Þjóðviljinn - 24.12.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1982, Blaðsíða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. descmber 1982 :!: ÞJOÐLEIKHUSIfl Jómfrú Ragnheiður eftir Guömund Kamban í leikgerö Brietar Héöinsdóttur. Ljós: David Walters. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikstjórn: Briet Héöinsdóttir. Frumsýning annan í jólum kl. 20. Upp- selt. 2. sýning þriöjudag kl. 20. Gul aögangskort gilda. 3. sýning mióvikudag kl. 20 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning sunnudag 2. jan. kl. 20 Garðveisla þriöjudag 4. jan. kl. 20 Dagleiöin langa inn í nótt 8. sýning miðvikud. 5. jan. kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju Frumsýning fimmtud. kl. 20.30 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala lokuð aðfangadag og jöladag, veröur opnuö kl. 13.15 II. jóladag. Gleöileg jól. I.lilKI'f-ilAC 3(2 KKYKIAVÍKIJR 'M Forsetaheimsókn eftir Luis Régo og Philippe Bruneau. Þýðandi Þórarinn Eldjárn. Lýsing Daniel Williamsson. Leikmynd Ivar Török. Leikstjóri Stefán Baldursson. Frumsýning miðvikudag 29. desember kl. 20.30. önnur sýning fimmtudag 30. desember kl. 20.30. Grá kort gilda. Þriöja sýning sunnudag 2. janúar kl. 20.30. Rauð kort gilda. Miðasala í lönó mánudaginn 27. desem- ber kl. 14-19. Gleðileg jól. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engar sýningar milli jóla og nýjárs Fjalakötturinn óskar félagsmönnum sin- um öllum Gleöilegra jóla. ie ÍSLENSKA ÓPERAN Töfraflautan Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl. 20 Sunnudag 2. jan. kl. 20 Minnum á gjafakort íslensku óperunnar i jólapakkann Miöasalan er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram til jóla. Sími 11475. Gleðileg jól „Með allt á hreinu" Ný kosluleg og kátbrosleg islensk gaman- og sóngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki barinað. Leikstjori: Á.G Myndin er bæói i Dolby og Stereo. Sýnd kl, 3, 5, 7 og 9 annan í jólum, » Gleðileg jól. Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af telknimynda- síöum Morgunblaðsins. Conan lendir f hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til aö HEFNA sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd 2. i jólum kl. 2.30,5,7.15 og 9.30. og svo áfram kl. 5, 7.15 og 9.30. Gleðileg jól LAUGARÁS Símsvari I 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarisk mynd gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösóknarmet i Bandaríkjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Wllliams. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY STEREO Hækkaö verð. Sýnd annan jóladag kl. 2.45, 5, 7.30 og lO___________________________ TÓNABÍÓ Simi 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond. í Feneyjum; Bond, í heimi framtíð- arinnar; Bond I „Moonraker", trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 7.30. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verð. O Simj 19000 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæö ný Panavision litmynd, um furöulega lifs- reynslu ungrar konu, meö Romy Schneider- Harvey Keitel - Max Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier Islenskur texti Sýnd kl, 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komín, kvennamynd- in hans Fellini, og svikur engan” Leikstjóri: FEDERICO FELLINI Islenskur texti Sýnd kl. 9.05. Feiti Finnur Islenskur texti Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05 Fílamaðurinn Leikstjóri Davld Lynch. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15. HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd i litum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda i furðulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Gleðileg jól. A-salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk gamanmynd i litum, Gene Wilderog Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegugamanmynd-jólamyndStjörn- ubiós í ár. Hafirðu hlegiö aö „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og „The Odd Couþle", hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd annan jóladag kl. 3. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkaö verö. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It's my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútíma konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staöar fengið mjög góöa dóma, Leikstjóri Claudia Weill. Aöalhlutverk. Jiil Clayburgh, Michael Douqlas, Charles Grodin. Sýnd annan jóladag kl. 5. 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 i B-sal: Ferðin til jólastjörnunnar óimi 7 89 00 Salur 1: Jólamynd 1982 HEIMSFRUMSÝNING Á ÍSLANDI Konungur grínsins (King of Comedy) THEiföuGOF COMEDY Einir af mestu listamönnum kvikmynda i dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og þaö má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliöar á sér en áöur. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull, Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5.05, 7.10 og 11,15. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 2 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn Stóri meistarinn (Alec Suinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út I íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átthyrningurinn (Octagon) Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 14 ára. Salur 3 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráöskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Mciyan. S^'nd k! 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi amerísk-ltölsk mynd með Trinity-bræðrum, Terence Hlll er klár meö byssuna og spilamennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að nota hnefana. Sýnd kl. 3, 5.05 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Snákurinn Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýningarmánuöur) mínnisblað um jólin bilanir Rafmagnsbilanir tilkynnist ( sima 18230. Hitaveitubilanir tilkynnist i síma 27311 sem er jafnframt neyðarsímigatnamálastjóra. Þar er hægt að leita aöstoðar vegna flóða í heimahúsum. Símabilanir tilkynnist í sima 05. læknavakt Helgidagavakt er i Heilsuverndarstööinni i Reykjavík sími 21230 allan sólarhringinn. Þar veitir læknir ráöleggingar og sinnir neyöarþjónustu. Tannlæknavakt: Neyðarvakt Tannlæknafélagsins veröur í Heilsuverndarstööinni á aðfangadag, gamlársdag og nýársdag frá 14.00-15.00 og annan i jólum frá kl. 15—16. bensínafgreiðslur Oþnunartími bensinafgreiðslna á aöfangadag og gamlársdag er frá kl. 7.30 til 15.00. Á jóladag og nýársdag er lokaö en 2. dag jóla er oþið frá kl. 9.30-11.30 og aftur frá 13,00-15.00. Bensínafgreiðslan viö Umferöarmiðstööina verður oþin á Þorláksmessu frá 21.00- 01.00. A aðfangadag og jóladag er lokaö en annan dag jóla er opiö frá kl. 21.00-01.00. Á gamlársdag er opið frá kl. 15-17 en lokað á nýársdag. strætisvagnar Strætisvagnar Reykjavikur Akstri Strætisvagna Reykjavíkur veröur háttaö á eftirfarandi máta yfir jólahátiöina. Aðfangadagur og gamlársdagur Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir þaö samkvæmt tímaáætlun helgidaga þ.e. á 30 mín. fresti fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strætisvagna. Sfðustu Leið 1 ferðir frá Lækjartorgi kl. 17.30 Leið 2 frá Granda kl. 17.25 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03 Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15 Lelð 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25 Leið 8 frá Hlemmi kl. 16.54 Lelð 9 frá Hlemmi kl. 16.59 Lelð 10 frá Hlemmi kl. 17.05 Lelð 11 frá Hlemmi kl. 17.00 Lelð 12 frá Hlemmi kl. 17.05 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05 Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 17.10 Melar- Hliöar frá Hlemmi kl. 17.07 frá Skeiðarvogi kl. 17.14 frá Háaleitisbraut kl. 17.10 frá Ægisíðu kl. 17.02 frá Sunnutorgi kl. 17.08 frá Óslandi kl. 17.35 frá Óslandi kl. 17.09 frá Selási kl. 17.26 frá Flúðaseli kl. 17.19 frá Suðurhólum kl. 17.26 frá Vesturbergi kl. 17.26 frá Skógarseli kl. 16.30 Geitháls frá Selási kl. 13.54 Jóladagur og Nýársdagur Ekið á öllum leiöum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiöabók SVR aö þvl undan- skildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Annar jóladagur Fyrstu ferðir: Leiö 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00 Leið 2 frá Granda kl. 13.55 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03 Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 Leiö 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54 Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.59 Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05 Leið 14 Melar- frá Lækjartorgi kl. 14.10 Hliðar frá Hlemmi kl. 14.07 Ekiö eins og á sunnudegi. Upplýsingar i símum 12700 og 82533 Geitháls frá Selási - ekki ekið. fra Skeiðarvogi kl. 13.44 fra Háaleitisbr. kl. 14.10 frá Ægissiðu kl. 14.02 fra Sunnutorgi kl. 14.08 frá Óslandi kl. 14.06 frá Óslandi kl. 14.09 frá Selási kl. 14.00 frá Skógarseli kl. 13.49 fra Suðurhólum kl. 13.56 frá Vesturbergi kl. 13.56 frá Alaska kl. 13.58 Strætisvagnar Kópavogs Akstur Strætisvagna Kópavogs um jól og áramót 1982. Þorláksmessa: Feröir á 15 min. fresti frá kl. 06.56-19.00 Ferðir á 30 mln. fresti frá kl. 19.00-00,30 Aðfangadagur: Feröir á 15 mín. fresti frá kl. 06.56-13.00 Ferðir á 30 mín. fresti frá kl, 13.00-17.00 Aöfangadagur: Siðasta ferö frá Skiptistöö til Reykjavikur kl. 16.41 Aöfangadagur: Síðasta ferð úr Lækjargötu til Kópavogs kl. 16.53 Aöfangadagur: Siöasta ferð frá Hlemmi til Kópavogs kl. 17.00 Jóladagur, laugard. 25.12 akstur hefst um kl. 13,42 innanbæjar og trá Hvik kl. um 14.00, ekið á 30 min. fresti til kl. 00.30. Annar í jólum, sunnud, 26.12 ekið eins og á sunnud. á 30 mínútna fresti frá 9.42- 00.30 Á gamlársdag, föstud. 31.12 ekið eins og á aðfangadag Á nýjársdag, laugard. 1.1 83 ekið eins og á jóladag. Strætlsvagnar Hafnarfjarðar Síðasta ferð Landleiða frá Reykjavík til Hafnarfjarðar á aðfangadag og gamlársdag er kl. 17.00 og 17.30 frá Hafnarfirði. A jóladag hefst akstur Landleiðavagna kl. 14,00 frá Reykjavík og á 2. i jólum er venjuleg sunnudagsáætlun. Á nýársdag er ekið sem á jóladag. fyrsta ferö frá Reykjavík kl. 14.00. Nánari upplýsingar um feröir Landleiða- vagna er aö fá i sima 13792.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.