Þjóðviljinn - 01.02.1983, Page 18

Þjóðviljinn - 01.02.1983, Page 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Tökum í umboðssölu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá til okkar. uio/iss i /, i \n:i) (/> [ vöm 'u oo í/uomf/a tm\usi',i:ki (i/ŒNSÁS VEGI50 108 REYKJA VÍK SÍMI: ,11200 AUTO BULLETIN ARMSTRONG REPLACEMENT AUTO- ELECTRICAL COMPONENTS Startarar, alternatorar, dýnamóar, spennustillar fyrir enska og japanska bíla og vinnuvélar. Þyríll sf. Hverfisgata 84 101 Reykjavík sími 29080 Ýmislegt á boðstólum á Húsavík Heilsuvikur og útivistarhelgar Á Húsavík hafa löngum þótt góöar aðstæður til að stunda vetraríþróttir og aðra holla úti- veru: Hótel Húsavík hefurm.a. bryddað upp á ýmsum nýjung- um og má þar til nefna hinar rómuðu heilsuvikur sem byrj- að var með á síðasta vetri. Að sögn Auðar Gunnarsdóttur hótelstýru er enn að vænta nýjunga hjá þeim á Hótel Húsavík, því að von bráðar verður hótelgestum boðið upp á útivistar- og vetraríþróttahelgi. Hugmyndin er að skipuleggja dagskrá fyrir þátttakendur, þar sem m.a. verður farið í snjósleðaferðir, veitt í gegnum ís á Kríngluvatni, farið í gönguferðir og auðvitað á skíði, bæði í brekkumar beint ofan við hótelið og göngubrautir sem eru margar ágætar í bæjarlandinu. Stærsti kosturinn við Húsavík sem vetraríþróttamiðstöð er nálægð hótels- ins við skíðalandið í Húsavíkurfjalli. Þaö tekur ekki nema örfáar mínútur að renna sér frá hótelinu að neðstu lyft- unum. Að sögn Sigurgeirs Aðalgeirssonar, sem á sæti í skíðaráði Húsavíkur, eru nú fjórar skíðalyftur í Húsavíkurfjalli. Nægur snjór er í fjallinu og hafa menn rennt sér af miklu kappi frá því um jólin. Einkum er yngsta kynsióðin dug- leg, auk þess sem áhugi á skíðagöngu hefur aukist mikið á síðustu árum hjá þeim fullorðnu. Næsta heilsuvika á Hótel Húsavík hefst 7. febrúar. Þátttakendum gefst kostur á að fara í leikfimi, sund, nudd, gufubað, heita potta, gönguferðir og ýmislegt annað er gert til heiisubótar og dægrastyttingar. Læknir fylgist með heilsufarinu, og framreiddur er kostur við hæfi hvers og eins, með fullu tilliti til ummáls og þyngdar. Vikudvöl í tveggja manna herbergi með baði, fæði, ferðum, þjónustu og flugi er nú 5980 kr. og 6.480 fyrir einstakiings- herbergi. fert^áöibigegfi fSenamömíiífÍ UTSOL US TAÐIfí: , TORGIÐ, HERRARIKI, RAMMAGERÐIN, VÖRUHÚS KEA AKUREYRI IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 P.HOLF 606 602 AKUREYRI SIMI (96)21900

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.