Þjóðviljinn - 30.11.1982, Side 14

Þjóðviljinn - 30.11.1982, Side 14
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. nóvember 1982 v^ÞJÓÐIilKHÍISI€ Dagleiðin langa inn í nótt 4. sýning í kvöld kl. 19.30 Hvít aðgangskort gilda 5. sýning föstudag ki. 19.30 Ath. breyttan sýningartima Hjálparkokkarnir miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 - I.KIKFKIAC RFYKIAVlKUR "F; Skilnaður miðvikudag kl. 20.30 föstudag uppselt Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 írlandskortið laugardag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðar á sýningu sem féll niður 28. nóv. gilda á þessa sýningu. QSími 19000 Laugardagur Britannia hospital BRITftNNlA | HOSPITAL | Bráðskemmtileg ný ensk lit- mynd, svokölluð „svört kome- dia,“ full af gríni og gáska, en einnig hörð ádeila, því það er margt skrítið sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins, með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden. Leikstjóri: Lindsay Anderson Islenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30 9, og 11.15 -----salur i----- SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Miðasala í iðnó kl. 14-19. Sími 16620. NEMEtyDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOtl tSLANDS LINDARBÆ simi 21971 Prestsfólkið 26. sýning i kvöld kl. 20.30 2. aukasýning Eftir að sýning hefst, verður að loka húsinu. Miðasala opin frá kl. 5-8.30 Leikfélag Mosfellssveitar Hvíti Bim, með svarta eyrað Hrífandi Cinemascope-litmynd, sem hlotið hefur fjölda viður- kenninga, - „Mynd sem allir ættu að sjá“ • Leikstjóri: STANISLAV ROST- OTSKI Sýnd kl. 3.05 Rauð sól Afar spennandi og sérkennileg- ur „vestri", með CHARLES BRONSON - TOSHIBO MIF- UNI - ALAIN DELON - UR- SULA ANDRESS. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05 Galdrakarlinn í Oz 7. sýn. laugardag kl. 14 8. sýn. sunnudag kl. 14 Miðápantanir í síma 66195 og 66822 til kl. 20 alla daga llll . 1 ÍSLENSKA OPERAN Jlill íslenska óperan Maður er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd, um allt og ekkert, samin og framleidd af JAMIE UYS Leikendur eru fólk á förnum vegi. Myndin er gerð í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Litli sótarinn í dag kl. 14.30 laugardag kl. 15 sunnudag kl. 16 Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasala opin kl. 15-20 alla sýningardaga. Sími 11475 FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27.860 Engin sýning í dag Ameríski Frændinn eftir: Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour, og Provi- dence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir frama- brölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize“ i Cann- es 1980. Aðalhlutverk: Gerard Depar Dleu, Nicole C.arcia og Roser Pierre. Sýnd kl. 9 fimmtudag Hvenær byrjaðir þú | ^UJJEaOAfl 1 -------saluf D--------- Árásin á Agathon Hörkuspennandi litmynd, um afhafnasama skæruliða, með NICO MINARDOS - MARI- ANNE FAITFULL fslenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Salur E SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Upphaf frækilegs ferils Stórbrotin litmynd, um upphaf stjórnarferils Péturs Mikla - Að- alhlutverk: DIMITRI ZOLOT- HOUKHIN. Leikstjóri: SERGEJ GERA- SIMOV. Sýnd kl. 9 Ert Þú fær í flestan snjó ? ||U^ERÐAR Vinsælasta gamanmynd ársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gam- anmynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldl Hawn, Eilen Brennan. Isl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Si'mi 31182 Kvikmyndin sem beðið hef- ur verið eftir „Dýragarösbörnin" (Christine F.) Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir siðustu jól. Pað sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.“ Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar“ The Times „Frábærlega vel leikin mynd". Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan læfur ósnortið. Fimmta hæðin A sá, sem settur er inn á fimmtu hæð geðveikrahælisins, sér ekki undankomuleið eftir að hurðin fellur að stöfum?? (sl. texti Sönn saga - Spenna frá upp- hafi til enda Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti d’Arbanville, Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gfró 59000 lauqarAS BIO Simi 32075 Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. ( mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögubókum. Myndin er í Cinemascope með ensku tali og ísl. texta Aðalhlutverk: John Turner, Betty Roland og Franpoise Blanchard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Sfr/ii 18936 A-salur Frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal (slenskur texti Víðfræg og spennandi ný ame- rísk kvikmynd, dularfull - töfr- andi - ólýsanleg. Leikstjóri. Ger- ald Potterton. Framleiðandi. Ivan Reitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth, Riggs og Trust, á- samtfleiri frábærum hljómsveit- um hafa samið tónlistina, Yfir 1000 teiknarar og tæknimenn unnu að gerð myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 10 ára. B-salur Frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) Islenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgaman- mynd í litum „Dásamlega fyndin og hrikaleg" segir gagnrýnandi New york Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Mori- arty, Dan Aykroyd. fslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7 Sfðasta sinn Salur 1: Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skilur mikið eftir. Aðalhlutverk: OLIVER REED, KLAUS KINSKI, SUSAN GE- ORGE, STERLING HAYDEN, SARAH MILES, NICOL WIL- LIAMSON Myndin er tekin í Doiby og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 2: Endless love endlesslove Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brooke Shields og Martins Hewitt í myndinni er stórkost- legt. Þetta er hreint frábær mynd sem enginn kvikmynda- unnandi má missa af. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5.10 og 11.15 Pussytalk Sýnd 7.15-‘11.15 — ______— w, _ Salur 3: Number one Hér er gerl stólpagrín að hinum frægu James Bond myndum. Charles Bind er númer eitt í bresku leyniþj'mustunni og er sendur til Ameríku til að hafa upp á týndum diplómat. Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 4 Svörtu tígrisdýrin Hörkuspennandi amerísk spennumynd með úrvalsleikar- anum Chuck Norris. Norris hef- ur sýnt það og sannað að hann á þennan heiðurskiliö, því hann leikur nú í hverri myndinni á fæt- ur annarri. Hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið (, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vfsir Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (9. sýningarmánuður) HJARTA LÆKNIR Spennusögur frá Iðunni Út er komin hjá IÐUNNI skáld- sagan Hjartalæknir Mafíunnar eftir þýska höfundinn Heinz G. Konsalik. Andrés Kristjánsson þýddi. Konsalik hefur samið fjölda skáldsagna og er víðkunnur. - Efni þessarar sögu er kynnt á þessa leið á kápubaki: „Hvað vildi ítalska Mafían með Heinz Vol- kmar, þýskan lækni sem var grun- laus kominn í sumarleyfi á Sar- diníu? Bróðir minn Mikaei heitir ný saga eftir hinn fræga breska spennu- sagnahöfund Mary Stewart sem IÐUNN hefur géfið út. Þetta er sjöunda bók höfundar sem kemur á íslensku. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. - Saga þessi gerist í Grikk- landi. Þar er ung kona, Camilla Haven, stödd í sumarleyfi þegar hún fær boð um að hitta í Delfí mann að nafni Monsieur Simon. Hann er að grafast fyrir um dular- fullan dauðdaga bróður síns, Mika- els fyrir fjórtán árum. LR en ekki Þjóðleikhúsið Misritun er í grein Sverris Hólm- arssonar í aukablaðinu sem fylgir með sunnudagsblaðinu, þar sem stendur að Þjóðleikhúsið muni í vetur sýna „Úr lífi ánamaðka“, eftir Per Olof Enquist. Það er Leik- félag Reykjavíkur sem mun sýna leikritið. Karpov að tafli - 60 Af þekktustu skákmönnum heimsins finnast dæmi um nokkra bræður sem náð hafa umtalsverðum árangri í skák. Það er athyglisvert að yfirleitt er það yngri bróðirinn sem spjarar sig betur. Undantekning er þó með Portisch-bræðurna Lajos og Ference. Byrne-bræður Robert og Donald voru um langt skeið í fremstu röð skákmanna í Bandaríkjunum. Donald lést fyrir nokkrum árum en Robert heldur áfram að tefla með góðum árangri. Á Kjúklinga mótinu í San Antonio mætti Donald Byrne Karpov í 6. umferð. Karpov var þá í efsta sæti með 472 vinning af 5 mögu- 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh Karpov - D. Byrne Svartur hugðist fara inní afbrigðið 21. -Dxe5 22. fxe5-Rg4 23. Rxd5- Hxd5 24. Hxd5-exd5 25. Hxd5- Hxc2+ 26. Kxc2-Re3+ 27. Kc3- Rxd5+ 28. Kd4 og þar sem hvítur vinnur þessa stöðu þar eð hann nær að leika -Kc5 hugðist hann nú valda c5- reitinn: 21. ..-b6?? (21. -Hh8 með hugmyndinni 22. -h5 var betra.) 22. Ba6!- (Svartur tapar skiptamun bótalaust) 22. ..-h5 26. Rxe4-Bxe4 23. Bxc8-Hxc8 27. He2-Bd5 24. h3!-Dxe5 28. Hd4- 25. fxe5-Re4 - og Karpov átti ekki i ertiðleikum með að vinna skákina. Byrne gafst upp í 40. leik.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.