Þjóðviljinn - 01.02.1983, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.02.1983, Qupperneq 2
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN LAUNA penmgar. Fyrir íþróttir og allar aðrar íþróttagreinar. Verð kr. 40.- Með áletrun og borða. Sendum bu rða rgialdsfrítt um allt land. Pantið tímanlega. GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR &PÉTUR BREKKUGOTU5 600 AKUREVRI- 23524 r Upphaf skíðaíþrótta á Islandi ...at binda fjalir undir fætur sér „SkiOafer&in er bæOi þörf iþrött og einhver hin heizta skemmtun unglinga, þar sem skiOi eru annars höfO viö, en þaö er einkum á útkjálkunum á Noröurlandi, þvi aö þar er fannfergiO mest og þessvegna mest þörf á skiöum. Annars eru ski&i höfö meira e&a minna viO á öllu Noröur- og Austurlandi og jafnvel á einstaka staO annars staOar á landinu, þótt minna beri á þvi. 1 Timanum er þess getiö áriO 1872, aO skiOa- feröir viröast vera meö öllu undir lok liönar i SuOur- og Vestur- fjórOungi iandsins, en þær hafa aldrei veriö haföar þar um hönd aO marki. Á skíðum í fjósið öllum mun vera ljóst hvernig sklöi eru i hátt, og þarfþvi ekki aö lýsa þeim, enda kemur ekki sjón- in til, en hitt er vlst aö fáir hlutir eru jafnóhjákvæmilegir I snjósveitum og skíöin, enda læra allir þar á skiöum, sem þurfa aö vera eitthvaö úti viö. Kvennfólkiö gengur á sklöum i fjósiö til aö mjólka kýrnar hvaö þá heldur fjármenn o.s.frv. Aptur eru únglingar öllum stundum á skiöum sér til skemt- unar, þegar veöur leyfir, og sækjast einkum eptir því aö renna sér ofan brekkur, annaöhvort meö staf eöa staflaust, sem er reyndar vandameira, en aptur meira I munni. baö er aö vlsu ervitt aö fara upp brekkurnar en þaö borgar sig, þegar maöur brunar ofan á fleygiferö. bó vill þaö til aö menn slasa sig á sklðum. Talsvert munu skiöi hafa veriö höfö viö I fornöld, þótt sjáldan sé getiö um þau I íslenzkum sögum, en aptur er allviöa talaö um þau I Noregi og lætur þvi aö likindum aö landnáms menn hafi flutt þau meö sér til tslands. 1 Konungs- skuggsjá segir m.a.: „En þat mun þykkja meir undjr, er svá er I frá sagt um þá ménn, er þat kunnu, at temja tré eöa fjalir til þess at sá maör, er hann er eigi fimari \á fæti en menp aðrir, meöan hann hefir ekki annat á fótum en skúa slna eöa elligar bera fætr sina, en jafnskjótt sem hann bindr fjalar undir fætur sér, annat tveggja sjau álna langar eöa átta, þá sigrar hann fugla at flaug eöa jnjóhunda at rás, þá sem mest inegu hlaupa, eöa hrein er hleypr hálfu meira en hjörtr.” Konungsboð um skíðakennslu Svo viröist sem sklöaferöir hafi alveg lagst af, eða þvl sem næst, þvi þar sem ég hefi fyrstr rekið mig á frásagnir um skiöi i seinni Lappaskíðin mjókkuðu til beggja enda. Þau voru klædd skinni að neðan, og yfirieitt var hægra skíðið styttra en það vinstra. Lengdin á skíðunum var á bilinu 2-2.80 metrar. VOLVO Þú getur omögulega verið Lappáíaus næsta sumar Yi/of. i/o/ Fáðu þér óyfirbyggðan VOLVO LAPPLANDtR tyrir aoe 178.000 kr.* m/ryðvörn. Síðan skaltu fá þér j v yfirbyggingu eftir eigin vali. Þú getur meir að segja séð um innréttinguna sjálfurí • ' fionqi 12.1. '83 , Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.