Þjóðviljinn - 02.11.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.11.1982, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 2. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 29. okt. - 4. nóvember er í Lyfjabúð Breiðaholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (ki. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I sfma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 'og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 19.30-20. 16.00 og ki. gengið 1. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadoliar 15.815 15.861 Sterlingspund 26.526 26.603 Kanadadollar 12.903 12.941 Dönsk króna 1.7571 1.7622 Norsk króna 2.1839 2.1903 Sænskkróna 2.1248 2.1310 Finnsktmark 2.8656 2.8739 Franskurfranki 2.1851 2.1915 Belgískurfranki 0.3205 Svissn. franki 7.1707 7.1916 5.6868 5.7033 Vesturþýskt mark... 6.1762 6.1941 ítölsk líra 0.01082 Austurr. sch 0.8803 0.8829 Portug.escudo 0.1733 0.1738 Spánskur peseti 0.1345 0.1349 Japanskt yen 0.05691 0.05707 írsktDund 21.026 21.087 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alladaga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deitd): flutt í nýtt húsnæðj á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur..................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12mán........39,0% Verötryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar...........(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Copyrighf 1979 The Regitter ond Tribone Syndicote, Inc A „Það er sérstakurforeldrafundur í skólanum í kvöld; bara kennskukonan, þú og pabbi.“ læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík ................ simi 1 11 66 Kópavogur...................sími 4 12 00 Seltj nes...................sími 1 11 66 Hafrraríj...................simi 5 11 66 Garðabær....................sími 5 11 66 I Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...................simi 1 11 00 Kópavogur...................sími 1 11 00 Seltj.nes...................simi 1 11 00 Hafnarfj....................sími 5 11 00 Garðabær....................simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadoliar..................17.447 Sy ‘'ngspund......................29.263 Ka. 4adollar......................14.235 Dönskkróna....................... 1.938 Norskkróna........................ 2.409 Sænskkróna........................ 2.344 Finnsktmark...................... 3.161 Franskurfranki.................... 2.410 Belgískurfranki................... 0.352 Svissn.franki..................... 7.910 Holl.gyllini...................... 6.273 Vesturþýskt mark.................. 6.813 Ítölsklíra....................... 0.011 Austurr.sch....................... 0.971 Portúg.escudo.................... 0.191 Spánskur peseti................. 0.148 Japansktyen....................... 0.062 írsktpund.........................23.195 Lárétt: 1 grind 4 dæld 8 erfitt 9 hreinn 11 geðvonska 12 raðtala 14 korn 15 grafa 17 karlmaður 19 þreyta 21 gruni 22 konur 24 fang 25 rásin Lóðrétt: 1 iða 2 málfar 3. vöður 4 óttaðist 5 maður 6 kvenmannsnafn 7 stífi 10 sjúkdómur 13 bindi 16 umhu- ggja 17 veisla 18 sveifla 20 mæli 23 rugga Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrep 4 samt 8 flokkar 9 róla 11 ýkti 12 stagar 14 ap 15 alur 17 smári 19 öli 21 lið 22 nasa 24 óðir 25 akka Lóðrétt: 1 þurs 2 efla 3 plagar 4 skýru 5 akk 6 mata 7 trippi 10 ótamið 13 alin 16 rösk 17 sló 18 áði 20 lak 23 aa □ 12 10 □ □ 15 17 21 24 18 13 □ 14 □ n n 22 23 □ 25 folda Er það ekki skelfiiegt að fólk lætur sig meira skipta framhaldsþátt í sjónvarpinu en ástandið í El . Salvador. svínharður smásál □ gmagj?. eftir Kjartan Arnórsson skák Karpov að tafli - 45 Eftir hina glæsilegu frammistöðu Karpovs á Aljékin- og Hastings- mótinu varfarið að fylgjast vel með piltinum. Sumir, þ.á.m. Mikael Botvinnik, töluðu um hann sem verðandi heimsmeistara í skák. Það kann þó að vera að Karpov hafi ekki notið verðskuldaðrar athygli á þessum tíma því bandaríski undramaðurinn Bobby Fischer hafði þegar lagt heimspressuna undir sig. Það má því kannski segja að Karpov hafi þegjandi og hljóðalaust bætt styrk sinn frá móti til móts. Eftir Hastings tefldi hann í sveitakeppni Sovétríkjanna. Hann byrjaði á því að vinna tvær fyrstu skákir sínar á sannfærandi hátt. Mark Taimanov þátttak- andi í undangenginni Áskorendakeppni stuttum tima: 8 'W'/- ifc 7 iéIÍ iÉÉI 6 ii 5 4 0 0 m 3 2 ÍSIJl iÉÍ 1 0 * f§8t WM TST t, jkMXWfá II| ■ mm. -m. . abcdefgh Karpov - Taimanov Svartur á við ramman reip að draga, það dylst væntanlega engum „Ef ég á að þjást í þessari skák, þá er betra að þjást með peð yfir," gæti Taimanov hafa hugsað í þessari stöðu því hann lék... 35. ..Dxb3? 36. Dc1U (Karpov er meistari í því að hörfa með vel- staðsetta menn.) 36. ,.Da2 (Hvítur hótaði 37. Rg5 - með drottningar- vinningi.) 37. Rg5+ Kh8 38. Rxf7+ Kh7 39. Dg5 Dbl+ 40. Kh2 - Svartur gafst upp. Hann á enga haldgóða vörn við 41. Dg6+ Dxg6 42. hxg6 mát. tilkynningar Aðalfundur Reykvíkingafélagsins verður haldinn að Hótel Borg fimmtu- daginn 4. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Að loknum aðalfundarstörfum verður kvik- myndasýning Reykjavik 1955. Félagareru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagar vel- komnir,- Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Félagsvist i Krikjubæ fimmtudagskvöldið 4. nóv. n.k. kl. 20.30. Verðlaun veitt. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Austfirðingamót Austfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Veislustjóri er frú Iðunn Steinsdóttir. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Sögu miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. nóvember kl. 17 - 19 báða dagana. Borð verða tekin frá um leið. B.P.W.-klúbburinn i Reykjavik heldur fund í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Rædd verða félagsmál og önnur mál. Erna Arngríms- dóttir sagnfræðingur talar um hugmyndir um mannkynbætur á Islandi. Gestir vel- komnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum 2. nó- vember kl. 20:30. Sagt verður frá starfi hjálparstofnunar kirkjunnar í máli og mynd- um. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Aðalfundur Sundfélagsins Ægis verður haldinn laugardaginn 6. nóvember 1982 i Þróttheimum við Holtaveg og hefst kl. 14.30. -Stjórnin. UTIVIST ARF þRÐlR Þriðjudagskvöld kl. 20 Tunglskinsganga og fjörubál með söng og rómantík. Auðvitað lætur enginn sig vanta. Verð. 60 kr. frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu Sjáumst. Igarferð 5.-7. nóv. Haustblót á Snæfellsnesi. Gist á Lýsu- hóli. Ölkeldusundlaug. Gönguferðir um fjöll og strönd eftir vali. Kjötsúpuveisla og kvöldvaka. Fararstjóri: Lovisa Christian- sen. Heiðursgestur: Hallgrímur Benedikts- son. Veislustjóri.1 Óli G.H. Þórðarson. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Farmiðar og uppl. á skrifstofunni, Lækjarg. 6a. s 14606 (Símsvari). Missið ekki af þessari einstöku ferð. SJÁUMST! Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. Kl. 13 Esjuhlíðar—Skrautsteinaleit. Kl. 13 Saurbær-Músarnes. Þetta eru hvorttveggja léttar göngur fyrir alla. Verð 120. kr. og frítt f. börn í fylgd fullorðinna Brottför frá BSl, bensínsölu.',SJÁUMST Munið símsvarann. Ferðafélagið útivist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.