Þjóðviljinn - 11.11.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 11.11.1982, Blaðsíða 16
DJOÐVILIINN Fimmtudagur 11. nóvember 1982 Aðalsími Þjóðvifjans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum sínum: Ritstjóm 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Aðalsími Kyöídsúni Helgarsími afgreiðslu 81663 Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 20 þúsund tonn óseld í landinu: Ekkert selst af skreið Gölluð vara endur- send frá Ítalíu 20 þús. tonn af skreið að and- virði 1.4 miljónir króna liggja óseld í landinu, og eru litlar líkur á að takist að selja þessar birgðir á næstunni. Þessar upplýsingar komu fram á fundi Samlags Skreiðarframleiðenda í gær. Þar kom einnig fram að ákveðið hefur verið að endursenda til Alvarleg tíðindi voru boðuð á fundi Skreiðarframleiðenda í gær. Mynd -eik landsins um 1500 pakka af skreið þeir vilja ekki sjá. Skreiðin er bæði um verður hent en afganginn á að sem seld var til Ítalíu í sumar en súr, morknuð og ormétin. 7 pökk- reyna að selja til Afríku! Makríl- stríð mflli Breta og Dana Danska ríkisstjórnin lýsti því yfir á miðvikudag, að hún ætli ekki að ganga að neinu samkomulegi um fiskveiðikvóta við önnur aðildar- ríki Efnahagsbandalagsins sam- kvæmt ákvörðun sem stjórnin tók á fundi sínum í gærmorgun. Danir hafa krafist þess að mega veiða 20 þúsund tonn af makríl utan við strendur Skotlands en Efnahagsbandalagið hefur vísað þeirri kröfu á bug. Breska stjórnin hefur lýst því yfir að hún sé reiðu- búin að grípa til vopna í því skyni að halda dönskum fiskveiðibátum utan bresku landhelginnar. -JSJ Aukin sendibifreiðakaup opinberra aðila: Þó er 64% dýrara að eiga bfl en leigja! segir Trausti, félag sendibifreiðastjóra Fundarboðendur: Erling Erlingsson, Björgvin Heigason, Sigmar B. Áka- son og Sigurður Jónsson. Ljósm. eik. í athugun sem Trausti, félag sendibifreiðastjóra hefur látið gera, kemur í Ijós að hver klukku- stund í akstri er 64% dýrari hjá einkaaðilum og fyrirtækjum en ef notaður væri bfll af sendibflastöð. Á fundi fréttamanna sem Trausti boðaði til í gær kom fram að gerður hefði verið samanburður á rekstri sendibíla sem bera allt að 1.5 tonn í eigu fyrirtækja annars vegar og hins vegar í eigu ríkisstofnana og bæjarfélaga. Niðurstöðurnar voru í stuttu máli að það er mun ódýrara Á Alþingi íslendinga eiga menn að gæta sóma síns til orðs og æðis og virðingar löggjafarsamkund- unnar sjálfrar. í stjórnarskránni hefur þjóðin gefið alþingis- mönnum meira málfrelsi en öðrum þegnum sínum, með því að enginn alþingismaður verður krafinn reikningsskapar utan þings fyrir það, sem hann hefur sagt í þinginu. Þetta rýmkaða málfrelsi er gefið til verndar Alþingi og í trausti á alþingismönnum. Á fundi í Sameinuðu þingi hinn 2. nóvember s.l. sýndir þú á ein- stæðan hátt, að þú ert ekki þessa trausts verður. Er þá ekki verið að finna að því, þótt þú veitist að hv. félagsmálaráðherra eða eigir í ill- deilum við samþingsmenn þína, heldur er hér átt við þá fáheyrðu háttsemi þína í ræðustól á Alþingi, að ráðast að okkur undirrituðum á nafngreindan hátt með persónu- legum aðdróttunum, óhróðri og atvinnurógi. Eftir að hafa nafngreint okkur ásamt öðrum lögmönnum á þess- um þingfundi sagðir þú-m.a.: „...En hitt er svo allt annað mál og skal ég ekki fara út í þær um- ræður nú, að ég tel vel að stéttarfé- lögin geti tekið þetta ómak af við- komandi launþegum og skrifað þessi bréf launþegum að kostn- aðarlausu og þar með ríkissjóði, því að þetta er ekkert verk, nokkr- ar línur. En að vera að greiða fyrir þetta háar fjárhæðir og hygla þannig gæðingum hv. ráðherra er siðlaust.“ Við undirritaðir starfrækjum báðir sjálfstæðar lögmannsstofur í Reykjavík, höfum enda bæði að nýta sér sendibíl frá sendibíla- stöð en að eiga slíkan bíl. Forsvars- menn sendibíla tóku fram að stofn- anir ríkisins og bæjarfélög hafa í vaxandi mæli seilst inn á verksvið leigubílstjóra og að bifreiðakaup þessara aðila hafi aukist að undan- förnu. 1 niðurstöðum könnunarinnar kom fram að miðað við 25.000 km akstur á ári kostar hver stund bens- ínbifreiðar hjá fyrirtæki rúmlega 258 krónur en díselbifreiðar 240 menntun og leyíi til að flytja mál fyrir dómstólum hérlendis. Við- skiptamenn leita til okkar með beiðni um að gæta hagsmuna sinna eins og réttarstaða og eðli máls segir til um, og á það einnig við um það launafólk, sem á ógoldið kaup hjá fyrirtækjum, er orðið hafa gjaldþrota. Átbeini ráðherra eða pólitíkusa kemur þar hvergi að. Við erum báðir í Lögmannafé- lagi íslands og gerum reikninga fyrir lögmannsstörf okkar í sam- ræmi við gjaldskrá félagsins. Þetta veist þú að vísu mæta vel, enda átt þú fyrir bræður tvo starf- andi lögmenn, en þeim mun óskiljanlegri eru framangreind um- krónur. Ef bensínbifreið er hins vegar aðeins í notkun hálfan dag- inn, eða 639 tíma og 10.000 km, akstur á ári, kostar stundin tæplega 349 krónur. Samanburður við taxta mæli þín og árásir á okkur. Þú dyl- gjar um það á virðulegu Alþingi, að lögmannsstörf okkar séu einskis virði. Þú dylgjar um það, að við séum „gæðingar“ tiltekins ráð- herra, sem hygli-okkur þess vegna í verkefnum og greiðslum og þú segir að lokum tæpitungulaust, að það sé siðleysi að greiða reikninga okkar fyrir unnin lögmannsstörf. Þessu orðbragði þínu viljum við ekki una og viljum krefja þig reikningsskapar fyrir þessi meiðandi og ómaklegu ummæli í okkar garð frammi fyrir almennum íslenskum dómstóli. Þar munum við krefjast þess, að ummæli þín verði dæmd dauð og ómerk og þar Trausta, félags sendibifreiða fyrir bíl sem flytur allt að 1.5 tonni leiðir í ljós að þar er startgjaldið 47 krón- ur og ökustund án startgjalds 152 krónur! muntu fá tækifæri til að finna þeim stað. En sem alþingismaður ertu frið- helgur og við getum ekki tekið út stefnu á hendur þér fyrir ummæli sem viðhöfð eru á hv. Alþingi. Þess vegna skorum við hér með á þig, að endurtaka þessi ummæli þín orðrétt utan þings í einhverjum fjölmiðli, svo að vernd þín sam- kvæmt 49. grein stjórnarskrárinnar falli niður. Ef þú gerir þetta ekki en kýst heldur að svívirða saklaust fólk í skjóli þinghelgi þinnar, jafngildir það því að okkar mati, að ummæli þín séu ómerk, þú þorir ekki að leggja mál þitt fyrir dómstóla. Reykjavík 10. nóv. 1982, Arnmundur Backman hdl. Orn Höskuldsson hdl. Hægt að hringja beint til 86 landa: Símgjöld til Hollands lækka um 36% Símgjöld til Hollands hafa verið lækkuð um 36% eða úr 26 kr. í 17 kr. á mínútu í sjálfvali, og samsvar- andi lækkun hefur orðið fyrir hand- virka afgreiðslu á símtölum við Holland. Þetta hefur reynst kleift í framhaldi af tengingu beinna sím- rása milli Reykjavíkur og Rotter- dam um jarðstöðina Skyggni. 1. nóvember gátu símnotendur hringt sjálfvirkt til alls 86 landa,, og nýlega hafa bæst við í þann hóp Qiile, Filippseyjar, Malaysia, Nýja Sjáland, Suður-Afríka, Súdan og Tai wan. -ekh V íglínur i stjórnmálum „Víglínur í íslenskum stjórnmál- um“ er yfirskrift fundar sem Mál- fundafélag Félags umbótasinnaðra stúdenta við Háskólann efnir til í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut í kvöld kl. 20.30. Frummælendur verða alþingis- mennimir Vilmundur Gylfason, Olafur Ragnar Grímsson, Friðrik Sophusson og Ólafur Þ. Þórðar- son. Framsaga hvers og eins þeirra mun miðast við 15 mínútur og að þeim loknum verða almennar um- ræður og fyrirspurnir. 80 málshöfðanir eru þegar hafnar Samræmdar aðgerðir gegn ólöglegri dreifíngu Samtök vídeórétthafa stofnuð: Vídeórétthafar hafa nú stofnað með sér samtök til þess að verja hagsmuni sína og samræma aðgerðir gegn ólöglegri dreifíngu piyndbandaefnis. Formaður sam- takanna ér F'riðbcrt Pálsson, for- stjóri Háskólabíós. Félaginu er m.a. ætlað að vera ráðgefandi um lagasetningu varð- andi höfundarrétt, vinna að lækk- un opinberra gjalda á myndbanda- efni, verja einkarétt félagsmanna og samræma aðgerðir gegn skerðingu á honum. Að sögn Friðberts hafa Háskóla- bíó, Laugarásbíó, Steinar hf., Hamrasel sf., og Framsýn/ísmynd þegar gerst aðilar að samtökunum sem stofnuð voru í síðustu vikur og hafa Regnboginn og Heimilistæki sýnt áhuga á þátttöku. Samtökin eru opin öllum sem uppfylla þau skilyrði að hafa einkarétt á fram- leiðslu eða dreifingu myndbanda- efiiis. Friðbert sagði að ólögleg dreifing myndbandaefnis færðist sífellt í aukana hér á landi og nú þegar ættu 8-10 lögiegir rétthafar í málaströggli gegn ýmsum mynd- bandaleigum. 80 mál væru í gangi á ýmsum stigum dómskerfisins. Friðbert sagði að félagsmenn stefndu að því að eiga aðeins við-. skipti við myndbandaleigur sem dreifa efni eftir löglegum leiðum, þannig að ef myndbandaleiga bryti rétt á einum félagsmanna, myndu aðfir rétthafar ekki hafa viðskipti við hana. Þá hyggjast samtökin sameinast um málshöfðanir gegn þeim sem brjóta rétt á féiags- mönnum og má búast við því að slíkum málaferlum fjölgi verulega með tilkomu samtakanna. -A1 Lögmennirnir Arnmundur Backman og Örn Höskuldsson: Skora á Halldór Blöndal

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.