Þjóðviljinn - 04.01.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.01.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. janúar 1983 ífiWÓÐLEIKHÚSW Garðveisla í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt 8. sýning miðvikudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Jómfrú Ragnheiður 6. sýn. fimmtudag kl. 20 7. sýning föstudag kl. 20 Litla sviðíö: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 Súkkulaði handa Silju miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 i.KIKI'í'llAC; RI'AKIAVlKlJR Forsetaheimsóknin eftir Luis Régo og Philippe Bruneau. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Daniel Williamson Leikmynd: Ivar Török Leikstjóri: Stefán Baldursson. 4. sýning I kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýning í kvöld. Uppselt. Gul kort gilda. Skilnaður. Miðvikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Jói. Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó. Kl. 14-19 sími 16620 ÍSLENSKA ÓPERAN lll iiiii Töfraflautan föstudag 7. janúar kl. 20 laugardag 8. janúar kl. 20 sunnudag 9. janúar kl. 20 Miðasala opin daglega milli kl. 15-20 slmi 11475 Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og naergæfinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki barinað. Leiksfjori: Á.G. Myndin er bæði i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9' Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siðum Morgunblaðsins. Conan lendir i hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til að HEFNA sin á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5f7.15 og 9.30 LAUGARÁS Simsvari I 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet I Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, i Feneyjum; Bond, I heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 7.30. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. QSími 19000 Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at- buröi i sumarbúðum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY M-YLAM íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðulega lífs- reynslu ungrar konu, með Romy Schneider - Harvey Keitel - Max Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI íslenskur texti Sýnd kl. 9.10 Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi banda- rísk litmynd, meö BURT LANCASTER - JOHN SAVAGE - ROD STEIGER - AMANDA PLUMMER Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd i litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda I furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 A-salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) Islenskur textí Heimsfræg ný amerísk gamanmynd I litum. Gene Wílder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles”, „Smoky and the Bandit", og • „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It's my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútíma konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leikstjóri Claudia Weill. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9.05 og 11 Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þftta er umsögn um hina frægu SaS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkaö verð. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda i dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiöandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæöi fyndin, dramatísk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan i Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Leikstjón: tvtarun bcorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby og stereo. Sýnd kl. H Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður) Auglýsing um innheimtu gjalda til búnaðarmála- sjóðs og stofnlánadeildar landbúnaðarins Hinn 11. nóvember 1982 gaf landbúnaðarráðherra út tvær reglu- gerðir, aðra um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðar- ins af búvöruframleiðslu o.fl. nr. 627/1982 og hina um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs nr. 631/1982. Framleiðsluráö landbúnaðarins, sem annast innheimtu gjaldanna vekur athygli á því að samkvæmt reglugerðunum skal nú innheimta umrædd gjöld af fleiri vörutegundum en áður og er gjaldið mishátt eftir verðflokkum. Eftirtaldar vörutegundir og þjónusta urðu fyrst gjaldskyldar 1. júní 1982: Eldisfiskur frá fiskeldis- og hafbeitarstöðvum (þ.m.t. eldisseiði), leiga á landi lögbýla skv. skilgreiningu 1. gr. ábúðarlaga nr. 64/1976 til annarra nota en búrekstrar svo sem leiga sumarbústaðalóða, leiga tjaldstæða og hagabeitar fyrir hross, hestaleiga, skógarafurðir hvers konar, trjáplöntur til skrúðgarðyrkju og skógræktar og reki. Gjald til Bjargráðasjóðs leggst einnig á þessar vörutegundir og þjónustu skv. 5. gr. laga nr. 51/1972 skv. 6. gr. reglugerðar nr. 631/1982 og er 0,6% eins og af öðrum gjaldskyldum vörum til sjóðsins. Þá er gjalddögum gjaldanna breytt og eru þeir nú fjórir á ári, 1. september, 1. desember, 1. mars og 1. júní. Skal uppgjör og skil á skrám um gjaldskylda vöru- og leigusölu vegna hvers þriggja mán- aða tímabils fara fram innan 20 daga frá gjalddaga. Þeir aðilar sem selja framleiðslu sína eöa annað gjaldskylt beint til neytenda skulu standa skil á gjöldum þessum, þ.m.t. neytenda- og jöfnunargjaldi til Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Framleiðendum er skylt að veita Framleiðsluráði upplýsingar um hverjum þeir selja afurðir eða gjaldskylda þjónustu. Verslanir, heildsöluaðilar og aðrir þeir þjónustuaðilar sem taka á móti vörum frá framleiðendum skulu hinsvegar sjá um skil gjalda af þeim vörum sem þeir taka á móti. Sérstök athygli er vakin á ákvæðum reglugerðanna til bráðabirgða en samkvæmt þeim ber gjaldskyldum aðilum að skila fyrir 20. janúar 1983 skrám og uppgjöri fyrir gjaldskylda vöru- og leigusölu, sem þeir hafa þegar innheimt eða voru að innheimta fram til 1. desember 1982 og ekki var þegar gjaldfallið skv. ákvæðum áður- gildandi reglugerða. Gjöld skv. þessum skrám falla í gjalddaga 20. janúar 1983. Fyrsti reglulegi gjalddagi skv. nýju' reglugerðunum verður 1. mars 1983 og ber því að skila skrám og uppgjöri fyrir tímabilið frá 1. desember 1982 til 28. febrúar 1983 fyrir 20. mars 1983. Framleiðendur og heildsölu- og smásöluaðilar sem versla með búvörur eða gjaldskylda þjónustu eru hvattir til að kynna sér hinar nýju reglugerðir. Reykjavík, í desember 1982. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Auglýsing frá ríkisskattstjóra VÍSITALA JÖFNUNAR- HLUTABRÉFA Samkvæmt ákvæöum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknaö út vísitölu almennrar verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1983 og er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156 1. janúar 1981 vísitala 247 1. janúar 1982 vísitala 351 1. janúar 1983 vísitala 557 Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafé- lags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 2. janúar 1983 Ríkisskattstjóri. Létt vinna Kona á aldrinum 20-50 ára óskast út á land á vegum ríkisstofnunar. Má hafa með sér barn, eldra en 2ja ára. Hreinleg vinna og létt. Einn karlmaður í heimili. Kaup 14-15 þúsund á mánuði, gott orlof. Umsóknir merktar „Létt vinna“, sendist blaðinu fyrir 7. jan. n.k.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.