Þjóðviljinn - 07.01.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.01.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. janúar 1983 iSiÞJÓOLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnhei&ur 7. sýning í kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda 8. sýning miðvikudag kl. 20 Garðveisla laugardag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt sunnudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Litla sviöiö: Tv.leikur sunnudag kl. 20,30 Súkkulaði handa Silju þriöjudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20 sími 11200 Forsetaheimsóknin 5. sýning í kvöld, uppselt Gul kort gilda. 4. sýning þriöjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. Ath. miðar stimplaöir 4. janúar gilda á þessa sýningu. Skilnaður Laugardag kl. 20.30 Miövikudag kl. 20.30 Jói Sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 naest siöasta sinn. Miðasala i lönó kl. 14 - 20.30 sími 16620 Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sími 11384. —lllll ISLENSKA OPERAN ___iiiii Töfraflautan föstudag 7. janúar kl. 20 laugardag 8. janúar kl. 20 sunnudag 9. janúar kl. 20 Miöasala opin daglega milli kl. 15-20 sími 11475 Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd. sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki barinað. Leikstjori: Á G Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9' Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd i Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN" sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunblaösins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum i tilraun sinni til aö HEFNA sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUGARÁS Bj Simsvari I V/ 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabió frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, i heimi framtíö- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 7.30. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. QSími 19000 Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- risk litmynd, um heldur óhugnanlega at- buröi í sumarbúðum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY M-YLAM Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furöulega lífs- reynslu ungrar konu, með Romy Schneider- Harvey Keitel - Mgx Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaöaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI ' (slenskur texti Sýnd kl. 9.10 Hugdjarfar stallsystur Bráöskemmtileg og spennandi banda- rísk litmynd, meö BURT LANCASTER - JOHN SAVAGE - ROD STEIGER - AMANDA PLUMMER Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 A-Salur: Jólamyndin 1982 Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboöaliöar svífast einskis, og eru sérþjálfaöir. Þftta er umsögn um hina frægu Sas (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö eina sem hægt var aö treysta á. Aöalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkaö verö. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæöi fyndin, dramatísk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliöar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Leikstjóri: iviartm ocorsese. Hækkað verö. Salur 3 Ein af Jólamyndurn 1982 Litli lávarðurinn Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og héfur komið út i íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aöalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd í Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubiós í ár. Hafirðu hlegiö aö „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit". og „The Odd Couple", hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5. 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkaö verö. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It's my Turn) Sýnd kl. 9.05. Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn wrk éurr*r+* ’ Bráöskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Varnirnar rofna“ Spennandi striösmynd með Richard Burton og Rod Steiger. Endursýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuö börnum. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður) FORVAL ALÞÝÐU- BANDALAGSINS í REYKJAVÍK FYRRI UMFERÐ14.-16. JANÚAR 1983 Fyrri umferö forvals Alþýðubandalagsins í Reykjavík fer fram 14.-16. janúar. Kosning fer fram aö Grettisgötu 3 og verður kjörfundur opinn sem hér segir: Föstudaginn 14. janúar kl. 16 - 21 Laugardaginn 15. janúar kl. 10 19 Sunnudaginn 16. janúar kl. 10-14 Síðari umferð forvalsins fer fram 28. - 30. janúar. ... Fréttabréf ásamt forvalsreglum hefur veriö sent til félagsmanna. Hafi einhver ekki fengið sendar forvals- reglurnar er hann beðinn að hafa samband við skrif- stofu félagsins. Rétt til þátttöku: Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir félagsmenn Al- þýðubandalagsins í Reykjavík sem ekki skulda meira en eitt gjaldfallið árgjald og þeir nýir félagar, sem ganga í félagið í síðasta lagi á kjördag, enda greiði þeir a.m.k. V2 árgjald til félagsins við inngöngu. ATH. Fréttabréf og forvalsreglur liggja frammi á skrifstofu ABR. Kjörnefnd ABR. ÚTBOÐ RWI Tilboð óskast í raflagnir fyrir 5. og 6. hæð B álmu Borgarspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 19. janúar 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN retktavíkurborgar Fnkukjuvegi 3 — Sími 25800 Laus staða Tímabundin hlutastaða lektors (37%) I sjúkraþjálfun við námsbraut I sjúkraþjálfun I Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, fyrir 10. febrúar 1983. Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1982. „Flóamarkaður“ Þjóðviljans Ný þjónusta við áskrifendur Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóðviljans fengið birtar smáauglýsingar sér að kostnaöarlausu. Einu skilyröin eru aö auglýsingarnár séu stuttorðar og að fyrirtæki eða stofnanir standi þar ekki að baki. Ef svo er. þá kostar birtingin kr. 100- Hringið i sima 31333 ef þið þurfiö að selja. kaupa. skipta, leigja, ef ykkur vantar vinnu, þið hafið týnt elnhverju eða fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til a heima á Flóamarkaði Þjoðviljaris. DJOÐVIlllNN • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.