Þjóðviljinn - 04.01.1983, Page 13

Þjóðviljinn - 04.01.1983, Page 13
Þriðjudagur 4. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 [ blað apótek Helgar- kvöld og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 31. desember 1982 til 6. janúar 1983, veröur í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Um áramótin er næturvarsla apótekanna í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur- apóteks. Þá er jafnframt fyrrnefnda apó tekiö meö helgidagavörsluna. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengið 29. desember Kaup Sala Bandarikjadollar..16.524 16.574 Sterlingspund.....26.827 26.908 Kanadadollar......13.320 13.361 Dönsk króna....... 1.9777 1.9837 Norsk króna....... 2.3602 2.3674 Sænskkróna........ 2.2738 2.2807 FinnsktmarF....... 3.1361 3.1456 Franskur franiti.. 2.4718 2.4793 Belgískurfranki... 0.3556 0.3567 Svissn. franki.... 8.3223 8.3475 Holl.gyllini...... 6.3093 6.3284 Vesturþýskt mark.. 6.9898 7.0110 Itölsklíra........ 0.01211 0.01215 Austurr. sch...... 0.9939 0.9969 Portug. escudo.... 0.1872 0.1878 Spánskur þeseti... 0.1325 0.1329 Japansktyen....... 0.07089 0.07110 Irsktpund.........23.216 23.286 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............18.231 Sterlingspund..................29.598 Kanadadollar...................14.697 Dönskkróna..................... 2.181 Norskkróna..................... 2.603 Sænskkróna..................... 2.508 Finnsktmark.................... 3.459 Franskurfranki................. 2.726 Belgískurfranki................ 0.391 Svissn. franki................. 9.181 Holl.gyllini................... 6.960 Vesturþýskt mark............... 7.712 Itölsklíra..................... 0.013 Austurr. sch................... 1.095 Portug. escudo................. 0.205 Spánskur peseti................ 0.145 Japansktyen.................... 0.078 Irsktpund......................25.614 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeila: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt i nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í nóvember 1979. Starisemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæöurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3„,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi mir.nst 2'fe ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 girnd 4 fuglinn 8 loforð 9 slóð 11 vegg 12 aurinn 14 samtök 15 steintegund 17 skel 19 reyki 21 ílát 22 anga 24 skaprauna 25 bæta Lóðrétt: 1 káf 2 skylda 3 afkom- endur 4 stilla 5 gruna 6 hina 7 nuddaði 10 ráfar 13 beitu 16 auða 17 henda 18 planta 20 mylsna 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rótt 4 stag 8 einkunn 9 deig 11 egna 12 dignar 14 au 15 arfa 17 slark 19 lúa 21 var 22 allt 24 orma 25 æsir Lóðrétt: 1 rödd 2 teig 3 tignar 4 skerf 5 tug 6 anna 7 gnauða 10 eitlar 13 arka 16 alls 17 svo 18 arm 20 úti 23 læ kærleiksheimilið Mamma ég get ómögulega sofnað. læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjonustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garöabær . simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . simi 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . sími 1 11 00 Hatnarij . simi 5 11 00 Garðabær i ' 2 3 m 4 5 6 7 . £ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 n □ 15 16 • 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 • 24 □ 25 V folda svínharöur smásál eftir FvOf BR. JO RéTTi Ti/YH/V/vJ TIL. STf?i?Mé-TPt N'V^'/ÖS ns/r.... SVöéí H£IT//»vi fíi> EKKl SVOMP, H^S-kojR T FZfiMTl'ÐlKNI' % A && Hg/r/ pa pv/í /te uerraS'f um 1-0 K\'co S/tT OG- f-O/M C/ L. T- ° O i hiinÆ Kjartan Arnórsson / Þtí) SRT N& Pi& RGTAJfí fí Pol/?/f mfMS FREKfíR M/NfíNl! Q> tilkynningar Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerö 1983, nr. 23225. 2. vinningur: Bifreið að eigin vali að upþ- hæð kr. 130.000,- nr. 86656. 3. -10. vinningur: Húsbúnaöur aðeigin vali, hver að upphæð kr. 30.000.- nr. 27742 - 38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 - 84001 og 88904. Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veittan stuðning. Styrktarfélag vangefinna. Á Þorláksmessu var dregið hjá Borgar- fógeta i símnúmerahappdrætti Styrktarié- lags lamaðra og fatlaöra. Eftirtalin númer hlutu vinning: Suzuki jeppi- 91-53110, 91-29931, 93-2253, 91- 72750,91-66790, 91-34961, 91-20499. Sólarlandaferð til Benidorm- 97-7537, 93-2014, 92-7626, 91-17015, 93-2016, 96-21015, 91-72138, 93-2003, 91-25076, 91-71037. Styrktarfélag lamaöra og f atlaöra þakkar öllum þátttakendum í happdræftinu velvilja og veittan stuðning. Vinningar í hausthappdrætti Krabba- meinsfélagsins Dregið var á aðfangadag i hausthapp- drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarn- ir, sem voru tíu talsins, komu á eftirtalin númer: Opel Rekord Berlina, árgerö 1983: 52734 Toyota Tercel GL, árgerö 1983: 69036 Bifreið aö eigin vali fyrir 150.000 krónur: 3170 Húsbúnaður að eigin vali fyrir 25.000 krón- ur (hver vinningur): 3984, 72394, 77879, 91739, 121124, 131714 og 137512. Krabbameinsfélagið þakkar þeim fjölda- mörgu velunnuaim sinum sem tóku þátt í happdrættinu og óskar öllum lands- mönnum árs og friðar. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík og nágrenni. Litlu jólin veröa haldin laugardaginn 8. jan- úar kl. 15 i Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 121. hæð. Félögum er bent á að hafa með sér smá jólapakka. Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrii nauðgun. Samtók um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoöarvogi 44,2. hæö er opin alla virka daga kl. 15-17, simi 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag (s- lands. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búöargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyröir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúö Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guömundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsiö. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu sam takanna simi 22153. Á skrifstofu SÍBS sími 22150, hjá Magnúsi sími 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölu búöinni á Vililsstöðum sími 42800. dánartíöindi Aðalsteinn Guðjónsson, 83 ára, verslun armaöur Eskihlíö 14, Rvík lést 29. des. Eftir- lifandi kona hans er María Björnsdóttir. Sigursteinn Magnússon, 82 ára, fram kvæmdastjóri í Leith var jarðsunginn nýlega Hann var sonur Magnúsar Jónssonar öku manns og bónda í Garði á Akureyri og Mar- grétar Sigurðardóttur. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Siguröardóttir brunamálastjóra ' Rvík Björnssonar. Börn þeirra eru Sigurður prófessor og yfirlæknir kvennadeildar Landspítalans, kvæntur Audrey Magnússon Margrét, gift Ronald Bennett lögfræöingi Edinborg og Magnús sjónvarpsmaöur hjá BBC, kvæntur Mamie Magnússon. Sigur- steinn var lengst af tramkvæmdastjóri skrit stofu SlS í Leith/Edinborg. Anna Magnúsdóttir, 69 ára, tónlistarkenn ari var jarðsett i gær. Hún var dóttir Guðrúnar Oddgeirsdóttur og Magnúsar Jónssonar bæjarfógeta í Hafnarfirði. Eftirlifandi maður hennar er Njáll Guðmundsson skólastjóri Börn þeirra eru Anna, gift William Thomas Möller og Baldur Viöar, kvæntur Tove Bemtsen.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.