Þjóðviljinn - 20.01.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
, °g '6.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu:
í sjálfsvara 1 88 88.
iReykjavik ..
Kópavogur.
Seltj nes...
Hafnarfj....
Garðabær..
. simi 1 11 66
. sími 4 12 00
. sími 1 11 66
. sími 5 11 66
. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik................
Kópavogur................
Seltj.nes.................
Hafnarfj.................
. Garðabær.................
. simi 1 11 00
. sími 1 11 00
. simi 1 11 00
. sími 5 11 00
. simi 5 11 00
1 2 3 # 4 5 6 7
8
9 10 n 11
12 13 14
□ n 15 16 •
17 18 n 19 20
21 n 22 23 •
24 □ 25
Hvað stendur á þessu blaði pabbi? Pabbi...??
Sþurðu mömmu þína
tilkynningar
Bókasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48,
er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um
400 sovéskra bóka eru á sýningunni á
annað þúsund frímerki og allmargar hljóm-
plötur, útg. ásíðustuárum. Kvikmyndasýn-
ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur
ókeypis.
Kvenfélag Háteigssóknar
býður öllu eldra fólki i sókninni til sinnar
árlegu samkomu, sunnudaginn 23. janúar í
Domus Medica kl. 15. Verið velkomin!
Stjórnin
Hjálpræðisherinn, alþjóðleg bænavika
1983.
Samkoma i kvöld kl. 20.30. Erling B. Snorr-
ason forstöðumaður 7. dags aðventista
talar, þrjár stúlkur frá Fíladelfíu syngja, fleiri
taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir.
Upplestur i Bókasafni Kópavogs.
Matthías Sigurður Magnússon mun lesa úr
verkum sinum í Bókasafni Kópavogs,
fimmtudaginn 20. janúar kl. 20-21.
Kvenfélag Kópavogs.
Árshátíðin verður í Félagsheimili Kópa-
vogs 29. janúar kl. 19.30. Miðasala í funda-
sal félagsins laugardaginn 22. janúar milli
kl. 14 og 16.
Upplýsingr.r hjá formanni og í sima 42755.
HIMHUUi
fSUINIS ]
OIOUGOIU 3
SiMAR. 11798 OG 19533.
Dagsferðir sunnudagínn 23. janúar:
1. kl. 13. Skiðagönguferð á Hellisheiði.
Skíðakennsla fyrir þá sem þess óska.
Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson
Verð kr. 100,-
2. kl. 13. Gönguferð á Þorbjarnarfell (243
m) v/Grindavíkurveg. Fararstjóri: Ás-
geir Páisson. Verð kr. 150,-
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiöar við bil. Fritt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
dánartíöindi
Þórdís Torfadóttir, 87 ára, Kirkjuvegi 7,
Keflavik lést 16. jan.
Kristjan Sveinbjörnsson, 88 ára, bilstjóri
Mýrargötu 14, Rvik lést 17. jan. Eftirlifandi
kona hans er Guðrún Bjarnadóttir.
Torfi Magnússon Hvammi Hvítársíðu lést
15. jan. Eftirlifandi kona hans er Jóhanna
Egilsdóttir (nafn hans misritaðist Þorri á
þriðjudag og er beðist velvirðingar á þvi)
Stefanía Helga Stefánsdóttir, 81 árs,
Eiríksgötu 33, Rvík lést 15. jan.
Ingimundur Magnús Leifsson, 61 árs,
Skógargerði 1, Rvík lést 16. jan. Eftirlifandi
kona hans er Alma Niclasen.
Margrét Sigurðardóttir í Fagradal, Mýr-
dal, lést 17. jan. Eftirlifandi maður hennar
er Jónas Jakobsson.
Rósa Andrésdóttir í Hólum, Austur-
Landeyjum lést 17. jan.
Ólöf Guðmundsdóttir lést i dvalarheimil-
inu Höfða, Akranesi, 18. jan.
Guðrún Ágústsdóttir, 85 ára, lóst 17. jan.
í Rvík.
Sigrún Halldórsdóttir, 88 ára, Eikjuvogi
19, lést 17. jan.
Bjarni Einarsson frá Skarðshömrum lést
9. jan. Útförin hefur farið fram í kyrrþey
Eftirlifandi eiginkona hans er Arndís Magn-
úsdóttir.
Ragnar Guðmundsson umsjónarmaður
Korpúlfsstöðum er látinn. Eftirlifandi kona
hans er Sigríður Einarsdóttir.
Június Kristinsson, 38 ára, cand mag
skjalavörður á Þjóðskjalasafni var
jarðsunginn í fyrradag. Hann var sonur Kri
stins Júníussonar áður á Rútsstöðum í
Gaulverjabæ, siðar i Rvík, og Margrétar
Guðnadóttur. Eftirlifandi kona hans er
Guðrún Guölaugsdóttir fréttamaður. Börn
þeirra eru Ragnheiður, gift Ævari Ágústs-
syni, Ásgerður, Móheiður, Kristinn og Guð-
laugur.
Susanne Guðmundsson, 52 ára, hefur
verið jarðsungin. Hún var þýsk aö ætt og
uppruna. Maður hennar var Kristján Rós-
berg Guðmundsson pipulagningameistari.
Þau bjuggu í Vogum á Vatnsleysuströnd,
en síðast i Rvík. Tvo syni misstuþau unga,
en sá þriðji er Guðmundur Þór.
Valur Sigurmundsson, 31 árs, hefur ver-
ið jarðsunginn. Hann var sonur Sigur-
munds Þóroddssonar og Ástu Jónsdóttur
frá Flateyri við Önundarfjörð.
Rósa Magnúsdóttir, 42 ára, kennari við
skóla ísaks Jónssonar í Rvik var jarösung
in i fyrradag. Hún var dóttir Magnúsar Aðal
steinssonar bónda á Grund í Eyjafirði og
Gunnhildar Daviðsdóttur frá Möðruvöllum i
Hörgárdal. Eftirlifandi maður hennar er
Gunnlaugur Geirsson yfirlæknir hjá Leitar-
stöð Krabbameinsfélagsins. Synir þeirra
eru Gunnar Geir, Björn, Magnús Gylfi og
Aðalsteinn.
Benedikt J. Þórarinsson, 61 árs, yfirlög
regluþjónn á Keflavikurtlugvelli lést 16.
jan. Eftirlifandi kona hans er Sigriður Guð-
mundsdóttir.
Rósberg G. Snædal, 62 ára, rithöfundur
og kennari á Hólum í Hjaltadal var
jarðsunginn i fyrradag. Hann var sonur
Klemensínu Klemensdóttur og Guðna
Sveinssonar bónda í Kárahlíð í Laxáardal
A-Húnavatnssýslu. Kona hans var Hólm-
friöur Magnúsdóttir bónda og fræðimanns
áSyðra-Hóli Björnssonar. Þau skildu. Börn
þeirra: Húnn flugumferðarstjóri á Akureyri,
Gigja húsfrú á Dagverðareyri, Þórgunnur
fil. cand. og rúnafræðingur í Svíþjóð,
Magnús cand. mag. í ísl. fræðum og Guðni
Bragi pípulagningamaður á Akureyri.
kærleiksheimilið
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja-
búða í Reykjavík 14.-20. janúar verður i
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
heigar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima
1 88 88.
1 Kópavogsapótek er opið alla virka daga
-til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-.
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dagfrákl. 10-13, og sunnudagakl. 10-
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
sjukrahús________________________
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðlngardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengið
19. janúar
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.... ..18.450 18.510
Sterlingspund ..29.985 29.079
Kanadadollar ..15.048 15.097
Dönskkróna .. 2.1782 2.1853
.. 2.6248 2.6334
Sænskkróna .. 2.5157 2.5239
Finnsktmark .. 3.4596 3.4708
Franskurfranki .. 2.7033 2.7121
Belgískurfranki .. 0.3913 0.3926
Svissn. franki .. 9.3524 9.3828
Holl.gyllini .. 6.9728 6.9955
Vesturþýsktmark.. .. 7.6604 7.6853
ftölsk líra .. 0.01333 0.01337
Austurr. sch .. 1.0920 1.0956
Portug. escudo .. 0.1912 0.1918
Sþánskurþeseti.... .. 0.1446 0.1451
Japansktyen .. 0.07859 0.07884
írsktpund ..25.489 25.572
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar... 20.361
Sterlingspund 31.986
Kanadadollar 16.606
Dönsk króna 2.403
Norskkróna 2.896
Sænsk króna 2.776
3.817
Franskurfranki 2.983
Belgískurfranki.... 0.435
Svissn.franki .... 10.321
Holl. gyllini 7.695
Vesturþýsktmark. 8.453
itölsk lira 0.014
Austurr. sch 1.205
0.210
0.159
Jaþansktyen 0.086
Irsktþund 28.129
Barnaspitali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15,00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeilcf: Kl. 14.30- 17.30
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deildj: ;
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-'
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán. ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, Igmán.11 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38.0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%'
- b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 múr 4 hristi 8 orka 9
sæti 11 karlmannsnafn 12 skrár
14 fréttastofa 15 álpist 17 hlaða
19 hlass 21 mark 22 gusta 24 fyrr
25 straur
Lóðrétt: 1 áreiðanlega 2 rudda-
leg 3 skemmt 4 planta 5 ílát 6
hóta 7 vöndur 10 gangurinn 13
gleði 16 tala 17 lítil 18 þjóta 20
svæla 23 dýr
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 viss 4 móka 8 útselur 9
næli 11 rask 12 dvaldi 14 ka 15
kunn 17 ólgar 19 óri 21 mor 22
tíni 24 skáp 25 siði
Lóðrétt: 1 vond 2 súla 3 stilka 4
merin 5 óla 6 kusk 7 arkaði 10
ævilok 13 durt 16 nóni 17 óms 20
rið 23 ís
folda
'Skrifaðu fyrir mig, elsku
Fiiip. Það er
Vmikilvægt! ^ ( Jæja þa
f^Til aðalritara Samein
uðu þjóðanna: Ef litið
er á það að dagur er í
Washington...
... þegar nótt er í Moskvu.
gæti maður hugsað sér...
.. að það sem skiptir
heiminum sé ekki póli
tíkin, heidur mis-
munandi háttatími?"
svínharður smásál
Sl Ft?Si roeo "SÖQ\)
TTV^inINAR." / Þf\ "mrt
arr-
15? BeiRu —
^ pfíf ^ MWVI&W
eftir KJartan Arnórsson
V6G-NA ÞeSS FE> ,,
rt*FMFiep/N<r[)rr) H
or-x