Þjóðviljinn - 30.11.1982, Síða 13

Þjóðviljinn - 30.11.1982, Síða 13
Þriðjudagur 30. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 apótek Helgar- kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 26. nóvember til 2. desember er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og naeturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. \ Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. - - gengiö 29. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar..16.200 16.246 Sterlingspund.....25.944 25.018 Kanadadollar......13.072 13.110 Dönskkróna........ 1.8554 1.8607 Norskkróna........ 2.2894 2.2959 Sænsk króna....... 2.1751 2.1813 Finnsktmark....... 2.9719 2.9804 Franskurfranki.... 2.3049 2.3114 Belgískurfranki... 0.3335 0.3345 Svissn. franki.... 7.5940 7.6156 Holl.gyllini...... 5.9319 5.9487 Vesturþýskt mark.. 6.5165 6.5350 ftölsk líra....... 0.01125 0.01129 Austurr. sch...... 0.9276 0.9302 Portug. escudo.... 0.1758 0.1763 Spánskurpeseti..... 0.1371 0.1374 Japansktyen........ 0.06496 0.06515 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................17.87 Sterlingspund...................28.61 Kanadadollar....................14.42 Dönskkróna...................... 2.04 Norskkróna...................... 2.52 Sænskkróna...................... 2.39 Finnsktmark..................... 3.27 Franskurfranki.................. 2.54 Belgískurfranki................. 0.36 Svissn. franki.................. 8.37 Holl.gyllini.................... 6.54 Vesturþýsktmárk................. 7.18 Itölsklíra...................... 0.01 Austurr.sch...................... 102 Portug. escudo.................. 0.19 Spánskur peseti................. 0.15 Japansktyen..................... 0.07 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: i Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alladaga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. 'Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): j flutt I nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlansvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán. '>...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-jjýskummörkum 5,0% d. innstæöurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 jurt 4 drukkin 6 kraftur 7 fíkniefni 9 hrúga 12 ker 14 ungur 15 pinni 16 fuglinn 19 angi 20 hviða 21 sálir Lóðrétt: 2 þreytu 3 skrafi 4 fljótræði 5 gisin 7 gerist 8 skeina 10 athugar 11 viðmót 13 rispa 17 mjúk 18 keyra Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skái 4 ball 7 mild 9 rösk 12 eimur 14 lög 15 vit 16 góndi 19 öxul 20 ótal 21 rusti. Lóðrétt: 2 kái 3 ildi 4 báru 5 les 7 maltöl 8 leggur 10 örviti 11 ketill 13 mön 17 ólu 18 dót. kaerleiksheimilið Copyright 1982 Th* Régitfar ond Tribun* Syndicoté, Inc. é Mamma mér er fariö aö finnast morgunmaturinn minn nokk- uð einhæfur! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík Kópavogur Seltj nes Hafnarfj sími 1 11 66 sími 4 12 00 sími 1 11 66 simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 folda Það æsir mig upp að þurfa að kremjast á milli kommúnista og kapitalisma! Maður er eins og hamborgari og maður veit nú hvernig fer fyrir þeiml GLUFS f SMASKÍ tilkynningar Stéttartal Ijósmæðra. Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja frammi þennan mánuð til yfirlestrar i skrif- stofu Ljósmæðrafélags íslands, Hverfis- götu 64a, Reykjavík. Fastur opnunartími mánudag til föstudags kl. 13.30 til 18.00. Upplýsingar í sfma 17399. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Skrifstofa félagsios Hátúni 12 tekur á móti munum á basar sem haldinn verður laugardag og sunnudag 4. og 5. des. í Sjálfsbjargarhúsinu. Sálarrannsóknarfélag fslands Jólafundur félagsins verður haldinn fimm- tudaginn 2. des á Hótel Heklu kl. 20.30 Fundarefni: 1. Séra Jakob Jónsson flytur hugvekju. 2. Erindi: Guðmundur Jörunds- son. 3. Skyggnilýsingar Eilein Roberts. - Stjórnin. Húnvetningafélagið i Reykjavík Köku- og munabasar verður haldinn laugardaginn 4. des. kl. 14 í félagsheimil- inu, Laufásvegi 25, gengið inn frá Þing- holtsstræti. Tekið á móti gjöfum föstudag- inn 3. des. frá kl. 20 og frá kl. 9 á laugardag- inn 4. des. Kvenfélag Hreyfils Jólamatarfundurinn cr í kvöld þriðjudag- inn 30. nóv. kl. 20. Munið jólapakkana. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag ís- lands. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2.hæð er opin alla virka daga kl. 13—15. Síml 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1 minningarkort Minningarsjóður íslenskrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkort eru til sölu á þessum stöðum: Bókabúð Máls og menningar, Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. dánartíöindi óSigurður Tryggvasson frá Búlandi lést 20. nóv. Útförin var gerð frá Mörðuvöllum í Hörgárdal 27. nóv. Eftirlifandi kona hans er Unnur Jóhannsdóttir. Þorvaldur Zophoníasson bóndi á Læk í Dýrafirði 25.nóv. Þóra Jóhannesdóttir lést á Kristneshæli 17. nóv. Útför hennar var gerð frá Dalvík- urkirkju 27. nóv. Márus Guðmundsson bóndi að Bjarna- stöðum í Skagafirði lést nýlega. Hann var jarðsunginn frá Flugumýrarkirkju 27. nóv. Eftirlifandi kona hans er Hjörtína Tómas- dóttir. Björn Björnsson 84 ára, kaupmaður i London sem lést af slysförum 20. nóv. hef- ur verið jarðsunginn. Hann var sonur Björns gullsmiðs i Rvik Símonarsonar að Laugardælum í Flóa Bjarnasonar og Kri- stínar Björnsdóttur bónda í Hjaltastaða- hvammi Tómassonar. Eftirlifandi kona hans er Hulda Björnsson. Dætur þeirra eru Inga, gift John Crocker lögfræðingi og for- stjóra í London og Kristin, gift lan Daniel viðskiptafulltrúa hjá Unilever. Björn lærði kökugerð i Párís og stjórnaði siðan um hrið Björnsbakaríi í Rvík en bjó siðan í Danmörk og svo i London þar sem hann rak eigið fyrirtæki. Hann var lengi formaður Islend- ingafélagsins í London. Stefania Ólafsdóttir, 81 árs húsfreyja í Borgarnesi var nýlega jarðsungin. Hún var dóttir Agötu Stefánsdóttur og Ólafs Er lendssonar bónda að Jörva í Kolbeins- staðahreppi. Maður hennar var Andrés Björnsson frá Bæ í Bæjarsveit. Bjuggu þau framan af að Ytri-Skeljabrekku en síðan í Borgarnesi. Þau eignuðust einn son og þrjár dætur. Bjarnveig Jóhannesdóttir, 40 ára, var jarðsungin 27. nóv. Hún var dóttir Jóhanns Andréssonar bónda að Bassastöðum í Steingrimsfirði og Kristveigar Guðjóns- dóttur. Eftirlifandi maður hennar er Arthúr Friðrik Guðmundsson á Hólmavík. Börn þeirra eru Guðmundur í Grundarfirði. Ólafur Jóhannes, Sigurður Kristinn, Röfn, Fjóla Stefanía, Vala og Rut. Ólöf Þorleifsdóttir, 79 ára, var nýlega jarðsungin. Hún var dóttur Önnu Guð- mundsdóttur og Þorleifs Jóhannssonar Stykkishólmi. Maður hennar var Páll Þor- leifsson skipstjóri og bóndi að Hömrum Eyrarsveit. Börn þeirra voru fimm.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.