Þjóðviljinn - 08.06.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.06.1982, Blaðsíða 13
Þribjudagur 8. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 #MÓÐLEIKHÚSIfl Silkitromman (á vegum ListahátlBar) 3. sýning i kvöld kl. 20 Meyjaskemman fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. l.KIKt4:iA(;aa Sém Rt’TKJAVlKUR wr . Jói miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Hassiöhennar mömmu fimmtudag kl. 20.30. Siöasta sýningarvika leik- hússins. NEMENDALEIKHÚSIÐ L£IKLISTARSKÓU ISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Þórdis þjófamóðir eftir BöBvar GuBmundsson fimmtudagkl. 20.30 föstudagkl. 20.30. SfBustu sýningar. MiBasala opin alla daga frá kl. 17 — 19 nema laugardaga. Sýningardaga kl. 17 — 20.30, slmi 21971. Ath. húsinu lokaB kl. 20.30. Sekur eöa saklaus (And Justice for All) tslenskur texti. Spennandi og mjög vel gerB ný bandarisk úrvalskvikmynd I litum um ungan lögfræBing, er gerir uppreisn gegn spilltu og flóknu dómskerfi Bandarlkj- anna. Leikstjóri Norman Jew- ison. ABalhlutverk A1 Pacino, Jack Warden, John Forsythe. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Ný fjörug og skemmtileg bandartsk gamanmynd um konu sem minnkaBi þaB mikiB aB hún flutti úr bóli bónda sfns I brúBuhús. ABalhlutverk: Lily Tomlin, Charlcs Grodin og Ned Beatty. Sýnd kl. 5 og 7 Systir Sara og asnarnir endursýnum I Brfáa daga þessa frábæru mynd meB úr- valsleikurunum Clint East- wood og Shirley MaLaine Sýnd kl. 9 og 11. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! ||UMFEROAR GNBOGII Langur föstudagur Æsispennandi og mjög vel gerö litmynd um valdabaráttu i undirheimum Lundúna, meö Bo Hoskins — Eddie Constant- ine — Helen Mirren. Leik- stjóri: John MacKenzie. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Gefiö í trukkana Spennandi og fjörug litmynd um baráttu trukkabllstjóra viö glæpasamtök, meö Jerry Reed — Peter Fonda. Endursýn kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Verölaunamyndin: Hjartarbaninn EMI Films present ROBERT DENIRO IN Stórmyndin víöfræga, i litum og Panavision ein vinsælasta mynd sem hér hefur veriö sýnd, meö Robert de Niro — Christopher VValkcn — John Savage — Meryl Streep. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10. Hugvitsmaðurinn Sprenghlægileg gamanmynd I litum og Panavision meö grin- leikaranum fræga Louls de Funes. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Vixen Hin djarfa og vinsæla litmynd meö kynbombunni Eriku Gav- in. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára TÓNABÍÓ Greifi i villta vestrinu flllSTURBÆJARRiíl Besta og frægasta „Karate-- mynd” sem gerö hefur veriö: í klóm drekans (Enter The Dragon) Höfum féngiö aftur hina æsi- spennandi og ótrúlega vinsælu karate-mynd. Myndin er i litum og Panavision og er í al- gjörum sérflokki. Aöalhlutverk: karate-heims- meistarinn BRUCE LEE. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. T YNDU M ÖRKINNI Myndin sem hlaut 5 Oskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hef- ur veriö sýnd. Handrit og leik- stjórn: George Lucas og Stev- en Spielberg. Aöalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuö innan 12 ára (Man of the east) Bráöskemmtileg gamanmynd meö Terence Hill I aöalhlut- verki. Leikstjóri: H.B. Clucher Aöalhlutverk: Terence Hill Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 V Sprenghlægileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk leika: Barbara Harris, Edward Herrmann, Susan Clark, Cloris Leach- man. Sýnd á morgun, miövikudag kl. 5, 7 og 9. _ vJermir. vel THE KIDNAPPING OFTHE PRESIDENT Æsispennandi ný bandarísk/- kanadlsk litmynd meö Hal Halbrook I aöalhlutverkinu. Nokkru sinnum hefur veriö reynt aö myröa forseta Bandarlkjanna, en aldrei reynt aö ræna honum gegn svimandi háu lausnargjaldi. Myndin er byggö á sam- nefndri metsölubók. Aöalhlutverk: WÍUiam Shatner—Van John- son — Ava Garner -- Miguel Ferandcz Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sími 7 89 00 Eldribekkingar (Seniors) ■ YiKi LAUOHÍD!... at those wild & er«y High School iyi ÍT “AMERICAN GRAFFITI" YouH0WUD!...iltheRaw, Riba'd. Risque Freshmenin “ANIMAL HOUSE” N0W REALLY CRACK-UP... when the “SENIORS” ,-r \ do It ALL better! ELDRIBEKKINGAR Stúdentarnir vilja ekki út- skrifast úr skólanum, vilja ekki fara út i hringiöu llfsins og nenna ekki aö vinna, heldur stofna félagsskap sem nefnist Kynfræösla og hin frjálsa skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnes Jeffrey Byron Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour Spennandi ný amerlsk mynd um unglinga sem lenda i alls konar klandri viö lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne Priscilla Barnes Anthony James. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) BUD SPENCER JACK PALANCE Slmi 11475 Valkyrjurnar I Norður- stræti (The North Avenue Irregu- lars) STORSTfc HUMUR-WESTERN SIDEN TRINITY. FARVER Sérstaklega skemmtileg og spennandi western grlnmynd meö Trinity bolanum Bud Spencersem er I essinu slnu I þessari mynd. Aöalhlutverk: Bud Spencer Jack Palance Sýnd kl. 5, 7 og 9. Moröhelgi (Death Weekend) v nn^al IDEATH WEEKENDl Þaö er ekkert grin aö lenda I klónum á þeim Don Stroud og félögum, en þaö fá þau Brenda Vaccaro og Chuck Shamata aö finna fyrir. Spennumynd I sér- flokki. AÖalhlutverk: Don Stroud, Brenda Vaccaro, Chuck Shamata, Richard Ayres. lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. 20 Fram i sviösljósiö (Being There) rCi ., Er sjonvarpió bilað? Skjárinn Spnvarpswrlistói Beigstaoastrati 38 slmi 2-19-40 _____KU 1394- (4. mánuður) sýnd kl. 9. The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldiö i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. j Myndin er tekin i DOLBY | STEREO og sýnd I 4 rása STAR-SCOPE. Aöalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR, ROBERG GINTY. Sýnd kl. 11. lslenskur texti. Bönnuö innan 16ára. apótek Helgar-. kvöld- og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavik vikuna 4. júni —10. júni er I -Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. “Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og> til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I slma 5 15 00. lögreglan Lögreglan Reykjavlk...... slmi 1 11 66 Kópavogur...... simi 4 12 00 Seltj.nes ..... slmi 1 11 66 Hafnarfj....... simi5 1166 Garöabær ...... simi5 1166 Slökkviliöog sjúkrabilar: Reykjavlk...... slmi 1 11 00 Kópavogur...... slmi 1 11 00 Seltj.nes ..... slmi 1 11 00 Hafnarfj....... slmi 5 11 00 Garöabær ....... simi5 1100 sjúkrahús Borgarspltalinn: Heimsóknartimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltaia: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 'Og kl. 19.30—20. Barnaspitali Ilringsins: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeiid — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vfkur — viÖ Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitaiinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar ferðir Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13 00 kl. 14.30 1600 kl. 17.30 19.00 •v 1 aprll og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mal, júnl og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiösla Akranesi SÍmi 2275. Skrifstofan Akranesi slmi 1095. Afgreiösla Reykjavlk slmi 16050. Slmsvari I Reykjavík simi 16420. UliVISTARFERÐIR Miövikudagur 9 júni Kl. 20, Esjuhliöar. Skraut- steinaleit og létt kvöldganga. Verö kr. 60. Frltt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Sjá- umst — Ctivist minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, HafnarfirÖi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há- deginu. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum. Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, slmi 52683. Minningarspjöld LlknarsjóÖs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvn’' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 16. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantys- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssym), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. uivarp 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sólveig Anna Bóasdóttir. 8.50 Frá Listahátlö Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli” eftir Herdlsi Egilsdóttur Höf- undur les (t). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja J 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Þáttur af Guörúnu I Bæ. Lesari: Torfi Jónsson. 11.30 Létt tónlist Ella Fitz- gerald, Peggy Lee, Monica Zetterlund o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar Þriöjudagssyrpa— Asgeir Tómasson. 15.10 „Gallinn” eftir Vitu Andersen I þýöingu Leifs Jóelssonar. Margrét Sveinsdóttir les. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur i hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu GuÖnýjar Ellu Siguröardóttur (8). 16.15 Barnalög Hilde Gueden syngur barnalög frá ýmsum löndum. 17.00 Siödegistónleikar Fran- tisek Rauch og Sinfónlu- hljðmsveitin I Prag leika Planókonsert nr. 2 I A-dúr eftir Franz Liszt; Václav Smetácek stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Samleikur á selló og planó Gisela Depkat og Raffi Armenian leika. a. Sellósónata 1 F-dúr (Arpeggione) eftir Franz Schubert. b. Sónata í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. 20.40 „Aö þiggja menningar- arfinn til varöveislu” Þáttur I umsjá Onundar Björnssonar. 21.10 Þjóölög frá NoregiErik Bye og Iselin syngja. 21.30 Ctvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson Höfundur les (8). 22.00 Kvartett Gerrys Mulli- gans leikur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö vestan Finnbogi Her- mannsson sér um þáttinn. 23.00 KvöldtónleikarÞættir úr „Rósamundu” — leikhús- tónlist eftir Schubert. Flytj- endur: Katherine Montgo- mery, Kór HeiÖveigardóm- kirkjunnar I Berlln og Sin- fónluhljómsveit útvarpsins I Berlín. Stjórnandi: Gustav Kuhn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn, slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjáif- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Slmabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Listasafn Einars Jónssonar Safniö opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Starf aldraöra I HaUgrimskirkju Skemmtiferö veröur farin um Kjósarskarö, Botnsdal aö Saurbæ á Hvalfjaröarströnd miövikudaginn 9. júni. Lagt veröur af staö frá HaUgríms- kirkju kl. 11. Fólk hafi meö sér nesti. Þátttaka tilkynnist 1 Hallgrímskirkju kl. 11—3 þriöjudaginn 8. júni slmi 10745. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. , 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington. Þrettándi þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.45 Fornminjar á Bibliu- slóöum.TIundi þáttur. (Jlfur í hjöröinni.Leiösögumaöur: Magnús Magnússon. Þýöandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 21.25 Hulduherinn. Ellefti þáttur. Upp á llf og dauöa. Tengsl Max Brocards viö kommúnistaflokkinn hafa I tör meö sér, aö enn einn félagi Liflinu deyr. En I þetta sinn kemst upp um hann. ÞýÖandi: Kristmann EiÖsson. 22.15 Sigurþjóö. Bresk fræöslumynd um verka- menn og stjórnun fyrirtækja I Japan. Reynt er aö finna svör viö þvl hvernig stendur á efnahagsundrinu þar I landi, og könnuö afstaöa starfsmanna. MeÖal annars er vikiö aö notkun vélmenna I japönskum iönaöi. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Dagskrárlok. gengið y.júni KAUP SALA Feröam.gj. Bandarlkjadollar 11,016 12,1176 Sterlingspund .. 19,645 19,702 21,6722 Kanadadollar 8,775 9,6525 Dönsk króna 1,3523 1,4876 Norsk króna 1,8068 1,9875 Sænsk króna 1,8632 2,0496 Finnskt inark 2,3984 2,6383 Franskur franki 1,7739 1,9513 Belgiskur franki 0,2447 2,2692 Svissneskur franki 5,3868 5,9255 llollensk florina 4,1711 4,5883 Vesturþýzkt mark 4,6208 5,0829 ttölskllra 0,00833 0,0092 Austurrlskur sch 0,6567 0,7224 Portúg. Kscudo 0,1519 0,1671 Spánsku peseti 0,1037 0,1141 Japanskt yen 0,04476 0,0496 ■ Irskt pund 15,957 17,5527 ;SDR. (Sérstök drátlarréltindi 12,2902 12,3261

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.