Þjóðviljinn - 14.09.1982, Side 12

Þjóðviljinn - 14.09.1982, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Aiþýðubandalagið, Selfossi og nágrenni Fundur í bæjarmálaráði, þriðjudagskvöld kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. - Stjórnin. Aiþýðubandalag Héraðsmanna AÐALFUNDUR Alþýðubandalags Héraðsmanna verður haldinn að Tjarnarlöndum 14, Egilsstöðum, sunnudaginn 19. september kl. 17.00 Stjórnin Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Laugarnesvegur Skerjafjörður Fellsmúli UÚÐVIUINN Síðumúla 6 s. 81333 Langholtssókn: Vetrarstarf aldraðra Á miðvikudaginn 15. september hefst að nýju starf fyrir aldraða í safnaðarhcimili Langholtssafnað- ar. Verða samverustundir alla mið- vikudaga kl. 14-17 og er boðið upp á föndur, handavinnu, upplestur,| söng, léttar aefingar og kaffiveiting- ar. Ahersla er lögð á að ná til þeirra sem þurfa stuðning til að fara út á meðal fólks. Bílaþjónusta verður veitt og þá m'etið hverjir þurfa hennar mest með. Bætt verður við þjónustu fyrir aldraða með einka- viðtalstímum kl. 11-12 á miðviku- dögum. Upplýsingar og tímapantanir bæði í hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750 milli kl. 12-13 ámiðvik- udögum. A Dagvistarmál - störf Búnaðar- blaðið Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staöa starfsmanns á leikvöll (70% starf). Umsóknarfrestur til 20. september n.k. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 41570. 2. Staöa fóstru á leikskólann Kópahvol (50% starf). Umsóknarfrestur til 27. sept- ember n.k. Upplýsingar veitir forstööu- maður í síma 40120. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnuninni, Digranesvegi 12, sími 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Auglýsing Landsvirkjun mun næsta vetur auglýsa útboð í þriðja áfanga Kvíslaveitna sem Ijúka á 1983. Verkið er fólgið í hreinsun stíflugrunna, ídæl- ingu og stíflufyllingum. Ákveðið hefur verið að kynna væntanlegum bjóðendum verkið, og verður í því tilefni efnt til skoðunarferðar inn að Kvíslaveitum fimmtudaginn 16. september 1982. Lagt verður af stað frá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, kl. 08.00 Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Landsvirkj- unar í síðasta lagi kl. 16.00 þriðjudaginn 14.09. 1982 Freyr í nýútkomnum Frey er m.a. að finna efiirgreint efni: Ritstjórnargrein eftir Ólaf R. Dýrmundsson, landnýtingarráðu- naut, þar sem hann bendir m.a. á kosti íslenskra nautgripastofnsins og ræðir um nýtingu beitar til framleiðslu mjólkur og nautakjöts. Guðmundur P. Valgeirsson í Bæ skrifar um kalknotkun o.fl. Grein er eftir Magnús Óskarsson á Hvanneyri þar sem hann tekur saman niðurstöður úr tilraunum þar sem borin hefur verið saman uppskera af bitnum og óbitnum túnum. Björn S. Stefánsson skrifar aðra grein sína um „börn send í sveit”. Sveinn Hallgrímsson, sauð- fjárræktarráðunautur ritar um kynbætur sauðfjár með betri ull að markmiði. Sigurgeir Ólafsson sér- fræðingur á Rala greinir frá helstu sjúkdómum sem leggjast á kart- öflur í vetrargeymslum og hvernig bregðast skal við þeim. Rætt er við Stéfán Þórðarson á Teigi í Hrafna- gilshreppi um uppbyggingu hey- kögglaverksmiðjunnar þar, og Þórarinn Lárusson segir frá fram- leiðslu verksmiðjusamstæðunnar fyrsta starfsár hennar. Einar Hann- esson, fulltrúi hjá Veiðimálastofn- un, fjallar um ýmsa óvini laxins í ríki náttúrunnar. Sagt er frá aðal- fundi Sambands garðyrkjubænda 1982 og ýmsum málum, sem Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hefur nýlega fjallað um. - mhg ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í REYKJAVÍK FRAMHALDSAÐALFUNDUR Frá Öskjuhlíðarskóla Vegna viðgerða á skólahúsi mun ekki unnt að hef ja kennslu fyrr en mánudaginn 20. september. Nemendur mæti sem hér segir: Eldri deildir kl. 8.15. Yngri deildir ki. 14.00 Skólabílar munu sjá um akstur. Skólastjóri. —MFA---------------------------------- Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu verður í Ölfusborgum 10. - 23. október 1982. Námsefni m.a.: Félags- og fundarstörf, ræöumennska, framsögn, hópefli, vinnurétt- ur, vinnuvernd, skipulag, stefna og starfs- hættir ASÍ, saga verkalýðshreyfingarinnar, vísitölur og kjararannsóknir. Auk þess menn- ingardagskrár og listkynningar. Aöeins félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eiga rétt á skólavist. Hámarksfjöldi á önninni er 24 þátttakendur. Umsókn um skólavist þarf að berast skrif- stofu MFA Grensásvegi 16, s. 84233 fyrir 4. október n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Innritun í PRÓFADEILDIR verður í Mið- bæjarskóla þriðjud. 14. og miðvikud. 15. sept. kl. 17—21. Eftirtaldar deildir verða starfræktar: Aðfaranám fyrri hluti gagnfræðanáms. Fornám seinni hluti gagnf ræðanáms og grunnskólapróf. Heilsugæslubraut 1. og 2. ár á f ramhaldskóla- stigi. Viðskiptadeild 1. og 2. ár á framhaldskóla- stigi. Hagnýt Verslunar- og skrifstofustarfadeild FORSKÓLI SJÚKRALIÐA 1. og 2. ár. Námsflokkar Reykjavíkur, Miðbæjarskólanum — Fríkirkjuv. 1 símar: 12992 og 14106 Úlfar Haraldur Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík boöar til framhaldsaöalfundar í félaginu miövikudaginn 15. september kl. 20.30 aö Hótel Esju. DAGSKRÁ 1. Forvalsreglur Alþýðubandalags- ins í Reykjavík. Úlfar Þormóðsson og Haraldur Jóhannsson gera grein fyrir breytingatillögum. 2. Starfsáætlun Alþýðubandalags- ins í Reykjavík til áramóta kynnt. Arthúr Morthens. 3. Staða efnahagsmála og tillögur Alþýðubandalagsins. Ólafur Ragnar Grímsson. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ Á FYRSTA FUND HAUSTSINS Stjórn ABR Arthúr Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir Klemens Þorleifsson, kennari, Hjallavegi 1, Rvk, andaðist sunnudaginn 12. sept. s.l. Guðríður Þórarinsdóttir Ólöf Inga Klemensdóttir Þórarinn Klemensson Ásdís Sigurgestsdóttir Þórunn Klemensdóttir Þröstur Ólafsson Ólafur Útför eiginkonu minnar og móður okkar, Sigríðar Gróu Þorsteinsdóttur, Eyrarvegi 13, Akureyri, verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 15. september kl. 13. 30. Tryggvi Helgason Þorsteinn Gunnarsson Benedikt Gunnarsson Styrmir Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.