Þjóðviljinn - 24.09.1982, Síða 6

Þjóðviljinn - 24.09.1982, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. september 1982 Millisvæða- mótið í Moskvu 1. 2. 3. 1. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 1. Murej 'U 0 1 'I2 0 0 1 'I2 0 2. Geller ’/2 'I2 0 1 '/2 1 1 '/2 'I2 'I2 'I2 3. Kasparov 1 V2 \ '/2 1 'I2 '/2 1 1 1 'I2 'I2 4. Beljavskí 0 1 '/2 \ 1 1 1 0 1 1 5. Christiansen 'U 0 0 0 ■\ 1 'I2 1 'I2 0 — 'U 1 '/2 6. Carcia 1 'I2 V2 0 0 'I2 1 'I2 1 1 1 '/2 7. Anderson 1 0 'I2 ' V* '/2 \ '/2 1 1 '12 '/2 1 8. Rodriquez 0 0 0 V2 1 0 0 V2 1 0 9. Van der Wiel 'U 'I2 0 0 0 0 'U 'I2 1 'I2 0 10. Gheorghiu '/2 0 'I2 '/2 0 1 'I2 0 '/2 'U 'I2 11. Velimirovic 0 1 0 'I2 1 'I2 1 'I2 0 12. Sax 0 1 'I2 0 'I2 'I2 0 'I2 'I2 1 '/2 13. Quinteros 'I2 'I2 0 0 0 0 0 'Í2 'I2 0 'I2 14. Tal 1 '/2 '/2 0 '/2 'I2 1 1 '/2 1 '/2 '/2 Kasparov og Beljavskí eiga mesta möguleika Þegar þetta er ritað hafa linur skýrst nokkuð á millisvæðamót- inu i Moskvu. 11 umferðir hafa verið tefldar og þó sex efstu menn eigi allir möguleika á að komast áfram i Askorendakeppnina, þá er ljóst að Geller, Anderson og Garcia hafa allir misst móðinn að einhverju leyti og þeir Kasparov, Beljavski og Tal eigi langbestu möguleikana á að komast áfram. Guillermo Garcia byrjaði glæsi- lega á mótinu, en hefur nú heldur betur daprast flugið, tapaði fyrir Christiansen og á tapaða biðskák gegn Beljavski. Staðan i skák þeirra er þessi: Rodriquez 3v. + 2 biðskákir. 13. Vdn der Wiel 3v. + 1 biðskák 14. Quinteros 2v. Kasparov hefur sótt mjög I sig veðrið í síðustu umferðunum og virðist eiga alla möguleika að komast áfram. Er það vel, þvi hann er taiinn geta veitt Karpov heimsmeistara verðuga keppni ef til einvigis þeirra á milli kæmi. Tal og Beljavski eiga báðir góða möguleika og Beljavski sýnu betri. Anderson virðist skorta metnað til að komast áfram. Hann hefur gefið út þá Minningarorö yfirlýsingu að heimsmeistara- keppnin i skák höfði ekki svo mikið til sin, þar eð hann telji það fyrirfram vonlaust verkefni að velta Karpov úr stalli. Aödáendur Harry Kasparovs fá hér eina af sigurskákum hans úr mótinu. Það er einn sterkasti skákmaður Bandarik janna, Larry Christiansen, sem fær heldur óbliðar móttökur. Hvitt: Christiansen (Bandarikin) Svart: Kasparov (Sovétrikin) Kóngindversk vörn Harry Kasparov: Þrátt fyrir and- streymi um mitt mót hefur hann sótt i sig veðrið i undanförnum umferðum. 1. d4-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-Bg7 4. e4-d6 5. f4-0-0 6. Rf3-C5 7. d5-e6 8. dxe6-fxe6 9. Bd3-Rc6 10. 0-0-Rd4 11. Rg5-e5 12. f5-h6 8 7 6 5 4 3 2 1 Garcia — Beljavski Allar likur eru á þvi að upp komi endatafl þar sem svartur er með hrók, kóng og þrjú peð gegn riddara, kóng og þrem peöum og er sú staða fræðilega unnin á svart. Eftir hinar 11 umferðir er staðan þessi: 1.—2. Kasparov og Garcia7v + 1 biðskák hvor. 3. Tal 7v. 4 Anderson 6 1/2 v + 1 bið- skák. 5. Geller6 1/2 v. 6. Beljav- ski 5 l/2v. + 3 biðskákir. 7.-8. Gheorghiu og Sax 4 l/2v + 1 bið- skák hvor. 9. Christiansen 4 l/2v. 10. Velimirovic4v. + 3 biðskákir. 11. Murej 3v. + 3 biðskákir. 12. Hver er þín afsökun 9 y^ERiWl Þorvarðarson Óskar Fæddur 19. janúar 1929 Dáinn 17. september 1982 1 dag er til moldar borinn Óskar Þorvarðarson, hús- gagnasmiðameistari, er lést föstudaginn 17. þ.m. i Land- spitalanum. Óskar var fæddur að Neðra- Hálsi i Kjós. hinn 19 janúar 1929, sonur hjónanna Þorvarðar Guö- brandssonar frá Hækingsdal i Kjós, sem nú er látinn, og Agústu Andrésdóttur frá Neðra-Hálsi i sömu sveit. Óskar fellur þvi frá á miðjum starfs- aldri eða 53 ára gamall. Skömmu eftir að Óskar fædd- ist fluttu foreldrar hans til Reykjavikur og þar ólst hann upp. óskar nam húsgagnasmiði hjá Trésmiðjunni hf. i Reykja- vik og var Björn Þorsteinsson, annar eigandi hennar, meistari hans og lærifaðir i iðninni. Lauk hann þaðan námi og prófi frá Iðnskólanum i Reykjavik, en sveinsprófi lauk hann 25. nóv. 1949. Eftir þaö fór hann að vinna hjá Húsameistara rikisins. Hinn 13. ágúst 1953 fékk hann meistararéttindi i húsgagna- gerð og stofnsetti þá Trésmiðj- una Kvist ásamt Halldóri Magnússyni og fleirum, en þeir ráku fyrirtækið saman i nokkur ár. Fljótlega fóru ýmsir verk- takar og framkvæmdaaðilar að leita til óskars meö beiöni um að meta til kostnaöarverðs framkvæmdir, er þeir hugðust hefja, og i framhaldi af þeim störfum hans var hann siðar fenginn til tjónavirðinga fyrir Samvinnutryggingar og önnur tryggingarfélög. Frá árinu 1968 starfaði hann sjálfstætt að tjónavirðingum fyrir Bruna- bótafélag tslands og var það hans aðalstarf upp frá þvi. Óskari voru þvi snemma falin mörg trúnaðarstörf, enda var hann hlutlægur i mati sinu, var bæði vandvirkur og laghentur og hafði góða og trausta skap- höfn, er naut sin vel i öllum hans störfum. Hann var tiðum feng- inn til að taka sæti i Sjó- og verslunardómi, starfaði við endurmöt Fasteignamats rikis- ins, fyrir Viðlagasjóð i Vest- mannaeyjum og Viðlagatrygg- ingu íslands á Kópaskeri og viðar. Arið 1951 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sina, Jórunni Erlu Þorvarðardóttur frá Vest- mannaeyjum mikilhæfa dugn- aðarkonu. Börn þeirra eru: Elin, sendiráðsritari i Stokk- hólmi, f. 14. ágúst 1951, gift Ein- ari Kristjánssyni lækni og eiga þau einn son. Þorvarður, matsveinn i Naustinu, f. 19. mars 1953, kvæntur Hildi Mariasdóttur fóstru. Þau eiga tvær dætur. Andrés, fulltrúi hjá Kaup- íélagi Stöðvarfjarðar, f. 26. júni 1957, kvæntur Ingunni Björns- dóttur, Þau eiga einn son. Agústa, husmóðir, f. 14. ágúst 1958, gift Pétri H. Pálssyni, skipstjóra i Grindavik. Þau eiga þrjár dætur. Ólöf Dagný, Verslunarskóla- nemi, f. 4. april 1966 dvelur i heimahúsum. Óskar var mikill og góður heimilisfaðir, sem bar hag fjöl- skyldunnar sinnar fyrir brjósti. Þótt frlstundir væru stopular, sat það i fyrirrúmi að njóta þeirra i faðmi fjölskyldunnar. Var þá stundum farið i Kjósina i sumarbústaöinn, er þau höfðu byggt sér þar i landi Háls, til að njóta hvíldar og friðar frá dags- ins önn. Arið 1975 tók óskar einkaflug- mannspróf og eignaðist þá hlut i flugvél ásamt nokkrum félaga sinna. Hafði Óskar mikla ánægju af að iðka flug i fri- stundum, enda farsæll i þvi sem öðru og kom það sér lika oft vel i starfi, er hann þurfti að ferðast út á land. Hinn 6. júni sl. veiktist óskar skyndilega og var þá fluttur i sjúkrahús, þar sem hann gekkst undir aögerð skömmu siðar. Komst hann um stundarsakir af sjúkrahúsi, en maöurinn með ljáinn var skammt undan og kallið kom fyrr en varði og and- aðist óskar sem fyrr segir hinn 17. þ.m. I Landspftalanum. Með aðdáunarverðum hætti gaf eiginkona hans Erla, honum mikinn styrk i veikindunum og stóð við hliö hans uns yfir lauk. 13. Rh3-gxf5 16. Bxc4+-Kh8 14. exf5-b5 17. Bxd4-cxd4 15. Be3-bxc4 18. Rd5-Ba6 abcdefgh (Hraðinn og krafturinn er með ólikindum. Svartur setur erfiða völ fyrir hvitan. Hann'getur leikið 19. Bxa6 en eftir 19. -Rxd5 er hótunin 20. -Re3 afar óþægileg hvitum. 19. Da4 er annar mögu- leiki en svartur stendur mun betur að vigi eftir 19. -Bxc4 20. Dxc4 Rxd5 21. Dxd5 Hc5 o.s.frv. 1 flókinni stöðu velur hvitur besta kostinn. Hann fórnar skiptamun fyrir sóknarmöguleika). 19. Rxf6-Bxc4 21. Dg4-Dd7 20. Rh5-Bxfl 22. Hxfl-d3! (Mótspil svarts liggur i frípeð- unum á d-linunni). 23. Df3-d2 25. Dd3-Da4! 24. g4-Hc8 (Hótar 26. -Dxg4+ o.s.frv. Að auki kemst drottningin i spil á miðborðinu). 26. Rf2-Dd4 27- Dxd4-exd4 (Þrátt fyrir þripeð á d-linunni, sannarlega óvenjuleg sjón, er staðan unnin hjá svörtum. En úr- vinnslan krefst nákvæmni og að- gæslu. Hana skortir ekki á hjá Kasparov) 28. Rf4-Hfe8 29. Re6-Hcl 30. Rdl-Bf6 31. Kf2-Bg5 32. Ke2-Hc5! 33. Kd3-He5 34. Rxg5-hxg5 35. Hf2- (Skárra var 35. Kxd3 en svartur vinnur eftir 35. -He2- o.s.frv.) 35. ..-He4 38. Kd5-He2 36. h3-He3+! 39. Hf3-Hel 37. Kxd4-H8e4+ 40. f6-Hf4! — Hvitur gafst upp. Aöur en ég kom að Bruna- bótafélagi Islands þekkti ég Óskar aðeins af góðu orðspori. Siðar átti ég eftir að kynnast honum nánar og eiga með honum mikið og gott samstarf. Starf Oskars fyrir Brunabót var mjög mikilvægt en jafnframt vandasamt. Þegar hinn tryggöi varð fyrir tjóni átti Óskar að meta tjónsbætur á þann veg að séð væri fyrir hagsmunum beggja, tjónþola og félagsins. Þetta starf rækti óskar af stakri alúð og samviskusemi og man ég ekki eftir að deilur hafi af hlotist meðan við störfuðum hér saman. A þessari slundu ber aö þakka það. Ég tala fyrir munn allra i Brunabót, sem starfaðhafa með Óskari, þegar ég segi, að við söknum góðs vinnufélaga og vinar. óskar átti gott með að eignast hug og vináttu allra, er honum kynntust, og ávinna sér traust með sinu góða og hlýja viðmóti. Astvinum hans öllum votta ég mina dýpstu samúö. Ingi R. Helgason

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.