Þjóðviljinn - 07.09.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 07.09.1982, Blaðsíða 16
UJOÐVIUINN Þriðjudagur 7. september 1982 Aba’ tmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag tii föstudags. UU.i þess tima er hægt að ná i blaftamenn og aðra starfsmenn blaðsins f þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af greiðsiu blaösins i slma 81663. Biaðaþrent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 „Gamait að hitta félagana að nýju” Grunnskólar landsins tóku til starfa í gær fyrir fulla alvöru. Þá flykktust nemendur svo þúsundum skipti í skólana. Kennsla hefst hins- vegar ekki af fullum krafti fyrr en í dag. Þjóðviljinn var á ferð um bæinn til að fylgjast með hinu nýbyrjaða skólastarfi. Þessir strákar sem ganga í Fellaskóla í Breiðholti voru nokkuð blandnir í tilhlökkun sinni, en sögðu að gaman væri að hitta félagana að nýju. Ljósm.: — eik. Á þjóðvegum aka margir bílstjórar hratt. Lítið mjög vel í kringum ykk- ur áður en þið farið yfir þjóðveginn. Krakkar! — farið varlega í um- ferðinni. ÍSkipulagsdrög í Grafarvogi kynnt^! | Smábátahöfn í Grafarvogi? : Neituðu að kynna umhverf- ismálaráði tillöguna! Fyrstu drög að skipulagi nýrra byggingasvæða í Grafarvogi voru lögð fyrir skipulagsnefnd í gær. Sagði Sigurður Harðarson, full- .trúi Alþýðubandalagsins í nefn- dinni, að enn væri langt í land með þessa vinnu sem væri nánast ennþá á aðalskipulagsstigi. Gert væri ráð fyrir að þarna risi 6-7 þúsund manna byggð með 1700 - 2000 íbúðum og taldi Sig- urður það í fljótu bragði ofáætlað miðað við að 55% bygginga eiga að verða einbýlishús, 30% rað- hús og aðeins 15% í fjölbýli. Þá sagði hann að íbúðabyggðin teygði sig inn á land Keldna og yfir á verndað útivistarsvæði á Gufuneshöfða, gert væri ráð fyrir atvinnusvæði milli kirkjugarðsins og íbúðabyggðarinnar og Grafar- I voginum breytt með uppfyllingu | og smábátahöfn! • Grafarvogsleiran er kannski j eina leiran sem enn hefur ekki J verið eyðilögð í borgarlandinu, ■ sagði Sigurður og hugmyndir urn | bátahöfn í voginum hafa ekki | komið uppá áður. Af þeim sök- . um gerði ég tillögu um að um- hverfismálaráði yrði kynnt málið en því hafnaði meirihluti Sjálf- stæðisflokksins, rétt eins og til- laga mín um að Borgarskipulag * gæfi umsögn um skipulagið var | felld. Hér ber allt að sama | brunni, — menn skáka í skjóli > einhverra pólitískra ákvarðana til ! þess eins að þurfa ekki að fjalla | faglega um efnisatriði, sagði Sig- | urður Harðarson. Á fundinum urðu harðar deilur | vegna þess að borgarráð felldi | einróma samþykkt skipulags- ■ nefndar um að Borgarskipulag I fjallaði um húsagerðir í Grafar- | vogi og mótmælti Sigurður þeim I afskiptum harðlega. Deilur um vegalagningu í Selási: Vatnsendavegur áfram lok aður við Arbæjarskólann Selásbraut tengd Vatnsendavegi og Rofabær Suðurlandsvegi Borgarráð Reykjavíkur ákvað á fundi sínum sl. föstudag að stað- festa lokun Vatnsendavegar við Ár- bæjarskólann en fullgera þess í stað hið fyrsta tengingu Vatnsendaveg- ar við Selásbrautina. Þá var og samþykkt að gera bráðabirgðaveg í framhaldi Rofabæjar yfír á Suður- landsveginn. Fyrir borgarráði hefur um skeið legið ósk frá ýmsum hagsmunaaðil- um, m.a. hestamö ..um og Dýr- aspítala Watsons, um að opna veg- inn við Árbæjarskólann. Því hafa Atvinnu- málafull- trúi hjá Kópa- vogsbæ Hrafn Sæmundssonprentari hef ur verið ráðinnatvinnumálafull- trúi hjá Kópavogsbæ frá og með 1. september að telja. Þetta er ný staða hjá bæjarskrán- ingu atvinnuleysis, atvinnumiðlun og undirbúningi vinnuaðstöðu fyrir aldraða og öryrkja. Það er einkum hið síðastnefnda sem á Hrafni mun svo aðstandendur barna í skólan- um mótmælt og vísað til aðalskipu- lags þar sem alls ekki er ætlunin að hafa veg á þessum stað til frambú- ðar auk þess sem slíkt umferðarm- annvirki á skólalóðinni bjóði hætt- unni heim. Til aðframfylgja þessari ákvörð- un borgarráðs mættu vinnuvélar á staðinn á laugardagsmorgun en þá brá svo við að íbúar í Seláshverfi mótmæltu framkvæmdum og báðu um frest svo hægt væri að ræða mál- ið betur við borgaryfirvöld. arfólki að góðu kunnur, en við þá iðn hefur hann starfað áratugum saman. Það cr því vel við hæfi að birta af honum mynd við þetta fyrr- verandi starf hans. í gær náðist svo samkomulag milli íbúanna og borgarinnar um að fyrrnefnd tenging við Vatnsenda- veg norðan við dælustöð verði full- gerð en einungis opin þegar hinn svokallaði Flóttamannavegur, sem liggur frá Rauðavatni undir Suð- urlandsveg' og niður á Vatnsenda- veg, er lokaður. Starfsmenn borg- arinnar hyggjast innan tíðar bæta þann veg nokkuð og kemur hann til með að nýtast hestamönnum og þeim sem leið eiga í Vatnsenda- hverfið. A fundinum í gær lögðu fjórir fulltrúarsjálfstæðismanna í ráðinu, aðalmennirnir Ragnar Júlíusson og Markús Örn Antonsson formaður ráðsins og varamennirnir Jóna Gróa Sigurðardóttir og Elín Pálmadóttir, fram þá tillögu að ráð ið myndi mæla með Sigurjóni Fjeldsted skólastjóra Hóla- brekkuskóla í starfið. Gerður Steinþórsdóttir bar hinsvegar fram þá tillöeu að ráðið myndi mæla með Áslaugu Brynjólfsdóttur. íbúasamtökin í Selás- og Árbæj- arhverfum mótmæltu tengingu Sel- ásbrautar við Vatnsendaveg á þeirri forsendu að gegnum þeirra hverfi skapaðist mikil umferð þeirra sem eru að fara í Vatnsenda- byggðina. Því var sæst á fyrrnefnda lausn og kvaðst gatnamálastjóri borgarinnar búast við að fram- kvæmdum við fyrrnefnda tengingu lyki fljótlega. Þá hefur einnig verið ákveðið að tengja Selásbraut/ Rofabæ við Suðurlandsveg til að stytta þeim leið sem þurfa að fara í Selásinn sunnanverðan. -v Lyktir urðu þó þær að ákveðið var að fresta því að skila inn umsögn að beiðni Braga Jósepssonar fulltrúa Alþýðuflokks í ráðinu. f samtali við Þjv. í gær kvaðst Bragi vilja skoða málið betur og meðal annars fá skýrari línur í það hvert starfs- svið fræðslustjóra í Reykjavík ætti að vera. Umsögn fræðsluráðs mun væntanlega liggja fyrir eftir næsta fund ráðsins sem verður haldinn næsta mánudag. Staða fræðslustjóra í Reykjavík: Sjálfstæðismenn vilja Sigurjón Fjeldsted Fræðsluráð Reykjavíkur hélt í gær fund sem ganga átti frá umsögn ráðsins til menntamálaráðherra varðandi stöðu fræðslustjóra f Rcykjavík, en Kristján Gunnarsson fræðslustjóri hættir störfum 1. október næstkom- andi. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa þrír aðilar sótt um stöðuna en það eru Sigurjón Fjeldsted, Áslaug Brynjólfsdottir. Jón L. vann helgar- mótið á Núpi Jón L. Árnason sigraði á helgarskákmótinu sem haldið var á Núpi dagana 3. - 5. sept- ember. Ur 7 skákum hlaut Jón ó'jvinning, en í 2. — 4. sæti komu Jóhann Hjartarson, Jónas P. Erlingsson og Dan Hansson, allir með 5': vinning. í 5. sæti varð Helgi Ólafsson með 5 vinninga. Alls hófu 34 skákmenn keppni og af þeim vakti ísfirðingurinn Guðmundur Gíslason einna mesta athygli. Hann hlaut 4'2 vinning, sig- raði meðal annars Sævar Bjarna- son og Dan Hansson og gerði jafn- tefli við Jónas P. Erlingsson. Nánar verður sagt frá helgar- mótinu í skákþætti á morgun. -hól.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.