Þjóðviljinn - 24.09.1982, Side 10

Þjóðviljinn - 24.09.1982, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN í'östudagur 24. september 1982 RUV@ sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög Nicu Pourvu, Karel Valdauf, Peter Poul o.fl. leika og syngja. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátíð- inni í Bergen í maí s.l. a. Karl Hochreiter leikur orgelverk eftir Buxtehude og Bach. b. Hillisard-söngflokkurinn syng- ur lög frá 16. og 17. öld. c. Göran Sölls- cher leikur gítarlög eftir Ferdinand Sor og Johan Helmich Roman. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Páttur Friöriks Páls Jónssonar: „Belfast og Derry“. Jón Baldvin Halldórsson segir frá. 11.00 Messa að Mælifelli. (Hljóör. 14. f.m.). Prestur: Séra Ágúst Sigurösson. Organleikari: Björn Olafsson. Hádeg- istónleikar. 13.10 Nýir söngleikir á Brodway — II. þátt- ur. „Kettir“ eftir Andrew Lloyd Webb- er. Fyrri hluti. Árni Blandon kynnir. 14.00 „Hverjir eru þessir Palestínumenn?“ Svipmyndir tveggja íslendinga, sem dvöldu í ísrael s.l. vor. Fjallaö um sam- yrkjubú og flóttamannabúðir Palestínu- araba. Umsjónarmaður: Gísli Pór Gunnarsson. Lesari meö honum: Torfi Hjartarson. 15.00 Kaffítíminn: Jassgítarleikarinn Paul Weedan leikur í útvarpssal ásamt Pálma Gunnarssyni, Guömundi Steingríms- syni, Guðmundi Ingólfssyni og Árna Schewing. 16.20 Það var og... Umsjón: Práinn Ber- telsson. 16.45 „Ljóð á bátabylgjunni“ eftir Grétar Kristjónsson. Höfundurinn les. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdótt- ir stjómar umferöarþætti. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Brúökaup Fig- aros“, forleikur eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Fílharmóníusveitin í Vínar- borg leikur; Claudio Abbado stj. b. Septett í C-dúr op. 114 eftir Johan Nepomuk Hummel. Con Basso kamm- erflokkurinn leikur. c. Konsert í Es-dúr fyrir trompet, óbó og hljómsveit eftir Johann Wilhelm Hertel. Maurice And- ré og Maurice Bourgue leika meö Kammersveitinni í Heilbronn; Jörg Faerber stjórnar. d. Sinfónía í Dís-dúr eftir Frantisek Xaver Dusek. Kammer- sveitin í Prag leikur. 18.00 Létt tónlist Pointer Sisters, Barbra Streisand, Santana, Zoot Sims o.fl. syngja og leika. Tilkynningar. 19.25 „A ferð með Þorbergi“ Jónas Árna- son les frásöguþátt úr bók sinni „Fólki“. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða. Sjötti þáttur: Borgaralegar bókmenntir. Um- sjónarmaður: Örn Ólafsson. Lesari meö honum: Ingibjörg Haraldsdóttir. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. Ein- leikarar: Erling Blöndal og Gísli Magn- ússon. a. „Canto elegiaco“. b. „Píanó- konsert“. c. „Leiösla". 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræöingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 22.00 Tónleikar. 22.35 „Mjólk og hunang“, samásaga eftir Oddgeorg Larsen. Matthías Christians- en les eigin þýöingu. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Aðal- steinn Steindórsson talar 9.05 Morgunstund barnanna: „Svínahirð- irinn“, ævintýri H.C. Andersens. Pýö- andi: Steingrímur Thorsteinsson. Ey- vindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaöur Steingrím- ur Sigfússon. 21.15 Að telja kindur Ný tékknesk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Karel Kachyna. Aöalhlutverk: V. Galatiková, Z. Fuc- hsová, V. BrodskýogN. Konvalinková. Saga níu ára telpu sem elst upp á sjúkra- húsi vegna hjartagalla. Þýöandi Jón Gunnarsson. 22.30 Heimskreppan 1982. Vandi kom- múnistaríkja í öörum þætti þessa þriggja mynda flokks er fjallað um efna- hagsöröugleika COMECON-landanna austan járntjalds og athyglinni einkum beint aö Ungverjalandi. Þýöandi Björn Matthíasson. 23.20 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Fjóröi þáttur. í þessum lokaþætti er einkum fjallað um hinar ýmsu gerðir penna og ritfanga nú á , tímum og framleiðslu þeirra. Þýöandi og þulur Þorsteinn Ilelgason. 21.10 Derrick Egypskt Ijóð Tveir ungir 10.30 Morguntónleikar Ivo Pogerelich leikur píanóverk eftir Frédéric Chopin. 11.00 Forustugreinar landsmálablaöa (útdr.). 11.30 Létt tóniist Æouis Armstrong, Ella Fitzgerald, Chet Atkins, Yehudi Menu- hin o.fl. syngja og leika. 13.00 Mánudagssyrpa — Ólafur Þórö- arson. 15.10 Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les þýö- ingu sína (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Sagan: „Land í eyði„ eftir Níels Jens- en í þýöingu Jóns J. Jóhannessonar. Guörún Þór les (10). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjónarmaöur: Jón Ásgeirs- son. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Lud- wig van Beethoven. Fflharmóníúsveitin í Lundúnum leikur „Fidelio“, forleik op. 72b; Andrew Davis stj. / Fflharmóníu- sveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 í Es-dúr op. 35; Wilhelm Furtwangler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynnjngar. 19.00 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Guö- mundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnús- son kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsend- ingu meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sína (25). 22.00 Tónleikar. 22.35 Hljóð úr horni. Umsjónarmaöur: Hjalti Jón Sveinsson. Á fjalli með Hrunamönnum. þriðjudagur 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.05 morgunstund barnanna: „Tindátinn staðfasti“, ævintýri H.C. Ander- sens.Þýöandi: Steingrímur Thorsteins- son. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Um- sjónarmaöur: Ragnheiöur Viggósdótt- ir. Úr endurminningum Jóhanns V. Daníelssonar kaupmanns. Sagt frá Sandfellishretinu voriö 1882 o.fl. 11.30 Létt tónlist Toots Thielemans, Alice Babs, Svend Asmussen, Paul Desmond o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. - Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna” eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu sína (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir Niels Jens- en í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guörún Þór lýkur lestrinum (11). 16.50 Síðdegis í garðinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 17.00 Síðdegistónleikar David Geringas og Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leika tónverk fyrir selló og hljómsveit eftir Alexander Glazunoff og Antonín Dvorák; Lawrence Foster stj. / Agnes Baltsa syngur aríur úr óperum eftir Mercadante, Donizetti, Verdi og Masc- agni meö Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Munchen; Heins Wallberg stj. / Isaac menn keppa um hylli sömu stúlkunnar. Þegar annar finnst myrtur berast böndin sem vænta má að meðbiðli hans. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.10 Stjórnmálin fyrr og nú Umræðuþátt- ur í sjónvarpssal. Fjórar landskunnar stjómmálakempur, Eysteinn Jónsson og Lúövík Jósepsson, leiða sarnan hesta sína. Umræðum stýrir Gunnlaugur Stef- ánsson. 23.15 Dagskrárlok miðvikudagur_____________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.35 Bolsojballettinn Sovésk mynd um hinnheimsfræga listdansflokk við Stóra leikhúsið í Moskvu. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 21.10 Austan Eden Þriöji hluti. Sögulok. Leikstjóri Harvey Hart. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Jane Seymour, Kar- en Allen, Sam Bottoms og Hart Bochn- er. í öðrum hluta sagði frá því að Adam og Kata reistu bú í Salínasdal í Kaliforn- íu. Kata ól tvíbura en hljópst síðan aö heiman og leitaði athvarfs í gleöihúsi í bænum Monterey. Eftir sat Adam meö sárt ennað og synina, Calebog Aron, en í þriöja hluta er saga þeirra rakin. Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður Stern og Pinchas Zuckerman leika á fiölu og víólu meö Ensku kammer- sveitinni Sinfóníu concertante í D-dúr eftir Johann Stamitz; Daniel Barembo- im stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarinsf Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Tónleikar a. „Hnotubrjóturinn", ballettsvíta eftir Pjotr Tsjaíkovský. Concertgebouw-hljómsveitin í Amster- dam Ieikur; Eduard van Beinum stj. b. Tékkneskir dansar eftir Bedrich Smet- ana. Ríkishljómsveitin í Brno leikur; Frantisek Jilek stj. 20.40 „Lífsgleði njóttu” - Spjall um mál- efni aldraðra Umsjón: Margrét Thor- oddsen. 21.00 Píanótríó nr 4 í e-moll op. 90 eftir Antonín Dvorák Jean Fournier, Anton- io Janigro og Paul Badura-Skoda leika. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sína (26). 22.35 Áð vestan Umsjónarmaður: Finn- bogi Hermannsson. 23.00 Kvöldtónleikar Sinfóníuhljóm- sveitin í Berlín leikur vinsæl lög; Robert Stolz stj. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ás- geir M. Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ævintýri H.C. Andersens „Penninn og blekbytt- an”, „Prinsessan á bauninni” og „Flibb- inn” Þýöandi: Steingrímur Thorsteins- son. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar Placido Domingo syngur vinsæl lög meö Sinfóníuhljóm- sveitinni í Lundúnum; Karl-Heinz Loges og Marcel Peter stj. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Skafti Ólafsson, Ellý Vilhjálms og fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna” eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu sína (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Litli barnatíminn Stjómandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Olga Guömunds- dóttir les sögurnar: „á brúðusjúkrahús- inu” eftir Vilberg Júlíusson og „Brúöu- dansinn” eftir Davíð Áskelsson. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónlist Mark Reedman, Sig- urður I. Snorrason og Gísli Magnússon leika „Áfanga”, tríó fyrir fiðlu, klarin- ettu og píanó eftir Leif Þórarinsson. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdótt- ir stjórnar umferðarþætti. 19.(K) Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 „Kabardin”, strengjakvartett op. 92 eftir Vladimír Sommer Smetana- kvartettinn leikur. 20.25 Þankar um Hekluelda 1980 og þjóð- sönginn María Eiríksdóttir flytur. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjónarmaö- ur: Skúli Thoroddsen. 21.00 Frá tóniistarhátíðinni í Schwctzingen í apríl s.I. Ulrika Anima Mathé og Ger- ard Wyss leika á fiðlu og píanó. a. „La Fontaine d’ Arethuse” op. 30. nr. 1 eftir Karol Szymanovsky. b. fimm fiðlulög op. 35 eftir Sergei Prokofjeff. c. „Tzig- ane”, konsertrapsódía eftir Maurice Ravel. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingi/sína (27). 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Þriðji heimurunn: Sjálfsbjörg eða RUV 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er Jean Pierre Rampal. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Singapore fellur Bresk heimildar- mynd um einn mesta ósigur Breta í síð- ari heimsstyrjöld þegar borgin Singa- pore á Malakkaskaga féll í hendur Jap- önum í febrúar 1942. þýöandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.05 Þrír bærður (Tre fratelli) ítölsk bíó- mynd frá 1981. Leikstjóri Francesceo Rosi. Aðalhlutverk Philippe Noiret, Michele Pla Placido, Vittorio Mezzogi- orno og Charles Vanel. Giuranna- bræöurnir hafa hreppt ólíkt hlutskipti í lífinu og greinir á um margt þegar þeir hittast eftir langan aöskilnað viö útför móöur sinnar. Þýðandi Jón Gunn- arsson. 23.55 Dagskrárlok laugardagur_______________________ 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 28. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur í 39 þátt- um, gerður eftir sögu Cervantes un\ riddarann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Framhald þátt- anna sem sýndir voru í Sjónvarpinu í fyrravetur. Þýöandi Sonja Diego. hcimsviðskipti? Umsjón: Þorseinn Helgason. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig- ríður Jóhannsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.05 Morgunstund barnanna: „Storkarn- ir” og „Hans klaufi”, ævintýri H.C. Andersens Þýöandi: Steingrímur Thor- steinsson. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar Itzhak Perlman leikur vinsæl fiölulög meö hljómsveitar- undirleik. 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Edith Piaf, Yves Mont- and, Jacques Brel o.fl. leika og syngja. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 H(jóð úr horni Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna” eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu sína (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert Wilhelm Kempff leikur Pían- ósónötu í A-dúr / Gerard Sousay syngur Ijóöalög. Jacquline Bonnau leikur á píanó. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Gestur í útvarpssal: Gisela Depkat leikur einleika á selló a. Sellósvíta nr 3 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. „Kluane” eftir Peter Ware. 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sigurð Ró- bertsson - V. og síðasti þáttur - „Gang- an mikla” Leikstjóri: Bríet Héöinsdótt- ir. Leikendur: Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason. Rúrik Haraldsson, Guö- mundur Olafsson, Andrés Sigurvins- son, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Guö- mundsdóttir, Guörún Þ. Stephensen, Björn Karlsson, Örn Árnason, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Kjartan Bjargmundsson og Jón S. Gunnarsson. 21.30 Hvað veldur skólalciða? - Hvernig má bregðast við honum? Höröur Berg- mann flytur seinna erindi sitt um vanda- mál grunnskólans. 22.35 „Horfinn að eilífu”, smásaga eftir Þröst J. Karlsson Helgi Skúlason leikari les. 22.50 „Fugl” - Ijóðatónleikar eftir Aðal- stein Ásberg Sigurösson og Gísla Helga- son. Höfundarnir flytja. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. föstudagur 7.00 Veðurfregnir Fréttir. Bæn. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddsonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guö- mundur Hallgrímsson flytur. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Nýju fötin keisarans” ævintýri H.C. Andersens Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar: Létt lög eftir Ro- bert Stolz Hljómsveit Roberts Stolz leikur; höfundurinn stj. 11.00 „Það er svo margt að minnast á” Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist „Nýja kompaníið”, Jó- hann Helgason, Vangelis o.fl. syngja og 12.20 Fréttir. , 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna”, eftir Fynn Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu sína (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Litli barnatíminn Heiðdís Norðfjörð 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Blágrasahátíð Bil Harrell and the Virginians flytja bandarísk þjóölög 21.30 Éndalök Sheilu (The Last of Sheila) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Herbert Ross. Aðalhlutverk: James Co- burn, Raquel Welch, James Mason, Richard Benjamin, Joan Hackett, Dyan Cannon og Ian McShane. Kvikmyndafr- amleiöandi í Hollywood býöur sex gest- um í Miðjarðarhafssiglingu á lysti- snekkju sinni, Sheilu. Tilgangur hans er aö komast aö því, hver gestanna hafi orðið eiginkonu hans aö bana. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin er ekki viö hæfi barna. sunnudagur_________________________ 18.00 Sunnudagshugvekja Vigfús Þór Árn- ason, sóknarprestur á Siglufiröi, flytur. 18.10 Stundin okkar í þessum fyrsta þætti í haust veröur brugðiö upp mynd af suö- rænni sólarströnd en á þær slóöir leggja æ fleiri íslendingar leið sína í sumar- leyfinu, börn ekki síður en fullorönir. Nýr brúðumyndaflokkur hefur göngu sína og nefnist hann Róbert og Rósa í Skeljavík. Kennari úr Umferðarskólan- um kemur í heimsókn ásamt tveimur hafnfirskum lögregluþjónum. Loks stjórnar barnatíma á Akureyri. Talaö við Arnar Stefánsson, sem er búsettur í Svíþjóð, lesið úr bókum Astrid Lind- gren um börnin í Ólátagarði í þýðingu Eiríks Sigurðssonar. Umsjónarmaöur- inn talar einnig um afann, sem var afi allra barna í Ólátagarði. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar Cino Ghedin og I Musici hljóöfæraflokkurinn leika Víól- ukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann / Lola Bobesco og Kammer- sveitin í Heidelberg leika „Arstíðirnar” eftir Antonio Vivaldi. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Elísabet Erlingsdóttir svngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Björnsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Við eina mestu gullkistu jarðar Þorsteinn Matt- híasson flytur síðari hluta æviminninga, sem hann skráði eftir Kolbeini Guð- mundssyni á Auönum á Vatnsleysu- strönd. c. „Mörg er vist í vonheimi” Gunnar Stefánsson les ljóð eftir bræö- urna Sveinbjörn og Pétur Beinteinssyni. d. Seglskipið Grána Guðmundur Sæm- undsson frá Neðra-Haganesi flytur frá- söguþátt um farkost Gránufélagsins fyrir u.þ.b. öld. e. Sannkallað útgerðar- basl Guðjón B. Jónsson bifreiöastjóri segir frá veru sinni á fiskibát fyrir 50 árum. f. Kórsöngur: Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfírði syngur íslensk lög Söng- stjóri: Egill Friöleifsson. 22.35 „ísland”, eftir Iivari leiviská Þýö- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Danslög. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viö- burðarríkt sumar” eftir Þorstein Marels- son. Höfundur les. Stjómendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.50 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarsonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar Parísarhljóm- sveitin leikur „La Valse” eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj. / Anna Moffo syngur „Söngva frá Auvergne” eftir Chanteloube með Amerísku sin- fóníuhljómsveitinni; Leopold Strokow- ski stj. / Narciso Yepes og Spænska út- varpshljómsveitin leika Lítinn gítark- onsert í a-moll op. 72 eftir Salvador Bac- arisse; Ödön Alonso stj. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hvern er verið að einoka? Helgi Pét- ursson fréttamaður flytur erindi. 20.05 Hljómskálamúsík Guðmundur Gils- son kynnir. 20.35 Þingmenn Austurlands segja frá Vil- hjálmur Einarsson ræöir við Lúðvík Jós- epsson. 21.25 Kórsöngur: Rússneski háskólakór- inn syngur rússnesk þjóðlög Alexander Sveshnikoff stj. 21.40 Sögur frá Noregi: „Svona er að vera feiminn” eftir Johan Bojer í þýöingu Þorsteins Jónssonar. Sigríöur Eyþórs- dóttir les. 22.35 „Island”, eftir Iivari Leiviská Þýö- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson leikari les (2). 23.00 Laugardagssyrpa - Þorgeir Ást- valdsson og Ásgeir Tómasson. veröur kynnt nýtt titillag þáttarins. Um- sjónarmaöur er sem fyrr Bryndís Schram en Þóröur húsvöröur hleypur undir bagga meö henni þegar mikiö liggur viö. Stjórn upptöku annaðist Andrés Indriöason. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Brasilíufararnir Ný íslensk heimild- armynd um flutning íslendinga, einkum úr Þingeyjarsýslum, til Brasilíu á harðindaárunum 1859-1873. Rakin er saga útflytjendanna í máli og myndum og afkomendur þeirra í Rió de Janeiro og Curitypa leitaðir uppi. Jakob Magn- ússon samdi handrit og tónlist og er þul- ur en Anna Björnsdóttur annaðist kvik- myndun og klippingu. 21.35 Jóhann Kristófer Níundi hluti. Sögu- lok. í áttunda hluta sagði frá dvöl Jó- hanns Kristófers hjá læknishjónum í svissneskum smábæ. Hann harmar Oli- ver einkavin sinn, en veröur svo ástfang- inn af læknisfrúnni. Þau veröa aö skilja og söguhetjan leitar nú huggunar í trúnni. Þýöandi Sigfús Daðason. 22.30 Bangsi gamli Mynd um elsta kvikmyndafélag í heimi, Nordisk Film, gerö í tilefni af 75 ára afmæli þess áriö 1981. Hún rekur sögu félagsins og bregöur upp svipmyndum úr ýmsum kvikmyndum þess. Þýöandi Óskar Ing- imarsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.