Þjóðviljinn - 23.06.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 23.06.1982, Page 13
Miðvikudagur 23. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 f^ÞJÓÐLEIKHÚSH) W______________ Silkitromman ikvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Slöustu sýningar Meyjaskemman föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Siöustu sýningar MiÖasala 13.15—20. Slmi 1*1200 Skæruliðarnir (Game For Vultures) Inevery war ass. iameFor Vultures lslenskur texti Spennandi ný bandarlsk kvik- mynd um skæruhernað, mannraunir og gróbasjónar- mib þeirra er leggja á rábin. Leikstjdri James Fargo. Aöal- hlutverk Richard Harris, Richard Roundtree, Joan Collins, Ray Milland. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 1S ára. Bjarnarey Hörkuspennandi amerisk stórmynd endursýnd kl. 7 og 11 Viövantngurinn l/Sk I Ofsaspennandi glæný banda* rlsk spennumynd frá 20th Cen- tury Fox, gerö eftir sam- nefndri metsölubók Robert Littell. Viövaningurinn á ekkert er- indi I heim atvinnumanna, en ef heppnin er meö, getur hann oröiö allra manna hættuleg- astur, því hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg ó- útreiknanlegur. Aöalhlutverk: John Savage — Christopher Plummer — Marthe Keller — Arthur Hill. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SUTLAGI. . . FÖRUM VARLEGA! ||UMFERÐAR mM einangrunai Bplasl&ð k*oMof ht^tnmi fl HSJ ÍGNBOGiil Lola Frábær ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, „drottningu næturinnar”, gerö af Rainer Werner Fassbinder, ein af slö- ustu myndum meistarans, sem nú er nýlátinn. — AÖal- hlutverk: Barbara Sukowa, Armin Mueller Stahl — Mario Ardof. islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Áhættulaunin Óvenjuspennandi og hrikaleg Utmynd, um glæfralegt feröa- lag um ógnvekjandi landsvæöi meö Roy Scheider — Bruno Cremer Bönnuö börnum Islenskur texti Sýnd kl. 305, 5.05, 7JJ5, 9.05, 11.05 Einfarinn Hörkuspennandi og viöburöa- rlkur „vestri” I litum, meö CHARLTON HESTON — JOAN HACKETT DONALD PLEASENCE. Bönnuö innan 12ára. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Callan Afar spennandi og viöburöa- hröö litmynd, um haröskeytta njósnara, meö EDWARD WOODWARD CATHERINE SCHELL — ERIC PORTER. Bönnuö innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5, 15, 7.15, 9.15 og 11.15. j>ANiÐ tynou ORKINNI Myndin sem hlaut 5 Oskars- verölaun og hefur slegiö öll aösóknarmet þar sem hún hef- ur veriö sýnd. Handrit og leik- stjórn: George Lucas og Stev- en Spielberg. AÖalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 örfáar sýningar eftir. Sendiboöi Satans (Fear No Evil) THEROADTOHELL ISPAVEDWITH HISVICT1M& Hörkuspennandi og hrollvekj- andi, ný, bandarlsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Stefan Arn- griin, Elizabeth Hoffman. Isl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 Sýndkl. 5,7,9og 11. Spennandi ný bandarlsk ævin- týramynd. Aöalhlutverkin leika: Patrick Wayne og Leigh Christian. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára TÓNABÍÓ Flóttinn frá Jackson fangelsinu (..Jackson County Jail”) Lögreglan var til aö vernda hana, en hver verdar hana fyrir lögreglunni? Leikstjóri: Michael Miller. Aöalhlutverk: Yvette Mimi- eux.Tommy Lee Jones. Islenskur texti. Sýndkl. 5,7, og9. Bönnuöbörnum innan 16ára. LAUGARA8 Huldumaðurinn Ný bandarlsk mynd meö Ósk- arsverölaunakonunni SISSI SPACEKI aöalhlutverki Umsagnir gagnrýnenda „Frábær. Raggedyman” er dásamleg Sissy Spacek er einfaldlega ein besta leikkona sem er nú meöalokkar.” ABC Good morning Amerlca. „Hrlfandi” Þaö er unun aö sjá „Raggedy Man” ABC TV. „Sérstæö. A hverjum tlma árs er rúm fyrir mynd, sem er I senn skemmtileg, raunaleg, skelfileg og heillandi mynd, sem býr yfir undursamlega sérkennilegri hrynjandi.. Kippiö þvl fram fagnaöar- dreglinum fyrir RAGGEDY Man” Guy Flatley. Cosmopolitan Sýnd kl. 9og 11. Bönnuö innan 12 ára. Bófinn með bláu auaun Hörkuspennandi vestri meö Terence Hill. Endursýnd kl. 5 og 7. Er sjonvarpið wbilaó? Skjárinn Spnvarpsv€rhst(s5i Bergsta5astr<HÍi 38 Patrick er 24 ára coma-sjúk-L lingur sem býr yfir miklum dulrænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á kvikmyndahátlöinni I Asíu. Leikstjóri: Richard Franklin. Aöalhlutverk: Robert Helpmann, Susan Penhaligon Rod Mullinar fSýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eldribekkingar (Seniors) sími 2-1940 Stúdentarnir vilja ekki út- skrifast úr skólanum, vilja ekki fara út I hringiöu lífsins og nenna ekki aö vinna, heldurJ stofna félagsskap sem nefnist Kynfræösla og hin frjálsa skólastúlka. Aöalhlutverk: Priscilla Barnes Jeffrey Byron Gary Imhoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Texas Detour Spennandi ný amerlsk mynd um unglinga sem lenda i alls konar klandri viö lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne Priscilla Barnes Anthony James. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 Allti lagi vinur (Halleluja Amigo) isPIÍKffií'A bud SPENCER JACK PrtLANCE Sérstaklega skemmtileg og spennandi western grlnmynd meö Trinity bolanum Bud Spencersem er I essinu slnu I þessari mynd. Aöalhlutverk: Bud Spencer Jack Palance Sýnd kl. 5, 7 og 9. Moröhelgi (Death Weekend ) 4«$SjGUSÍ iDf ATII WEEKfNDl Þaö er ekkert grln aö lenda I klónum á þeim Don Stroud og félögum, en þaö fá þau Brenda Vaccaro og Chuck Shamata aö finna fyrir. Spennumynd I sér- flokki. Aöalhlutverk: Don Stroud, Brenda Vaccaro, Chuck Shamata, Richard Ayres. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11 Fram í sviðsljósið (Being There) ' r\, " tCí (4. mánuöur) sýnd kl. 9. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apóteka I Reykjavlk vik- una 18. - 24. júnl er I Lyfjabúö- inni Iöunni og Garös Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaÖ á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Ha fnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I slma 5 15 00. lögreglan Lögreglan Reykjavik....... slmi 1 11 66 Kópavogur ...... slmi 4 12 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 66 Hafnarfj........ simi5 1166 Garöabær........ simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavlk....... simi 1 11 00 Kópavogur....... simi 1 11 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 00 Hafnarfj........ slmiöllOO Garöabær ....... simi5 1100 sjúkrahús Borgarspltalinn: Heimsóknartlmi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00' og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VlfilsstaÖaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 oe 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæÖ geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar — Landssamtökin Þroskahjálp. Dregiö var i almanakshapp- drættinu 15. júni. Vinningur- inn kom á nr. 70399. ósóttir vinningar á árinu eru: I mars 34139 april 40469 mai 55464. Nanari upplýsingar geta vinningshafar fengiö i sima 29570. Minningarkort Lands- samtakanna Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17 simi 29901. Samtökuni kvennaathvarf Félagsfundur veröur haldinn n.k. þriöjudagskvöld 22. júni kl. 20.30 i Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. Nýir félags- menn velkomnir. Glróreikn- ingur Samtaka um kvennaat- hvarf er nr. 44442-1. Biúsmæöraorlof Kópavogs Peröur aö Laugarvatni dag- lana 5. -12. júlí. Tekiö veröur á móti þátttökugjaldi 25. júni I Félagsheimili Kópavogs II. hæö frá kl. 16 - 18. Nánari upplýsingar veittar hjá Rannveigu s. 41111, Helgu s. 40689 og Katrinu s. 40576. ferðir m UTÍVISTARFERÐIR Miövd. 23. júnl kl. 20 Jónsmessunæturganga á Reykjanesfólkvangi. Verö 100 kr. Fritt f. börn m. íullorön- um. Fariö frá BSl, vestan- veröu. Sjáumst. SIMAR. 11798 og 19633. HelgarferÖir: 25. - 27. júni kl. 20.00: Haga- vatn-Jarlhettur (Jökulborg- ir). Gist i húsi og tjöldum. 25. - 27. júni kl. 20.00: Þórs- mörk. Gist i húsi. Gönguferöir viö allra hæfi. Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Maí, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavfk kl.22.00. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofán Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavlk slmi 16050. Slmsvari I Reykjavlk slmi 16420. irtvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Guömundur Ingi Leifsson talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusviniö hann Karl” eftir Jens SigsgardGunnvör Braga Siguröardóttir les þýöingu slna (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: GuÖmundur Hallvarösson. 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um mál- efni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona 11.30 Létt tónlist Hljómsveit Sven-Olafs Waldoff o.fl. syngjaog leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir 15.10 „Gamlar myndir” eftir Christian Kampmann Sig- uröur Karlsson les þýöingu Hafsteins Einarssonar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórs- dóttir. Hildur Gestsdóttir, niu ára, les frásögn af dvöí sinni I Hondúras og fer meö kvæöiö „Gleraugun hans afa” eftir Sigurö Július Jó- hannesson. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 Sfödegistónleikar: Tón- list eftir Sigurö E. Garöars- sona. „Poem” fyrir fiölu og planó. Guöný Guömunds- dóttir og höfundurinn leika. b. „Friöarkall” hljómsveit- arverk. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Páls- son stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 „Jónsmessunætur- draumur”, leiksviöstónlist eftir Felix Mendelssohn Jennifer Vivian og Marion Lowe syngja meö Kvenna- kór Covent Garden óper- unnar og Sinfónluhljómsveit Lundúna, Peter Maag stj. 20.40 Þegar á hólminn er kom- iö Seinni þáttur Kristjáns GuÖlaugssonar um hólm- göngur. 21.00 Sættir Hilmar Helgason flytur erindi. 21.15 Renata Tebaldi syngur arlur úr óperum eftir Puccini meö Nýju fíl- harmoniusveitinni i Lundúnum: Oliviero de Farbitiis stj. 21.30 Ctvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson Höfundur les (13). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundangsins. Orö kvöldsins 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Tónlist eftir Stravinský Hljómsveitin Filharmonia leikur, Constantin Silvestri stj. a. „Söngur næturgal- ans” b. Sinfónia i 3. þáttum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn, slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Slmabilanir: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Kvenfélag BreiÖholts MuniÖ feröalagiö á Snæfells- nes 26. þ.m. Tilkynniö þátt- töku hjá Þórönnu I slma 71449 og Katrlnu I slma 71403 Sálarrannsóknarfélag Islands Eileen Roberts heldur hlut- skyggni og skyggnilýsinga- fundi aö Hallveigarstööum föstudaginn 18. sunnudaginn 20.og þriöjudaginn 22. júnl kl. 20.30. Stjórnin 18.00 Ævintýri frá Kirjála- landi Finnsk teiknimynd fyrir börn. Þýöandi: GuÖni Kolbeinsson. Sögumaöur: RagnheiÖur Steindórsdóttir. (Nordvision ■— Finnska sjónvarpiö) 18.10 Gurra Fimmti þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. ÞýÖandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.40 Fjállafé Bresk fræöslu- mynd um harögert fjallafé, sem gengur villt I fjöllum Alaska. Þýöandi og þulur: Jón O. Edwald. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Siguröur H. Richt- er. 21.15 HoIlywoodEllefti þáttur. Maðurinn bak viö vélina ÞýÖandi: Óskar Ingimars- son. 22.05 HM i knattspyrnu Vest- ur-Þýskaland — Chile. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpiö) 23.35 Dagskrárlok gengiö j“»i KAUP SALA Feröam.gj. Bandarikjadollar 11.280 11.312 12.4432 Sterlingspund .. 19.622 19.677 21.6447 Kanadadollar .. 8.703 8.727 9.5997 Dönsk króna 1.3279 1.4607 Norsk króna 1.7972 1.8023 1.9826 Sænsk króna .. 1.8459 1.8511 2.0363 Finnsktmark .. 2.3777 2.3845 2.6230 Franskur franki .. 1.6500 1.6547 1.8202 Belgiskur franki 0.2400 0.2640 Svissneskur franki .. 5.3441 5.3592 5.8952 Hollensk florina 4.1715 4.5887 Vesturþvzkt mark .. 4.5796 4.5926 5.0519 ttölsklira 0.00816 0.0090 Austurrískur sch 0.6492 0.6511 0.7163 Portúg. Escudo .. 0.1351 0.1355 0.1491 Spánsku peseti .. 0.1012 0.1015 0.1117 Japanskt yen 0.04425 0.0487 'irskt pund .. 15.747 15.-792 17.3712 SDR. (Sérstök dráttarréttindi 12.2442 12.2790

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.