Þjóðviljinn - 08.09.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.09.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. september 1982 ALÞYÐUBANDALAGIO Kjördæmisráð Vesturlandskj ördæmis Ráðstefna um úrslit sveitastjórn- akosninga s.l. vor og stöðu mála eftir þær verður haldið að Hótel Búðum, Snæfellsnesi og hefst kl. 14 eftir hádegi laugardaginn 11. þ.m. Málshefjendur eru Ingi Hans Jóns- son og Skúli Alexandersson. Nauðsynlegt að mætt verði frá öll- um félagsdeildum. Nánar auglýst í bréfi til félaganna. Stjórn kjördæmisráðsins. ingi Hans Skúli Alþýðubandalagið Austurlandi Almennir fundir um viðhorfin í landsmálum verða á: Hrollaugsstöðum í Suðursveit fimmtudaginn 9. september kl. 20.30 Holti Mýrum föstudaginn 10. september kl. 20.30 og Múla, Geithellnahreppi, laugardaginn 10. sept- ember kl. 16.00. Helgi Seljan alþingismaður mætir á fundina. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Austurlandi. Helgi Seljan • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Auglýsið í Þjóð'yiljanum EKKI ÞARF MIKLA ORKU TIL ÞESS AÐ SKILJA Æfisn' AÐ MAÐUR Á LJÓSLAUSU HJÓLI OG ÁN ENDURSKINSMERKJA' ER SJÁLFUM SÉR OG ÖÐRUM / HÆTTULEGUR I UMFERÐINNI ' yj^ yuyFERtwt flBYSH Rauði kross / Islands heldur Barnagæslunámskeið í kennslusal Rauða krossins Nóatúni 21 Reykjavík 20. - 23. september n.k. Nám- skeiðið er ætlað unglingum 12 ára og eldri. Kennt er kl. 18 - 21. Umsóknir sendist skrif- stofu Rauða Kross íslands Nóatúni 21 fyrir 14. september. Nánari upplýsingar um nám- skeiðið eru veittar í síma 26722. Rauði Kross íslands Helgarskákmótið á Núpi: Guðmundur Gíslason stal senunni Þaö hlýtur aö teljast meiri- háttar úthald aö nú á röskum tveim árum hafi Jóhanni Þóri tekist aö halda 16 heigarmót. Þegar þessi heigarmót byrjuöu, snemma i júnf 1980 var almennt ekki álitiö aö þau yröu mikiö fleiri en fimm talsins. Nú er svo komiö aö ekki er séö fyrir endann á þessum mótum, og hvort sem þau halda áfram i sinni núverandi mynd, þ.e. undir handleiösiu timaritsins Skákar eöa ekki skiptir, kannski ekki meginmáli, þvi hlutverk þeira er og hefur veriö, aö gefa taflfélögunum út á landi tóninn. Þaö er t.a.m. afar ólikiegt aö helgarmót i einhverri mynd veröi ekki haldin á næstu árum jafnvei, þó svo- skipuleggj- endur skákmála sunnanlands, komi þar hvergi nálægt. Á helg- armótunum hafa nefnilega fund- ist hinir ágætustu skipuieggjend- ur sem i raun réttri ættu ekki aö vera i neinum vandræöum meö aö koma á einu og einu helgarmóti. Á Núpi I Dýráfirði var 16. helgarskákmótið haldið. Sá sem hafði veg og vanda af mótshald- inu var presturinn á Þingeyri, Torfi Stefánsson en hann hefur um eins árs skeiö þjónaö til alt- aris þar vestra. Torfi er skákmál- um langtifrá ókunnur. Hann var um nokkurt skeiö einn efnilegasti skákmaöur landsins og tefldi m.a. einu sinni á Evrópumeist- aramóti unglinga sem haldiö er árvisst i Groningen i Hollandi. 34 skákmenn hófu keppni á Núpi og er vist óhætt aö segja aö hart hafi veriö barist. A hinn bóg- inn hefur mæting i helgarmótin oft verið betri ( og stundum lak- ari) og liggja til þess m.a. þær ástæöur aö skákmenn úr Bol- ungarvik gátu ekki mætt til leiks þar sem óshliöin var lokuð allri umferö. Úr Reykjavik voru heimtur i meðallagi góöar þó titil- hafar heföu mátt vera fleiri i ferðinni. Jón L. Arnason tefldi af miklu öryggi og sigraði örugglega. Hann hlaut 6 1/2 vinning. Þó lenti hann i erfiöleikum gegn Jóhanni Hjartarsyni og ungum og efnileg- um skákmanni Þresti Þórhalls- syni, en vandamálin eru til þess aö leysa þau og það gerði Jón af stakri prýöi. í 2.—4. sæti komu þeir Dan Hansson, Jóhann Hjartarson og Jónas P. Erlingsson allir meö 5 1/2 vinning. Jóhann og Dan eru orönir fastagestir á helgarmótum en Jónas sést aöeins af og til og náöi nú sinum besta árangri. 1 5. sæti kom svo undirritaður meö 5 vinninga. 1 keppni um öld- ungaverðlaunin böröust aö venju þeir Benóný Benediktsson, Óli Valdimarsson og Sturla Péturs- son. Benóný og Óli uröu jafnir aö \mningum og deildu verölaun- unum. Sá keppandi sem e.t.v. vakti hvaö mesta athygli var Is- firðingurinn Guömundur Gisla- son. Hann er svo sem ekki óþekktur skákmönnum sunnan- lands, a.m.k. þeim yngri. Var hann i fararbroddi allt mótið og vann t.d. bæöi Dan Hansen og Sævar Bjarnason. Þaö er alveg greinilegt aö meö Guömundi er komiö fram á sjónarsviöiö eitt mesta efni sem Vestfiröingar hafa eignast. Hann vann Sævar Bjarnason á afar skemmtilegan hátt i langri og flókinni stööubar- áttuskák: Hvltt: Sævar Bjarnason Svart: Guðmundur Gislason Frönsk vörn d4-e6 e4-d5 Rc3-Bb4 e5-c5 a3-Bxc3+ bxc3-Re7 bRf3-Rc6 8. a4-f6 9. Bf4-Rge7 10. Bd3-c4 11. Be2-Rg6 12. Bg3-fxe5 13. Rxe5-Rcxe5 14. dxe5-0-0 15. Dd2-Bd7 16. 0-0-Re7 17. f4-Be8 18. Bg4-Rf5 19. Ff2-Bg6 20. Bh3-h5 21. Ilfbl-b6 22. Hb4-Hab8 23. g3-Hb7 24. Bg2-Re7 25. De2-Rc6 26. Hbbl-Df7 27. Hdl-Re7 28. Hd2-a6 29. Bf3-Hc8 30. Kg2-b5 31. axb5-axb5 32. Del-b4 33. cxb4-Hxb4 34. C3-Hb3 35. Hda2-Rc6 36. Dd2-Kh7! (Hindranir 37. Ha8. Hvitur nær þá uppskiptum sem bæta stööu hans). 37. h3-HÍ8 39. Bdl-Be4+ 38. Bc5-Hfb8 40. Kh2-h4! 41. gxh4-d4! (Þessir tveir siöustu leikir sýna svo ekki veröur um villst hina miklu taktisku hæfileika sem Guðmundur býr yfir. 42. cxd4 má bæöi svara meö 42. -3! eöa 42. - Hd3. 42. Bxd4 kemur á svipaöan staöniöur). 42. Bxb3-cxb3 45- Dg3-Dxg3+! 43. Hb2-dxc3 46- Kxg3-Hb5 4'4. Dxc3-Dxf4 + (Ekki 46.-Rxe5?? 47. Bd6 o.s.frv.) Guðrnundur Gislason. 47. Bd6-Bc2! (Hrókurinn á b2 sleppur ekki úr þessari prisund nema á kostnað liös). 48. Hcl-Rd4 49. Kf2-Ha5 50. Ke3-Ha2! ( Þessi stórfallegi leikur tryggir svörtum unniö tafl. Hug- myndin er sú aö eftir 51. Hxa2 Bxa2 52. Kxd4 á svartur leikinn 52. — Bbl sem vinnur. Hér hættu keppendur að skrifa skákina, en timamörk eru þau aö eftir 30 leiki á 11/2 klst. á hvorn^fá keppendur 1/2 klst. til aö ljúka skákinni. Sævar baröist áfram i tapaöri stööu en fékk engu um úrslit breytt. Svartur vann af öryggi. Fóstrur — þroskaþjálfar Viljum ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Forstöðumann að dagheimilinu Víðivöll- um frá 1. okt. n.k. 2. Þroskaþjálfara á sérdeild fyrir þroskaheft börn á sama stað. 3. Fóstrur í hálfar og heilar stöður í leikskóla og dagheimili strax. Umsóknarfrestur er til 16. sept. n.k. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27 1970. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfull- trúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Raftæknifræðingur Áburðarverksmiðja ríkisins ætlar að ráða raftæknifræðing til starfa að almennri við- haldsvinnu og endurbótum. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri -störf sendist tæknideild Áburðarverksmiðju ríkisins fyrir 4. október 1982. Áburðarverksmiðja ríkisins. Eiginkona mín og móðir okkar Sigríður Gróa Þorsteinsdóttir, Eyrarvegi 13, Akureyri er látin. Utför auglýst síðar. Tryggvi Hclgason Þorsteinn Gunnarsson Bcncdikt Gunnarsson Styrmir Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.