Þjóðviljinn - 17.07.1982, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.07.1982, Síða 5
Helgin 17.—18. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 BKSnMSMBMMRBHS Fjallið stendur eitt í þögninni langt í fjarskanum eins og fíngert postulin i nðtt liggur fjöregg þitt í dögginni bak við ósk þina situr svartur fugl með morð i augum. (1982) veturinn eys myrkrinu á föla skammdegisbirtuna sem flæðir niður hjarnið og myrkrið er hinn ótviræði sigurvegari en daufar stjörnur og skarður máni uns* sólin fer að mála eggjar f}alianna og allt í einu kemur nýtt hljóð í vindinn ný angan sunnanþeyr syfjuð vötn rumska vatnaniður úr giljum og fjallaskörðum ár og lækir belja fram með vaxandi þunga það er barist af logandi heipt og birtan sprengir myrkrið í tætlur og Ijósið flæðir inn í nýtt vor Þaö kostar aðeins 3.146,- krónur fvrir 5 manna fjölskvldu*að fljúga frá Revkjavík til ísafjarðarogtii baka Aukinn afsláttur og rýmkaðar reglur um fjölskyldufargjöld Flugleiða gera það að verkum að nú er síst dýrara fyrir fjölskyldur að ferðast innanlands með flugi en í rútu eða einkabíl. Forsvarsmaður fjölskyldunnar greiðir alltaf fullt gjald, maki og börn 12-20 ára 50% og börn 11 ára og yngri 25%. Afslátturinn er óháður því hve margir ferðast saman. Hver kýs ekki frekar þægilegt flug en þreytandi vegi. Leitið nánari upplýsinga hjá næsta umboðsmanni. •Vt Hjón, tvö börn á aldrinum 12-20 ára, og eitt barn yngra en 12 ára, flugvallarskattur er innifalinn. Verð með rútu 4.140. - krónur. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi r Syrpuskáparnir eru að sönnu ekkert sérstaklega flókið fyrirbæri - heldur móti. En í þeim sannar einfaldleikinn einmittyfirburði sína: Staðlaðar einingar lækka verð og stytta afgreiðslutíma. Mismunandi breiddir auðvelda þérað leggja skápana "vegg ívegg." Færanlegar innréttingar bjóða upp á endalausa möguleika á breytingum eftir þörfum hverju sinni. Einn, tveir eða tíu syrpuskápar eru ávallt fáanlegir og þú getur bætt við skápum hvenærsem það hentar. Greiðsluskilmálar eru auðveldari viðfangs fyrir okkur vegna staðlaðrar framleiðslu. Við bjóðum 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Spyrjiö um bæklinginn (y AXELEYJÓLFSSON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.