Þjóðviljinn - 17.07.1982, Síða 3
llelgin 17,—18. jlill 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Svör viö
spuriiingaleik
Rétt svör við síðasta spurn-
ingaleik fara hér á eftir. Þess
skal getið að nafn þess sem
verðlaun fær fyrir rétt svör
veröur birt i næstu viku.
1. Jónas Kristjánsson og Páll
Pétursson eru systkinasynir.
Anna móðir Jónasar og Pétur
faðir Páls voru börn Péturs
Pálmasonar á Akureyri.
2. Konungsgliman er æsku-
verk Guðmundar Kamban. Eins
og þér sáið er eftir Matthias Jo-
hannessen og Syndir annarra
eftir Einar H. Kvaran.
3. Churchill var fæddur 1874,
Hitler 1889 og Ólafur Thors 1892.
4. tslandsmethafinn i stangar-
stökki er Sigurður Sigurðsson.
Hann hefur stokkið 5.20 metra.
Kristján á næstbesta afrekið
5.00 metra en Valbjörn hefur
hæst stokkið 4.50 metra og átti
lengi tslandsmetið.
5. Conan Doyle, Che og Sig-
valdiáttu það allir sameiginlegt
að vera læknar að mennt.
6. Styttan af Leifi heppna er
gerð af bandariska myndhöggv-
aranum Alexander Calder (1870
- 1945)
7. Upphaflegt eftirnafn Lenins
var Uíjanov. Trotsky hét hins
vegar Bronstein og Staiin
Dzjugasjviii.
8. Berlin er nyrðst en London
syðst.
9. Geröur óskarsdóttir er
skólameistari Fjölbrautaskól-
ans i Neskaupstað.
10. Syngi, syngi svanir minir
er eftir Huldu og kom út árið
1916. Kveður I runni er eftir Sig-
riði Einars frá Munaðarnesi og
kom út 1930 en Dvergliljur eru
eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur
og kom út árið 1968.
t bliðunni I Borgarnesi. Ljósm.: — gel.
Útseld vinna
hækkar um 4-10%
— allmargar hœkkunarbeiðnir liggja fyrir
Nokkrar hækkanir voru af-
greiddar á siðasta fundi verðlags-
ráðs sem haldinn var slðastliðinn
miðvikudag. Ráðið afgreiddi
hækkun á Utseldri vinnu iðnaðar-
manna um 4-10% i samræmi við
nýgerða kjarasamninga bygging-
armanna. Álagning meistara
hækkaði um 4%, taxti leigubila
um 11%, niðursoðnar fiskvörur
(fiskbollur o.fl.) um 8-12% og
oliufarmgjöld innanlands um
12%.
Um það var talað eftir að
samningar byggingarmanna
voru gerðir, að hækkun sveina
yrði ekki hleypt út i verðlagið,
meistarar yrðu að taka hækkun
þeirra á sig. Reyndin hefur nú
hins vegar orðið önnur þar sem
heimiluð hefur verið 4% hækkun á
álagningu.
Aðspurður um þetta atriði sagði
Georg Ólafsson verðlagsstjóri að
fram hefði komið tillaga um enga
hækkun á álagningu i ráöinu, en
eftir að almennu kjarasamning-
arnir voru gerðir hefði veriðsam-
þykkt 4% hækkun.
Næsti fundur verðtgsráðs er 28.
júli og allmargar hækkunar-
beiðnir liggja fyrir fundinum.
—kjv.
EIIEI
Verðlagsstofnun birtir
verðkönnun á málningu og fúavarnarefnum:
MikUi verðmunur eftir tegundun
Gífurlegur
verðmunur reyndist
á fúavarnarefnum
og á málningu
1 gær birti Verðlagsstofnun nið-
urstöður úr verökönnun á máln-
ingu og fúavarnareínum og skv.
henni er mikill verðmismunur
milli tegunda og munar stundum
meira en helmingi á hæsta og
lægsta verði innan sama vöru-
flokks. Tekið er fram i greinar-
gerð með könnuninni að ekki sé
raunhæft að bera saman eini'alt
litraverð hinna ýmsu tegunda
heldur, heldur verð miðað við
rúmmálsþurreínisprósentu en
hún segir til um hve mikill hluti
málningarinnar eða íúavarnar-
efnisins situr eftir á þeim íleti
sem boriðer á.
Mestur verðmunur er á i'úa-
varnarefnum eða 130% (Cuprinol
opaque 249 kr. og Pinotex extra
180 kr.), en á sendinni plastmáln-
ingu (hraunmálningu) munar
mest 112% (SandokrylF 125kr og
Sandtex 59 kr.) Á heíðbundinni
plastmálningu munar mest 97%
(Útispred 189 kr. og Thorosheen
96 kr.) og á málningu lyrir málm
84% (Paa járn 162 kr og Rex
skipa- og þakmálning 88 kr).
Minnstu munar á málningu fyrir
tréverk, eða mest 75% (Tréakrýl
226 kr og Texolín akrýlhúð 129).
Að meðaltali er mismunurinn á
hæsta og lægsta vcrði 98%, eða
rétt tæplega helmingsmunur. í
öllum tilvikum hér að íraman er
átt við þurrelnislltraverð.
II
ÞAÐ SKIPTIR ÞI.G
AUÐVITAÐ MAU
að við bjóðum skápa og kistur í miklum fjölda valdra stærða, sem
eiga vel við allar gerðir innréttinga, innlendra sem erlendra.
Berðu stærðirnar hér að neðan við þína
innréttingu, nýja sem gamla, eða veldu
þér stærð, sem þú vilt láta gera ráð fyrir í
væntanlegri teikningu.
Bauknecht hefur örugglega málin sem-
hentar þinni innréttingu.
TV 18 TV 1601
PC 38
PC 30
PD 2601
SD 31
03auknecht
SD 23 SV 2451 SR 27
tegund hæö Dreidd dýpt
PC 38 183 60 60
PC 30 153 60 60
PD 2601 141 55 60
SD31 153 60 60
SD23 122 60 60
SV2451 125 55 60
SR27 122 60 60
TV 18 85 60 60
TV 1601 85 55 60
KÆLISKAPAR
CK 35
GK29
GK 22
GB 8 I TF15
(Bauknecht
tegund hæó breidd dýpt
GK 35 183 60 60
GK29 153 60 60
CK22 122 60 60
TF15 85 60 60
GB8 62 55 60
FRYSTISKAPAR
GT 23
GT 36
GT 47
GT 57
(Bauknecht
tegund hæó breidd dýpt
GT57 88 175 71
GT47 88 150 71
GT36 88 120 71
GT29 88 100 71
GT23 88 84 71
FRYSTIKISTUR
Komiö, hringiö eða skrifiö, og viö veitum allar
nánari upplýsingar fljótt og örugglega.
Utsölustaöir DOMUSog
kaupfélögin um land allt
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reyk/avik Simi 33900