Þjóðviljinn - 01.02.1983, Side 9
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9
Björn Þór ásamt syni sínum, sem þegar hefur vakið mikla athygli
sem skíðastökkvari, enda ekki nema von að honum kippi í kynið.
a&staða sem ég nefndi hér áöan,
á Siglufiröi og Ölafsfirði, aöeins
ætluö fyrir byrjendur. Þetta
þýöir með öörum oröum, aö Is-
landsmeistarinn og Siglfirðing-
urinn Haukur Snorrason veröur
aö æfa sina iþrótta erlendis, en
hann dvelur langdvölum viö æf-
ingar I Tékkóslóvaklu.
— Þú ert kominn á fimmtugs-
aldur Björn, og enn á fullri ferö i
brekkunum. Er skföaiþróttin
kjörin fyrir alla aldurshópa?
— Skiöaiþróttin er tvimæla-
laust ein besta Iþróttin þar sem
þetta er mögulegt auk þess sem
hún er mjög heilsusamleg. Viöa
úti á landi er öll iþróttaa&sta&a
mjög bágborin og þá er skiöa
iþróttin kannski eina iþrótta-
greinin sem allur almenningur
getur stundaö yfir vetrarmán-
uöina.
— Aðstaöa skföamanna er
samt eitthvaö aö færast i betra
horf viöa um land, eins og t.d. á
Ólafsfiröi?
— Jú, þaö er mikiö rétt. Viö
getum oröiö tekiö á móti gest-
um, hótelaöstaöa er ágæt og
beinar flugferðir til okkar aö
sunnan og frá Akureyri. Einnig
höfum viö komiö upp ágætis
lyftubúnaði, og þaö má alveg
segjast aö þar sjást ekki langar
biöra&ir.
— Hvaö meö allan kostnaö viö
iþróttina?
— Ég tel aö yfirvöld veröi að
lækka tolla af iþróttavörum, en
þær eru hátollavörur. Slik tolla-
lækkun myndi óbeint auka
áhugann fyrir iþróttinni, auk
þess sem menn ættu þá auöveld-
ara meö aö eignast góöan skiöa-
búnaö, sem óneitanlega er
nokkuö dýr. Þó vil ég i þessu
sambandi vekja athygli á vin-
veittri afstööu núverandi fjár-
málaráöherra, en hann felldi
niöur vörugjald og tolla
af 3 eöa 4 nýjum snjótroöurum.
Þar af eignuöumst viö ólafs-
firöingar einn þeirra, en slíkt
heföi veriö ógerlegt nema fyrir
tilverknaö þessarar niöurfell-
ingar gjalda. Koma snjótroöar-
ans er glfurlega mikil lyftistöng
fyrir skiöaiþróttina I okkar bæ,
auk þess sem hann er mikið ör-
yggistæki.
— vh.
D
Ef þér er
kalt,
getur þú
sjálfum þér
um kennt!
STILrUOIMCS
ullar-naarfötin halda á þér
hita.
STUrLOIMGS
ullarnærfötin eru hlý oa
þægileg. Sterk dökkblá á lit
og fást á alla fjölskylduna.
Ananaustum
Síml 28855
Kæli/frystigámur klæddur
gámarömmum (20'kubus)
til notkunar sem skipa-
gámur.
Kæli/frystitrailer um-
byggöur sem dráttarvagn.
Kæli/frystigámur settur á
botnramma m/götum fyrir
lyftara.
Vantar þig frysti- eða kæli-
klefa?
Kœli/frystitrailer m/nýrri
pressu og að öðru leyti
endurnýjaðir allir slitf letir.
Þarft þú að flytja frysti- eða
kælivöru?
Þá höfum við lausnina.
Sama og dl en útbúinn svo
hægt sé að setja hjólin á
aftur.
Höfum mjög ódýra hraðfrysti-
klefa.
Seljum á leigukaupakjörum
kæli/frystiklefa, kæli/frysti-
gáma,
kæli/frystivagna.
Mjög stuttur afgreiðslu-
frestur.
Alla ofangreinda klefa getum
við útvegað með ýmsum orku-
gjöfum t.d. dieselstöð og
fyrir 1 fasa rafmagn.
Kynntu þér kjörin.
Sendum upplýsingabækling.
Upplýsingar í síma 99-8264
og 99-8144.
Frysti- og kæligámar hf.
Til Akureyrar, ísafjarðar,
Húsavíkur, Reykjavíkur,
Egilsstaða, Eskifjarðar,
og Mývatns.
Enn reisum við um landið og nú
til þess að fara á skíði.
Skíðareisurnar okkar eru reyndar með svipuðum hætti
og helgarreisumar og leikhúsreisurnar,
þ.e.a.s. að um þær gilda álíka reglur: Fargjöld
og gisting er boðin á mjög hagstæðu verði
og að auki er sérstakur afsláttur fyrir hópa.
Flugfar og gisting er keypt í einu lagi
og er lágmarksdvöl 2 nætur. Ef um hópa er að ræða er
ekki nauðsynlegt að kaupa gistingu, en sama
lágmark gildir þó um lengd ferðanna.
Allir skíðamenn vita hversu gaman er að kanna nýjar
brekkur og gönguleiðir.
Þess vegna bjóðum við nú skíðareisur
til Akureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar,
Reykjavíkur, Mývatns, og í Oddskarð með gisti
möguleikumá Eskifirði og í Neskaupstað. Aðstaðan
er líka alltaf að batna og nægir að nefna
stólalyftu í Skálafelli, þjónustumiðstöð í Bláfjöllum
og stórskemmtilegar gönguleiðir í Kjamaskógi
við Akureyri og á Mývatnssvæðinu.
Það besta er þó enn ótahð: Hinn frábæri andi
sem alltaf fylgir skíðaferðunum, ékki síst þegar
kannaðar em nýjar slóðir. Skemmtilegri dægrastytting
er vandfundin. Leitið upplýsinga um skíðareisurnar hjá
söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og
ferðaskrifstofunum.
Flugleiðir.
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi