Þjóðviljinn - 23.06.1982, Page 3
Miövikudagur 23. jdni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
■ Atvinnuleysisskráning í Reykjavík
Yfir 100 skráðir j
//Því fólki hefur U.þ.b. 900 starfsmenn Is- ,
fækkað mikið sem
hingað hefur komið til
að láta skrá sig til at-
vinnuleysisbóta frá þvi
á föstudag og mánudag.
i dag hafa aðeins komið
hingað 10 manns/ 6
konur og 4 karlar, allt úr
isbirninum." sagði Lára
Árnadóttir starfsmaður
hjá Ráðningarskrifstofu
Reykjavíkurborgar
þegar Þjóðviljinn leit
þar við í gær í tilefni
þess að nú er vá fyrir
dyrum hjá starfs-
mönnum frystihúsanna,
á suðvesturhorninu.
bjarnarins, Hraðfrysti- ■
stöðvarinnar i Reykjavik, .
Bæjarútgerðar Hafnar- |
fjarðar, Sjöstjörnunnar i I
Keflavik og Hraðfrystihúss '
Keflavikur hafa veriö sendir J
heim i „launalaust leyfi”.
Hjá Ráðningarskrifstofu ■
Reykjavikurborgar fengust I
þær upplýsingar að tæplega
100 konur hefðu skráð sig til
atvinnuleysisbóta en u.þ.b. 20 ■
karlmenn. Þetta fólk kæmi lir
tveim frystihiisum, Isbirn- I
inum og Hraðfrystistöðinni i |
Reykjavik. Þetta fólk hefur •
ekki i hyggju að leita sér ann- I
arrar vinnu enda lita flestir
svo á að togarastoppið vörði
skammvinnt. ■
Alþýðubandalagið
á Akureyri:
Soffía
formaður
Soffia Guðmundsdóttir var
kjörin formaður Alþýðubanda-
lagsins á Akureyri á aðalfundi
sem haldinn var fimmtudaginn
10. júni siðastiiðinn. Soffia tekur
við af Guðjóni E. Jónssyni sem
verið hafði formaður Aiþbl. á
Akureyri um eins árs skeið.
Konur voru i miklum meiri-
hluta kosnar i stjórn. Varafor-
maður var kosinn Heimir Ingi-
marsson, ritari Ingibjörg Jónas-
dóttir, gjaldkeri Hannveig Val-
týsdóttir, meðstjórnandi Geir-
laug Sigurjónsdóttir og varamenn
Hrafnhildur Helgadóttir og Sigur-
laug A. Sigtryggsdóttir. Þá var
kosið i hússt jórn Lárusarhúss og i
fulltrúaráð. Að sögn Soffiu
Guðmundsdóttur hins nýkjörna
formanns þá voru fjölmörg mál
Soffia Guðmundsdóttir, nýkjörinn
formaður Alþýðubandalagsins á
Akureyri.
tekin fyrir á aðalfundinum, úrslit
kosninganna rædd og flokksstarf-
ið skipulagt. Soffia vildi minna
alla Alþýðubandalagsfélaga á
Akureyri á að mæta i opið hús i
Lárusarhúsi annað kvöld. Dag-
skrá þar hefst kl. 20.30.
Vemdaður vmnustað
ur í Vestmannaeyjum
Mér finnst ástæða til að geta
þess, þótt nokkuð sé um liðið, að
hátiðahöldin hér i Vestmannaeyj-
um voru að þessu sinni að miklu
leyti helguð vernduðum vinnu-
Mishermt í gær:
Silkitromman
kemur aftur!
Mishermt var i Þjóðviljanum i
gær að nú væru siðustu forvöð að
sjá hina vinsælu óperu Silki-
trommuna, sem sett var upp I til-
efni nýliðinnar Listahátiðar.
Hið rétta er að fullur hugur er i
forráðamönnum Þjóðleikhússins
að setja Silkitrommuna upp i
tengslum við ferð hennar til
Venezuela, sem liklega verður
farin á næsta ári. Þvi miður eru
ekki likur á að við fáum að sjá
þetta vinsæla verk á f jölum Þjóð-
leikhússins strax i haust en siðar
verður sumsé möguleiki á sliku.
stað, sem hér er nú að verða að
veruleika. Allur ágóði dagsins,
bæði af merkjasölu og kaffi rann
til þessa merka málefnis, sem
mörg vonandi augu hafa horft til.
Arnmundur Þorbjörnsson sem
lætur sig þetta mál miklu skipta,
sagði mér, að ef svo færi fram
sem horfði, yrði hægt að taka
vinnustaðinn i notkun>að hluta til,
um mitt sumar. Er það gleðileg
frétt. Ég var að skila af mér á-
heiti til þessa merka vinnustaðar
vegna bókar minnar, Jónsmessu-
næturdraums.
Það er gleðilegt hvað fólk tekur
þessu málefni vel og hugur þess
er jákvæður til þeirra, sem um
sárt eiga að binda vegna fötlunar
af ýmsu tagi. Við hér i Vest-
mannaeyjum, — og það er ekki
neitt gort, — erum að reisa nýjan
Reykjalund, sem á eftir að færa
mörgum gleði, nýja lifsfyllingu
og þá trú á sjálft sig, sem þaö var
búið að glata. Þessi vinnustaður
er áfangi, ekki endastöð. Fyrst er
visirinn, svo er berið sem á eftir
að þroskast og verða að góðum á-
vexti.
Magnús frá Hafnarnesi.
Ingiriður fékk hiýjar og bémiegar móttökur Eyjamanna við komuna. Ljósm. Óli.
Fjögurra daga heimsókn Ingiríðar lokið
Fékk blíðskaparveður
í dag heldur Ingiriður ekkju-
drottning Danmerkur utan eftir
fjögurra daga heimsókn sina hér
á landi. Þetta er þriðja heimsókn
Ingiriðar til islands, fyrst kom
hún hér sem krónprinsessa 1938
og aftur 1956 i opinbera heimsókn
með Friðriki konungi Dan-
merkur.
Ingiriður kom hingað til lands
s.l. laugardag i boði Vigdisar
Finnbogadóttur, forseta Islands,
og lét hún vel af dvölinni hér á
landi, enda fögnuðu veðurguð-
irnir henni með bliðviðri. Viða
var komið við þessa fjóra daga,
m.a. á Þingvöllum, Þjóðminja-
safninu, Skaftafelli, Egilsstöðum
og Hallormsstaðaskógi, en mynd-
irnar sem hér fylgja voru teknar
þegar Ingiriður og Vigdis
skoðuðu sig um i Vestmanna-
eyjum s.l. mánudag i fylgd Páls
Zóphaniassonar fráfarandi
bæjarstjóra og Kristjáns Torfa-
sonar, sýslumanns i Eyjum.
/ »
JUU
SMÍMÍPL 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 S M Þ M F F L 1 ; 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 S M Þ M F F L 12 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30
(3) Brottfarardagar í vetraráætlun
Diisseldorf alla miðvikudaga
JULÍ agust
S M Þ M F F L S M Þ M F F L
1 2 3 1 2 3 4 R fi 7
4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23.24 25 26 27 28 29 30 31 SPHi
Zunch alla sannudaga
JÚLI
s M ÞM F F L
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
AGÚST
s M Þ M F F L
i 1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
12 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30
(3 Brottfarardagari vetraráætlun
ARNARFLUG
Lágmúla7, sími 84477
ANNAR VALKOSTUR - ALLRA HAGUR