Þjóðviljinn - 23.06.1982, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.06.1982, Qupperneq 5
Miðvikudagur 23. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Sunnudaginn 6. júni s.l. var haldin fjölmenn friðarganga i Kaupmannahöfn og var haldinn útifundur á Ráðhústorgi þar sem voru um 15 þúsund manns að sögn Information. Ein heista krafa göngumanna var að Norðurlöndin yrðu gerð að kjarnorkuvopna- lausu svæði. Einnig var mótmælt hömlulausum vigbúnaði risaveld- anna og bernaðarbandalags þeirra. Að göngunni stóðu u.þ.b. 100 samtök, verkaiýðsfélög, stjórnmálaflokkar nær öll friðar- j samtök I Danmörku og ýmsir Kröfur þeirra vöktu verðskuldaða athygli fleiri aðilar. Höfuðkrafan var taf- arlaus stöðvun kjarnorkuvopna- kapphlaupsins sem upphaf að raunhæfum um. afvopnunarviðræö- fyrir skemmstu var haldinn i Oslo að framvegis skyldi Island vera samráðsfundur friðarhreyfinga á með i kröfunni um kjarnorku- Norðurlöndum og þar samþykkt vopnalaus Norðurlönd. íslendingar og Færeyingar safnast saman við húsakynni Færeyinga I Kaupmannahöfn. Meðal aðstandenda göngunnar voru friðarnefndir islensku og færeysku námsmannasamtak- anna i Kaupmannahöfn, en sam- eiginleg þátttaka þeirra var framhald á samvinnu s.l. vetur. íslensku og færeysku þátttakend- urnir söfnuðust saman við hús Færeyinga i Kaupmannahöfn og þaðan var gengið undir þjóðfán- um og kröfuspjöldum til móts við aðra göngumenn á Ráðhústorgi. Þar voru flutt stutt ávörp en siðan gengið til Söndermarken, þar sem fjölbreytt baráttusamkoma var haldin. tslensku og færeysku þátttak- endurnir báru, auk fána, borða og spjöld með kröfum um að öll Norðurlöndin verði lýst kjarn- orkuvopnalaust svæði, en ekki einungis Skandinavia. Ennfrem- ur var vakin athygli á þvi, að Kröfugangan hófst með fundi á Ráðhústorgi þar sem fánar 50 verka lýösfélaga settu svip sinn á samkomuna. Gengið frá Færeyingahúsinu til móts við baráttufélaga á Ráðhústorgi. Sameiginlegt kröfuspjald friðar- Milli fremstu og öftustu göngumanna voru einn til tveir kílómetrar. nefnda grænlensku, islensku og færcysku námsmannasamtak- anna. Grænland, Island og Færeyjar myndu aldrei sætta sig við að verða kjarnorkuvopnabúr fyrir hin Noröurlöndin. Atli Gislason f Friðarnefnd is- |lenskra námsmanna i Kaup- mannahöfn segir i bréfi til blaðs- ins að ekki hafi veitt af þvi að ! vekja athygli á að þessi eylönd væru hluti af Norðurlöndum, þar sem þau hafa til þessa ekki verið tekin með i kröfunni um kjarn- orkuvopnalaus Norðurlönd. Þessi afstaða skandinavisku friðar- hreyfinganna sé þó sem betur fer eitthvað aö breytast, einkum af- staða dönsku samtakanna Nej til atomv3ben. Þess má og geta að Kröfur Færeyinga og lslendinga vöktu verðskuldaða athygli. lslensk-færeysk fánaborg I Söndcrmarken.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.