Þjóðviljinn - 09.06.1982, Page 2

Þjóðviljinn - 09.06.1982, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júni 1982 á flK ' w MÍé LIFANDI TÓNLIST SATT samtök Ait-tmrrótaatÁUiA OG TÖKU8TAKHAX**. t tilcfni byggingahappdrættisins hefur SATT látiö útbúa þetta plakat sem tákn fyrir „lifandi tónlist A innfelldu mvndinni er Jóhann G. aö fremia lifandi tónlist. viðtalið Rætt við Jóhann G. Jóhannesson um lifandi tónlist, byggingar- happdrætti og fleira: Gróskan mikil, en aðstaðan engin” Samband alþýöutónskálda og tónlistarmanna SATT, hafa hleypt af stokkunum byggingar- happdrætti auk þess sem sam- bandiö hefur ráöiö I fyrsta sinn framkvæmdastjóra til starfa. I tilefni þessarar grósku f starf- semi sambandsins náöi 2. stöan tali af Jóhanni G. Jóhannssyni tónskáidi með meiru, en hann ber m.a. hitann og þungann af byggingarhappdrættinu. En til hvers er farið út l happdrætti? — Viö keyptum húsnæöi viö Vitatorg sem er fokhelt og þurf- um nauösynlega aö koma þvi i stand svo sambandiö eignist samanstaö, og til þess þarf að sjálfsögöu peninga. Þess vegna fórum viö út i happdrætti. Varö- andi húsnæöiö eru margar hug- myndir á lofti, en til aö byrja með verður þar rekin brýnasta starfsemi, komið upp nauðsyn- legri miöstöö fyrir okkar starf. — Þiö réðuð ykkur Ifka fram- kvæmdastjóra; stendur eitthvaö stórt til? — Jú, við höfum ráðið Eggert V. Kristinsson gamlan poppara og nýútskrifaöan háskólamann til starfa. Hann er þaulvanur félagsstarfi og þaö kemur okkur til góöa, þvi þeir sem staöiö hafa i fylkingarbrjósti fyrir sam- bandinu hafa veriö mjög upp- teknir af eigin vinnu og þaö hefur alls ekki veitt af manni i fullt starf til aö sinna störfum fyrir SATT. — Hver eru helstu verkefnin? — Þaö þarf hikstalaust aö bæta aöstööu tónlistarmanna sem flytja lifandi tónlist. Eink- um varðandi tónleika og dans- leiki úti á landi. í dag vita hljómlistarmenn sem slá upp dansleik úti á landi, alls ekkert hvort þeir fái nokkuö fyrir sinn snúö. Þeir eru á engri tekju- tryggingu, heldur fá þeir i sinn skammt þaö sem eftir er þegar allir þar á meöal rikið er búiö aö taka sitt af brúttó innkomu. Þeir segja sem þekkja til að þetta sé eina atvinnustarfsemin i land- inu sem sé skattlögö brúttó. — Er mikil gróska f lifandi tónlist um þessar mundir? — Gróskan er mikil, en aö- staöan er engin fyrir menn til aö koma sér á framfæri .Þaö er til heilmikið af efnilegu fólki sem fær aldrei aö sýna getu sýna opinberlega, og fer þvi algjör- lega forgörðum. Borgin er eini staöurinn sem býöur upp á lif- andi tónlist og þar búa menn viö afarkosti, auk þess sem yfirvof- andi er aö sá staöur leggist niöur. — Hvaö eru margir félagar i SATT? — Nú eru milli 150—60 félagar i SATT, en gætu sjálfsagt verið miklu fleiri ef viö heföum getað sinnt félaginu sem skyldi. Menn eru margir hverjir, allt of margir raunar, illa upplýstir um sinn rétt og þar þurfum við aö bæta verulega úr. — Aö lokum, hvar er hægt aö kaupa happdrættismiöana ykkar? — Miöarnir eru dálitiö sér- stakir þvi þeir eru um leiö bar- merki sem Haukur Halldórsson teiknari hefur hannað. Merkin og þá meö talin happdrættis- númer, eru seld i öllum plötu- verslunum hér i borginni. Dreifingin er I Gallery Lækjar- torg og einnig munu tónlistar- menn taka meö sér merki til sölu á dansleiki og tónleika úti um land. Við drögum 13. októ- ber á þriggja ára afmæli SATT og vinningar eru bæöi margir og glæsilegir. — ig Fugl dagsins Heiðasnipa-Gallinago media, er eins og nafniö bendir til af snipuætt likt og hrossagaukur- inn. Heiðasnipan þekkist ekki hér á landi nema þá sem ein- staka flækingur. Sitjandi er heiöasnípa torgreind frá hrossagauk, en er litið eitt stærri, dekkri og þverrákóttari aö neöan. A flugi er hún mun auögreindari á miklu hvitari stélfjöörum. Heiöasnipan flýgur venjulega beint, ekki i hlykkjum likt og gaukurinn. Röddin er iskrandi, stök lág hljóö. Kjörlendiö er það sama og hrossagauks, nema hvaö heiöasnipan hefur ekki fasta sumarsetu i Evrópu nema i Noregi og Eystrasaltslöndum. Rugl dagsins / Aður gert án umhugsunar Simakonur litt hrifnar af Steingrimi: Ráðherra beitir konur misrétti aö vandlega athuguöu máli. (Or Dagblaðinu & Visi) Gætum tungunnar Sagt var: í þessari vinnu er enginn dagur eins. Rétt væri: 1 þessari vinnu eru engir tveir dagar eins. Eöa: I þessari vinnu er enginn dagur sem annar. Hefur þú heyrt...? — Veist þú hvað þúsundfætlan sagði þegar henni voru gefnir nýju skórnir? — Nei!! — Hún sagöi, þúsund þakkir. — Anna, sagöi amma ströng. Þáö lágu tvær tertusneiðar á disk i búrinu fyrir skömmu siðan, en nú er aðeins 1 sneið eftir. Hefur þú einhverja skýr- ingu á þessu. — Já, þaö var svo dimmt aö ég sá aöeins aðra sneiðina. — Alltaf þégar maöur spyr þig um eitthvað, þá svarar þú ætiö með spurningu. — Geri ég það??? Svínharður smásál Eftir Kjartan Arnórsson PR.SKfiHt, É& v»Kl ftLLA AoXTtNA,VITSTOLA fíF SV£FNt-£Y5l i A PAö/NM EtZ B6r BINS OCr DA/P/Ai J ^T'JSKft! f\TTO BlTTHVfíÐ F O/in ? ------------—----^ (^SOP-DO TOSlRfí!) 2.00/cteT) ----1 TAKK' C-----11 mi (I < Q 1-4 O b Hreinasta hörmung... Maður hlýtur aö spyrja sjálfan sig hvenær þessi ^Nyósköp enda eiginlega!,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.