Þjóðviljinn - 07.09.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.09.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 7. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 dagbök apótek Helgar-. kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 3.-9. sept- ember verður í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Barnaspítall Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - eftir samkomulagi. 17.00 og aðra daga gengið Kaup Sala Bandarikjadollar 14.360 14,400 Sterlingspund 25,044 25,114 Kanadadollar 11,636 11,668 Dönsk króna 1,6702 1,6749 Norsk króna 2,1672 2,1733 Sænsk króna 2,3472 2,3537 Flnnskt mark 3,0443 3,0528 Franskur franki 2,0804 2,0862 Belgiskur franki 0,3052 0,3061 Svissn. franki 6,8873 6,9065 Holl. gyllini 5,3438 5,3586 Vesturþýskt mark 5,8541 5,8704 ítölsk lira 0,01036 0,01039 Austurr. sch. 0,8325 0,8348 Portúg. escudo 0,1686 0,1691 Spánskur peseti 0,1292 0,1295 Japanskt yen 0,05615 0,05631 Irskt pund 20,169 20,225 Ferðamannagengið Bandaríkjadollar 15,8400 Sterlingspund 27,6254 Kanadadollar 12,8340 Dönsk króna 1,8423 Norsk króna 2,3906 Sænsk króna 2,5890 Finnskt mark 3,3580 Franskur franki 2,2948 Belgískur franki 0,3334 Svissn. franki 7,5938 Holl. gyllini 5,8944 Vesturþýskt mark 0,0113 ítölsk líra 0,9182 Austurr. sch. 0,1860 Portug. escudo 0,1424 Spánskur peseti 0,0619 Japanskt yen 0,1424 írskt pund 22,2475 Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur..................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3mán.......37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.....39,0% Verötryggöir3 mán. reikningar.....0,0% Verötryggðir6 mán. reikningar.....1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur i sviga) Víxlar, forvextir.......(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar........(28,0%) 33,0% Afurðalán...............(25,5%) 29.0% Skuldabréf..............(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Það hlýtur að vera erfitt að vera einbirni. Foreldrarnir eru alltaf í meirihluta! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavik.............simi 1 11 66 Kópavogur.............simi 4 12 00 Seltj.nes............ simi 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..............simi 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............simi 1 11 00 Hafnarfj...............simi 5 11 00 Garðabær...............simi 5 11 00 krossgátan Lárétt:1 óvirði 4 sver 6 lík 7 hópur 9 úr- gangur 12 ráðning 14 gruna 15 hress 16 furða 19 ódugnaður 20 mjúka 21 stétt Lóðrétt: 2 þýfi 3 spyrja 4 gróður 5 óþétt 7 moka 8 hljóðfæri 10 hún 11 tormerki 13 sár 17 nudd 18 hár Lausn á síðustu krossgátu Lárétt:1 ósar 4 eira 6 eir 7 poki 9 túla 12 endar 14 úði 15 tál 16 lauga 19 iðið 20 ekki 21 rafti Lóðrétt:2 sko 3 rein 4 erta 5 ræl 7 prúðir 8 keilir 10 úrtaki 11 afleit 13 dóu 17 aða 18 get folda - Af hverju gátu þeir ekki sagt. „Viö trúm á þig Mikki. Þú kemur til meö aö ná langt. Þess vegna ætlum viö aö skýra þessa götu eftir þér í tíma“. . svínharður smásál HEIÍ-L- 06 SE-U., ÓR-nOOðiPOR, SKlP- s-nsöRv.' »v/ie> eiero wtznft? EH- PtFMe&lú EKTÚ SVONfí <r>Kf?'VT|MN 'A SVIPJNN ? '**#!//* IL mmiDA sern HvenjRÍ Tlt PtÐ KAOPfl .LÉ'NSKA i ^ftmLe-tesLO... 1 -ftF bvi ftFTfíNft miOANUívT STgyvPUR "/viflpe im peNmftizK" Karpov að tafli - 5. Vegna mistaka birtist röng stöðumynd í skákhorni dagbókarinnar síðastliðinn sunnudag. Birtist þátturinn þvi aftur og les- endur jafnframt beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. Karpov vann 8 fyrstu skákirnar í úrslita- keppninni þannig að hann hafði í raun tryggt sér sigur þrem umferðum fyrir lok mótsins. Það var einkum stööubaráttustill hans sem reyndist andstæðingum hans, flestum hverjum afar taktískum skák- mönnum, þungur í skauti. Eftir sigur yfir Anderson vann Karpov Castro, (síðar Pet- rosjan-bana) McKay, Juhnke og Uriza. Si- grarnir voru leikandi léttir og greinilegt að Karpov var í allt öðrum klassa en aðrir skákmenn mótsins. Gegn A - Þjóðverjan- um Vogt í 6. umferð kom þessi staða upp eftir 26. leik hvits. Dd2-c3. abcdefgh Leppun riddarans er afar óþægileg. Hvitur hótar 27. He7 með myljandi sókn. Fram- haldið varö: 26. - Df5 30. Hfl - Hb8 27. He5!-Df4 31,g3-Dd4 28. He7 - Kg8 32. Dxd4 - Hxd4 29. Rxb7 - Hd2 - og Karpov vann endataflið örugglega. 33. b3 Kf8 34. Hfel He4 35. Hlxe4 Rxe4 36. Hc7 c5 37. a5 Rd2 39. Rxc5 Rxb3 - Svartur gafst upp um leið vegna 40. Rd7 + . skák ferðir Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík 10.00 13.00 16.00 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunn- udögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júni og sept. á föstudög- um og sunnudögum. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðslan Akranesi: Simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi: 1095. Afgreiðslan Reykjavik: simi: 1 60 50. Símsvari í Reykjavík sími: 1 64 20. UTiVlSTARFfRÐlR Þórsmörk, Gil og Gljúfur. Farið meðfram norðurhlíðum Eyjafjalla. Gist i Básum. Brottför kl.8.00. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. minningarspj. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapóteki Blómabúðinni Grímsbæ, Bókabúð Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra, Traðarkots- sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683 Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam takanna sími 22153. Á skrifstofu SÍBS simi 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölu búðinni á Vífilsstöðum sími 42800. Minningarkort Minningarsjóðs Gigtar félags islands fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavik: Skrifstogu Gigtarfélags ís lands, Ármúla 5, 3. hæð, simi 20780. Opið alla virka daga kl. 13-17. Hjá Einari A. Jónssyni, Sparisjóði Reykja vikur og nágrennis, simi 27766. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, simi 74096. i gleraugnaverslununum að Laugavegi 5 og í Austurstræti 20. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkj unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir- kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga- versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg arstíg 16. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö er opið laugar' daga og sunnudaga kl. 4 - 7 siðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.