Þjóðviljinn - 30.11.1982, Síða 7

Þjóðviljinn - 30.11.1982, Síða 7
Þriðjudagur 30. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Jólakort UNICEF Þessa daga eru jólakort Barna- hjálparSameinuðuþjóðanna (UN- ISEF) að koma á markaðinn. Eins og fyrr hafa listamenn frá mörgum löndum gefið verk sín til Barna- hjálparinnar. Ágóðanum af sölu kortanna er varið til að skapa mannsæmandi uppvaxtarskilyrði fyrir börn í þró- unarlöndunum, og til hjálpar stríðshrjáðum börnum, eða þeim sem orðið hafa illa úti vegna nátt- úruhamfara. Kvennadeild Rauða krossins: 20 þús. tll bókakaupa Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða Kross íslands hefur ákveðið að leggja fram 20 þús. kr. sem varið verður til að kaupa bækur í bókasafn Sjúkrahótels RKÍ. Peningar þessir eru ágóði af köku- og föndurbasar, sem Kvennadeildin efndi til 7. nóvem- ber sl., ásamt hagnaði af jólakorta- sölu. Gjaiir til Giktarfélagsins Á sl. ári afhentu 5 ónefndar kon- af sölu tómstundavinnu þeirra. ur Giktarfélagi íslands peninga- Fénu er varið til Giktarlækninga- gjöf. Nú hafa þær sömu afhent fé- stöðvar Giktarfélags Islands. laginu kr. 80 þúsund sem er ágóði Sæmundur tekur við Fjölmiðlabikarnum. Það er framkvæmdastjóri Ferða- málaráðs Heimir Hannesson sem afhendir verðlaunin. Ljósm.: - eik. Ferðamálaráð: Ijölnúðlabikar úthhitað til Sæmundar Guðvinssonar Sæmundur Guðvinsson blaða- fulltrúi Flugleiða og fyrrum frétta- stjóri DV hlaut verðlaun þau sem Ferðamálaráð íslands veitti fyrii það sem ráðið kallar umfangsmikla og greinargóða umfjöllun um ferðamál. Athöfn þessari viður- kenningu samfara fór fram síðast- liðinn fimmtudag í Bláa sal Hótel Sögu. Fékk Sæmundur þá bikar sem er farandbikar og mun fram- vegis hlotnast þeim blaðamanni sem gerir ferðamálaumfjöllun góð skil. Bikarinn ber heitið Fjölmiðia- bikar Ferðamálaráðs. Auk bikar- ins fékk Sæmundur í verðlaun vandað pennasett til eignar. Heimir Hannesson fram- kvæmdastjóri Ferðamálaráðs af- henti Sæmundi verðlaunin. - hól. I ráði hjá Námsflokkunum: Sænskukennsla fyrir böm í frétt frá Foreldrafélagi norsku- og sænskunema segir að í ráði sé að koma á fót námskeiði í sænsku fyrir böm á aldrinum 7-10 ára sem dval- ist hafa í Svíþjóð. Er áhugasömum foreldrum bent á að hafa samband við Námsflokka Reykjavíkur þar sem nánari upplýsingar fást. Þegar er fyrir hendi kennsla fyrir þessa aldurshópa í norsku en nú er sumsé í ráði að bjóð upp á svipaða kennslu fyrir börn í sænsku. - v. Jóhann A. Gíslason læknir: Varði doktorsritgerð um háan blóðþrýstíng Þann 19. nóv. sl. varði Jóhann Ágúst Sigurðsson doktorsritgerð við Háskólann í Gautaborg um of háan blóðþrýsting í konum. Tilgangur verkefnis dr. Jóhanns var að athuga hve algengur hann væri og helstu orsakir hans hjá miðaldra konum. Einnig var fylgst með einkennum og aukaverkunum í sambandi við blóðþrýstinginn eða við langtíma lyfjameðferð og at- huguð tíðni sjúkdóma og dauðs- falla hjá konum, sem höfðu haft háan blóðþrýsting í tugi ára. Rannsóknir byrjaði 1968-69 og voru 1500 konur rannsakaðar og fylgst með heilsu þeirra í 12 ár 18% þeirra voru talin hafa of háan blóðþrýsting, en aðeins var hægt að finna skýringu hjá 4.6% þeirra. í ljós kom að konur sem tekið hafa blóðþrýstingslyf í fjölda ára fá vægar fylgiverkanir í efnasamsetn- ingu líkamans, sem minnka má með því að gefa minni lyfja- skammta. Einnig kom í ljós, að konur með of háan blóðþrýsting höfðu 6 sinnum meiri líkur til að fá sykursýki heldur en konur sem Dr. Jóhann Á. Sigurðsson Fundur í samstarfsnefnd Félags stúdenta í heimspekideild haldinn 19. nóvember 1982mótmælirharð- lega þeim niðurskurði á fjár- veitingum til Háskóla íslands sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1983. Fundurinn lýsir furðu sinni á þeim vinnubrögðum sem við eru höfð við samningu ekki höfðu slík einkenni. Sennileg- asta skýringin er sú að þessar konur eru miklu feitari en hinar. Jóhann dregur þær ályktanir af niðurstöðum sínum að of hár blóðþrýstingur sé algengt fyrirbæri í hinum vestræna heimi og að upp>- götva þetta og meðhöndla sé verkefni fyrir heimilislækna, þar eð yfirleitt borgar sig ekki að gera kostnaðarsamar rannsóknir á þessu fólki heldur meðhöndla blóðþrýstinginn á sem bestan hátt. Þessum árangri verði best náð með því að bjóða upp á almenna og samfellda læknisþjónustu með heilbrigðiseftirliti, þar sem fólk eigi auðvelt með að ná til síns læknis. Jóhann Á. Sigurðsson er fæddur á Siglufirði 1948. Kona hans er Edda Benediktsdóttir, efna- fræðingur, og eiga þau tvö börn. Jóhann lauk stúdentaprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968 og útskrifaðist úr læknadeild Há- skóla íslands árið 1975. Hann stundaði framhaldsnám í heimilis- lækningum í Svíþjóð og lauk því námi 1980. Hann starfar nú sem heilsu- gæslulæknir í Hafnarfirði og er jafnframt héraðslæknir Reykja- neshéraðs. frumvarpsins, þ.e. að reikna ó- raunhæf fjárlög fram með óraun- hæfri verðbólguspá án þess að taka tillit til sívaxandi fjölda stúdenta og þarfa skólans. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að bæta úr þessu nú þegar, svo að Háskólinn geti starfað áfram á eðlilegan hátt. Stúdentar 1 heimspekideild HÍ: Mótmada niðurskurði RÁÐSTEFNA UM UmhverjTismál, skipulag og náttúruvernd verður haldin í Norræna húsinu 3. og 4. desember á vegum Alþýðubandalagsins. Ráðstefnustjórar: Páll Bergþórsson, Birna Bjarna- dóttir. DAGSKRA: Föstudagur kl. 17: ÍSLENSKAR AUDLINDIR - NYTING OG VERNDUN Hjörleifur Guttormsson, iönaöarrá&herra STAÐARVAL IÐNREKSTRAR - VÆGI UM- HVERFISSJÓNARMIÐA: Þorsteinn Vilhjálmsson, formaður Sta&arvals- nefndar MAT Á ÁHRIFUM FRAMKVÆMDA: Gestur Ólafsson, forstöðuma&ur Skipulags- stofu höfuöborgarsvæðisins STJÓRNUN UMHVERFISMÁLA: Ingimar Sigur&sson, deildarstjóri - Matarhlé - Kl. 20-22: FYRIRSPURNIR OG ALMENNAR UMRÆÐUR Kl. 13-14 laugardag: Laugardagur kl. 9: HÁTTÚRUVERNDARRÁÐ - ALMENN FÉ- LAGASAMTÖK: Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Náttúru- verndarrá&s FRIÐUN LANDS: Sigrún Helgadóttir, líffræðingur FERÐAMENNSKA - NÁTTÚRUVERND: Tryggvi Jakobsson, landfræ&ingur VEIÐIMENNSKA - ÚTIVIST: Finnur Torfi Hjörleifsson, kennari UMHVERFI í ÞÉTTBÝLI: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt STJÓRN SKIPULAGSMÁLA: Zophanías Páisson, skipulagsstjóri AÐALSKIPULAG í FRAMKVÆMD: Albína Thordarson, arkitekt - Matarhlé PALLBORÐ meö þátttöku forsvarsmanna á sviði náttúruverndar og framkvæmda. ALMENNAR UMRÆÐUR kl. 14.30. Ráðstefnuslit kl. 16.00. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.