Þjóðviljinn - 23.06.1982, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
iþróttir
iþróttir
í tilefni
trimmdags
Og þá koma spurningar og svör
nr. 3—5 um likamsrækt og heil-
brigði: — Ég er nokkrum
kílóum ofþungur og hef ekki lagt i
aðbyrja að trimma vegna þess að
mér hefur verið sagt að ég þurfi
að ganga tugi kilómetra til að
brenna einu kílói af likamsfitu.
Er þetta rétt?
Likamsþyngd er háð þeim
fjölda hitaeininga sem við látum i
okkur og þeim hitaeiningum sem
við brennum. Ef við brennum
færri hitaeiningum en við tökum
inn, fitnum við.. Það er einungis
hægt að halda i við sig i mat að
vissu marki. Mörgum liður illa á
matarkúrum er innihalda færri
en 1200 hitaeiningar. Kyrrseta
hefur þau neikvæðu áhrif að það
dregur úr „bruna" á hitaein-
ingum, sérstaklega á þeim hita-
einingum er við fáum úr likams-
fitunni. I likamanum eru svo-
kallaðir hvatar er taka þátt i að
brjóta fæðuna niður, bæði til
orkugjafar og likamanum til við-
halds. Við langvarandi kyrrsetu
dregur úr framleiðslu likamans á
fitubrennandi hvötum sem veldur
þvi að við brennum ekki fitunni'
heldur kolvetnum. Kolvetnisforði
likamans endist einungis
skamma stund, eina til eina og
hálfa klst. og þess vegna þarf
stöðugt að vera að endurnýja
hann. Fituforðinn endist aftur á
móti i marga daga og vikur. Þetta
er ástæða fyrir þvi að margt
kyrrsetufólk sem er of feitt
verður fljótlega svangt þótt það
sé nýbúið að boröa. Fitan og
hreyfingarleysið er vitahringur
sem ekki er unnt að brjótast út úr
nema með þvi að minnka við sig i
mat og auka hreyfingu.
— Er öll likamsþjálfun jafn
góð?
011 skynsamlega stunduð
likamsþjálfun er til bóta. Mikil-
vægast er þó að gera æíingar sem
reyna á blóðrásar- og öndunar-
kerfið i nokkurn tima. Með þvi er
átt við t.d. göngur, skokk og
hlaup, sund, skiðagöngu, hjól-
reiðar og knattleiki.
— Hve oft á viku þarf ég að
trimma til að hafa áluif á blóð-
rásar- og öndunarkerfið?
Til að viðhalda núverandi
ástandi þarf að reyna á sig a.m,k.
einu sinni i viku. Til þess að um
framfarir verði að ræða, þarf að
trimma 2—3 sinnum á viku.
Alafoss-
hlaupið
Hið árlega Álafoss-hlaup
verður haldið sunnudaginn 27.
júni og hefst kl. 10 árdegis við
Kaupfélagið i Mösíellssveit.
Ahersla er lögð á fjöldaþátttöku
enda er hlaupið háð á „Trimm-
degi” ÍSI. Hlaupvegalengd er um
13 km og getur fólk hagað hlaupi
sinu að vild, þ.e. tekið sér hvild
hvenær sem er, gengið o.s.frv.
Aðalatriðiö er að vera með. FRÍ
beinir þeirri áskorðun til allra
áhugatrimmara, aö fylla flokk-
inn, sem hleypur sunnudaginn 27.
júni nk. Þátttakendum er skipt
niður i 12 aldursflokka. Búnings-
aðstaða verður bæði á Laugar-
dalsvelli, en þaðan verður rútu-
ferð kl. 9, og i Sundlauginni
Varmá. Þátttökutilkynningar
berist skrifstofu FRl, simi 83386
einnig getur fólk látið skrá sig við
upphaf hlaupsins. Þátttökugjald
er kr. 10.
HM í knattspyrnu:
Skotar tapa á marka-
tölunni í þriðja sinn
Sovétmenn, Belgar og Pólverjar komnir áfram
Frá Sigurdóri Sigur-
dórssyni, fréttamanni
Þjóðviljans á Spáni:
„Þetta var ofsalegur baráttu-
leikur, enda úrslitaleikur i riðli,
barist um hvern bolta og átök eins
og þau gerast best i fótbolta.
Skemmtilegasti leikur sem ég hef
séð til þessa. Úrslitin voru nokkuð
sanngjörn, en el nokkuð var, þá
voru Sovétmenn nær þvi að
sigra”, sagði Sigurdór i samtali
við Þjóðviljann i gærkvöld,
nýkominn af leik Sovétmanna og
Skota sem háður var i Malaga að
viðstöddum 45 þús. áhorfendum.
i þriðja sinn i röð verða Skotar
að snúa heim eftir lyrstu riðla-
keppnina i heimsmeistarakeppni,
vegna óhagstæðrar markatölu.
Sorglegt hjá Skotum, og að
vonum voru þeir niðurdregnir
þegar þeir gengu af leikvelli i
gærkvöldi.
Sovétmenn voru aftur hýrari,
enda liðið að smella vel saman
hjá þeim og margir spá þeim nú
einu af ljórum efstu sætunum i
keppninni.
Það voru Skotar sem tóku
forystuna i leiknum strax á 15.
min. þegar Joe Jordan besti
maður liðsins komst einn inníyrir
sovésku vörnina og skoraði af
öryggi fram hjá Dasayev mark-
verði.
Þetta var fyrsti leikurinn sem
Jordan spilar með skoska liðinu á —
Spáni.
Það var ekki fyrr en i siðari
hálfleik að Sovétmönnum tókst að
jafna, þrátt l'yrir harða hrið að
skoska markinu. Það var Chi-
vadze sem skoraði fallegt mark á
60, minútu og 15 minútum siðar
náðuSovétmenn forystunni þegar
slæm varnarmistök áttu sér stað
hjá Skotum.
Tveir varnarmenn hlupu
saman og misstu l'ramhjá sér
Shengelia sem ekki átti i erfið-
leikum með að skora.
Skotar sóttu ákalt og náðu að
jafna aðeins þremur minútum
siðar. Það var fyrirliðinn Souness
sem var þar á ferðinni með glæsi-
legt mark rúmum tveimur
minútum íyrir leikslok.
Renat Dasayev var hetja
Sovétmanna i leiknum. Hann
gjörsamlega átti allt sem kom
nálægt vitateig sovéska liðsins og
eru fréttaskýrendur á einu máli
um að eínilegri markvöröur hafi
ekki komið fram i lengri tima.
Snillingurinn Pele sagöi i samtali
viö spænska sjónvarpið, að hann
ESPANA 82
Jóhannes Atlason landsliðs-
þjálfari i knattspyrnu hefur
valið þá ellefu leikmenn sem
hefja landsleik Islands og
Danmerkur undir 21 árs á
Laugardalsvellinum i kvöld.
Þeir eru:
Markvörður: Stefán
Jóhannsson, KR.
Varnarmenn: Hafþór Svein-
jónsson, Fram, Ömar Rafns-
son, UBK, Olafur Björnsson,
UBK, fyrirliði, og Erlingur
Kristjánsson, KA.
Tengiliðir: Sigurjón Krist-
jánsson, UBK, Ragnar Mar-
væriiengum vala um, aö Dasay-
ev væri besti markvöröur heims i
dag.
Brasiliumenn og Sovétmenn
hafa þá tryggt sér sæti i milli-
riðlum, en margir hallast einmitt
að þvi að það veröi þessi tvö liö
ásamt Englendingum og Belgum
sem sláist um elstu sætin i
keppninni.
Staðan i 6. riöli er þessi:
Brasilia ......... 2 2 0 0 6:2 4
Sovétrikin ....... 3 1 1 1 6:4 3
Skotland ......... 3 1 1 1 8:8 3
NýjaSjáland ...... 2 0 0 2 2:8 0
Belgar i milliriðil
Belgum nægöi jafntel'li á móti
Ungverjum til að komast i milli-
riðil og það vár þaö sem þeir upp-
skáru i Elche i gærkvöld og um
leið efsta sætið i 3. riöli.
Ungverjar voru lyrri til að
skora. Vinstri bakvöröurinn
Jozsel Varga skoraöi á 27. min.
Belgar sóttu stift þaö sem eftir
var leiksins en lókst ekki að jal'na
geirsson, IBK, Gunnar Gisla-
son, KA, og Trausti Ömars- I
son, UBK.
Framherjar: Lárus Guð- «
mundsson, Waterschei, og
Sigurður Grétarsson, UBK.
Athygli vekur að tengiliðir |
islenska liðsins eru allir i •
sókndjarfara lagi og fyrir I
framan þá eru þeir Lárus og
öigurour, tveir af efnilegustu |
framherjum okkar. Það gæti •
þvi orðið skemmtileg sóknar-
knattspyrna i Laugardalnum i
kvöld. Leikurinn hefst kl. 20.
— VS ■
Sóknaruppstill- 1
ing gegn Dönumj
Ilassayev hetja Sovétmanna i
gær, Nú talinn besti markvörður i
lieimi.
metin fyrr en á 76. min með
marki Alexs Czerniatynskis.
Staðan i þriðja riðli er þá þessi:
Belgia ........3 2 1 0 3:1 5
Ungvl..........3 1 1 1 12:6 3
Argentina......2101 4:2 2
ElSalvador.....2002 1:11 0
Fimm mörk Pólverja á
20 minútum:
Já, Pólverjar komust loksins á
blað. Eltir að hafa ekki skorað
mark i upphafi keppninnar
fram á 56. min. i leiknum gegn
Perú i gær, eða i 236 min. hrökk
allt i gang. Næstu 20 minúturnar
skoruðu þeir pólsku fimm mörk,
hvorki meira né minna, og Perú-
búar voru gersigraðir eftir að
hafa átt sist minna i leiknum
fram á 56. min. Guillermo la Rosa
náði að laga stöðuna íyrir Perú,
5:1 þegar átta min. voru til leiks-
loka en það var aðeins til mála-
mynda. Pólverjar eru komnir i
milliriðil en Perúbúar veröa nú
að halda heimleiðis við litinn orð-
stir. Smolarek, Lato, Boniek
Buncol og Ciolek skoruöu mörk
Pólverja.
Staðani l.riðli:
Pólland.........3 1 20 5:1 4
ttalia .........2 0 2 0 1:1 2
Kamerún ........20 20 0:0 2
Perú............3 0 2 1 2:6 2
Leikir i dag
Þrir leikir verða á HM i dag.
Itali'a-Kamerún i 1. riðli, Argen-
lina-El Salvador i 3. riðli og
Brasilia-Nýja Sjáland i 6. riðli.
S.dór/VS/lg
Ragnar vann Pierre Robert-mótiö
Pierre Robert golfmótinu lauk
s.l. laugardag. Þátttaka var
geysimikil, eða samtals 191 þátt-
takandi og varð að visa fjölda
manns frá, vegna þess að völl-
urinn ber ekki fleiri i keppni.
2. Björgvin Þorsteinss. GA
3. Jón Haukur Guðlaugss. NK
Karlaflokkur m. forgjöf:
1. Jóhannes Gunnarsson NK
2. Agústl. JónssonNK
3. Þorsteinn Geirharðss. GS
142 Kvennaflokkur m. forgjöf:
142 1. Elisabet Gunnlaugsd. GR
2. Hildur Þorsteinsd. GR
66 3. Hanna Gabriels GR
66 Kvennaflokkur án forgjafar:
66 1. Jóhanna Ingólfsd. GR
Drengjaflokkur:
65 1. Sverrir Guðmundss. GS
68 2. Úlfar JónssonGK
70 3. Asgeir Guðbjartss. GK
81
59
66
66
Úrslit I einstökum flokkum
urðu sem hér segir:
Meistaraflokkur:
1. Ragnar Ólafsson GR 139
Karlaflokkur án forgjafar:
1. SæmundurPálsson GS 75
2. Jóhannes Gunnarss. NK 77
3. Óskar Friðþjófs. NK 77
únglingaflokkur m. forgjöf:
1. Vilhjálmur Birgiss. GL 60
2. Asgeir Þórðarson NK 63
3. Karl ómar Jónss. GR 69
öll verðlaun voru gefin af
tslenzk-Ameriska verslunar-
félaginu hf„ sem er umboðsðili
fyrir Pierre Robert snyrtivörur.
1. deild kvenna.... 1. deild kvenna.1. deild kvenna.... 1. deild kvenna
Tvö mörk í síöari hálfleik afgreiddu
Reykjavíkurmeistarana í Kópavogi
Breiöablik-KR 3:1
Reykjavikurmeistarar KR
byrjuðu leikinn gegn Islands-
meisturum Breiðabliks I 1. deild
kvenna i knattspyrnu á föstu-
dagskvöldið með miklum látum
og skoruðu fyrsta mark leiksins,
Kolbrún Jóhannsdóttir var þar að
verki. Magnea Magnúsdóttir
jafnaöi fyrir Breiðablik rétt fyrir
leikhlé. Blikastúlkur komu mun
ákveðnari til leiks i siðari hálfleik
en KR-stúlkur gáfu eftir og það
þýddi tap. Asta B. Gunnlaugs-
dóttir kom Breiðabliki yfir og
Erla, Rafnsdóttir innsiglaði sig-
urinn, 3:1. Breiðablik misnotaði
vitaspyrnu, Rósa Valdimarsdóttir
skaut beint á markvörðinn sem
stóð grafkyrr eins og stytta!
Blikastúlkur voru i stöðugri sókn i
siðari hálfleik og áttu m.a. eitt
stangarskot.
Leikurinn i heild var fremur
slakur, sérstaklega i fyrri hálf-
leik.
Víkingur-í A0:2
Ragna Lóa kom Skagastúlk-
unum yfir strax á 7. min. og skor-
aöi siðan aftur á 20. min. Bæði
mörkin komu eftir hornspyrnur.
Vikingur sótti mun meira en
vantaði alltaf að reka endahnút-
inn á sóknirnar. 1A fékk hættu-
legar skyndisóknir en leikurinn
þótti lélegur, mikið um spörk út i
loftið.
Valur-FH2:0
Kristin Briem skoraði fyrir Val
úr vitaspyrnu i fyrri hálfleik og
Bryndis Valsdóttir bætti öðru viö
með skalla eftir hornspyrnu i
siðari hálfleik. Leikurinn var
slakur, fá marktækifæri, mikið
um þóf á miðjunni og rangstöðu-
leikaðferö FH-stúlkna setti svip
sinn á hann.
Staöan í 1. deild:
Breiðablik .... 3 3 0 0 10:2 6
Valur.......... 3 2 1 0 4:1 5
ÍA ............ 3 2 0 1 7:2 4
KR ............ 3 111 4:4 3
Vikingur....... 3 0 0 3 2:8 0
FH ............ 3 0 0 3 0:10 0
Markahæstar:
Asta B. Gunnlaugsd., UBK .... 4
Erla Rafnsdóttir, UBK..... 2
LaufeySiguröard.,ÍA....... 2
Magnea Magnúsd., UBK ..... 2
RagnaLóa.IA .............. 2
— MM