Þjóðviljinn - 09.06.1982, Page 9

Þjóðviljinn - 09.06.1982, Page 9
Miövikudagur 9. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 uppstokkun, baráttuvflji? mál til hlýtar”, sagöi Haraldur Hannesson formaöur Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar þegar við ræddum viö hann á þingi BSRB á mánudag. Haraldur er vélstjóri hjá Hitaveitu Reykja- víkur og var kjörinn formaöur Starfsmannafélagsins á siöasta ári. Hvaöa álit hefur þú á upp- sögnum einstakra starfshópa tii aö ná fram betri kjörum sér til handa? „Ég er afar ósáttur við þannig baráttuaðferöir. Fólk er vissu- lega ekki ofsælt af þeim launum sem það hefur og kjörin veröur að bæta, um það er enginn ágrein- ingur. En mér finnst aðferðin ekki rétt, hún skapar óróa á vinnumarkaðnum auk þess sem svona baráttuaðferðir eru ekki i anda þeirra félagshyggju sem verkalýðshreyfingin á að starfa eftir”. Hér hefur mikiö veriö rætt um kjör opinberra starfsmanna? ,,Já og þaö að vonum. Það er að minu viti ekki nóg að krefjast stöðugt grunnkaupshækkana heldur verður að fara fram nýtt starfsmat meðal opinberra starfsmanna. Svoleiöis mat hefur aðeins farið einu sinni fram og það er alveg ljóst að störf okkar og menntunarskilyrði hafa gjör- breyst siðan þá. Aölaga verður röðun okkar i launaflokkana þessum nýju viðhorfum og leið- rétta margvislega hnökra sem á þvi eru. Um þetta eru þingfull- trúar áreiðanlega sammála”. Aö lokum Haraldur? „Það veröur að itreka enn og aftur að kjör opinberra starfs- manna eru langtum lakari en annarra viðmiðunarstétta i land- inu. Við njótum litilla sem engra yfirborgana af nokkru tagi og þær leiöir sem aðrar stéttir hafa til að auka við laun sin, eru okkur i flestum tilfellum með öllu lok- aðar”, sagði Haraldur Hannesson formaður Starfsmannafélags Reykjavikurborgar að lokum. — v. / Guðrún Arna- dóttir meinatæknir „Brölt ein- stakra hópa mjög hvim- leitt” „Ég verö aö segja eihs og er aö mér finnst þetta hafa veriö frem- sýna það svart á hvitu. Samning- ar eru lika framundan og ef ekki nást fram umtalsverðar kjara- bætur i þeim höldum við áfram að missa hæfa starfsmenn út i einka- geirann i þjóðfélaginu, þar sem yfirborgarnir og aukasposlur eru • mjög tiðar”, sagði Guðrún Arna- dóttir, einn fulltrúa á 32. þingi BSRB sem lauk i gær. —v. Kristin Guðbjörns- dóttir starfsmaður rikisspítalanna „Tóm inn- byrðis bar- átta vantar alla sam- stöðu” — 1 raun þá er Starfsmannafé- lag rikisstofnana jafn erfitt félag og BSRB ef oröa má hlutina þannig. Þaö eru margir og ólikir starfshópar sem eru þar saman, og uppbygging öll mjög lik. Enda hefur ýmislegt gengiö á eins og hópuppsagnir meinatækna og sjúkraliöa og einnig Kleppsdeiian eru talandi dæmi um, sagöi Krist- ín Guöbjörnsdóttir starfsmaöur á skrifstofu rikisspitalanna. — Það sem mér finnst þó alvar- legast i okkar kjaramálum, er að ennþá er veriö að ráða fólk á 2., 3., 4., og 5. launaflokk þegar fyrir liggur i samningum að lágmarks- laun skuli greiða samkvæmt 6. launaflokk. Hver veröa aöaláherslumálin i komandi samningum? — Leiðréttingar á launamálum hljóta að veröa aðaláhersluatrið- iö. Rannsóknir hafa sýnt fram á stórfelldan launamismun miðaö viö sambærilega starfshópa i landinu. Einnig hitt að rikið greiðir mönnum mismunandi laun, eftir þvi hvert þeir eru ráðn- ir þrátt fyrir sömu vinnu. Þessar nýju leiöir I kjarabar- áttunni, hópuppsagnir og annaö i þeim dúr, er þetta rétta leiöin? — Mér finnst einkenna þetta dálitið mikið, að launþegar eru i raun að berjast innbyrðis, hver við annan en standa alls ekki saman gegn atvinnuveitandanum sem i okkar tilfelli er rikið. Mér finnast þessar aðferöir óþolandi, og get ekki séö neitt félagslegt við þær, þetta er eintóm sérhyggja. —lg- ur dauft þing framan af en i lokin hafi heldur ræst úr þegar hin stærri málin eins og kjaramál, samningsréttarmál og verkfalls- sjóðirnir komust á dagskrá”, sagöi Guörún Arnadóttir meina- tæknir á Rannsóknarstofu Há- skólans þegar blaöamaöur ræddi viö hana á nýafstöönu þingi BSItB. Hvaöa laun hafa meinatæknar nú? „Byrjunarlaun okkar eru 12. launaflokkur en svo hækkum við i 14. flokk eftir eitt ár. Að ööru leyti hefur ekki átt sér stað nein breyt- ing á okkar röðun siöan 1978 enda þótt kröfur til okkar hafi aukist. Nám meinatækna tekur tvö ár i Tækniskóla Islands og er inntöku- Haraldur Hannesson: viö opin- berir starfsmenn njótum lltilla sem engra yfirborgana af nokkru tagi. Ljósin. -eik. skilyröiö nú stúdentspróf. Og það er auðvitað ekki að sökum að spyrja að við meinatæknar erum langflestir kvenkyns vegna þeirra kjara sem við búum viö”. Hafiö þiö meinatæknar sagt upp störfum? „Við sögöum upp 1. júni og stööur okkar verða lausar 1. sept- ember en svo getur rikið notfært sér lagaheimild og framlengt störf okkar i 3 mánuði.” Finnst ykkur uppsagnir rétta leiöin til aö ná fram kjarabótum? „Aðdragandinn aö okkar upp- sögnum var sá að úrskurður Kjaranefndar um okkar sérkjör fyllti endanlega mælinn þar sem ekki var hlustað á okkar kröfur né Guörún Arnadóttir: gripum til uppsagna þegar aörar leiöir þóttu fullreyndar. Ljósm. -eik Kristin Guöbjörnsdóttir: Leiö- réttingar i launamálum hljóta aö veröa aöaláherslu atriöiö. tekið hiö minnsta tillit til þeirra. Við reyndum samningaleiðina og létum málin ganga til Kjaradóms en þegar þessar leiðir báðar voru fullreyndar var þvi miöur ekki annað að gera en að segja upp. Ég dreg enga dul á að mér finnst svona brölt einstakra hópa ákaflega hvimleitt. Akveðnar stéttir, sérstaklega i heilbrigöis- kerfinu beita þar ákveönu valdi sem þær hafa og þaö er augljóst að þær hafa í þessum efnum meiri þrýstikraft en aörar. Hins vegar þykir engum þetta stórmannleg- ar aðgerðir, held ég.” Hafa opinberir starfsmenn dregist aftur úr i launum? „Um þaö þarf auðvitaö ekkert aö deila. Allar opinberar tölur Gengiö um verksmiöjusvæöiö viö tteyöarfjörö. Ljósm. ÓÞ málmverksmiðju i marsbyrjun 1982, og sú áætlun stóöst fyllilega. Viku af april 1982 var lagt fram stjórnarfrumvarp á Alþingi um verksmiöjuna og réttum mánuði siöar var þaö samþykkt sem lög með nokkrum breytingum. Fela þær m.a. i sér að hlutafélag um verksmiðjuna er stofnað meö 25 miljón króna framlagi rikisins, en áður en ráöist verður i fram- kvæmdir við byggingu verk- smiöjunnar og hlutafé verður aukið i allt aö 225 miljónir króna þarf Alþingi aö samþykkja niður- stöður af þeim undirbúningi, sem fram fer á vegum stjórnar félags- ins i sumar. Er gert ráð fyrir aö hægt verði aö leggja málið fyrir I haust þannig að afstaða Alþingis liggi fyrir ekki siðar en i lok þessa árs. Þegar ákvörðun um að leggja fram viðbótarhlutafé hefur verið tekin er heimilt aö kveðja aðra aöila til samstarfs með rikinu sem meirihlutaeiganda i hlutafé- laginu. Heimamenn fögnuðu Iðnaðarráöherra, Hjörleifur Guttormsson boðaði til fundarins á Reyðarfirði á föstudag, f.h. rik- isins. I ávarpi sinu gerði hann grein fyrir aðdraganda og for- sendum stofnunar kisilmálm- vinnslunnar og þýöingu hennar fyrir landshlutann og þjóðarbúið. A fundinum voru auk iðnaðar- ráðherra fulltrúar iönaöarráðu- neytis, verkefnisstjórn, stjórn Kisilmálmvinnslunnar hf., sveit- arstjórnarmenn af Austurlandi og ýmsir aðrir gestir. Að fundi loknum var fundar- gestum boöið i kynnisferð um væntanlegt verksmiöjusvæði og nágrenni og siðan til kvöldverðar i Félagslundi, félagsheimili Reyðfirðinga. Þar var fluttur fjöldi ávarpa. Voru menn á einu máli um að einstaklega vel hafi verið staöið að öllum undirbún- ingi þessa máls og nefndu einkum þrennt: Framlag iðnaðarráð- herra, störf verkefnisstjórnar og samstöðu heimamanna. Heima- menn fögnuðu stofnun og staö- setningu Kisilmálmvinnslunnar hf. á Reyðarfirði en tóku undir þau orö iðnaðarráðherra, að gæta þyrfti þess að röskun yrði sem minnst i þvi atvinnulifi sem fyrir er á svæöinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.