Þjóðviljinn - 08.06.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.06.1982, Blaðsíða 11
Þribjudagur 8. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþróttir[/J iþróttir | íþróttir Blkarlnn í kvöld 1 kvöld ver&ur leikin 2. um- ferö i bikarkeppni KSÍ, und- ankeppninni. Þar mætast eftirtalinfélög: Armann-Grindavik Þróttur R-Vikingur ó. Grundarfj.-Afturelding Reynir S.-Augnablik ÞórA.-KS Dagsbrún-Leiftur Völsungur-Arroöinn Tindastóll-Magni Austri-Huginn Njarövlk-Viöir Einherji-Þróttur N. ÍK- FH Markaregn / 1 V allargerði Bikarkeppni KSt i knatt- spyrnu kvenna hófst á fimmtudagskvöldiö meB leik BreiBabliks-b og tA, á Vall- argerBisvelli i Kópavogi. Skemmst er frá því aö segja aö Akranesstúlkurnar höföu algera yfirburöi og sigruöu 11:0. Crslit leikja i fyrstu umferö uröuþessi: Breiöablik b-lA......0:11 Fram-lBl .............0:3 Völsungur-KR b .......2:1 Valur-KRa............3:1 FH-Fylkir............1:0 Njarövlkingar hreinsa frá marki I leiknum gegn Fylki i 2. deild á laug-ardag. Fylkismenn héldu þann dag upp á 15 ára afmæli sitt en ekki varö um afmæiissigur aöræöa,leiknum lauk meö jafntefli, 2:2. Mynd: — eik 2. deild — 2. deild — 2. deiid — 2. deild — 2. deild — 2. deild — 2. deild Tlf / X • • • / Fjorði sigurinn 1 roð Þróttur R. hefur náð góðri forystu í 2. deild önnur umferö veröur leik- in 25. júni og þá mætast eftir- talin félög: ÍA-VIÖir Völsungur-Valur Vikingur-IBl Breiöablik a-FH —MM Martin út Foster inn A föstudaginn tilkynnti Ron Greenwood landsiiös- einvaldur Englendinga i knattspyrnu hvaða 22 leik- menn skipuöu enska lands- liðshópinn sem fer til Spánar i heimsmeistarakeppnina en hún hefst á sunnudag. Liðið er þannig skipaö: Þróttur Reykjavík hefur byrjað mjög vel í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu að þessu sinni. Á laugardag sóttu Þróttarar Völsung heim á Húsavík og höfðu bæði stigin með sér á brott. Góður árangur því lið Völsungs hafði hlotið 5 stig í fyrstu þremur leikj- unum. Júlíus Júlíusson skoraði snemma fallegt mark og í siðari hálfleik bætti Bjarni Harðarson 2. deild ÞrótturR..........4 4 0 0 10:1 8 Þór A.............3 2 1 0 5:2 5 Fylkir ...........4 1 3 0 6:5 5 Völsungur.........4 2 11 3:3 5 Reynir S..........4 1 1 2 5:4 3 FH................2 110 2:1 3 Skallagrimur .....4112 3:7 3 Njarðvik..........4 0 2 2 5:8 2 Einherji ..........2002 2:6 0 ÞrótturN .........3 0 0 3 1:5 0 öðru við eftir sendingu f rá Baldri Hannessyni. Orslit um helgina: Fylkir-Njarövik.............2:2 FH-ÞórA.................frestað Reynir S.-Einherji .........4:1 Völsungur-Þróttur R.........0:2 Þróttur N.-Skallagr ........0:1 Fylkismenn stefndu i afmælis- sigur gegn Njarövik en félagiö hélt upp á 15 ára afmæli sitt á laugardag. Þeir komust i 2—0 i fyrri hálfleik meö tveimur mörk- um Jóns Guömundssonar en þaö dugði ekki til sigurs þvi Njarövik- ingar jöfnuöu i siöari hálfleik meö mörkum frá Þórði Karlssyni og Jóni Halldórssyni. Einherji frá Vopnafiröi fékk skell I Sandgeröi. Reynir komst i 4—0, Ari Arason 2, Siguröur Guönason og Július Jónsson eitt hvor, en Baldur Kjartansson lag- aöi stööuna aöeins fyrir Einherja rétt fyrir leikslok. Hitt Austfjaröarliöiö, Þróttur N., tapaöi einnig, og þaö dýr- mætum stigum á heimavelli gegn Skallagrimi. Björn Axelsson skoraöi eina mark leiksins rétt fyrir leikslok. — VS 3. deild — 3. deild — 3. deild — 3. deild — 3. deild — 3. deild — 3. deild 9 mörk KS gegn Sindra! Tvísýn barátta framundan í A-riðlinum Markveröir Peter Shilton, Nott. For. Ray Clemence, Tottenham Joe Corrigan, Man. City Varnarmcnn: Viv An'derson, Nott. For Phil Neal, Liverpool. Ken Sansom, Arsenal Mick Mills, Ipswich Terry Butcher, Ipswich Phil Thompson Liverpool Steve Foster, Brighton Tengiliöir: Glenn Hoddle, Tottenham Terry Mc Dermott, Liver- pool Graham Rix, Arsenal Ray Wilkins, Man. Utd Bryan Robson, Man. Utd Trevor Brooking, W.Ham Steve Coppell, Man. Utd Framherjar: Kevin Keegan, Southampton Peter Withe, A. Villa Trevor Francis, Man. City Paul Mariner, ILpswich Tony Woodcock, Köln Alvin Martin datt út úr hópnum sem lék i Finnlandi en hann hefur átt við meiðsli aö striöa. Þaö vekur athygli aö Steve Foster skuli koma i hans staö en ekki Russell Os- man; Osman lék gegn Is- landi á dögunum en Foster var þar á varamannabekkn- um allan timann. Þaö var heldur betur útreiö sem hinir ungu leikmenn Sindra frá Hornafiröi fengu er þeir sóttu KS heim á Siglufjörö I B-riöli 3. deiidar islandsmótsins i knatt- spyrnu á laugardag. KS tók leik- inn þegar i sínar hendur, komst i 6:0 fyrir leikhlé og siöan var þremur mörkum bætt viö I siöari hálfleiknum. óli Agnarsson skor- aöi 4 markanna, öll i fyrri hálf- leik, lvar Geirsson, 2 Björn Sveinsson eitt, Höröur Júliusson eitt og eitt markanna var sjálfs- mark. A-riðill Grindavlk-1K ................1:0 Vlkingur Ó-Haukar............1:1 HV-Selfoss...................0:1 Vlöir-Snæfell................1:2 Snæfell vann nokkuö óvænt I Garöinum gegn Viöi og staöan i riölinum er þvl heldur betur tvi- sýn þar sem öll liöin hafa tvö til fjögur stig. Leikurinn var fremur jafn i fyrri hálfleik en þá skoraöi Pétur Rafnsson tvivegis og kom Snæfelli I 0:2. I siðari hálfleik sóttu Víöismenn linnulitiö, þeir áttu skot i slá og mark var dæmt af þeim áöur en Guöjón Guð- mundsson minnkaöi muninn i 1:2. Þá voru aöeins 3 mlnútur eftir og enginn timi til aö jafna. Ragnar Eövaldsson var hetja Grindvikinga á föstudagskvöldið gegn 1K. A siöustu sekúndunum skoraöi hann eina mark leiksins eftir innkast og Kópavogsliöiö fór A-riðill Víöir 3 2 0 1 5:3 4 Selfoss 3 1 2 0 4:3 4 Grindavík 3 1 2 0 3:2 4 Snæfell 3 1 1 1 4:4 3 Vikingur ó .... 3 0 3 0 2:2 3 Haukar 3 0 2 1 1:2 2 HV 3 0 2 1 1:2 2 IK 3 1 0 2 3:5 2 tómhent heim en heföi veröskuld- aö aö minnsta kosti annað stigiö. A Akranesi var mikill baráttu- leikur milli HV og Selfoss. Eina markiö skoraöi Ingólfur Jónsson fyrir Selfoss I fyrri hálfleik. Hann skaut af löngu færi, knötturinn lenti I vltateigslinunni og hoppaöi yfir úthlaupandi markvörö HV. Slysalegt, en mörkin gilda hvern- ig sem þau eru skoruð. Sanngjarnt jafntefli Vikings og Hauka I baráttuleik i Ólafsvik. Guömundur Marteinsson kom Vlkingi yfir snemma i siöari hálf- B-riðill Tindast..........3 2 1 0 9:4 5 KS...............2 2 0 0 12:0 4 Austri...........3 111 3:1 3 Huginn...........2 1 1 0 3:2 3 HSÞb.............2 0 2 0 3:3 2 Arroö............20 11 1:5 1 Magni ...........2 0 0 2 2:6 0 Sindri...........2 0 0 2 0:12 2 leik eftir varnarmistök en fimm minútum fyrir leikslok jafnaöi Þór Hinriksson fyrir Haukana. B-riöí II KS-Sindri...................9:0 Arroöinn-Magni..........frestaö Austri-Huginn...............Ó:1 HSÞ b-Tindastóll............1:1 Leik Arroöans og Magna var frestaö þar sem grasvellirnir fyr- ir noröan eru enn ekki tilbúnir til notkunar. Kristján Jónsson skoraöi sigur- mark Hugins á Eskifiröi meö skalla eftir aukaspyrnu. Leikur- inn var rólegur og tilþrifalitill, óvenjulegt þegar þessi tvö liö mætast. Tindastólsmenn voru mun sterkari aöilinn I Mývatnssveit- inni og voru óheppnir aö hiröa ekki bæöi stigin. Þeir komust yfir meö marki Sigurfinns Sigurjóns- sonar i fyrri hálfleik en Ari Hallgrimsson jafnabi fyrir HSÞ-b úr vafasamri vitaspyrnu 15 mlnútum fyrir leikslok. —VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.