Þjóðviljinn - 01.02.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN
Skíðaráð Reykjavíkur og Ekið samkwœmt eftír-
Guðmundur Jónasson hf. f®r®nd' á“í,u" J?®"
skiðasvæflið i BIAfjoll-
SKÍÐAFERÐ/R
/ BLÁFJÖLL 1983 I!ST«rUyrt'
GARÐABÆR - BREIÐHOLT: Hveradali: 80111
Dagur Karla- braut Vífllsat. vagur Silfur- tún B.S.Í. öldu- Mla- skóli. Kjöt og f'Í8kur. Falla- skóli. Breið- holts- skóli. Árbœr- Shell.
Laugar. 9:45 9:50 10:00 10:10 10:15 10:25 10:35
Sunnu. 9:45 9:50 10:00 10:10 10:15 10:25 10:35
Mánu. 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:25 14:35
Þrlðju. 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:25 14:35
>»rlðju. 15:45 15:50 16:00 16:10 16:15 16:25 16:35
Þrlðju. 17:45 17:50 18:00 18:35
Miðv. 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:25 14:35
Miðv. 15:45 15:50 16:00 16:10 16:15 16:25 16:35
Mlðv. 17:45 18:00 18:35
Flmmt. 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:25 14:35
Flmmt. 15:45 15:50 16:00 16:10 16:15 16:25 16:35
Fimmt. 17:45 17:50 18:00 18:35
Föstu. 13:45 13:50 14:00 14:10 14:15 14:25 14:35
VESTURBÆR - AUSTURBÆR:
Dagur Borgar- tún 34 Mýrar- húsa- skóli Mela- skóli B.S.Í. Mikla- braut , Sií Voga- Bkóli. Árbœr- Shell.
Laugar 9:30 9:45 9:50 10:00 10:10 10:20 10:25 10:35
Laugar 13:30 13:45 13:50 13:55 14:05
Sunnu. 9:30 9:45 9:50 10:00 10:10 10:20 10:25 10:35
Sunnu. 13:30 13:45 13:50 13:55 14:05
Manu. 13:30 13:45 13:50 14:00 14:10 14:20 14:25 14:35
Friðju. 13:30 13:45 13:50 14:00 14:10 14:20 14:25 14:35
Friðju. 15:30 15:45 15:50 16:00 16:10 16:20 14:25 14:35
Þriðju. 18:00 18:10 18:20 18:25 18:35
Miöv. 13:30 13:45 13:50 14:00 14:10 14:20 14:25 14:35
Miðv. 15:30 15:45 15:50 16:00 16:10 16:20 16:25 16:35
Miðv. 18:00 18:10 18:20 18:25 18:35
Fimmt. 13:30 13:45 13:50 14:00 14:10 14:20 14:25 14:35
Fimmt. 15:30 15:45 15:50 16:00 16:10 16:20 16:25 16:35
Fimmt. 1S:00 18:10 18:20 18:25 18:35
Föstu. 13:30 13:45 13:50 14:00 14:10 14:20 14:25 14:35
BROTTFARARTÍMAR ÚR BLÁFJÖLLUM:
Laugardaga og sunnud. Mánu- daga Þriðju- daga Miðviku- daga Fimmtu- daga Föstu- daga
16:00 18:00 18:00 19:00 22:00 19:00 22:00 19:00 22.00 18:00
Farg/ötd báðar leiöir,
12 áro og ekJri Kr.70.00 Afsláttarkort 1983, 16 ferðir kr.
8-11 ára Kr.S0.00 720.00
4—76ra Kr. 35.00 Seld of bifroióost/órum.
AFGREIÐSLA: BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS (BSÍ) SÍMI 22300
SKÍÐARÁÐ REYKJAVÍKUR
GUÐMUNDUR JÓNASSON HF.
SÍMI 83222
■ ■ ■■ ' GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA ............. ..
Nú eru íyrirliggjandi hjá hjólbarðasölum
um land allt Bridgestone vetrarhjólbarð-
ar í ílestum stœrðum, bœði venjulegir og
radial.
Öryggið í íyrirrúmi með
Bridgestone undir bílnum.
25 ára reynsla á íslandi.
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23, sími 812 99.
Það er ekki
síður fallegt
að ganga um
í náttúrunni á
vetuma
Þótt ótrúlegt sé, finnast enn ís-
lendingar sem telja sjálfum sér
trú um að gönguferðir og úti-
vist tilheyri sumri og hækkandi
sól, en á vetuma sé aðalatriðið
að halda sig innan dyra og
drepa tímann fyrir framan
sjónvarpsvídeóið.
í gönguferðum þekkist
ekkert kynslóðabil
segir Erla Nanna Jóhannesdóttir hjá Útivist
Þar sem við vitum betur og aðrir
enn betur, ákváðum við að leita
frétta hjá „Útivistarmönnum” um
hvað þeir hefðu helst fyrir stafni
nú um miðjan vetur.
„Stærri vetrarferðir eru komnar
í nokkuð fast form hjá okkur“,
sagði Erla Nanna Jóhannesdóttir,
framkvæmdastjóri félagsins. „Við
erum nýkomin heim úr þorraferð-
inni sem var um síðustu helgi í
Borgarfjörð. Færri komust með en
vildu. Næsta helgarferð er á Flúðir
í febrúar. Þá er farin vetrarferð í
Þórsmörk. Ein slík söguleg var far-
in um áramótin síðustu, og eins má
minna á vetrarferðir í Tindfjöll.
Það eru stórkostlegar ferðir.
Gengið upp frá Fljótsdal um
kvöld, oft í tindrandi tunglskini.“
— En það er ekki aðeins þaul-
vant göngufólk sem fer í þessar
lengri vetrarferðir?
- Jú, það má kannski segja að
það sé mikið til sami kjaminn, em
fer í lengri ferðimar, en það bætast
alltaf við ný og ný andlit. Þessar
ferðir þurfa alls ekki að vera nein-
ar erfiðisgöngur. Þegar komið er á
áfangastað er hópnum oft skipt
upp eftir því hvort menn vilja í
lengri éða styttri göngur.
— Svo er lika boðið upp á
dagsferðir hér í nágrenninu?
- Já, það eru mjög vinsælar
ferðir. Oftast er iarið um helgar,
og þá auglýst í dagbókum dagblað-
anna. Við ferðumst undir leiðsögn
fróðra manna um Reykjanesið og
næsta nágrenni höfuðborgarinnar.
Það þarf ekki að panta far í þessar
ferðir, heldur mæta menn á tilsett-
um tíma við Umferðarmiðstöðina í
Vatnsmýrinni, og eins geta allir
ferðast með okkur, burtséð frá því
hvort þeir eru félagar í Útivist eða
ekki.
Erla Nanna: „Það er gjörólíkt að
skoða náttúruna að vetri til held-
ur en á sumrin.
— Hvað er það sem er vinsæl-
ast? Hvað vill fólk skoða?
- Þessar dagsferðir eru ákaflega
vinsælar margar hverjar. Oft á
annað hundrað þátttakendur. í
fyrra tókum við upp á því að fara
að Gullfossi og Geysi um vetur og
þær ferðir mæltust mjög vel fyrir.
Það er töfrandiu sjón að sjá þessa
staði í vetrarbúningi. Þá hefur
einnig aukist mjög áhuginn á
skíðagönguferðum og eins er farið
í nokkrar stjömuskoðunarferðir
þegar heiðskírt er á vetrarkvöld-
um.
— Hverjir koma í þessar ferð-
ir?
- Mjög mikið fjölskyldufólk,
jafnvel stórfjölskyldur. Innan um
er fólk á áttræðisaldri og allt niður í
böm. í gönguferðum þekkist ekk-
ert kynslóðabil. Það sem gefur
þessum ferðum mikið gildi er, að
fólkið kynnist næsta nágrenni
sínu. Allt of fáir þekkja til sér-
kennilegra og fallegra staða í næsta
nágrenni höfuðborgarinnar. Fólk
sem aldrei hefur ferðast neitt um
sitt næsta nágrenni. Annað, sem
má benda fólki á, er, að það er
gjörólíkt að skoða náttúruna að
vetri til heldur en að sumri. Lands-
lagið getur verið allt annað.
— En nú er sitthvað að útbúa
sig í gönguferð að vetri til en á
sumrin. Hvemig eiga menn að
klæða sig?
- Jafnvel þótt menn ætli í stutta
gönguferð, þá getur brostið á hið
versta veður með engum fyrirvara
og því er áríðandi að klæða sig vel.
Ullamærföt og góðar skjólfhkur,
lopapeysa og góður fótabúnaður
er það sem allir ættu að hafa í
huga. Menn vita aldrei í hverju
þeir eiga eftir að lenda.
— En nestið, ekki gildir að
koma með kók og Prins Póló?
- Nei, aðalatriðið er að vera
með eitthvað heitt. Kaffi, te, súpu
og fjörefnaríkt meðlæti.
— Finnst þér áhugi fólks á úti-
vist vera að aukast á síðustu ár-
um?
- Já, alveg tvímælalaust. Þegar
ég byrjaði að ferðast árið 1974,
fannst mér lítið um ungt fólk. Nú.
hefur þetta gjörbreyst. Ungt fólk
hefur fjölmargt mikinn áhuga á að
ferðast og ungu öldungamir okk-
ar, sem hafa ferðast í áratugi og
em komnir á áttræðis- og níræðis-
aldur, em enn að ferðast jafnt vet-
ur sem sumar. -Ig.