Þjóðviljinn - 20.01.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.01.1983, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Skákmótið í Wijk Aan Zee: Friðrik í 2.-3. sæti Vann Sheeren frá Hollandi í 22 leikjum Friðrik Ólafsson skaust upp í 2.-3. sætið á skák- mótinu í Wijk Aan Zee þegar hann vann hol- lenska alþjóðameistarann Sheeren í 5. umferð móts- ins sem tefld var í gær. Friðrik hafði svart og vann skákin sem birtist hér að neðan í aðeins '22 leikjum. Önnur úrslit í gær uröu senr hér segir: Hort vann Ree, Kuligowski vann Kortsnoj og Anderson vann Van der Wiel. Jafntefli geröu Spe- elman og Ribli, Browne og Seiraw- an. Skák Nunn og Hulak fór í bið. Staðan eftir fimnr umferðir er þá þessi: 1. Anderson 4 v. 2.-3. Friðrik og Ribli3'/: v. 4. Hulak3 v.+ biðskák. 5. Seirawan 3. v. 6.-7. Browne og Hort 27: v. 8. Nunn 2 v.+ 1 biðskák. 9.-11. Kortsnoj, Ree og Sheeren 2. v. 12.-13. Van der Wiel og Kuligowski 17; v. 14. Speelman 1 v. 6. umferð verður tefld í dag og þá nrætir Friðrik efsta manni móts- ins Anderson og hefur Friðrik hvítt. Hort tefiir við Kuligowski. Ribli við Ree, Hulak við Speelnr- an, Kortsnoj við Browne, Seiraw- an við Sheeren, og Van der Wiel við Nunn. Og þá er það sigurskák Friðriks: Hvítt: Sheeren (Holland) Svart: Friðrik Olafsson Katalónsk byrjun 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. Dc2 b6 8. Re5 Ha7 9. Bxb4 axb4 10. Dxc4 Dd6 11. Db5+ Rfd7 12. Rd3 c5 13. dxc5 bxc5 14. Rd2 Ba6 15. Da4 0-0 16. 0-0 Hc7 17. Hfdl Db6 18. Hacl Bb5 19. Dc2 Rc6 20. Rc4 Bxc4! 21. Dxc4 Rd4 22. Rxd4? Re5! 9 Wá 1 iil m mk i 4 £314 É R II ^ AÖ . AA±A. abcdefgh - Hvítur gafst upp. 22. leikur hvíts var slænrur afléikur. Hann varð að leika 22. Bfl og hefur svartur þá betri stöðu en mikið er eftir at skákinni. - hól. Rut leikur einleik Beethoven, Hindemidt, Schubert og Wagner verða kynntir nokkuð á sjöundu áskriftartónleikum Sin- fóníunnar þcnnan vcturinn í kvöld, finuutudag klukkan hálfníu. Þeir verða að venju í Háskólabíói. Stjórnandinn kemur frá Þýska- landi og Rut Ingólfsdóttir leikur einlcik á fíðlu. Stjórnandinn, Klauspcter Seibel, hefur starfað við hljóm- sveitarstjórn frá árinu 1947. Auk óteljandi tónleika, bæði hafs og vestan, hefur Kl; austan i.u.o v.aiun, UI.JUI ivlauspeter stjórnað við óperuhúsið í Berlín, Vínarborg, Múnchen, Frankfurt, Hamborg, Zúrich og Moskvu. Einleikarinn, Rut Ingólfsdóttir, hóf fiðlunám fimm 'ára gömul hjá Ruth Hermannsogsíðan voru Ein- ar Sveinbjörnsson og Björn Ólafs- son kennarar hennar í Tónlistar- skólanum í Reykajvík. JÉ GRUNNSKÓLI HVAÐ svo? NOA TÚNI 17.105 REYKJA VlK. SlMI 29901 Landsamtökin Þroskahjálp boða til ráðstefnu um framhaldsnám -fullorðins- fræðslu að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, laugardag 22. jan. 1983 kl. 9:30 f.h. og er öllum opin. c . DAGSKRÁ: Setning: Einar Hólm Ólafsson form. menntamálanefndar. Erindi: Bergþóra Gísladóttir, sérkennslufulltrúi Reykjavíkurborgar. Árni Magnússon, skólastjóri Hlíöaskóla. Regína Höskuldsd. skólast. Geödeild Barnaspítala Hringsins. Þorsteinn Sigurösson, skólast. Þjálfunarsk. ríkisins, Safamýri. Margrét Siguröardóttir, blindrakennari, Laugarnesskóla. Fjölnir Ásbjörnsson, sérkennari, Öskjuhlíðarskóla. Guðlaug Snorradóttir, skólast. Heyrnleysingjaskólans. Magnús Magnússon, sérkennslufulltrúi ríkisins. kl. 12.:00 — 13.30 HLÉ Jón Björnsson, félagsmálastjóri, Akureyri. Ingvar Ásmundsson, skólast. lönskólans í Reykjavík. Guörún Halldórsdóttir, skólast. Námsflokka Reykjavíkur. Þorlákur Helgason, yfirkennari Fjölbrautaskólans á Selfossi. Panelumræöur (kl. 15:30—16:15) Stjórnandi Sylvía Guðmundsdóttir, sérkennari Ályktanir Ráöstefnuslit Ráöstefnustjórar: Bjarni Kristjánsson, framkvæmdastj. Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálfi. ULPUR, PEYSUR, SOKKAR, NÆRFÖT. Sendum ípóstkröfu umlandallt - s<rR- Pef ke^í etJr. '1000'' nieð D^': kr. ú*o9fgreiðS,U Fatamarkaðurinn J. L.-húsinu. Aukning sf.. J15 /A A A A A A ' v .jlGÍ ZJ I li J'LÍj ígglUQ 'JúQJaJjl . L_I U —, u3 1-11JDQ jíi'jji]-1' U«rtHUUMUHÍ!iaili Hringbraut 121, R. sími 22500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.