Þjóðviljinn - 05.10.1982, Síða 15

Þjóðviljinn - 05.10.1982, Síða 15
Þriðjudagur S. október 1982 ÞJóDVlLJINN — SIÐA 15 RUV 6 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Arnmunds- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli Kláus og stóri Kláus”, ævintýri H.C. Ander- sens Þýðandi: Steingrímur Thorsteins- son. Eyvindur Erlendsson les síðari hluta. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum” Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Veðra- brigði”, frásöguþáttur eftir Valtý Guð- mundsson á Sandi. Knútur R. Magnús- son les. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Lífsgleði njóttu - Spjall um málefni aldraðra. Umsjón: Margrét Thorodd- sen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson Höf- undurinn les (2 ) 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníu- sveitin í Berlín leikur „Don Juan”, tón- aljóð eftir Richard Strauss, Karl Böhm stj. / Henryk Szeryng og Sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg leika fiðlukonsert nr 2 op. 61 eftir Karol Szymanowski; Jan Krenz stj. 15.40 Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Sagan af Þorsteini þumal”, finnskt ævintýri Þýðandi: Björn Bjarnason frá Viðfirði. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 17.00 „SPÚTNIK”, Eitt og annað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Umræðuþáttur um stöðu myndlistar á Akureyri í nútíð og þátíð Umsjónar menn: Orn Ingi og Guðmundur Árm- ann (RÚVAK) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna í Reykjavík 1982 ( Ung Nordisk Musik festival) Frá kammertónleikum á Kjarv- alsstöðum 21. september. 21.05 Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frédéric Chopin Maurizio Pollini og hljómsveitin Fílharmonía leika; Paul Kletzki stj. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn' eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir byrjar lest- Spútnik var sendur á loft Þór Jakbosson veðurfræð- ingur mun í vetur standa fyrir vikulegum þáttum í útvarpi sem bera heitið Eitt og annað úr heimi vísindanna. Fyrsti þátturinn, Spútnik verður á dagskrá útvarpsins í dag og hefst hann kl. 17. Þátturinn tekur 20 mínútur í flutningi. „Ég stefni að því að koma sem víðast við í þessum þátt- Þór Jakobsson, veðurfræð- ingur um mínum. Eg mun ræða við íslenska vísindamenn og gera því sem er á seiði í vísindum erlendis nokkur skil. Þetta eru stuttir þættir og verður því ekki hægt annað en að stikla á stóru, en ég vona að mér tak- ist að hafa þetta létt í meðför- um,“ sagði Þór í samtali við Þjóðviljann, en þetta er í fyrsta sinn sem hann hefur með höndum vinnu sem Sjónvarp kl. 20.40: 372 miljónar ára gömul fótspor ,,Þróunarbraut mannsins” hefur göngu sína Nýr breskur mynda- flokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld: Þró- unarbraut mannsins (The making of mankind). Þætt- irnir eru sjö talsins og eru unnir af breska mannfræð- ingnum dr. Richard Leakly, en hann hefur var- ið meginhluta starfsævi Spútnik - í gær voru liðin 25 ár frá því að fyrsta gervitunglið var sent á loft. þessa. Hann verður í félagi með þeim Jóni Erlendssyni og Jóni Torfa Jónassyni með stutta pistla í fréttaskýringa- þáttum útvarpsins sem Hall- grímur Thorsteinsson mun hafa umsjón með. Um fyrsta þáttinn sagði Þór, að hann rnyndi minnast þess að 4. október, þ.e. í gær, hefðu verið liðin 25 ár frá því að fyrsta gervitunglinu var skotið á loft. Hann myndi ennfremur ræða urn notkun gervitungla á komandi árum, bæði í þágu vísinda og t.a.m. sjónvarpsnotenda. Þór sagði að nú væru hafnar geyslilega viðamiklar rannsóknir á loft- hjúpi jarðar og þar kæmu gervihnettir að góðum notum. Þetta er 20 ára áætlun, ein- hver sú viðamesta vísinda- starfsemi sem um getur. sinnar til rannsókna á sögu mannsins. Jón O. Edwald er þýðandi og þulur þáttanna og sagði hann í samtali við Þjóðviljann að í þessum þáttum væri áhorfendum gefin innsýn í vinnubrögð mannfræðinga, hvernig unnið væri að aldurs- greiningu og ööru. í fyrsta þættinum verður greint frá stórmerkilegum fundi steingerðra fótspora sem fundust í gos- ösku sem talin er 27: miljón ára gömul. Þessi fótspor gefa ótvírætt til kynna að maður- inn hafi verið farinn að ganga á þessum tíma Jón sagði að Leakly og menn hans ynnu í Rurcana í Kenýa og þar væru margar merkilegar mannvistarleifar að finna. „Enn eru menn að leita að mannvistarleifum frá tímabilinu fyrir 4—7 milljónum ára. Lítið hefði fundist og keðjan'er slitrótt." sagði Jón. Þátturinn í kvöld er á dag- skrá strax á eftir fréttum og tekur hann tæpa klukkustund í flutningi. Sjónvarp kl. 22.35: Heims- kreppan - 1982 - SKULDAMARTRÖÐ, heitir síðasti þáttur BBC, sjónvarps- og útvarpsstöðvar- innar bresku um heimskrepp- luna. unnn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Vertu til! Þáttur um útivist og félags- mál Umsjón: Benjamín Árnason. 23.15 Oní kjölinn Bókmenntaþáttur í um- sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og Þorvalds Kristinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Þróunarbraut mannsins NÝR FLOKKUR - Fyrsti þáttur. í upphafi Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem rekur slóð mannkynsins aftan úr grárri forneskju fyrir tíu miljón árum til elstu samfélaga manna sem urðu til fyrir tíu þúsund árum. Leiðsögumaður er breski mannfræðingurinn dr. Richard Leakey. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Derrick Feigðarflan Derrick og Klein glíma við heróínsmyglara og nýgræð- inga í eiturlyfjasölu. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Heimskreppan 1982 Skuldamartröð í þessum lokaþætti frá BBC er fjallað um geigvænlega skuldasöfnun þróunar- ríkja, og er Mexíkó tekið sem dæmi. Þýðandi Björn Matthíasson. 23.25 Dagskrárlok. frá lesendum Ofbeldi um hábjartan dag í Bankastræti: Hvað gerist þegar enginn sér til? Guðlaug hringdi og sagðist hafa orðið vitni að skelfilcgu of- beldi úti á miðri götu um hábjartan dag. í miðju Bankastræti lamdi ungur maður stúlku sem hann var með, fy rst með yfirhöfn sem hann var í síðan með hnúum og hnefum, hcnti henni utan í grindverk og hrinti hcnni í götuna. Mcð Guðlaugu voru tvær aðrar konur en auk þeirra voru nærstaddir tveir útlendingar og treysti cnginn sér til að skakka leikinn. Lögregla var hvergi sjáanleg og þriðji maður, sem var með parinu, hvarf, eins og jörðin hefði gleypt hann. Það er skelfilegt að vera vitni að slíku ofbeldi kl. 7 á virkum degi, sagði Guðlaug, og sú spurning vaknar hvort ofbeldi sé ekki orðið býsna algengt hér á landi fyrst menn veigra sér ekki við því að beita því opinskátt. Stúlkan virtist vera vön slíkri meðhöndlun og vera ntjög hrædd. Hún gerði enga tilraun til þess að forða sér eða verja sig og það jók enn á skelfingu þessa at- burðar. Sagði Guðlaug að sér fynd- ust fjölmiðlar, og Þjóðviljinn sérstaklega, eiga að kanna þessi mál og fjalla um þau, og getur lesendasíðan tekið undir það sjónarmið. Því að hvað gera ofbeldisseggir þeg- ar enginn sér til, ef ofbeldi er beitt á þennan hátt fyrir allra augum? eins og Guðlaug sagði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.