkfafla nú í víkunni Ekkert gagntilboð Stöðug fundahöld voru yfir helgina' í húsakynn- um ríkissáttasemjara í deilu alþýðusamtakanna við atvinnurekendur, án þess að nokkur árangur næðist. Lauk fundi aðfara- nótt mánudags kl. *og aft- ur settust menn til við- ræðna í gær kl. 13. Þá ræddust við fulltrúar ASf og ríkissáttasemjari og síðdegis boðaði hann full- trúa Vinnuveitendasam- bandsins til sín. Engin sáttatillaga hefur enn komið fram frá sáttasemjara og var þaö mál manna um helgina aö gagnsemi slíkrar tillögu nú væri ekki mikil. Höföu sumir á oröi að slík aögerð gæti haft afar slæmar afleiöingar í för meö sér. Einn talsmanna launafólks benti á aö nú heföu samningaviö- ræöur staöiö yfir i 2 1/2 mánuö án þess aö atvinnurekendur geröu svo mikið sem aö Ieggja fram gagntilboð. Ahugi þeirra fyrir samningum væri ekki meiri en svo aö til dæmis heföi aöeins veriö rætt viö fulltrúa verslunarfólks, sem er stærsti láglaunahópurinn innan ASÍ, i um þaö bil tvær og hálfa klukkustund allan þann tima! Segöi þaö meira en mörg orö um áhuga Vinnuveitenda- sambandsins á lausn deilunnar. Nú styttist óöum i vinnu- stöövanir og koma þær til fram- kvæmda á fimmtudag og föstu- dag. Taka þátt i þeim skærum um þaö bil 3/4 hlutar félagsmanna i Alþýðusambandi Islands, sem eru 56.000 talsins. Er áhrifa stöðvunarinnar þegar fariö aö gæta allmikiö m.a. hafa togarar stöövast og afturkippur er kom- inn i pantanir erlendra feröa- manna á lslandsreisum. —v Þótt veðrið undanfarna daga sé kannski „misskiiin hitabylgja” gefur hún svigrúm þvi gróandi þjóölifi sem hér hefur veriö fest á filmu (Ijósm. — eik) Hlýir loftstraumar báru hingaö til lands hiö prýðilegasta veöur. Einkum var hitinn mikill vföast hvar á landinu á sunnudaginn en vföa fór hann i 20 stig og meira. 1 Reykjavik varö hann þó ekki ýkja hár þar sem hafgola kældi loftiö. Trausti Jónsson hjá Veö- urstofunni sagöi þaö dálitinn mis- skilning, aö hitabylgja gengi nú yfir landið. Aö sönnu væri hlýtt á suöurlandsundirlendinu, vestur á fjöröum og f dýpstu innsveitum, en á hinn bóginn væri kalt viöa noröanlands einkum viö sjóinn. Þannig mældist 9 stiga hiti á Akureyri á hádegi i gær og 8—9 stig suö-austan lands. Víöa var hitinn í kringum 5 stig. Hiti mæld- ist mestur i kringum 20 stig f gær á Siöumúla og Ey vindará. —hól. Svavar Gestsson á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins: Pólitiskt uppgjör ur þingkosninga Pólitfskt uppgjör i landinu hlýt- ur aö fara fram I næstu þingkosn- ingum. Og þaö er hlutverk Alþýöubandalagsins, aö f þvf upp- gjöri sem framundan er takist aö skapa samstööu þeirra sem sam- an eiga. t fyrradag var haldinn stærsti fundur bresku friöarhreyfingar- innar sem nokkru sinni hefur veriö haldinn. Fundurinn var haldinn I Hyde Park I London og voru 250 þúsund manns á fundinum. Styrjaldarbrölti og kjarnorkuvopnum var einnig mótmælt á eftirminnilegan hátt vföar I Evrópu þennan dag og t.d. f Róm var 250 þúsund manna mótmælafundur. Þetta er liöur I mótmælaaögerðum sem friöarhreyfingar I Evrópu efndu til I tilefni af Evrópuför Svo fórust Svavari Gestssyni formanni Alþýöubandalagsins orö á fundi miöstjórnar flokksins i gær, en þar haföi hann framsögu um úrslit sveitarstjórnarkosning- anna 22. mai. Svavar ræddi sérstaklega stööu Ronalds Reagans Bandarfkja- forseta og einnig til aö minna á afvopnunarráöstefnu Sam- einuöu þjóöanna sem er aö hefj- ast I New York. A fundinum i Hyde Park garö- inum á sunnudaginn var alþjóð- legt eöli þessarar friðarbaráttu undirstrikaö með boöum og kveöjum sem fulltrúar samtaka annarra þjóöa fluttu, þeirra á meöal Pétur Reimarsson frá samtökum herstöövaand- stæöinga (sjá bls. 6). Dagurinn byrjaði meö þvi að Alþýöubandalagsins aö þeim kosningum loknum, en I þeim tapaöi flokkurinn mjög veruleg- um hluta þess fylgis sem hann vann i næstu sveitarstjórnarkosn- ingum á undan. Hann lagöi áherslu á þaö, aö sjálft hiö fáni Sameinuðu þjóöanna var dreginn aö hún yfir ráöhúsinu og tilkynnt aö borgarstjórnin heföi lýst Lundúni kjarnorku- vopnalaust svæöi. Hrellingar ihaldsins Svipaðar ákvaröanir hafa veriö teknar i ýmsum borgum á Bretlandi þarsem Verka- mannaflokkurinn fer með völd ihaldinu til mikillar hrellingar. Svo gifurlegt var mannhafið frá þremur göngum sem lögöu leiö bíð- pólitiska starf, kosningavinnan, skipti miklu máli, enda heföi flokkurinn ekki fariö halloka svo um munaöi þar sem vel heföi ver- iö unniö. Nema i Reykjavik óg á Akureyri þar sem kvennafram- boö geröu stór strik i reikninga. Vlglina Alþýöubandalagsins er heil, sagöi Svavar ennfremur, en ekki niöurbrotin — og þar meö er staöa til sóknar. Hann lagöi áherslu á þaö, aö framhaldiö þyrfti aö felast I þvi aö skapa ein- ingu um Alþýðubandalagiö, búa sina I Hyde Park aö siðustu göngumenn komust ekki á svæöiö fyrr en i fundarlok. Hraövaxandi friöarhreyfing i Bretlandi er ihaldinu mikill þyrnir I augum ekki sist vegna þess hve hún vex ört meðal ung- linga. Hljómsveitir sem njóta ■ mikilla vinsælda hafa tekiö virkan þátt 1 friöarbaráttunni á móti sprengjunni. Þess vegna , bannaöi ráðherra ihalds- i stjórnarinnar aö nokkur tónlist yröi flutt i garöinum aö þessu sinni. ■ Lögreglan kom nokkuö viö sögu á fundinum i Hyde Park. Þyrla sveimaöi stööugt yfir fundinum og truflaði mál ræöu- . manna sem uröu aö gera hlé á i máli sínu. A þessu gekk langa I hriö þartil lögreglan féllst á aö kalla þyrlu sina til jarðar. Þá ■ voru þátttakendur kvik- I myndaðir af Scotland Yard. Annars rikti mikil og góð stemmning á fundinum. Meöal • ræöumanna voru E.P. Thomp-. I son, Tony Benn og Arthur Scargill. öS/óg . _________________________________I sig i stakk fyrir þaö pólitiska upp- gjör sem hlyti aö fara fram I næstu þingkosningum, þar sem tekist veröur á um annarsvegar félagsleg viöhorf, hinsvegar leift- ursóknaráform I Sjálfstæöis- flokknum. Hann sagöi þaö væri skylda Alþýöubandalagsins aö tryggja samstööu allra þeirra sem standa vilja gegn leiftur- sóknaráformum Geirsliösins og foröa vilja kreppu og atvinnu- leysi. Þeir standi saman sem saman eiga. Um efnahagsástandiö sagöi Svavar m.a. aö viö gætum ekki látiö eins og ekkert sé þótt sjávar- afli minnki verulega og peninga- kerfiö i iandinu sé aö sigla i strand ef ekkert veröur aö gert. 1 þessum mdlum veröum viö aö leggja kapp á aö bera fram trú- veröugar tillögur og fylgja þeim eftir. Friðrik um mál Kortsnojs: Spurt um orðheldni „Sögusagnir um aö sonur Kortsnojs, Igor, hafi veriö kvadd- ur I herinn breyta ekki neinu um þá samninga sem ég náöi úti I Atlanta 1 fyrra. Þar var mér tjáö aö um leiö og Igor yröi laus úr vinnubúöunum I Siberiu yröu mál hans og Bellu konu Kortsnojs tekin til formlegrar athugunar. Ég vænti þess aö veriö sé aö gera þaö núna þessa dagana”, sagöi Friörik ólafsson, forseti FIDE, þegar hann var spuröur um stööu þcirra mála er varöa fjölskyldu Kortsnojs. Frá minum bæjardyrum séö er þetta klárt og kvitt. Þetta er spurning um hvort menn standi viö orö sin”, sagöi Friörik. Hann kvaöst vera oröinn nokkuö þreyttur á þessu máli og vonast eftir aö þaö yröi úr sögunni sem allrafyrst. —hól. Gegn styrjaldarbrölti og kjarnorkuvopnum 250 þúsund manna fundur í Hyde Park London lýst kjarnorkuvopnalaust svæði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.