Þjóðviljinn - 11.11.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 11.11.1982, Page 14
14 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. nóvember 1982 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Garöveisla í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 < Amadeus föstudag kl 20 Sfðasta ainn GOSI sunnudag kl. 14 Stðasta sinn. Hjáiparfcokkarnlr 7. sýning sunnudag kl 20 Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1 1200___________ t.KtKFf.i Ar. asaar Rirr'KIAViKUR "F Jói I kvöld Uppselt sunnudag kl. 20.30 írlandskortiö 9. sýn. föstudag. Uppselt brún kort gilda 10. sýn. þriðjud. kl. 20.30 bleik kort gilda Skilnaöur laugardag Uppselt miðvikudagur kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnaetursýningar í Austur- bæjarbíói föstudag kl. 23.30 laugardag kl. 23.30 Miðasala f Austurbæjarbíói kl. 16-21 simi 11384. IIIIG ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn eftir Benjamin Britten 17. sýn. laugardag 13. nóv. kl 16 Uppselt 8. sýn. laugardag 14. nóv. kl 16. Töfraflautan eftir W.A. Motzart 6. sýn. í kvöld Uppselt 7. sýn. föstudag 12. nóv. kl. 20 Uppselt 8. sýn. laugardag 13. nóv. kl 20 Uppselt Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20 simi 11475. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU islands LINDARBÆ sjmi 21971 Prestsfólkið 14. sýn. í dag kl. 20.30 15. sýn. föstud. kl 20.30 16. sýn. sunnud. kl. 20.30 Miðasalan er opin alla daga kl. 17-19, nema sýningadaga kl. 17-20.30 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Súrmjólk með sultu sunnudag kl. 20.30 Bananar þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Miðasal- an opin laugardag og sunnudag kl. 13-15. og þriðjudag og miðvikudag kl. 18-20.30 sími 16444. Gfró 59000 CfSími 19000 - salur/ Fyrsti gæöaflokkur Hörkuspennandi bandarísk Panavision litmynd um hrikalegt uppgjörtveggja hörkukarla með Lee Marvin - Gene Hackman Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl 3 og 5 Framadraumar Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með JUDY DAVIS - SAM NEILL. Leikstjóri: GILL ARMSTRONG fslenskur texti. Blaðaummæli: „Töfrandi" „Frábærlega vel úr garði gerð" „JUDY DAVIS er hreint stór- kostleg í hlutverki sínu" Tíminn 3.11. Sýnd kl. 7.9 og 11. -salur Rakkarnir 'STRAMf DDGS' Afar spennandi og vel gerð bandarísk litmynd, mjög sér- stæð að efni, með Dustin Hotf- man, Susan Georg - Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára sýnd kl 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.15. -salur^O- Gegn vígbúnaöi Hópur áhugamanna um af- vopnun og frið, sýnir fjórar ný- legar myndir um ýmsar hliðar kjarnorkubúnaðar. Myndirnar eru: Sprengjan - Leyniferðir Nixons - Paul Jacobs - í tún- inu heima Kl. 7,10-9,10 og 11,10 Mannrán í Caracas & v. Hörkuspennandi Panavision-lit- mynd, um mannrán og átök í Suður Ameríku, með George Ardisson, Pascale Andrei. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,10 - 5,10. -saluf Asinn er hæstúr Hörkuspennandi bandariskur „Vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,15-5,30-9og 11,15 FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Under Milkwood Mynd þessi er gerð I Englandi árið 1972 og er byggð á hinu þekkta leikriti Dylan Thomas. Leiksviðið er ímyndað þorp á strönd Wales, en það gæti verið hvaða þorp sem er. Það gerist á einum sólarhring og lýsir hugs- unum og gerðum þorpsbúa. Leikstjóri: Andrew Sinclair. Aðalhlutverk: Richard Burton, Elisabeth Taylor og Peter O’Toole. í kvöld kl. 21 Allra sfðasta sinn í kvöld kl. 21 Allra síðasta sinn. LAUGARÁI B I O Sími 32075 Hefndarkvöl Ný mjög spennandi bandarísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gestapoástríðsárunum. Mynd- < in er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo’s. Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr. Rex Harrison, Rod Taylor og Etaf Vallone.< Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Frábær ný grfnmynd með Rlngo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tlma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurlnn, Bar- bara Bach og óvlnaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. Dýragarðsbörnin verður sýnd mjög bráðlega Sími 1-15-44 On any Sunday II AIIRTurbæjarRíIT Rödd dauðans (Eyes of a Stranger) m Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, bandarisk saka- málamynd í litum. Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sírni 18936 : A-salur Blóðugur afmælis- dagur (Happy Birthday to me) Æsispennandi ný amerísk kvik-11 mynd í litum. I kyrrlátum há- skólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri J. Lee Thompson (Guns of Navarone). Aðaihlut- verk: Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Islenskur texti. Sýndkl. 5,7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice íslenskur texti Ný úrvalsmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sfna. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15 Hækkað verð Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. í myndinni eru kaflar úr flestum æðisgengnustu keppnum í Bandaríkjunum, Evrópu oq Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Rac- ing’’ heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meistari Bruce Penhall, „Speedaway” heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkja - meistari f „Motor-Cross”. Steve McQueen er sérstaklega þakkað fyrir framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ Ert þú fær í flestan snjó? yu^FERDAR wtÍÉm Salur 1: SvÖrtU Frumsýnir tígrisdýrin GOOD GUYSJ WEÉÍI BLACH CHUCK NORRIS is John T BOOKE (Good guys wear blackHörk- uspennandi amerísk spennu- mynd með úrvalsleikaranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skiliö, því hann leikur nú f hverri mynd- inni á fætur annarri. Hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5-7-9 -11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostura I þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vfsir Saiúr 3i ______________\ Hæ pabbi (Carbon Copy) Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengiö frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgö- tvar að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES Sýnd kl. 5, 7, 9. Kvartmílubrautin (Burnout) Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 'U mílu keppninnar og sjá hvernig tryllitækjunum er spyrnt á 'U mílunni undir 6 sek. Aðalhlutverk: Mark Schneider Robert Louden Sýnd kl 11 Saiur 4 Porkys ér frábær grínmynd sem slegið hef ur öll aösóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsðWí- armesta mynd í Bandaríkjunum ■þetta árið. Þaö má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins,1982, enda er hún í algjörum sérþokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt-Knight Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max’s-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR ér mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur- fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn I þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér f ara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuður) Kvikmyndadagskrá í Regnboganum: Gegn kjarn- orkuvopnum og vígbúnaðarstefnu Hópur áhugamanna um afvopn- un og frið stendur nú fyrir kvik- myndadagskrá í C-sal Regnbogans Reykjavík og eru þar sýndar fjórar nýlegar myndir um ýmsar hliðar kjarnorkuvígbúnaðarins. Hófust sýningar í gærkvöldi og þeim iýkur n.k. sunnudagskvöld. í frétt frá áhugahópum segir að tilgangurinn með dagskránni sé tví- þættur. Annars vegar að gefa mönnum kost á að fræðast bæði um kjarnorkuvopn og vígbúnaðar- stefnu stórveldanna á okkar tíma. Hins vegar megi skoða þessar myndir sem dæmi um notkun kvik- mynda sem andófsmiðla. Bent er á að þáttur fjölmiðla í að móta al- menningsálitið sé orðinn geypistór og að friðarsinnar reyni með þess- um hætti að kynna sínar skoðanir og ástæðurnar fyrir andófi þeirra. Einn talsmanna hóps áhuga- manna um afvopnun og frið er Keneva Kunz. Hún kvaðst vonast til að með sýningu myndanna gæti skapast grundvöllur fyrir umræðu • um frið og afvopnun á meðal ís- lendinga, og einmitt af þeim ástæð- um væri dagskrá þessi á sama tíma og ráðstefna um frið og afvopnun, sem haldin verður á Hótel Loft- leiðum n.k. laugardag. Myndirnar sem sýndar verða fram á sunnudagskvöld heita Sprengjan, Leyniferðir Nixons, . Paul Jacobs og kjarnorkugagnrýni og svo í túninu heima. í Sprengjunni er lýst þróun kjarnorkuvopna frá Hiroshima til tölvustýringar. Leyniferðir Nixons fjallar um heimsókn í kjarnorku- stjórnstöð í Bandaríkjunum til að kæfa upplýsingar um hættu geisla- virkninnar sem stafar af kjarnorku- tilraunum. í túninu heima fjallar um bandaríska herstöð í Ástralíu, búnað og hlutverk. Myndirnar verða sýndar í C-sal Regnbogans fram á sunnudags- kvöld á sýningum kl. 19, 21 og 23. -v. Liljukvöld „Liljukvöld“ verður í Hallgríms- kirkju í kvöld. Þar verður helgi- kvæðið Li(ja eftir Eystein Ásgríms- son flutt í máli, myndum og tónum. Upphafsmaður dagskrárinnar er norska skáldið Knut Ödegard sem með þýðingum sínum og viðhafn- arútgáfum á Lilju og Geisia Einars Skúlasonar í Noregi hefur lagt grunninn að endurvakningu þessa arfs íslenskrar kristni bæði á ís- landi og í Noregi. Við norsku útgáf- una hefur Knut Ödegard notið að- stoðar myndlistarmannsins og prestsins Björns Björneboe, sem hefur myndskreytt kvæðin. Björn er nú staddur hér á iandi í boði Norræna hússins. Á Liljukvöidinu í Hallgríms- kirkju mun Knut Ödegard ieiða hlustendur inn í umhverfi Eysteins Ásgrímssonar og Lilju, Gunnar Eyjólfsson ies kvæðið og Þorgerður Ingóifsdóttir syngur hluta þess. Samtímis verða sýndar skugga- myndir af iistaverkum Björneboes. Trompetleikararnir Lárus Sveins- son og Jón Sigurðsson leika fornt stef. Aðgangur að Liljukvöldi er ókeypis og það hefst kl. 20.30. Nátt- söngur verður sunginn um kl. 10.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.