Þjóðviljinn - 14.12.1982, Side 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 14. desember 1982
5000 krórn
f
vöruúttekt
— hátíðainaturinn og fleira—
Við minnum á áskrifendagetraun Þjóðviljans, en
svör þurfa að berast fyrir 15. desember. Spurninga-
seðlarnir birtust í Sunnudagsblaðinu 13.-14., 20 - 21. og
27 - 28. nóvember og 4. - 5. desember. Hægt ér að fá
þessi blöð á afgreiðslu Þjóðviljans ef einhver er búinn
að týna.
Allir sem eru áskrifendur Þjóðviljans þegar dregið
verður geta tekið þátt í getrauninni.
Verðlaunin eru 5.000 kr. vöruúttekt í heimabyggð
þess er þau hlýtur.
Áskriftarsíminn er 8-13-33.
r
a
I
Ég undirritaður/uð óska eftir að gerast áskrifandi Þjóðvilj-
ans:
Nafn...................................................
1
■ Heimili..................Póstnúmer
Fóstrur
Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða
fóstrurtil starfa á Barnadagheimili Siglufjarð-
ar. Um er að ræða tvö störf.
a. Fullt starf þar sem umsækjandi þarf að
geta hafið störf 1. janúar 1983.
b. Hálft starf þar sem umsækjandi þarf að
geta hafið störf 1. febrúar 1983.
Umsóknarfrestur er til 27. desember n.k.
Umsóknirsendisttil forstöðukonu Barnadag-
heimilis Siglufjarðar, sem veitir allar nánari
upplýsingar.
Siglufirði, 08.12.82
Bæjarritarinn Siglufirði
Reykjavlkurmótið í
sveitakeppn! ’83 o.fl.
Ólafur Lárusson
skrlfar um
bridge
Fyrirkomulag Reykjavíkurmóts-
ins í sveitakeppni 1983 verður með
svipuðu sniði og verið hefur: fyrst
er opið mót með 16 spila leikjum,
og spiia allir við alla. Síðan spila 4
efstu sveitirnar úr þessu móti til
úrslita í sérstakri keppni.
Sú nýbreytni verður hins vegar
núna, að það verður stigaflutning-
ur frá opna mótinu yfir í úrslitin.
Það er ekki endanlega frá gengið
með hvaða hætti hann verður en
það verður kynnt síðar.
Opna mótið verður allt spilað í
janúarmánuði, á tímabilinu 5.-22.
Þetta þýðir að skráningu f mótið
þarf að vera lokið fyrir áramót.
jFyrirliðar sveita eru beðnir að til-
ikynna þátttöku til Guðmundar
Páls Arnarsonar eða Gests Jóns-
jsonar í.stjórn BSR sem fyrst.
Reykjanesmót
Reykjanesmótið í tvímenning
var spilað helgina 4-5 des. í Hafn-
arfirði. Mótið fór vel og friðsam-
lega fram undir góðri stjórn
keppnisstjórans Vigfúsar Páls-
sonar.
Mótið var allan tímann jafnt og
tvísýnt og skiptust pör á um að
leiða keppnina. Undir lokin stóð
baráttan milli feðganna Vilhjálms
Sigurðssonar og Vilhjalms Vil-
hjálmssonar annars vegar og
Guðna Sigurbjarnarsonar og Óm-
ars Jónssonar hins vegar. Fóru
leikar svo að Guðni og Omar sigu
framúr og urðu þar með Reykja-
nesmeistarar 1982-1983. Röðin
varð annars þessi:
1. Guðni Sigurbjarnarson -
Ómar Jónsson 169.
2. Vilhjálmur Sigurðsson -
Vilhjálmur Vilhjálmsson 150
3. Hrólfur Hjaltason -
Oddur Hjaltason 128
4. Aðalsteinn Jörgensen -
Kristján Blöndal 118
5. Kristófer Magnússon -
Guðbrandur Sigurbergsson 114
6. Ármann Lárusson -
Ragnar Björnsson 103
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Síðastliðinn þriðjudag var spil-
aður eins kvölds tvímenningur í 16
para riðli. Hæstu skor hlutu:
1. Sigmar Jónsson -
Vilhjálmur Einarsson 241
2. Baldur Ásgeirsson -
Magnús Halldórsson 238
3. Gróa Jónatansdóttir -
Kristmundur Halldórsson 232
4. Ragnar Björnsson -
Sævin Bjarnason 226
5. Högni Torfason -
Sveinn Sveinsson 226
6. Sigrún Pétursdóttir -
Óli Ándreasson 219
7. Björn Hermannsson -
Lárus Hermannsson 213
Þriðjudaginn 14. des. verður síð-
asta spilakvöldið fyrir jól, og spil-
aður tvímenningur.
Hraðsveitakeppni
Þá var einnig spilað síðasta
þriðjudag, frestuðum leik milli
sveita Björns Hermannssonar og
Sigmars Jónssonar, sem Björn
vann 16-4.
Úrslit í hraðsveitakeppninni
urðu þá á þann veg að sveit Guð-
rúnar Hinriksdóttur sigraði með
145 stig, auk Guðrúnar spiluðu í
sveitinni: Bjarni Pétursson,
Haukur Hannesson, Ragnar
Björnsson og Sævin Bjarnason
næstir komu:
Sveit Sigmars Jónssonar 143
Sveit Baldurs Ásgeirss. 135
i Svpít Hildnr Helf>adóttnr ia7
Sveit Tómasar Sigurðss. 126
Sveit Sigrúnar Pétursd. 117
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Þegar aðeins er.eftir að spila eina
umferð í sveitakeppni félagsins er
staða efstu sveita þessi:
1. Sævar Magnúss. 202 st.
2. Aðalsteinn Jörgens. 195 st.
3. Kristófer Magnúss. 167 st.
4. Jón Gíslas. 157 st.
Eins og sjá má eiga aðeins tvær
sveitir möguleika á að hreppa hinn
eftirsótta meistaratitil og það
skemmtilega við þetta er að í síð-
ustu umferð eigast þær innbyrðis
við á græna borðinu. Það verður
því um hreinan úrslitaleik að ræða
og nægja Sævari og félögum sjö stig
úr þeirri viðureign til að hljóta
meistaratitilinn í ár.
Þeim sem áhuga hafa á að fylgj-
ast með leikjunum í síðustu umferð
er velkomið að mæta og spilað
verður í íþróttahúsinu n.k. mánu-
dagskvöld 13. des. kl. 19.30.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Þegar einni umferð er ólokið í
aðalsveitakeppni félagsins, er
staða efstu sveita þessi:
Sævar Þorbjörnsson 253
Jón Hjaltason 236 og frestaður
leikur
Ólafur Lárusson 212
Karl Sigurhjartarson 212
Þórarinn Sigþórsson 211 og
freistaður leikur
Jón Þorvarðarson 163
Runólfur Pálsson 161
Síðasta umferð verður spiluð nk.
miðvikudag og eigast þá við m.a.
sveitir Sævars - Jón Þorv., og
Ólafs - Jón Hj.
Aðeins sveitir Sævars og Jóns
eiga raunhæfan möguleika á sigri í
mótinu.
Frá Bridgedeild
Barðstrendingar-
félagsins
Mánudaginn 6. nóvember var
spiluð 4. umferðin í Hraðsveita-
keppni félagsins. Staða 6 efstu sveita
er nú þannig:
Sveit Sigurbjörns Árnasonar 1887
stig.
Sveit Ragnars Þorsteinssonar 1886
stig.
Sveit Einars Flygering 1832 stig.
Sveit Þorsteins Þorsteinssonar
1739 stig.
Sveit Viðars Guðmundssonar 1726
stig.
Sveit Sigurðar Isakssonar 1715
stig.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Hæstu skorir í 2. umferð Butler-
tvímenningskeppni félagsins
fengu:
Sigurður - Sturla 47
Sigurður - Runólfur 39
Ásgeir - Jón 39
Og efstu pör að loknum 2. um-
ferðum eru:
Sigurður Vilhjálmsson -
Sturla Geirsson 71
Ásgeir P. Ásbjörnsson -
Jón Þorvarðarson 65
Sigurður Sverrisson -
Runólfur Pálsson 53
Grímur Thorarensen -
Guðmundur Pálsson 37
Frá Breiðfirðingum
Eftir 14 umferðir í aðalsveita-
keppni deildarinnar er stórskota-
liðið hans Hansa Nielsen vel efst:
1. sveit Hans Nielsen 228
2. sveit Kristínar Þórðardóttur 199
3. sveit Óskars Þ. Þráinssonar 182
4. sveit Ingibjargar Halldórsdóttur
178
5. sveit Elís R. Helgasonar 173
6. sveit Steingrfms Jónassonar 169
7. sveit Braga. Bjarnasonar 163
H SVO'.t C 1 f’'"'
Opna hótel
Akraness mótið
Helgina 27.-28. nóv. var haldið
bridgemót í tvímenning í samvinnu
Hótels Akraness og B.K.A. Hótel
Akranes gaf vegleg peningaverð-
laun til mótsins að upphæð kr.
20.000.- sem skiptust á milli þriggja
efstu para í mótin þannig að 1. sæti
gaf 10.000.-, 2. sæti gaf 6.500,- og
3. sæti gaf 3.500.-
28 pör mættu til leiks og spiluðu
undir röggsamri stjórn keppnis-
stjóranna Vilhjálms Sigurðssonar
og Vilhjálms Vilhjálmssonar.
Þegar upp var staðið kom í ljós
að hinn landskunni bridgesilari,
Jón Baldursson hafði unnið mótið
með glæsibrag. þriðja árið í röð.
Síðan komu, heimamönnum til
mikillar ánægju pör frá Akranesi í
næstu tveimur sætunum, en annars
urðu úrslit sem hér segir:
1. Jón Baldursson og
Sævar Þorbjörnsson Rvk. 259
2. Eiríkur Jónsson og
Jón Alfreðsson Akran. 137
3. Karl Alfreðsson og
Alfreð Viktorsson Akran. 132
4. Þórarinn Sigþórsson og
Guðm. P. Arnarson Rvk. 98
5. Sigurður Vilhjálmsson og
Runólfur Pálsson Rvk. 91
6. Ásmundur Pálsson og
Karl Sigurhjartars. Rvk 85
7. Ómar Jónsson og
Guðni Sigurbjarnason Kópav. 77
8. Hannes R. Jónsson og
Ágúst Helgason Rvík. 73
9. Guðjón Guðmundsson og
Ólafur Gr. Ólafss. Akran. 68
10. Rúnar Magnússon og
Ragnar Magnússon Rvk. 46
Að gefnu tilefni
Hér á eftir fylgja nokkrar línur
frá Þorgeiri Jósefssyni blaðafull-
trúa Bridgeklúbbs Akraness,
vegna Stórmótsins sem haldið var
þar efra á dögunum. Þátturinn
tekur heilshugar undir sjónarmið
hans. Framkoma manna í svona til-
vikum er fyrir neðan allar hellur og
ætti að setja straff, svo að slíkt
hendi ekki í framtíðinni. Jafnvel að
birta nöfn viðkomandi.
„Lesendur hafa kannski höggvið
eftir því að tekið var fram að aðeins
28 pör hefðu mætt til leiks. Ekki 32
eins og B.K.A. hafði auglýst áður.
Þetta stafar ekki af áhugaleysi
bridgespilara á mótinu heldur
vegna félagslegs vanþroska nokk-
urra para. Þessi pör höfðu tilkynnt
þátttöku með löngum fyrirvara
sem sést best á því að þegar rúmar
þrjár vikur voru í mótið þá var það
fullsetið með 32 pörum.
Síðan skeður það að á föstudeg-
inum 26. nóv., daginn fyrir mótið,
að menn eru að hringja í forsvars-
menn Bridgeklúbbs Akraness til
klukkan fimm og afboða sig. Og
þar sem tíminn var svona naumur
fengust ekki varapör.
Eitt paranna umræddu hafði t.d.
ákveðið tveimur vikum fyrir mótið
að vera ekki með en drógu það
fram á síðustu stundu að afboða
sig. Annað par var að bræða það
með sér í heila viku fyrir mótið
hvort þeir ættu að mæta eða ekki.
Og þeir hringdu líka daginn fyrir
mótið til þess að afboða sig.
Svona framkoma er óþolandi
vegna þess að fjölda para sem
höfðu áhuga á að spila komust ekki
að, vegna þess að nokkrir „egóist-
ar“ höfðu hugsað sem svo; „það er
best að láta skrá sig og sjá svo til
hvort maður nennir á staðinn“.
Þessir menn sem svona hugsuðu
eyðilögðu ómælda vinnu og fyrir-
höfn í sambandi við mótið auk þess
sem eitthvað af peningum fór í súg-
inn því allt var tilbúið og uppsett
fyrir 32 para mót. Skammist þeir
sin“.
„Að lokum vonast Bridgeklúbb-
ur Akraness til að sjá seni flesta
bridgespilara að ári í svinnöu
möti“ 1