Þjóðviljinn - 24.12.1982, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 24.12.1982, Qupperneq 10
Föshidagur 24. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 10 SÍÐA Valgerður vinnukona Helga í Bræðratungu — ÞJÓÐVILJINN Föstuda4tö^4. desembcr 1982 =P= Jómt'rú Kagnheiður Brynjólfur biskup, sr. Torfi og eiðsvottar - Viðtal við Sigurjón Jóhannsson sem gerir leiktjöld við Jómfrú Ragnheiði eftir Kamban, jólaleikrit Pjóðleikhússins. Mikiö stendur til hjá Þjóöleikhúsinu þessa daga. Veriö er aö setja upp Jóml'rú Ragnheiði eftir Guömund Kamban en svo nel'nist leikgerð Bríetar Héðinsdóttur af Skálholti sem sló í gegn á Akureyri í fyrra. Það er Bríet sjálf sem setur verkið upp eins og á Akureyri en þaö eru reyndar fleiri sem fylgja sýningunni þaöan, t.d. Guöbjörg Thoroddsen í aöalhlutverki, Sigut jón Jó- hannsson leikmyndateiknari og David Walters ljósa- meistari. Viö náöum tali af Sigurjóni í önnum á þriðju- dag til aö spyrja svolítið út í verkefni hans. - I leturðu gert leiktjöld viö Skál- holt áöur. Sigurjón? - Nei. en ég geröi lciktjöldin viö Jón Arason tyrir mörgum árum og þaö eiga að ntörgu leyti svipaðar íausnir viö báöar þessar sýningar. þettíi eru biskupssetursverk ef svo nuetti segja. Ég nýt því reynslu minnar viö aö setja upp Jón Ara- •son á sínum tíma í þessu verki. - Þegttr þú stendur frammi fyrir sogulegu verki sem gerist langt íiltur í i'ildum og átt aö gera leik- mynd við þaö. hvað verður þá fyrst til ráöa'? - 1 fyrsta lagi verð ég aö afla mér heimí'da um viðkomandi tíma og er mikiö verk aö gera alls konar frumskissur. Svo er að fara ísmiðju til sérfræðinga og fræðimanna þeg- ar vafamálin koma upp. Það er til- tölulega auðvelt að afla sér heini- ilda um Skáldholt á tímum Brynj- ólfs biskups. Þaö er til myndefni þaðan úr 18. aldar leiðangrum er- lendra manna til Islands t.d. úr leiöangri Banks. Þar er Brynjólfs- kirkja á tnynd og hún hlýtur að ýmsu leyti aö hafa svarið sig í ætt viö miðaldakirkjur sem voru staf- kirkjur. Maður er alltaf aö bæta viö sig þekkingu (frá fvrri tímuin). - I Ivernig leysirðu svo þetta verk- efni? - Vettvangur leikritsins er Skál- holt og þetna þess stööug nálægð kirkjunnar. Hún er alls staðar yfir vakandi; yfir. undir og allt um kring. Ég reisi því umgerö kirkju- skipsins á sviðinu sem þjónar margvíslegum tilgangi hvort sem þaö er í biskupsstoíu. kirkjukór eða kirkjunni sjálfri. I útisenum myndar þessi umgerð ranuna utan Eyjólfur vinnuinaður „Ég hafði fortjaldið dálítið skrautlegt til mótvægis við strangleika sýningarinnar". Sigurjón sýnir blaða- manni í skissumöppuna í herbergi sínu í Þjóðlcikhúsinu. Ljósm.; Atli Sigurjón lætur Ijós sitt skína á æfingu. Framan við hann sitja Andrés Sigurvinsson aðstoðarlcikstjóri, Bríet Héðinsdóttir leikstjóri, Jón Þórarinsson tónskáld og Davið Walters ljósameistari. um myndir þar sem jafnvel kirkjan sjálf er i bakgrunni. Kirkjuskipið er því umgerð alls en ímyndunar- aflið á að fylla upp í afganginn. - Er þetta raunsæ leikmynd eða mjög stílfærð? - Uún er afskaplega mikið ein- földuð; ströng og stílfærð og miðuð við það allra nauðsvnlegasta. Að vísu leik ég mér að því að gera hús- gögn fornleg. reyni að skerpa for- tíðina í húsgögnunum. - Nú mótar þú líka búninga. Eru þeir einfaldaðir? - Ég hef teiknað búningana en svo er farið í geymslur og reynt að not- ast við þá búninga sem til eru íyrir. Ég hef stuðst mikið við búninga- myndir frá 18. öld og samtíma- heimildir á Þjóðminjasafni einkum embættismannamyndir, af þeim og konum þeirra - en samt er það ekki einhlít heimild. Ég leik mér stund- um að myndunum því að fyrst og fremst verða búningarnir að þjóna leikmyndinniog sýningunni íheild. - Hérna sé ég hjá þér skrautlegt uppkast að fortjaldi. Bauð ekki lút- erski rétttrúnaðurinn á öld Brynj- Hlutverkin Jónifrú Ragnheiður verður frumsýnd á annan dag jóla í Þjóðleikhúsinu og fer Guðbjörg Thoroddsen með hlutverk Ragn- heiðar en hún fékk einróma lof fyrir hlutverk sitt í sama lcikriti á Akureyri í fyrra. Með önnur helstu hlutverk fara þessir: Gunnar Eyjólfsson leikur Brynjólf biskup, Krist- björg Kjeld leikur Margréti biskupsfrú, Hallmar Sigurðsson leikur Daða, Helga Bachmann leikur Helgu í Bræðratungu, Hjalti Rögnvaldsson leikur sr. Sigurð. Erlingur Gíslason l.eikur sr. Torfa og þau Guðbjörg og Þorbjarnardóttir og Árni Tryggvason vinnufólk í Skálholti. Cíuðbjörg I horoddsen í hlutverki Jónifrú Ragnheiðar. ólfs biskups frekar upp á svart og hvítt? - Þvt er haldið fram að Brynjólfur hafi haft dálitla samúð með kaþólsk- um viðhorfum og ég leyfi mér því að hafa dýrlingaskreytingu á for-l tjaldinu sem gæti verið úr ka- þólskum sið til að mýkja strangleika mvndanna. milda púrítanismann í sýningunni. - Hvort finnst þér meira gainan að því að gera leikmyndir viö svona söguleg leikrit eða nútímaleikrit? - Það er misjafnt en mér þykir mjög gaman að því að fást við sögu- leg verk. Að glíma við að vekja sögurnar til lít's er feikna ögrandi og eftir því spennandi að fást við það. - Þú hefur kannski fengið áhuga á sagnfræði við þá glímu? - Saga er eitt af mínum uppáhalds efnum og ekki hvað síst íslands- saga. - Er ekki mikið starf aö koma upp leiktjöldum fyrir svo viöamikla sýningu? - Það er mikið starf og margir ein- staklingar sem leggja hönd á plóginn á hinuin ýnisu verkstæðum hér i húsinu. Þá má sérstaklega nefna samstarf við ljósameistara en engin leikmynd er gengin upp fyrr en hún er lýst. David Walters er nú í fyrsta sinn að lýsa á stóra sviði Þjóöieikhússins og ég hef notið góðs af samvinnu við liann. - Nú hefur þú fylgst gjörla með uppsetningu verksins. Ertu ánægöur með sýninguna? - Þetta er nú dálftill lúxus fyrir mig því að ég gerði leikmyndina á Akurevri en hef nú tækifæri til að endurtaka verkefnið við breyttar og bættar aðstæður. Það gefur aukna möguieika viö allan frágang. Ég er þeirrar skoöunar aö Skálholt Kambans sé mjög gott verk og ég er orðinn svo nátengdur leikgerö Bríetar að mér finnst hún oröin hluti af mér sjálfum. -GFr Ingibjörg vinnukona Orðsending til Skráargats Ég varö |iess vafasama heiöurs aönjótandi aö veröa viöfangsefni þitt í Þjóöviljanum 18.-19. desem- ber s.l. Af þvi tilefni langar mig aö gera nokkrar athugasemdir. Á síöustu árum liafa dagblööin tekiö upp á þeirri nýbreytni aö birta alls kynssíúötu um náungann á síöum siiium í sérstökum dálkum. Oft á tíöum eru þetta meö skemmti- legustu lesningum. Glansinn af þessu slúöri hverfti þó ef \ erulega réttu máli er hallaö þannig aö í sttiö þess ttö vera vingjarnlegt slúöur, sannleikanum samkxæmt þá verö- ui' þaö kvikindislegt og í alla sttiöi alrangt. Mín skoöun er sti aö allttif þurti aö vera vertilegur fótur fvrir slúörinu til aö þjóni tilgangi siiium. Þess vegna þarf aö beita eölilegum bliiöamttnnavinnubi'ögöum viö öfl- un upplýsinga í slúöriö. þ.e. kiinmi aö einhverju lágniarki hvort fregn- irnar standist. Lágkúran veröiu hins vegiir fyrir neðan allar hellur fagmannlega séö þegar eitt bliiö fer aö ;ipa eftir slúöri úr ööru blaöi þannig aö sannleiksgildiö marg- minnkar í meöförunum. Eg varö illilega fyrir baröinu á síöustu skrif- um þínum, ágæta Skráargat. þar sem snefill af fagmennsku vék fyrir pólitísku ofstæki. Þannig vildi til aö i I lelgarpóstin- um 17. desember s.l. birtist slúötir um mig og var þar m.a. stigt ;tö ég hefði sagt mig úr Alþýöubandalag- inu, komiö viö í Framsóknar- flokknum. en síöan gengiö í liö meö væntanlegu bandalagi jafn- aðarmanna. þ.e. gerst liösmaötir Vilmundar Gylfasonar. Þú greiiú- lega tekur þetta slúöur upp og barnar þaö allhressilega og birtir síöan smáklausu um mig í síöustu skrifum þínum, sem í einu oröi sagt, er skáldskapur. í fyrsta lagi er sagt að ég hafi sagt mig úr Aiþýöu- bandalaginu í l'yrra. Ekki hélt ég aö það væru nein tíöindi þó maöur segöi skiliö viö stjórnmálaflokk, enda hafði birst frétt um þaö fyrir nokkrum mánuöum í Dagblaöinu og Vísi, reyndar í slúöurdálki þess blaðs. Rangt er, að úrsögnin hafi átt sér staö í fyrra; þaö var reyndar um miöjan september s.l. Þá segir þú að ég liafi gefiö upp ástæöuna. aö Alþýöubandalagiö væri ekki nógu sósíalískt. Þetta er alraimt og reyndar furöulegt að upplýsinga- streymiö skuli ekki vera betra milli flokksskrifstofunnar og ritstjórnar Þjóðviljans, að „fréttin" skuli hafa skolast svo illilega til á leiðinni. Þvert á móti. ástæðan var að ég taldi flokkinn of bundinn kreddum og kreppusósíalisma við iausn efnahagsvandans. samanber efna- hagstillögur frá því í ágúst og nú síöast „neyöaráætlun" til fimm ára frá flokksráðsfundi erdæmi um, en slíkar liafta- og skömmtunartil- lögur leysa ekki núverandi efna- hagsvanda. og er stórfuröulegt aö stjornmálaflokkur sem er eins sjó- aöur í því aö bera ábyrgö á aösteöjandi evmd í efnahagsntál- um skuli leggja fram slíkar tillögur sem allir hugsandi menn vita aö myndi auka enn meira á evmdina og pólitíska siöspilling'u í þjóöíé- laginu. I þriöja lagi greinir þú frá því. aö ég hafi gengiö í Framsóknarflokk- inn og veriö sendur á hans vegum á norrænt æskulýösþing. Ilér hefur Gróa gamla á Leiti illilega tapaö áttunum. Ég hef aldrei setiö æsku- lýösþing fyrir Framsóknarflokk- inn. hvorki norræn né önnur. Að síöustu er svo rúsínan í pylsu- endanum sem þú nefnir, þ.e. aðég hafi gerst riddari Vilmundar Gylfa- sonar gegn valddruslunum ete. i þjóölélaginu. Margt gott má um tillögur og luigmyndir Vilnnmdar Gyllasonar segja, en ég hef ekki gerst stuöningsmaöur eöa þátttak- andi í væntanlegu bamlalagi jafn- aöarmanna og mér er þaö lifsins ómögulegt aö skilja hvernig þeim kross var komiö á heröar mér. Annars er það umluigsunarelni hvernig lólk er oröiö gersamlega varnarlaust gegn hvers kvns sví- viröingum og ósóma sem liægt er aö birta um þaö í dagblööum. I Ivaöa blaöamaöur sem hefur eitthvaö óheilbrigöan eöa brengl- aöan hugsunarhátt getur skáldaö þaö sem honum dettur í hug um samborgarana og birt þaö aö því er viröist vera án þess aö geröar séu krölur lil þess aö liann liali eitthvaö haldlast lyrir sér. Síöasl átti ég þó von á aö þitt blaö myndi lenda á þessu stigi lágkúru og hegöa sér eins og hvert annaö æsifregnarblaö og byrja aö slunda slíka iöjti. Þórður Ingvi Guðmuiidsson Hismi H ve djúpl (’clur sorf’in rist möri’ súrin hjurtuö kyssl án þess eftir séu eilíf spor í huya. Maryt er lífsins streö, - fyrir huyann - sitt yeð er spunnid uf hismi nafnjrœyóar loya. En lil hvers er unniö - strituö - vakaö - nema ei skyldi veru saöniny í mammons ask. Vökunœturnar - til einskis nýttar. Boginn - strengurinn - - beygist - reigist - - loks slitnar ulveg ef ei aö er gúö. Par oft ú stundum of sterklega strekktur er' ann af hismisins töggl. Grétar Hallgrínisson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.